Þjóðviljinn - 24.11.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Starfsleysi ungra sósialista er nefnilega ekkert vandamál aö ööru jöfnu. I þessu tilviki er hins- vegar um flokkslegt vandamál að ræöa sem taka veröur tökum í samræmi við það. Aö endurnýja flokk Eftir stofnun AlþýBubanda- lagsins 1968 var tekin upp sú ný- breytni i skipan flokksstarfs á Islandi, aö draga félaga ekki i dilka eftir kyni eöa aldri. Þótti óheppilegt aö ungt fólk og konur einangruöu sig utan viö flokks- félögin, heldur átti aö leitast viö aö virkja alla jafnt til starfa. Auk þess væri slik kynja- og aldursmismunun ekki sæmandi sósialiskum stjórnmálaflokki er vildi byggja á hinum vlslnda- lega grundvelli marxismans. A þeim áratug réttum, sem liöinn er frá stofnun Alþýöu- bandalagsins hefur alls ekki tekist sem skyldi að virkja alla jafnt til starfa. Og þrátt fyrir þá staöreynd aö hvergi i nokkrum öðrum stjórnmálaflokki hefur ungt fólk jafn mikil áhrif og Itök sem einmitt I Alþýöubanda- laginu, eru flestir á einu máli um aö virkni ungliöanna þurfi enn aö auka. Umfram allt þurfi og aö fjölga yngri meölimum: fá fleiri róttæklinga til aö taka þátt I sósíallskri uppbyggingu samfélagsins. Strax eftir stofnun flokksins, virtust menn sýna vilja til aö bæta úr þessu. Var haldin ráö- stefna ungra sósfalista I Borgarnesi 1968, aftur á sama staö 1971 og sföan á Akureyri 1973. Leiö svo nokkurt hlé, en I Kópavogi 1976 var þráöurinn tekinn upp á ný og hefur svona ráöstefnuhald tiökast á hverju ári slðan. A öllum þessum ráöstefnum hafa mennskrafaö og skeggrætt slnvandamál og ályktaö I lokin að skjótlega veröi úr aö bæta ef ekld á illa aö fara. Frá 1976 hefur veriö allfast form á skipu- lagi ungliöa I flokknum og s.k. Æskulýösnefnd starfaö af nokkurri elju. Samt er svo aö enn situr viö þaö sama, inn- streymi ungra sóslalista hefur veriö tregt og áhrif þeirra á stefnu og starfshætti ftokksins eftir þvi. Er s vo komiö aö nú s já menn þaö helst ráöa viö vand- anum aö hverfa til fortlöarinnar fyrirmynda og stofiia sérstök æskulýössamtök I Alþýöu- bandalaginu. Einhvers konar sósialiskan Heimdall, skilst mér. Starfsleysið flokkslegt vandamál Lengi hefur þessi hugmynd veriö á döfinni og Ijóst aö a 11- margir flokksmenn eru henni fylgjandi. Ég er þó einn hinna fjölmörgu,' sem er á annarri skoöun og skal nú reynt aö gera ofurlitla grein fyrir henni. I fyrsta lagi hefur mér aldrei verið ljóst hvaöa breyting til góös þetta kann aö hafa I för með sér. Sjálfur átti ég sæti I hinni fyrstu Æskulýösnefnd, 1976—77, og varö aldrei þess áskynja aö formiö væri orsötón fyrir starfsleysi. í ööru lagi er sýnilegt aö breyting þessi, ef af veröur, er ákaflega gott dæmi um uppgjöf þeirra ágætu manna sem hafa haft stjórn þessarra mála með höndum. Um leið ber þetta vitni um aö borgaraleg hugmynda- fræöi meö aldursgreiningu og kynjamisrétti, situr I fremsta rúmi. Menn hafa misst sjónar á þeim sjálfsögöu sannindum aö til þess aö sóslaliskur flokkur geti starfaö af fullum þrótti, þurfa allir félagar hans aö starfa saman, án tillits til aldurs. í þriöja lagi tel ég menn aö- hyllast sambandsstofnun út frá