Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978
Föstudagur 24. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StDA 9
Innan fárra áratuga
verður bensín og
olía ekki fáanleg
Orka er einn mikilvæg-
asti þáttur íslensks þjóðar-
búskapar. Við flytjum inn
orku í miklum mæli sem
eldsneyti. Samt eigum við
enn óvirkjaðan mestan
hluta þeirrar orku, sem
mögulegt er að virkja í
landinu. Rúmur helmingur
þeirrar orku, sem nú er
notuð i landinu er innflutt
orka. Lætur nærri að
heildarinnflutningur bens-
ins og oliu nemi um
12% af heildarinnflutningi
landsmanna.
Megin orsök þess, að
þjóðin hefur orðið að f lytja
inn svo mikla orku í stað
þess að nýta eigin orku-
lindir, er að þau farartæki,
bílar, skip og flugvélar,
sem hingað til hafa verið
fáanleg í heiminum, hafa
aðeins notað olíu eða
bensín. Fræðilega hefur
reyndar, nú um skeið, ver-
ið mögulegt að framleiða á
islandi eldsneyti, sem
ýmis af núverandi farar-
tækjum gætu notað, án
þess að gera þyrfti á þeim
verulegar breytingar. Hins
vegar hefði framleiðslu-
kostnaður slíks eldsneytis
orðið of hár, til að það gæti
keppt við olíu eða bensin.
Nú virðist aftur á móti
breýtinga að vænta.
Olíu og bensínverð fer
óðum hækkandi á heims-
markaði. Eldsneyti fram-
leitt úr íslensku hráefni og
Bragi Arnason efnafræöingur á Raunvlsindastofnun Háskóla Islands
(Ljósm.: Leifur).
íslenskri orku gæti því orð-
ið samkeppnisfært innan
tíðar. En jafnvel þótt svo
verði ekki, þá blasir nú við
sú staðreynd, að innan
fárra áratuga verða olía og
bensín ekki lengur fáanleg.
Þjóðir heimsins verða þá,
hvort sem þfeim líkar það
betur eða verr, að hafa
komið sér upp öðru elds-
neyti, sem framleitt
verður með orku annarra
tiltækra orkulinda. Og þá
verða farartækin að sjálf-
sögðu að hafa breyst
þannig, að þau geti notað
þetta nýja eldsneyti.
Flest virðist nú benda til
þess, að vetni verði aðal-
eldsneyti mannkynsins í
framtíðinni. En jafnvel
þótt svo verði ekki, þá
verður vetnisframleiðsla
að minnsta kosti megin-
uppistaðan i framleiðslu
allra annarra eldsneytis-
tegunda, sem til greina
koma.
Hvert svo sem eldsneyti
framtíðarinnar verður, þá
virðist einsýnt að hægt
verður að framleiða það á
islandi. Og það sem meira
er, þetta nýja eldsneyti
mun að öllum líkindum
.verða hægt að framleiða á
lægra verði á Islandi, en
viðast hvar annars staðar í
heiminum, að minnsta
kosti næstu áratugi. Það
virðist því fyllsta ástæða
til, að þjóðin fylgist vel
með framþróun þessara
mála, svo hún verði tilbúin
að hefja framleiðslu eigin
eldsneytis, jafnskjótt og
slikt verður hagkvæmt. En
það gæti jafnvel orðið inn-
an fárra ára.
HVAÐ TEKUR VIÐ?
Bilar
Langmestur hluti bilaflota
heimsins er nú knúinn eldsneyti,
sem unniö er úr ollu eöa jarögasi.
Þó er ljóst aö svo veröur vart
mjög lengi hér eftir. Þessar orku-
lindir eru óöum aö þverra, en
þörfin fyrir bila vex stööugt.
Sennilegt er, aö fyrst eftir aö
bensin og olia fara aö veröa vand-
fengin, veröi einkum tvenns kon-
ar bilar i umferö. Rafbilar, sem
flytja meö sér orku á rafgeymum
og bilar meö sprengihreyfla, sem
ganga fyrir tilbúnu eldsneyti,
einkum methanoli og vetni. Siöar
munu svo liklega flestir bilar
veröa rafbilar, sem flytja orkuna
meö sér sem vetni, en vetninu
veröur breytt I rafmagn I svo-
nefndum efnarafal (fuel cell),
sem kemur i staö sprengihreyfils.
