Þjóðviljinn - 24.11.1978, Qupperneq 11
Föstudagur 24. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Df)[F®®ð[F
Lið Ystad 1978—’79: 1
Efsta rööfrá vinstri: Sven Nilsson, Bertil Engström, Lars Eriksson, Thomas Hansson, Sven-Ake Frick,
Basti Rasmussen, örjan Sterner.
Miöröö: Cristian Hemme, Lars Gösta Andersson, Kenneth Persson, Lars Bertil Persson, Björn Johans-
son, Anders Dahlberg, Lars Brun.
Fremsta röö: Björn Jakobsson. Kav Eklund, Bengt Andersson.
Evrópukeppni bikarhaf a í handknattleik:
Tekst Viklngi að
sigra Ystad IF
Umsjón:
Ingólfur Hannesson
A morgun, laugardaginn 25.
nóvember n.k., leikur Vikingur
fyrri leik sinn gegn sænska liöinu
Ystad IF f 2. umferö Evrópu-
keppni bikarmeistara i hand-
knattleik. Fer leikurinn fram i
Laugardalshöll og hefst klukkan
15,30. Leikinn dæma hinir þekktu
dönsku dómarar Henning Svens-
son og Per Jörgensen.
Vikingur og Ystad mætast i 16
liöa ilrslitum keppninnar. Svlarn-
ir komust I 16 liöa úrslitin meö
þvi aö vinna finnsku bikar-
meistarana Cocks Riihimöki
tvivegis, fyrst 27:241 Finnlandi en
seinni leikinn unnu þeir á heima-
velli 34:16. Segja má aö þessi úr-
slitlýsi vel liöi Ystad, þaö stendur
sig alltaf vel á heimavelli þegar
áhofendur styöja viö bakiö á
heimamönnum en lakar á úti-
velli. Vikingar hafa undirbúiö sig
vel fyrir leikinn og þeir telja sig
eiga mikla möguleika á þvi aö
vinna Ystad I Laugardalshöllinni
meö góöum stuöningi áhorfenda.
Ystad IF er tvlmælalaust eitt
besta handknattleiksliö Sviþjóö-
ar um þessar mundir. Aö sögn is-
lenskra handknattleiksmanna,
sem leikiö hafa i Sviþjóö undan-
fariö, leikur liöiö hraöan og
skemmtilegan handknattleik,
enda fær þaö allajafna flesta
áhorfendur á leiki sina af sænsku
liöunum. Er yfirleitt uppselt á
leiki liösins heima i Ystad, en
iþróttahöllin þar er mjög glæsileg
og rúmar yfir 2000 áhorfendur.
Ystad er bær i suöur-Sviþjóö.
Handknattleikur er svo gróin
iþróttagrein I Ystad aö bærinn er
oft kallaöur Mekka handknatt-
leiksins I Sviþjóö og má segja aö
hann hafi þar svipaöa stööu og
Hafnarfjöröur hér heima á ís-
landi. Ystad IF varö Svlþjóöar-
meistari áriö 1976 og liöiö sigraöi i
sænsku deildarkeppninni s.l. vor,
hlaut 32 stig I 22 leikjum, einu
stigi meira en Lugi, liö Jóns
Hjaltalin Magnússonar og
tveimur stigum meira en Drott,
liö Ágústs Svavarssonar. I Svi-
þjóö er sá háttur haföur aö fjögur
efstu liöin I deildarkeppninni
leika aukakeppni um Sviþjóöar-
meistaratitilinn og þá keppni
og komast í
8 liða úrslit?
vann Drott naumlega. Deildar-
keppnin er nýlega hafin I Sviþjóö
og hefur Ystad hlotiö 9 stig I 6
fyrstu leikjum
Margir góöir leikmenn eru i liöi
Ystad IF, en þrir þeirra eru
þekktastir. Stjörnuleikmaöur
liösins er Basti Rasmussen. 24
ára gamall slökkviliösmaöur,
sem leikiö hefur 80 landsleiki fyr-
ir Sviþjóö. Basti er einn vinsæl-
asti leikmaöurinn I sænskum
handknattleik, mikill spilari og
góö skytta. Hann var annar
markhæsti deildarkeppninnar s.l.
keppnistimabil, skoraði 151 mark
I 22 leikjum. (Agúst Svavarsson
KR-ingar með í
Meistarakeppni
✓ '
í Dublin á Irl.
var i 4. sæti meö 128 mörk). Ann-
ar landsliösmaöur i Ystad er
Sven- Ake Frick, 32 ára gamall
verkfræöingur meö 65 landsleiki
aö baki. Hann er kjölfestar, i vörn
liösins og einnig drjúgur marka-
skorari. Erik Larsson heitir mikil
vinstrihandarskytta I liöinu, 24
ára gamall. Hann hefur leikiö 6
landsleiki en s.l. 2 ár hefur hann
ekki gefið kost á sér I landsliöið,
Svium tii mikilla vonbrigöa.