forsendum, sem byggja á mis- skilningi. Starfsleysi ungra sósialista er nefnilegar ekkert vandamál að ööru jöfnu. I þessu tilviki er hins vegar um flokks- legt vandamál að ræöa sem taka verður tökum I samræmi viö þaö. — Litum nánar á. Innra starf i molum Þrátt fyrir þá pólltisku staö- reynd aö á einum áratug hefúr Alþýöubandalaginu tekist að byggja upp fjöldagrundvöll undir starf sitt, er hitt jafnljóst aö innra starf flokksins er mjög I molum. Illa hefur gengiö aö samræma starf deilda og djúp hefur myndast milli yf- irstjórnar og hins almenna félaga. Menn hafa veriö boöaöir til starfa kringum ákveöin af- mörkuö verkefni, t.d. kosning- ar, en siöan verið látnir I friöi þess á milli. Þaö starf sem hefur veriö leyst af hendi, og er þaö vissulega allviöamikiö I vissum tilvikum, er unniö I þröngum hópum, sem lltið samstarf hafa haft sín á milli. Sá hagsmuna- hópurinn sem duglegastur hefúr reynst aö vinna áhugamálum sínum fylgi, hefur notiö sln I hinu flokkslega tómarúmi, en aðrir veriö látnir lönd og íeiö. Þessa getum viö séö merki á Þjóöviljanum undanfarin ár, þar sem jafn ágæt mál og hús- friöun og umræöa um kynja- jafnrétti hafa setiö I fyrirrúmi, en minna hirt um sóslalismann I heildsinni, þjóöfrdsiö og verka- lýðsbaráttuna. — Sama er aö segja um starfsemi flokksins I samtökum sem hann á beina og óbeina aöild aö. Innan verka- lýöshreyfingarinnarbyggist allt starf á fáeinum forystumönnum en flokkurinn hefur lítiö reynt aö efla vitund félaganna meö sósialistiskri fræöslu og áróöri um stéttaafstæöurnar. Innan Samtaka herstöövaandstæðinga hafa fjölmargir flokksbundnir félagar haldiö uppi þvl sem þó er gert, en flokkslegur þrýst- ingur á menn til starfa er nánast enginn. Þykjast enda margir sjá vaxandi linkind forystu- manna flokksins I herstöövar- málinu á undanförnumárum, en ekki veröur farið nánar út I þá sálma aö sinni. Sjálfsgagnrýni og hreinlyndi Hafi menn áhyggjur af óvirkni yngri flokksmanna er sumsé fullt eins mikil ástæöa til aö vera uggandi um hina eldri lika. Og umfram allt verður aö leysa innanflókksvandamálin fyrir opnum tjöldum. Umræða um hlutina I flokksfélögunum og á öörum vettvangi er til alls fyrst, og hún veröur aö ein- kennast af sjálfsgagnrýni og hreinlyndi flokksmanna I milli. Þarna getur og á Þjóöviljinn aö leggja fram stóran skerf meö hvöt um aö umræöa hefiist strax og má þar ekkert undan draga. Aldin pólitlk á borö viö þá, aö viöurkenning eigin vandamála orsaki fyrst og fremst óvinafagnaö er löngu búin að vinna sér óhelgi og frekar orsakaö þá stööu I dag aö flokksmenn viröast áhugalitlir og sumir hverjir óhæfir til aö greina I öllu svartnættinu hvar skóinn raunverulega kreppir. Hins vegar er svo meö hina, sem valist hafa til trúnaðar- starfa og vissulega lagt hart aö sér, aö þeir hafa veriö svo upp- teknir viö aö stjórna þjóö- félaginu betur en ihaldiö, aö enginn tlmi hefur reynst aflögu til aö vernda og efla hinn innri sfyrk hreyfingarinnar. Vandamál Æskulýösnefndar viö að höndla viöfangsefni sín eru einnig af öörum toga spunnin. Þyngst vegur þar sú staöreynd aö allt of mikiö eru á reiki skoöanir um þaö, til hvers