Þjóðviljinn - 24.11.1978, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJjNN , Föstudagur 24. nóvember 1978
DJOÐVIUINN
Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: Eifiur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Rekstrarstjórl: tllfar ÞormóBsson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson
Blaðamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. MagnUs H. Gisiason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta-
fréttama&ur: Ingólfur Hannesson
ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Ctlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar. Oskar Aibertsson.
SafnvörBur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rilnar SkarphéBinsson, SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttár.
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Sfmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigrtBur Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Jóna Sigur&ardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
ttkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgrei&sla og auglýsingar: SfBumdla 6.
Reykjavik, sfmi 81333
Prentun: BlaBaprent h.f.
Skattsvik
og
réttlœtis-
kröfur
• I sjónvarpsþættinum Kastljós var í fyrri viku f jallað
um dæmigert íslenskt eilífðarmál — skattaeftirlit.
• Fátter algengara en stjórnmálamenn lýsi yfir góðum
áformum i skattamálum. Þeir ætla að ef la skattaeftirlit.
Það verður að ná þeim sem sleppa við að greiða eðlileg-
anskerf til samfélagsins. Virktskattaeftirliter jafngildi
kjarabóta fyrir allan þorra launafólks. Samfélagssið-
gæði er mjög undir því komið hvernig til tekst. Margt
fleira er sagt í þessa veruog allt er þaðsatt og rétt.
• Það er jafnvíst, að almenningur hefur orðið oftar en
tvisvar eða þrisvar fyrir vonbrigðum með árangur af til-
burðum til skattaeftirlits. Um ástæðurnar var fjallað
með fróðlegum hætti I fyrrgreindum þætti. Starfsmenn
skattaeftirlits eru aldrei nógu margir og umboð þeirra
eru ekki nógu mikilfengleg. Rannsóknir á málum skatt-
svikara eru óhemju tímafrekar og máiin eru undarlega
lengi í gegnum kerfið. Refsingar og sektir eru yfirleitt
vægar. Fréttamenn höfðu reiknað skilmerkilega dæmi
sem sýndu, að það gat verið ávinningur að því að gera út
á skattsvik, jafnvel þótt ekkert væri líklegra en að þau
yrðu uppvís. Málin eru svo lengi í gegnum kerfið, að
verðbólgan hef ur fyrir löngu saxað stórkostlega á raun-
gildi þeirra peninga sem sökudólgurinn á að greiða (ef
hann greiðir nokkurntíma). Þetta virðist ekki efnilegt.
• Engin skýring fékkst á þessum vægu refsingum. Má
vera að skattsektanef nd og dómurum þyki, að skattsvik
séu hvort sem er svo algeng I landinu að það stappi nærri
misrétti að dæma í harðar kárinur þessa fáu sem eru
svoddan klaufar að þeir festast í mjög gisnu neti lag-
anna. Að þeir, með öðrum orðum, reyni að jafna nokkuð
mismun á þeim og hinum sem ekki nást, með ótímabærri
miskunnsemi. Spyr sá sem ekki veit. En það er alveg
Ijóst, að meðan sektir við skattsvikum eru í reynd svo
vægar, að það borgar sig að reyna, þá er ekki von að lag-
annaarmur hafi mikil áhrif á útbreiðslu skattsvika. Og
einsog fram kom í þættinum: það þarf ekki einu sinni að
setja ný lög; ef mönnum sýnist svo leyfa þau lög sem
þegar eru til miklu þyngri viðurlög við skattsvikum
• En>að liggur og í augum uppi að það er ekkert hrifn-
ingarefni að boða þyngri kárinur og f jölgun skattalög-
reglumanna. Viðfelldnara væri ef menn gætu einbeitt
sér aðþvi að f lýta afgreiðslu skattamála, einfalda skrif-
finnskubáknið. Sömuleiðis eru allar þær tillögur verðar
stuðnings, sem miða að því að loka sem flestum skatt-
svikasmugum fyrirfram og nauðsynlegt að læra sem
mest af þeim aðferpum sem annarsstaðar eru við hafð-
ar til að tryggja að viðskipti og greiðslur séu bókfærðar
og það með réttum hætti. Flest er betra en að taka undir
|aær raddir sem vilja afnema tekjuskatt einmitt vegna
þess hve skattsvik eru algeng. Slík uppgjöf leysir ekki
mikinn vanda og hún er að því leyti afletii fordæmi, að
húntáknar að hafnað er veigamiklu tæki til tekjujöfnun-
ar.
• Það ruglar um fyrir mörgum hve ólíkir þeir hópar eru
sem vegna stöðu sinnar í atvinnulífinu hafa aðstöðu til
skattsvika öðrum fremur. Þaðskiptir mestu, að barátta
gegn skattsvikum er jafnréttisbarátta, sem er nauðsyn
öllum þorra alþýðu. Og viðureign við misrétti og svik í
skattamálum er í sjálf u sér þörf pólítísk lexía um eðli og
starfshætti hins kapitaiiska hagkerfis og þess siðgæðis
sem það í raun hleður undir.
— áb.