Þetta er I 2. skiptiö, sem Vik-
ingur tekur þátt I Evrópukeppni i
handknattleik. Vikingur varö Is-
landsmeistari 1975 og áriö eftir
tók félagiö þátt i Evrópukeppni
meistaraliöa en var slegið út i 1.
umferö af margföldum Evrópu-
og Þýskalandsmeisturum
Gummersbach. I 1. umferö
Framhald á 14. siöu
í 4. sinn sem
KR tekur þátt
í þessu móti
tslandsmeistarar K.R. i körfu-
knattleik munu á morgun halda
til trlands, til þess aö taka þátt I
körfuknattleiksmóti, sem kallast
Meistarakeppnin. Þetta verður i
fjóröa sinn, sem K.R.-ingarnir
taka þátt i þessari keppni.
Til þess aö fræöast nánar um
þetta mót og ferö þeirra vestur-
bæinganna, haföi Iþróttasiðan
samband viö Einar Bollason, hinn
góökunna leikmann K.R. Einar
sagöi, aö átta liö yröu meö á mót-
inu, hvert ööru sterkara. Þar
veröa skosku meistararnir og
bikarmeistararnir, Irsku
meistarar nir, islensku
meistararnir, ensku bikarmeist-
ararnir, eitt enskt 1. deildar-
liö og tvö Irsk 1. deildarliö.
Þessum liöum er siöan skipt i
tvo riðla og tvö efstu liöin úr hvor-
um riðli halda áfram i úrslita-
keppnina, sem veröur á sunnu-
dag. K.R. lendir i sterkari riölin-
um, meö ensku og skosku bikar-
meisturunum og irsku
meisturunum. A laugardaginn
spila K.R.-ingarnir þrjá leika og
ef þeim tekst aö komast áfram,
þá bætast viö tveir á sunnudegin-
um. Siöan veröur komiö til baka á
mánudaginn.
Aö lokum sagöi Einar, aö enska
1. deildarliöiö hafi boöiö K.R. á
alþjóölegt mót á Englandi i janú-
ar. A þvi móti munu keppa liö frá
meginlandinu og veröur þaö mót
öllu sterkara en mótiö á Irlandi.
IngH.
Valur sigraði Fram
örugglega 25—20
Reykjavikurfélögin Valur og
Fram áttust viö I Laugardalshöll-
inni I gærkvöldi, bæöi I meistara-
flokki karla og kvenna. Jafntefli
varö i þessari viöureign; Fram
sigraöi i kvennaflokknum, en
Valur I karlaflokknum.
1 karlaleiknum Tóku Valsarar
leikinn strax I sinar hendur, náöu
fjögurra marka forystu eftir tiu
min. leik og héldu þeim mun allt
til loka leiksins. Tvö af þessum
fjórum mörkum voru sérlega
falleg, raunar þaö eina, sem
gladdi augaö verulega i þessum
leik. t bæöi skiptin var þaö Bjarni
Guömundsson sem gaf boltann úr
bláhorninu inn I miðjan teiginn,
þar sem Steindór Gunnarsson
kom á fullri ferö og þrykkti I net-
iö. I hálfleik var staöan 12 — 11
Val i vil.
Iseinni hálfleikhöföu valsmenn
áfram undirtökin, en Fram náöi
þó aö minnka muninn tvisvar
sinnum I eitt mark, 14 — 13 og 16
— 15. Valsarar bættu siöanviö sig
á iokamínútunum og sigruöu
örugglega 25 — 20.
Framarar söknuðu mjög Gúst-
afs Björnssonar I þessum leik og
þ.a.l. uröu hraðaupphlaup þeirra
fumiö eitt. Einnig voru þeir oft á
tiöum of bráöir i sóknarlotunum,
þær heföu aö ósekju mátt vera
lengri sumar hverjar. Hvaö um
þaö, Valur hefur einfaldlega
betra liði á aö skipa og þar vist
nokkuö til þess aö sigra þá. Best-
an leik framara i gærkvöldi áttu
Guöjón i markinu, og Atli.
Valur hefur aö mati undirritaðs
sterkasta liöinu i 1. deild á aö
skipa. Þar er hvergi veikan hlekk
að finna og liöiö vinnur saman
sem ein heild. Þó áttu þeir ekki
góöan leik i gær. bað þurfti engan
Leik KR og IR
frestaðtil 15. des.
Eins og greint er frá hér á siö-
unni, hyggjast K.R.-ingar halda á
morgun til Irlands á körfuknatt-
leiksmót.