starfiö á aö leiöa. Akveöna stefnu aö ákveönu markmiði skortir. Er þá ekki aö undra þó illa fari. Menn hafa gripið I eitt og annaö tilfallandi I flokks- starfinu en aldrei einbeitt sér meö markvissri skipulagningu. Ef til vill er þar aö finna megin- ástæöu þesshversunú er komið. Eöa hvaöa bás er Æskulýös- nefnd markaöur I flokks- starfinu? A hún aö skipuleggja starf I skólunum og á öörum þeim stööum sem ungt fólk er I meirihluta saman komiö? A hún að skipuleggja skemmti- og baráttukvöld, útilegur og annaö I þeim dúr sem llklegt er til aö nái til ungs fólks? Eöa á aö ganga út frá þvl sem staöreynd aö hærra hlutfall róttæklinga sé meðal yngra fólks en éldra, og þvlkjöriö aö skipuleggja ungliö- ana I róttækri andstööu gegn kratiskum tilhneigingum for- ystunnar? Aðhald og efling flokksstarfs Höfuöverkefni Æskulýös- nefndar eru aö mínu matí tvenns konar. AB veita forystu flokksins heilbrigt aöhald og taka meö öllum sínum þunga þátt í þvl aöefla flokksstarfiö. A hinn bóginn veröur nefndin aö skipuleggja ungt fólk til þátt- töku I samtökum sem utan viö flokkinn standa.. A ég þar fyrst og fremst viö Samtök her- stöðvaandstæöinga og verka- lýðshreyfinguna. AB þessum vérkefnum getur og á Æsku- lýösnefnd strax aö einbeita sér. Allt tal um aö rangt stópulag starfeins standi aðgeröum fyrir þrifum er undansláttur, sem til þess er fallinn aö draga nauö- synlegt starf á langinn. Viö þvi má flokkurinn alls ekki þegar utanaökomandi aöstæöur og aukin ábyrgö krefjast innri styrks og þroskaörar vitundar allra félaganna. Hægara sagt en gert, spyr einhver. Vissulega er viö ramman reip aö draga oglangt I frá aö róttæklingarnir flykkist aö flokknum þegar nefndin hefúr slegiö stunan höndum. Brýnasta verkefni flokksmanna er aö veita æskulýösstarfinu nægjanlega möguleika til áhrifá og aögeröa. Vinnuaö- staöa, fjármagn, launaöur starfskraftur og velvilji veröur aö koma til. Trúnaöarmanna- kerfiö út um land er aö sögn vel uppbyggt og ætti þvi aö geta gegnt hlutverki slnu. AB visu mun illa hafa veriö mætt á siö- ustu ráöstefnu og kann aö vera aö svona landsráöstefnur séu ekki rétta leiöin. E.t.v. væri betra aö halda landshlutafundi þar sem kjörin Æskulýösnefnd sæi um skipulag og umræöuefni isamráöi viö heimamenn. Sjálf- sagt eru atriöi sem boriö hafa á góma I einstökum félögum, bæjar- og sveit^stjórnum o.s.frv., sem vel er við hæfi aö ræöa á sllkum stundum auk al- mennra mála. Hvaö um þaö, þeir nefndar- menn og aörir sem á Fróni dveljast eru eflaust betur færir en ég til aö benda á umræöuefni og dægurmál sem nauösynlegt er aö takast á viö. En hitt geta allir sagt sér aö verkefni ungra sóslalista I Alþýöubandalaginu eru ærin. Komi starf þeirra i flokknum fram sem virkt vopn i baráttunni fyrir þvl aö knýja forystuafl Islenskra sóslalista til aötakast sómasamlega á viö sögulegt viöfangsefni sitt: hina sósia listisku umsköpun þjóö- félagsins, hefur veriö til ein- hvers unniö. Og þá skiptír engu máli hvort i fyrirrúmi situr „nefnd” ellegar „sóslalistiskur heimdallur”. Lundi — 16. nóvember. Valþór Hlööversson Eimskip, þjóöareign með 13 þús. hluthafa: Stjórnað af innsta fjármálahring