Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 10

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978 Umsjón: Magnús H. Gíslason Verölaunalóö í Hveragerði Fréttaritari Þjóöviijans 1 Hverageröi, Þórgunnur Björns- dóttir, hefur sent Landpósti eftir- farandi álitsgerö þeirra Val- geröar Tryggvadóttur, Vogi, Ölfusi, Óla Vals Hanssonar, garö- yrkjuráöunaut Búnaöarfélags is- lands og Ingimars Sigurössonar i Fagrahvammi, en þau voru valin til þess aö lita á og dæma um- gengni lóöa I Hverageröi, I þvl skyni, aö verölauna þann, er ætti snyrtilegustu ióöina: — Aö beiöni nokkurra kvenna i Hverageröi, sem áhuga hafa á snyrtingu og betri umgengni i þorpinu og hafa áhuga á aö veita verölaun og viöurkenningu fyrir snyrtilegustu lóö staöarins áriö 1978, höfum viö undirrituö kynnt okkur ástand og umgengni lóöa i þorpinu. Viö höfum komist aö þeirri niöurstööu, aö garöurinn aö Blá- skógum 4 sé verölaunanna veröur, sem i boöi eru. En vandi er aö gera upp á milli hans og Heiömarkar 46. Garöarnir aö Laufskógum 41 og Skaggsstööum viö Laufskóga eru glæsilegir, vel hirtir og samræmast vel lands- laginu. Þá teljum viö aö garö- urinn viö Dynskóga 24 og Varma- hliö 30 bjóöi upp á mikla fjöl- breytni garöplantna og njóti mjög góörar umönnunar. Einnig viljum við vekja athygli á, aö lóöir viö mörg nýju húsin, svo sem aö Kambahrauni 31, Iðjumörk 2 Iöjumörk 1 o.fl. séu aö ýmsu leyti til fyrirnyndar um snyrtimennsku. Tekiö skal fram, aö lóöir garö- yrkjubænda og fyrirtækja staö- arins voru undanskildar I þessari athugun okkar og mati. Undirskrift dómnefndar- manna. Verölaunalóöirnar eiga þær Guöfinna Hannesdóttir Bláskógum 4 og Þóra Guömunds- dóttir, Heiömörk 46. þb/mgh RÖÐULL Blaö AB i Borgarnesi og nærsveitum Blaöinu hefur borist Röðull/ blað Alþýðubanda- lagsins í Borgarnesi og nærsveitum, 6. tbl., 1978. Efni hans er f jölbreytilegt að vanda . Helstu greinar í blaðinu eru: Blekkingin um veröbólgugróö- ann, forystugrein eftir Jóhannes Gunnarsson. Sameiginlegar brunavarnir, eftir J. G. Fram- farir.eftir J.Ó Hitaveitumál, eftir Halldór Brynjólfsson. Fram- kvæmdir i Borgarnesi, viötal viö Húnboga Þorsteinsson, sveitar- stjóra. Andakilshreppur, eftir Jón Sigvaldason og Hauk Júliusson. Lækkun verös á nauösynja- vörum, eftir J.G. Samvinnu- starfsmenn og verkalýöshreyf- ingin, rætt viö Jón A. Eggertsson, formann Verkalýösfélags Borg- arness og Guörúnu Eggertsdótt- ur, formann Verslunarmannafél- ags Borgarness. Leikdeild UMSK setur upp barnaleikrit, J.Ó. Or gestabókinni á Kirkjubóli, ljóö, eftir Guömund Inga Kristjánsson. Frá setningu Bændaskólans á Hvanneyri, eftir A.S. Betra aö hafa þaö, sem réttara er, eftir J.G. Frá aöalfundi kjördæmis- ráös AB á Vesturlandi. Kapallinn i Klettavik ólöglegur og hættu- legur.eftir J.G. Sumarstarf Ung- mennasambands Borgarfjaröar. Hér er oröin ærin upptalning en þó eru ýmsar smærri fréttir ó- taldar. —mhg Búnaðarblaðið Freyr I síðasta hefti búnaðar- blaðsins Freyser eftirtalið efni: . Aöalfundur norrænu bænda- samtakanna. Erlendir þættir, Molar o.fl. —mhg Andakilshreppur takmarkast af Borgarfiröi og Hvitá i vestri og