Rafbilar
Rafbflar nýta orkuna, sem þeir
flytja meö sér, um helmingi betur
en bflar meö sprengihreyfla. Ef
hægt er aö knýja bfla meö raf-
orku, veröur þaö þvl alltaf hag-
kvæmara en breyta raforkunni I
eldsneyti, sem siöan er brennt I
sprengihreyflum. Megingallinn
viö rafbila er hins vegar, að raf-
geymar eru mjög þungir miöaö
viö þá orku, sem þeir geta geymt.
Rafbflar eru þvi einkum hentugir
á styttri leiöum og i umferöaneti
borga, þar sem nægur timi vinnst
til aö hlaöa geymana milli þess
sem billinn er notaöur, eöa aö-
stæöur eru til aö skipta um
geyma. Bilar, sem aka á lengri
leiöum, munu liklega nota
methanol eöa vetni.
Methanolbílar
Helsti kosturinn viö methanol
sem eldsneyti er, aö knýja má
benslnvélar meö þvi án þess aö
gera á þeim verulegar breytingar
Einkum er þaö blöndungurinn
sem þarf aö breyta. Hægt er aö
nota sama dreifikerfiö til aö
dreifa methanoli og bensini.
Meginókosturinn er hins vegar aö
methanol inniheldur helmingi
minni orku en bensln, miöaö viö
þunga eöa rúmmál. Sami bfllinn
kemst þvl tvöfalt lengra, ef tank-
urinn er fylltur meö benslni en
með methanoli. Þrátt fyrir
þennan ókost er taliö, aö
methanol muni veröa talsvert
notaö á bila i næstu framtiö.
Ýmsar þjóöir, t.d. íslendingar,
veröa aö flytja inn allt bensin sem
þær nota, þótt þær eigi mikla orku
óvirkjaöa. Ekki er óliklegt aö þær
reyni aö draga úr þessum
innflutningi, sem veröur stööugt
dýrari og torfengnari, meö þvi aö
framleiöa eigiö methanol.
Vetnisbílar
Til þess aö aka bil meö
bensínhreyfli á hreinu vetni i staö
bensíns, þarf aö gera á honum
talsveröar breytingar. Helstu
breytingarnar eru þær, aö skipta
þarf um eldsneytistank og breyta
aðfærslukerfinu til vélarinnar.
Þetta er þó ekki flóknara en svo,
aö nú þegar hefur nokkrum bilum
veröi breytt, þannig aö þeir
ganga á hreinu vetni. Þar hafa
verið fremstir i flokki
Bandarlkjamenn, Vestur-
Þjóöverjar og Japanir.
I fyrstu bilana, sem var breytt
þannig aö þeir gætu notaö vetni i
staö bensins, voru settir geymar
meö fljótandi vetni. Til þess aö
bfll komist jafnlangt á fljótandi
vetni og bensini, þarf vetnis-
geymirinn að vera um þrefalt
stærri en benslngeymirinn. Hins
vegar er þyngd vetnisins aöeins
um þriöjungur af þyngd bensins-
ins.
Þótt vel hafi tekist til, aö aka
bflum á fljótandi vetni, hefur þvi
svo til alveg veriö hætt nú og i
staðinn er fariö aö geyma vetniö i
bllunum I hýdrlögeymum. Fljót-
andi vetni er vandmeöfariö og
þótt ekki séu talin vandkvæöi á aö
nota þaö á stærri farartæki, þar
sem það er meöhöndlaö af þjálf-
uöu starfsfólki, er taliö hæpiö aö
þaö veröi notaö i bilum I einka-
eign.
Daimler — Benz verksmiðjurn-
ar I Þýskalandi hafa þegar smlö-
aö bila, sem ganga fyrir vetni.
Eldsneytistankar bllanna eru
yfirleitt um 200 kg. Vetnið, sem
þeir geta geymt, er 4-10 kg, allt
eftir þvl hvaöa hýdriö eru notuö,
sem svarar til 15-38 litra af
bensíni. Er mögulegt aö fylla
eldsneytistankana á 5-10 minút-
um. Til aö losa vetniö úr hýdrlö-
inu á keyrslu er annaö hvort not-
aður varminn i kælivatni eöa út-
blásturlofti vélarinnar, eftir þvi
hvort um er aö ræöa lághita- eöa
háhitahýdriö.