Ólafur Jóhannesson ásamt samráösnefnd BSRB f stjórnarráAinu f gær. ÞaO hefur vakiB athygli aö for-
sætisráöherra hefur rætt viö fulltrúa launafólks á samráösfundum siöustu tvo daga af mikium skilningi
og talsveröri þekkingu. —Ljósm.eik.
Fyrir tilstilli Alþýöuflokksins
J hafa opin stjórnmál mikiö veriö
• á dagskrá siöustu ár og mega
I hinir ungu þingmenn flokksins
I vel viö una aö hafa hvatt aöra
J flokka til umræöu um þessi mál
• og stuölaö aö opnari stjórn-
I málaumræöu. Hinsvegar er ein-
I att hægara um aö tala en i aö
J komast. NU viröist verkum til
■ dæmis mjög vera skipt milli Al-
I þýöuflokks og Alþýöubanda-
I lags. Hiö siöarnefnda hefur
J jafnan veriö varkárt í upp-
■ lýsingum um innanflokksum-
I ræöur eöa samninga milli
I flokka og þótt viö hæfi aö kynna
J frekar niöurstöður heldur en
■ mál á ýmsum umræöustigum
I jafnvel þó ab áróöursstaba
I flokksins kunni aö líöa fyrir.
J Alþýöubandalagiö hefur i
■ sambandi viö þátttöku i núver-
I andi rikisstjórn starfaö mjög
I opiö og jafnan kynnt þær tillög-
J ur sem þaö hefur veriö meö á
• prjónunum opinberlega þannig
j aö allur almenningur geti fylgst
I meö þróun mála. Frá sjónar-
, miöi Alþýöuflokksmanna ætti
■ þessi opnu vinnubrögö Alþýöu-
| bandalagsins ab vera mikiö
| fagnaöarefni og vottur um betri
J tiö i islenskri pólitik.
N ú br egöur af tu rámó ti svo v iö
| aö Alþýöuflokkurinn starfar
| mjög lokaö. Ef ekki kæmi til sá
, þráláti stjórnmálaleki sem
■ blaöamennerusvo ánægöir meö
| heföi enn ekkert frést af afstööu
| þingflokks Alþýöuflokksinstil 1.
, desember vandans og stefnu-
Imótunar í efnahagsmálum eöa
tillögum hans I rfkisstjórn. Sllk-
vinnubrögö geta ekki aöeins
leitt til spiilingar eins og þing-
■ kratar hafa hvaö eftir annaö
| bent á.heldur einnig til þess aö
| ákvaröanir séu teknar I þröng-
I um flokksklikumánþessaö haft
■ hafi veriö samráö um þær viö
| flokksmenn og áhrifamenn I
| verkalýöshreyfingunni. Aldrei
I kann þaö góöri lukku aö stýra.
‘ Eins og áöur hefur veriö bent
‘|á I þessum þætti hefur Alþýöu-
bandalagiö unniö þrotlaust aö
þvi undanfarnar vikur aö móta
tillögur um aögeröir 1. desem-
ber. Þessar tillögur hafa ekki
aöeins veriö ræddar á nær dag-
legum fundum ráöherra flckks-
ins, þingflokks og stjón.ar
verkalýsmálaráös,heldur einnig
á ársfundi verkalýösmálaráös
• og á ftokksráösfundi þar sem
■ saman voru komnir hundruö
Iflokksmenn af öllu landinu.
Þessvegna gat Alþýöubanda-
lagiö óhikað birt sinar tillögur
’ og á tiltöiulega auðvelt meö aö
Isýna írama aö þær séu bæöi
raunhæfar og framkvæmanleg-
ar.
i Ólafs þáttur
Ólafur Jóhannesson forsætis-
J ráöherra tók þann.kostinn aö
■ halla sér frekar aö tillögum Al-
þýöubandalagsmanna er hann
lagöi fram sinsjónarmiö I rikis-
stjórninni sl. miövikudag. Ætli
þaö hafi ekki byggst á þvi mati
ab þær væruraunhæfari en hug-
myndir þingflokks Alþýöu-
flokksins? Forsætisráöherra
munhafa gert þaöuppviösig aö
ekki dugi i annaö sinn aö brenna
sig á þvi aö rifta geröum kjara-
samningum. Hann litur á þessa
rikisstjórn sem tilraun til þess
aöstjórna landinu I samráöi viö
verkalýöshreyfinguna. Enda
þótt samráöiö hafi gengiö upp
og ofan og mest verið f skötuliki
milli rikisstjórnarinnar i heild
og samráösnefnda samtaka
launafólks gerir forsætisráö-
herra sér þó grein fyrir þvi aö
tilraunin tekst ekki ef stjórnaö,
er gegn vilja og markaðri stefnu
verkalýössamtakanna. Pólitiskt
er honum þaö heldur ekkert af-
tökumál þótt núverandi ríkis-
stjórn splundrist. Þar meö væri
sýnt framá aö „rauöu tvilemb-
ingarnir” væru óhæfir til sam-
starfs um aö stjórna landinu.