noröri, Seleyri aö utan, Flókadalsá, (aö nokkru leyti), aö ofan. Sveitin er frá fornu fari skipt i tvo hluta, Bæjarsveit ofan Grimsár, og Andakil norðan hennar. Andakill hlaut nafn þegar við landnám, af fjölda kfla eöa stokka, er á syntu andir margar fyrrum. Bæjarsveit dregur nafn af Bæ, þar sem áöur var biskupssetur. ibúatala og menntasetur Heimilisfastir ibúar i Anda- kflshreppi eru um 260. A vetrum búa þar þó miklu fleiri, munar þar um nemendur og starfsfólk Hvanneyrar. Þar hefur veriö rekinn bændaskóli frá árinu 1889 og framhaldsdeild, nú búvis- indadeild, frá árinu 1947. Árlega stunda um 80-90 manns nám viö skólann. Siöustu ár hefur kven- fólk sótt skólann I sivaxandi mæli. Barnaskóli fyrir Andakil og Skorradal hefur veriö starf- ræktur á Hvanneyri um nokkur ár. Tvær menntastofnanir aörar voru i hreppnum, en hafa nú verið lagöar niöur fyrir all- löngu, Alþýöuskólinn á Hvitár- bakka og Mjólkurskólinn á Hvitárvöllum. þótt góöir i Andakilshreppi. X Bæjarsveit eru viöáttumiklar jaröir vaföar grasi. En I Andakil hafa flæöiengjarnar veriö ótæmandi gullkistur frá fornu fari. Noröurengjar meöfram Hvitá og Suöurengjar meöfram Andakilsá. Setja þær sérstakan og mikinn svip á sveitina. Þangaö hafa margir sótt heyskap, einnig úr öörum sveitum. Þar, sem flæöi- engjanna naut viö, voru viöa stór kúabú fyrr á timum. Meö breyttum búskaparháttum hefur gildi flæöiengjanna breyst og minnkað. Eru þær nú aðal- lega notaöar til beitar. Búskaparhættir og hlunnindi Af búskaparháttum er þaö aö segja aö biönduö bú eru nú i meiri hluta, þó hefur einn og einn bóndi sérhæft sig viö nautgriparækt eöa sauöfjár- rækt. Þar eö sveitin er láglend og flatlend, byggir sauöfjár- ræktin aö nokkru á afrétt inn af Lundarreykjadal, sem Anda- kflshreppur á. Þar gengur féö 2- 2 1/2 mánuö hvert sumar. Hrossaeign er mikil i sveitinni, eitt svlnabú og alifuglarækt I smáum stll. Garörækt er stunduö til heimilisnota. Hlunnindi til búskapar eru helst lax- og silungsveiöi I Hvitá, Grimsá, Flókadalsá og Andakilsá og verulegur jaröhiti i Bæjarsveit, sem nýttur er til hitunar húsa og ræktunar. Vonir standa til aö jaröhitasvæöiö i Bæjarsveit veiti brátt yl um Andakil og Borgarnes. Félög og fyrirtæki Ýmis félög eru starfandi i hreppnum. Hiö elsta þeirra, sem enn starfar, er Búnaöar- félag Andakilshrepps, stofnaö áriö 1881, af nitján bændum. Sauðfjárræktarfélag er starf- andi, nautgriparæktarfélag starfaöi um áratuga skeiö en nú hefur Búnaöarsamband Borgarfjaröar yfirtekiö starf- semi þess. Veiðifélög eru starf- andi um veiöiár þær, er um sveitina renna. Ungmenna- félagiö íslendingur og kven- félagiö 19. júni starfa i fullu fjöri, en félagssvæöi þeirra er jafnframt Skorradalshreppur. Ymis fyrirtæki og stofnanir hafa aösetur I hreppnum. Fyrst skal nefna Andakflsárvirkjun, I sem veiti orku Andakflsár um | byggöir Borgarfjaröar. Bila- og ■ búvélaverkstæöiö I Bæ hefur | veriö starfrækt i allmörg ár. J Hvitárskáli er flestum feröa- ■ mönnum kunnur. Þar hefur ■ veriö rekin feröamannavérslun " i áratugi. Rannsóknarstofnun | iandbúnaöarins rekur fjár- ■ ræktarbú á Hesti og bútækni- I