Nýjasti vetnisbillinn frá Daiml-
er-Benz verksmiöjunum og jafn-
framt sá athyglisveröasti, sem
smiöaöur hefur veriö til þessa,
var til sýnis I Ziirich siöastliðiö
sumar 1 tengslum viö ráöstefnu,
sem þar var haldin, „2nd World
Hydrogen Energy Conference”
Hér er um aö ræöa fólksflutn-
ingabfl, sem gæti flutt allt aö 16
farþega. Vélin er upphaflega
bensinvél. Vetnisgeymarnir eru
alls 4 og vega til samans 270 kg.
Vegalengdin, sem blllinn er
sagöur komast á einni hleöslu, er
um 400 km I utanbæjarakstri i
Þvskalandi.
Þá hafa Daimler-Benz verk-
smiöjurnar einnig smiöaö bil,
sem gengur fyrir blöndu af
vetni og bensíni, en vetni og
benslni er I raun hægt aö blanda
saman og brenna i hvaöa hlutföll-
um sem er. Tilgangurinn meö
þessum bil er að sýna fram á, aö
smám saman sé hægt aö breyta
Mengun sú sem fylgir olluvinnslu og olfunotkun yröi úr sögunni ef vetni yröi notaö i staöinn sem eids neyti.
bflaflota heimsins, sem nú gengur
á bensini, til aö ganga á hreinu
vetni. Einnig er þetta hugsaö
sem leiö til aö draga verulega úr
loftmengun.
Loks má geta þess, að I River-
side I Californiu er i reglulegri
notkun I umferöaneti borgarinnar
19 farþega fólksflutningabill, sem
aö jafnaöi gengur fyrir vetni, en
getur þó einnig gengiö fyrir
propangasi. Er þetta jafnframt
fyrsta opinbera almennings-
farartækiö, sem knúiö er vetni.
Efnarafalar
í tunglferöum Bandarikj-
amanna voru i fyrsta sinn notaöir
svonefndir efnarafalar (fuel
cells) til raforkuframleiöslu.
Voru þeir þróaöir gagngert til
notkunar I Appollogeimförunum
og var öll orka, sem þurfti til
upphitunar, fjarskipta og á
stjórntæki geimfaranna, fengin
frá þeim.
í efnarafölum er fræöilega hægt
aö brenna hvaöa eldsneyti sem er
og fá orkuna, sem losnar viö
brunann, sem raforku, I staö
varmaorku eins og gerist viö
bruna i sprengihreyflum. Þeir
efnarafalar, sem byggöir hafa
veriö síöan, nota þó einungis
vetni.
Þegar vetni og súrefni er
brennt i sprengihreyfli er nýtni
varmaorkunnar um 40% þegar
best lætur. Sé hins vegar bruna-
orkunni breytt beint i raforku I
efnarafal og raforkan siöan notuö
til aö knýja rafmagnsmótor, get-
ur nýtnin oröiö allt aö 80% Meö
þvi aö nota efnarafal I staö
sprengihreyfils virðist þvi mega
tvöfalda nýtni eldsneytisins.
Efnarafalar hafa veriö I stöö-
ugri þróun undanfarinn áratug.
Hafa veriö byggöir og reyndir
efnarafalar af ýmsum stæröum,
eöa allt frá nokkrum kilówöttum
og upp I nokkur megawött. Bendir
sú reynsla, sem fengist hefur, til
þess, aö þeir geti I framtiöinni
oröiö hentugar aflvélar I vissum
farartækjum. Enn eru efnarafal-
ar ekki komnir á almennan
markaö og þvl ekki séö, hversu
dýrir þeir veröa. Þá eru þeir enn
allþungir. Lætur nærri aö þyngd
efnarafala sé um 10 kg á hvert
kw. Þetta útilokar þó engan veg-
irin að hægt sé aö nota þá sem
aflvél I stærri bilum og skipum.
Einum strætisvagni hefur veriö
breytt þannig, aö hann notar
vetni sem eldsneyti og er meö
efnarafal i staö sprengihreyfils.
Aö ööru leyti er strætisvagninn
byggöur sem rafbill.
Meö frekari rannsóknum er
taliö sennilegt, aö takast muni aö
minnka verulega þyngd efnaraf-
ala, miöaö viö þá orku, sem þeir
skila, eöa svo mikið, aö þeir gætu
jafnvel oröiö samkeppnisfærir viö
aörar bflvélar hvað þyngd snert-
ir. Gæti þá fariö svo aö verulegur
hiuti bllaflota framtiöarinnar
yröi rafbilar, þar sem vetnistank-
ur og efnarafall koma i staö
núverandi rafgeyma.