Til þess aö af þessari ferö gæti
oröiö þurftu þeir aö fá frestun á
leik sinum gegn I.R., sem áætlaö-
ur var á laugardaginn.
Eftir frestun var leitaö og sæst
á aö leika miövikudaginn 29.
nóvember, aö visu munnlega. En
siöan skeöur þaö, aö Paul Stew-
art, Bandarikjamaöurinn I liöi
I.R. er dæmdur i „þriggja vikna
leikbann”, eöa til 2. des. Þá er
þaö, aö l.R.-ingar geta allt i einu
ekki leikiö miövikudaginn 29. nóv.
og þar sem ekkert var skriflegt til
I málinu varö aö finna nýjan leik-
dag. Nú mun þaö ákveöiö, aö
leikurinn veröi 15. desember.
IngH
toppleik til þess aö sigra Fram.
Bestan leik Valsmanna áttu
markverðirnir Ólafur Benedikts-
son og Brynjar Kvaran og I raun-
inni furöulegt aö sá siöarnefndi
skuli ekki vera á leiöinni til
Frakklands meö landsliöinu. Þá
voru þeir mjög friskir Bjarni,
Steindór og Jón Pétur.
Mörk Fram: Atli 6 (2 v.), Birgir
4, Sigurbergur 3, Björn 2, Theo-
dór 2, Egill 1, Pétur 1 og Viöar l.
Mörk Vals: Jón Pétur 6, Stein-
dór 5, Bjarni 5, Þorbjörn G. 4,
Stefán 3, Jón Karlsson 1 og Þor-
björn J. 1.
Eins og áöur sagöi léku sömu
liö I meistaraflokki kvenna og þar
sigraöi Fram 13—8, eftir fremur
jafnan fyrri hálfleik, þar sem
Valur haföi yfir 7 —6 i hálfleik.
Þaö sem einkum skóp sigur Fram
var mun beittari sóknarleikur.
IngH.
Eitt og
annaö
I fyrrakvöld voru ieiknir
nokkrir leikir i UEFA keppn-
inni i knattspyrnu og uröu
úrslit sem hér segir:
Valencia, Spáni —
WBA.Englandi 1:1
Gladbach, V—Þýskai. —
Slask.Póllandi 1:1
Esbjerg, Danmörku-1
Hertha Berl., V-Þýskal. 2:1
Strasborg, Frakkl.-
MSV Duisburg V-Þýskal.0:6
Honved, Ung-
verjal.- ' .
Ajax, Hollandi 4:1
Rauða Stj., Júg.-
Arsenal.Englandi 1:0
Stuttgart, V-Þýskal,-
Dukla Prag.Tékk. 4:1
• Unglingameistaramót
Austurlands 1978 i skák var
háð að Eiöum 22. okt. Kepp-
endur voru tóif, tiu frá Eiö-
um og tveir frá Eskifiröi.
Orslit uröu þau, aö Krist-
inn Bjarnason bar sigur úr
býtum, hlaut 4 vinninga.
Kristinn er 12 ára gamall og
hiö mesta skákmannsefni.
Annar varö Gisli Bogason
með 3 1/2 vinning og þriöji
Guöjón Bjarnason meö 3
vinninga.
Þá var haldið aö Eiðum 11.
og 12. nóv. Skákmót Austur-
lands. Teflt var i opnum
flokki og voru þátttakendur
átta, sex frá Eiöum og tveir
frá Eskifiröi.
Úrslit uröu þaö, aö Gunnar
Finnsson varö hlutskarpast-
ur, hlaut 6 vinninga. Annar
varfr Kristinn Bjarnason
meö 5^ 1/2 vinning og þriöji
Magnus Valgeirsson meö 4
vinninga.
• 1 fyrrakvöld voru fimm
leikir i 1. og 2. deild ensku
knattspyrnunnar. Úrslit i
þeim leikjum uröu:
1. deild.
Leeds-Chelsea 2:1
Tottenham-Liverpool 0:0
2. deild.
Leicester-Wrexham 1:1
Newcastle-Cambridge 1:0
Stoke-Oldham 4:0
• Sunnudaginn 26. nóvem-
ber heldur IþróttafélagiÖ
FYLKIR jólabasar i sam-
komusal Arbæjarskóla og
hefst hann kl. 15.00. A boö-
stólum veröa ýmis konar
jólaföndur og skreytingar á-
samt gómsætum kökum.
Hafa eiginkonur félags-
manna unniö aö basar þess-
um á undanfórnum vikum.
Væntanlegum hagnaöi verö-
ur variö tii endurnýjunar é
félagsheimili FYLKIS viö
Arbæjarvöll. Er velunnurum
félagsins bent á að mæta
timanlega, þvi afr boöstólum
veröur margt eigulegra
muna.