íhaldsins óttarr Möller forstjóri Eimskipafélagsins státar sig gjarnan af því aö félag- ið sé óskabarn þjóðarinnar og hluthafarnir um 13 þús- und. Þegar gætt er að stjórn Eimskip nú og löng- um áður kemur hins vegar i Ijós að völd félagsins eru í höndum ákaflega fárra aðila og eru það mestu auðmenn þjóðarinnar sem eiga einnig ítök í f jölmörg- um stærstu einkafyrir- tækjum landsins. Stjórnarformaöur Eimskipafé- lagsins er t.d. Halldór H. Jónsson en hann er jafnframt einn af stjórnendum Garöars Glslasonar h.f., stjórnarformaöur Islenska álfélagsins, stjórnarmaöur I Ollu- félaginu Skeljungi (Shell), stjórn- arformaöur I Sameinuöum verk- tökum, sem á um helming ts- lenskra aöalverktaka, stjórnar- maöur I Flugleiöum og I Áburöar- verksmiöjunni I Gufunesi svo aö dæmi séu nefnd. Hann er þvl allt I senn fulltrúi Islensks auövalds, erlends auövalds og hermangs á Keflavikurflugvelli. Ingvar Vilhjálmsson útgeröar- maöur og frystihúsaeigandi á sæti I stjórninni en Jón sonur hans situr nú I stjórn SH (Eim- skip flytur allan fisk Sölumiö- stöövarinnar til Ameriku). Ingvar situr I stjórn Sjóvá (tengt H.Ben) en þar er Eimskip vá- tryggt. Axel Einarsson lögfræöingur á sæti I stjórninni en hann er sonur Einars B. Guömundssonar fyrrv. stjórnarformanns Eimskips og situr jafnframt I stjórn Hótels Esju (eignar Flugleiöa) og Feröaskrifstofunnar Orvals. Axel og sonur Halldórs H. Jónssonar eru félagar á málaflutningsskrif- stofu. Indriöi Pálsson forstjóri Shell er einn stjórnarmanna og tengist þvl veldi Geirs Hallgrlmssonar (H.Ben) Thor ó. Thors forstjóri Isl. aðalverktaka á sæti I stjórninni en hann situr lika I stjórn Flug- leiöa og Shell. Þess skal getiö aö Orn Johnson stjórnarformaöur Flugleiöa er tengdur inn I Thors- ættina. Auk þess situr I stjórn Flugleiöa Pétur Sigurösson, forstjóri Land- helgisgæslunnar en hann er sonur Siguröar Péturssonar skipstjóra á Gullfossi sem eitt sinn sat I stjórninni. Og Hallgrimur Sigurösson sem tilnefndur er af rikisstjórninni. —GFr FLUGLEIÐIR — F.IMSKIP — SIS: Samtengd risafyrirtæki Arnarflug er tengiliöurinn Eins og kunnugt er keyptu Flugleiðir Arnarflug h.f. s.l. sum- ar meö þvi m.a. aö kaupa hluta- bréf StS og Samvinnubankans i flugfélaginu en þau slðarnefndu fengu greiöslu i hlutabréfum Flugleiða. StS á þvi beinna hags- muna aö gæta i Flugleiðum og tengist þannig Eimskipafélagi ts- lands óbeint vegna samkrulls þess slðastnefnda viö Fiugleiöir. Frumvörp Ólafs Ragnars Grlmssonar og Alberts Guö- mundssonar um rannsókn á þess- um risafyrirtækjum á islenskan mælikvaröa hljóta þvi aö teljast eölileg, ekki sist af þvl aö öll þessi félög teygja anga slna I ótal dótt- ur- og dótturdótturfyrirtæki. Þess skal getiö að stjórnarfor- maöur Arnarflugs er Vilhjálmur Jónsson forstjóri ESSÓ, sem er dótturfyrirtæki SÍS, og i stjórn Flugleiða sitja Óttarr Möller for- stjóri Eimskips, Halldór H. Jóns- son stjórnarformaöur Eimskips og Thor ó.Thors sem einnig á sæti i stjórn Eimskips. Skipadeild SIS er einn helsti keppinautur Eimskipafélagsins eöa hefur a.m.k. verið til þessa. —GFr (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.