Ef nota á efnarafal til raf-
magnsframleiöslu á ákveönum
staöskiptir þyngd hans litlu máli.
1 vissum tilfellum gætu efnarafal-
ar jafnvel oröið heppilegar raf-
stöövar. Gott dæmi um þaö er
áætlun, sem Bandarikjamenn
hafa gert og miöar aö þvi aö jafna
álag á kjarnorkuver, sem
framleiöa raforku. Vetni er fram-
leitt meö rafgreiningu, þegar
raforkuþörfin er litil. Vetniö er
geymt I hýdriögeymum, þar til
raforkuþörfin veröur meiri en afl
kjarnorkuversins, þá veröur
efnarafall notaöur til aö breyta
vetninu aftur I raforku. Hýdríö-
geymarnir geta tekiö viö öllu
vetni, sem hægt er aö framleiöa
meö 23 MW afli I einn sólarhring.
Vetniö á slöan aö skila raforku
inn á háspennukerfið, á einum
sólarhring.
Hvar henta raf
bílar á íslandi?
Eins og áöur segir gætu rafbilar
oröiö hentug farartæki I vissum
tilfellum. Má t.d. nefna strætis-
4000 litra geymir sem notaður er til að flytja fljótandi vetni frá Frakklandi til Suður Amerfku.
Strætisvagn i Kaliforniu sem gengur fyrir vetni.
Aburðarverksmiðjan I Gufunesi framieiðir nú um 2000 tonn af vetni á áriog er þvl vetnisframleiösla vel
þekktur iðnaöur á tslandi.
vagna og bila, sem eingöngu eru 1
innanbæjarakstri. 1 Þýskalandi
hefur póstþjónustan veriö meö
talsverðan flota rafbila I notkun
um árabil. 1 Bretlandi eru um
50000 rafbilar á skrá. Eru flestir
þeirra notaðir til aö dreifa mjólk.
Ýmsir erlendir bilaframleiöend-
ur eru nú óöum aö hef ja tilrauna-
framleiöslu á rafbilum Er full
ástæöa til aö fylgjast meö þeirri
framleiöslu og kanna jafnframt
hvar rafbflar gætu hentaö á
íslandi. Einn kostur viö rafbila
er, aö þá mætti hlaða aö nóttu til,
þegar önnur raforkunotkun er
litil.
Vetnisbílar
Þótt vetnisbilar kunni aö veröa
algengir i framtiöinni, veröa þeir
þaö varla fyrr en eftir 1990. Gæti
þar einkum valdiö, aö þaö hlýtur
aö taka sinn tima aö koma upp
dreifikerfi fyrir vetni. Þá tekur aö
sjálfsögöu sinn tlma að byggja
verksmiðjur til aö framleiöa
vetni, jafnvel þótt næg raforka
væri fyrir hendi. Er ástæöa til aö
fylgjast vel meö þróun þessara
mála og jafnframt aö fara nú
þegar aö hyggja aö þvi á hvern
hátt þvi yröi viö komiö aö taka
upp almenna notkun vetnisbila á
Islandi, ef slikt reyndist hag-
kvæmt. Mætti vel athuga þann
möguleika aö fá vetnisbíl til
landsins i tilraunaskyni. Var mér
tjáö af starfsmönnum Daimler-
Benz verksmiöjanna, aö nýjasti
vetnisbfll þeirra hafi oröiö um
2000 vesturþýskum mörkum dýr-
ari en sams konar bensinbill.
Methanol er nú
tvöfalt dýrara
en bensín
Fljótlegasta og hagkvæmasta
leiðin, til aö taka upp innlent elds-
neyti á bila I staö bensins, er ef til
vill aö hefja framleiöslu
methanols. Þannig gæti einnig
breytingin úr erlendu eldsneyti I
innlent oröiö i áföngum.
Methanoli má blanda saman
við bensin i nokkru magni og nota
blönduna á bensinbila, án þess að
gera þurfi á þeim nokkrar breyt-
ingar. Ef notuö er methanolrik
blanda eöa hreint methanol, þarf
hins vegar aö breyta blöndungn-
um og jafnvel og stækka elds-
neytisgeyminn. Til aö dreifa
methanoli og afgreiöa þaö á bila
má nota sama kerfið og nú er
notaö fyrir bensin.
Vel mætti athuga hvort rétt sé
aö hefja fljótlega methanolfram-
leiöslu i nokkrum mæli á Islandi.