Brúarsmíð
Eftir kosningar i vor var sú
hugmynd allsráöandi innan
verkalýöshreyfingarinnar aö nú
ættu Alþýöuflokkurinn og Al-
þýöubandalagiö aö mynda sér
sameiginlegan pall til þess aö
standa á og nota hann siöan til
þess aö stjórna landinu I sam-
ráöi við verkalýöshreyfinguna
og meö þaö aö höfuö-
markmiöi aö verja kjör launa-
fólks. Þessi brú milli flokkanna
hefurþví miöur ekki veriö smlö-
uö, en meðan svo er sýnist vera
mesta pólitiska vitiö aö hlusta
eftir sjónarmiöum verkalýös-
hreyfingarinnar og láta hana
ráöa f eröinni. Innan hennar eru
Alþýöuflokksmenn og Alþýöu-
bandalagsm enn sammála i
grófum dráttum og hafa reynslu
af þvl aö standa saman aö mál-
um.
Þau skilyröi sem Alþýöu-
flokkurinn setur fyrir aö fallast
á tillögur ólafs Jóhannessonar I
rikisstjórninni um skammtlma-
aögerðir til lausnar efnahags-
vandanum 1. desember koma
býsna spánskt fyrir sjónir I ljósi
þessa. Þaö er aö visu alveg hár-
rétt hjá krötunum aö samhliða
aögeröum fyrir 1. desember
þarf aö taka ákvaröanir um
framtiöarstefnumörkun I efna-
hagsmálum sem meöal annars
miöar aö þvi aö ná veröbólgunni
niöur á næsta ári. I þvi sam-
bandi minnir Alþýðuflokkurinn
meöal annars á ýmis þrætuepli
stjórnarftokkanna. Um nauösyn
slikrar stefnumörkunar eru Al-
þýðubandalagsmenn sammála
AÍþýöuflokknum eins og skýrt
kom fram I stjórnmálaályktun
flokksráösfundar Alþýöubanda-
lagsins.
Hinsvegar er þaö ofætlun hjá
þingliöi Alþýöuflokksins aö ætla
flokksmönnum I verkalýös-
hreyfingunni aö verja þaö, aö
afnema viömiöun launa við visi-
tölu meö lögum ogbinda launa-
hækkun viö 4% 1. mars. Meö þvl
er veriö aö kasta blautum
hanska framan I verkalýðs-
hreyfinguna og menn ættu aö
muna hvernig hún svaraöi slikri
árás sl. vetur.
Brúarstólpi
Alþýöuflokksmenn hafa þó
einn brúarstólpa i tillögum sin-
um sem hugsanlega mætti
byggja eitthvaö á. Þeir segja
sumsé aö 4% bindingin 1. mars
skuli giida nema þvi aöeins aö
náöst hafi samkomulag fyrir
þann tima um nýtt vísitölukerfi
er taki miö m.a. af viöskipta-
kjörum.
Ahrif viöskiptakjara á visitölu
voru mjög til umræöu i visitölu-
nefndinni sem skilabi skýrslu
um störf sin 20. nóvember án
nokkurra tillagna. Astæöuna
fyrir þvi aö þetta atriöi var ekki
útrætt má fyrst og fremst rekja
til einstrengingslegra vinnu-
bragöa formanns nefndarinnar,
Jóns Sigurössonar, forstjóra
Þjóöhagsstofnunar. Hann lagöi
máliö þannig fyrir aö þaö skap-
aöi umsvifalaust mikla tor-
tryggni. Skjalfest er aö bæöi
samtök atvinnurekenda og Al-
þýöusambandiö hafa I sam-
eiginlegri úttekt lýst fjölmörg- .
um vanköntum á þviaö taka hér
upp visitölu viðskipakjara. Jón j
Sigurösson tók þetta mál ekki J
útúr til sérstakra umræöna, og .
fór fyrst á flot meö þaö aö |
versnandi viöskiptakjör verk- I
uöu aöeins til lækkunar á verö- J
bótavisitölu, en siöan aö þau .
verkuöueinnigihina áttinameö I
vissum takmörkunum.
Klippari þessa þáttar þykist >
hafa nokkra vissu fyrir þvi aö I
yröi þetta atriöi meö viöskipta- I
kjörin tekiö sérstaklega útúr og |
rætt til hlítar i' visitölunefnd ■
væri ekki óraunhæft aö ætla aö I
um þaö næöist samkomulag I
innan tíöar. Aö tengja þaö ráö- |
stöfunum fyrir 1. desember >
ööruvisi en meö ávisun á visi- |
tölunefnd eöa setja úrslitakosti i I
sambandi viö gildistöku ákvæö- |
is sem gangi i þessa átt væri aö- ■
eins til þess aö setja snöruna I
umæhálsinn á verkalýössam- I
tökunum og skapa tortryggni I
sem teföi máliö. Eins og stendur •
er þvi ekki til efni i þessa brú og I
fyrsta skrefiö i brúarsmíöinni er I
aö sjálfsögöu aö ná um þaö viö- I
tækri samstööu aö menn ætli aö ■
býggja hana.
—ekh. j