deild á Hvanneyri. Búnaöar- ■ félag Islands rekur og nautastöö I á Hvanneyri. Félagsheimili hreppsbúa er ■ Brún I Bæjarsveit. Þar koma I sveitungar saman þegar tilefni " gefst s.s. þorrablót, hjónaball, | tööugjöld og jóladansleikur. A ■ seinni árum hefur ungmenna- I félagiö sett sjónleiki á sviö á ■ Brún, ennfremur hefur þaö efnt ■ til kvöldvaka o.fl. Fleira mætti J af gamanmálum telja en veröur ■ ekki gert nú. Framanskráö er eins og sjá " má tilraun til aö lýsa sveitinni, | gögnum hennar og gæöum. ■ Einnig aö nokkru lifi og starfi I Ibúanna I bliöu og striöu. Viö ■ teljum ekkert ofsagt, eflaust | margt vantaliö, sem vel heföi " mátt geta. Jón Sigvaldason, ■ Haukur Júliusson. | (Heim.: Rööull). ■ Landkostir góðir Landkostir til búskapar hafa Hvltárvellir eru gamalt höfuöból. Þar var rekinn mjólkurskóli fyrir eina tfö. Sameiginlegar brunavarnir fjögurra sveitarfélaga í Mýrasýslu Um fjölda bænda o.fl., forystu- grein. Eistland, litla barniö I Sovétrlkjunum, eftir Hjört E. Þórarinsson, bónda á Tjörn I Svarfaðardal. Islenska ullin, en þaö er „ádrepa varöandi fslensku uilina” frá Heimilisiönaöarfélagi tslands, Handprjónasambandi Islands, Félagi islenskra vefnaöarkennara, Handavinnu- kennarafélagi Islands, Textil- félaginu og Tóvinnustarfshópi. - Sögö deili á atorkusömum-jarö- yrkjumanni. (Alfred Kristensen), erlendum aö uppruna, eftir Þórö Kristleifsson. Rótarvöxtur jurta, eftir Sigfús ölafsson, ráöunaut. Hesthúsið á Hólum, eftir Matthias Eggertsson. Sigtrygg Björnsson og Stefán K. Snæ- björnsson, kennara á Hólum. Kveöja til Búnaöarþings, eftir Glsla Magnússon I Eyhildarholti. Nýlega gerðu fjögur sveitarfélög, Borgarnes- hreppur, Borgarhreppur, Ál ftaneshreppur og Hraunhreppur með sér samkomulag um sam- eiginlegar brunavarnir. Undanfarin ár hefur Borgar- neshreppur sinnt útköllum vegna eldsvoöa I öllum þessum hreppum, en vissulega af van- búnaöi þvi segja má aö tækjabún- aöur hafi nær eingöngu verið miöaöur viö Borgarnes. Meö stofnun Brunavarna Borgarness og nágrennis er þvi stórt skref stigiö til bóta I þessu máli. I samþykkt brunavarna- félagsins stendur m.a.: „Tilgangur Brunavarna Borgarness og nágrennis er aö koma á sem fullkomnustum brunavörnum á samnings- svæöinu, annast þær og kosta. t þvl skyni skulu þær m.a. reka slökkvistöð i Borgarnesi og koma á fullkomnu eldvarnareftirliti á félagssvæöinu. Unniö skal aö þvl, meö upplýsingastarfi og fræöslu, aö fólk kunni sem best skil á þvi, hver viöbrögö séu vænlegust tii bjargar, ef eldsvoöa ber aö höndum”. Eins og sést þarna er um aö ræða mjög aukið öryggi fyrir almenning. Brunavarnafélagiö hefur nú þegar keypt „pick up”-bifreiö, sem er mjög handhæg viö smærri eldsvoöa. Einnig er dælubúnaöur á bifreiöina keyptur og kemst hún þvi i gagniö á næstunni. Þaö háir hinsvegar starfsemi slökkvi- liösins aö þaö býr viö mjög þröng- an húsakost. Hugmyndin er aö byggja nýja slökkvistöö I tengslum viö byggingu áhalda- húss, en bygging þess er einnig mjög aökallandi aö mati Húnboga Þorsteinssonar, sveitarstjóra I Borgarnesi. t (Heim.: Rööull). —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.