Þvi methanoli mætti strax blanda
I bensin, sem flutt er til landsins
og draga þannig úr bensln-
innflutningi, án þess að gera þurfi
nokkrar aörar breytingar. Eftir
hæfilegan aölögunartlma gæti svo
methanol aö öllu leyti komiö I
staö bensins og jafnvel oliu á bila-
flota landsmanna.
Þegar borið er saman heims-
markaösverö á benslni og
áætlaö framleiösluverö á
islensku methanoli, er methanol-
iö nú um tvöfalt dýrara eldsneyti,
ef raforka tií methanolfram-
.leiöslunar kostar 10 milj. hver
KWh. Ef hafist yröi handa viö aö
framleiöa methanol, yröi þaö þó
væntanlega fyrst gert i tiitölulega
litlum mæli. Mætti hugsa sér aö
byrja á þvi að draga um 10% úr
benslninnflutningi. Sú fram-
leiösla kynni þvi aö geta notaö
ódýrt afgangsrafmagn. Þótt slikt
methanol sé nú ef til vill um 50%
dýrara eldsneyti en bensin, þá má
reikna meö, aö þegar hægt yröi aö
hefja framleiösluna eftir nokkur
ár, yröi sá verömunur horfinn
vegna ört hækkandi bensins-
verös. Og meö ört hækkandi
bensínveröi i heiminum er heldur
ekki fráleitt að álita, aö þegar
Islendingar gætu veriö tilbúnir aö
framleiöa nægilegt methanol á
allan bilaflota sinn, þá hafi
bensinverö tvöfaldast frá þvi sem
nú er
Flugvélar
IslendingarTáöa engu um elds-
neyti sem notaö veröur á flugvél-
ar framtiöarinnar. Þeir veröa aö
sætta sig viö aö nota sama elds-
neyti og aörar þjóöir, hvort sem
þaö veröur vetni eöa eitthvaö
annaö. Geti þeir ekki framleitt
þaö eldsneyti sjálfir, eöa veröi
þeir ekki tilbúnir aö framleiöa
þaö þegar þar aö kemur, veröa
þeir áö flytja þaö inn. Hér viröist
þvi fyllsta ástæöa aö fylgjast vel
meö, hvaöa stefna verður mörkuö
i þessum efnum, væntanlega inn-
an skamms tima. Þaö gæti vissu-
lega haft áhrif á þjóöarbúskap-
inn, ef nauðsynlegt veröur aö
flytja inn allt eldsneyti á flug-
vélaflota landsmanna, ef til vill
árum saman og á hærra veröi en
hægt hefði veriö aö framleiöa þaö
innan lands, aöeins vegna þess aö
ekki var hugað aö þvi I tlma, aö
sjá fyrir nægri raforku og byggja
eldsneytisverksmiðjur.
Skip
Eins og áöur er komið fram
hefur lltiö veriö hugaö aö þvl
hvaöa eldsneyti væri heppilegt á
skip I staö ollu. Var þvl varpaö
fram sem hugsanlegri ástæöu, aö
eldsneytisnotkun skipa sé tiltölu-
lega lltill hluti af heildar elds-
neytisnotkun heimsins. Þetta
horfir hins vegar talsvert ööruvisi
viö Islendingum. Stór hluti þeirr-
ar oliu, sem flutt er til landsins, er
notaður á skipin.
Ef unnt er aö nota vetni á bila
og flugvélar, iiggur beint viö aö
nota þaö á skip. Vandamál sam-
fara aukinni þyngd eða auknu
rúmmáli eldsneytisins eru miklu
minni I skipum, en bilum eöa
flugvélum. Skip geta einnig notaö
fleiri geröir aflvéla. I fljótu
bragöi viröast þvl ekki vera nein
óyfirstiganleg tækniieg vandamál
I vegi þess aö nota vetni sem elds-
neyti á skip. Einungis þarf aö
laga þá tækni, sem nú er fyrir
hendi, aö skipunum og notkun
þeirra.
Islendingar byggja I dag tals-
verðan hluta af skipum slnum
sjálfir. Gagnstætt þvl, sem er um
önnur farartæki, mætti þvt snlöa
skipin aö hugsanlegu innlendu
eldsneyti, aö minnsta kosti fiski-
skipin. Þennan möguleika ætti
tvimælalaust aö kanna vel. Fyrir
höndum er mikiö starf, en til
mikils er að vinna.
KAFLAR ÚR NÝÚTKOMINNI SKÝRSLU BRAGA ÁRNASONAR EFNAFRÆÐINGS