Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 16
MOÐVIUINN Föstudagur 24. nóvember 1978 Már Elisson fiskimálastjóri: Meö sömu sókn má búast viö enn minni göngum. Már Elisson fiskimálastjóri; Þorskafli fer stööugt Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, Ú. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Verslið í sérvershm með litasjónvörp og hljómtæki STARFSMENN RAUNVÍSINDASTOFNUNAR HÁSKÓLANS: Ætla að teikna vetnisskip Fyrsta tilraun sinnar tegundar í heiminum I nýútkominni skýrslu Braga Árnasonar efnafræðings um eldsneyti úr innlendum orkulindum er talið brýnt að islendingar fari að undirbúa sig undir breyttar aðstæður þegar olíu þrýtur eftir fáeina áratugi. I samtali við Braga i gær sagði hann að starfsmenn Raunvísinda- stofnunar ætluðu nú á næstu mánuðum að teikna skip sem gengi fyrir vetni og verður það fyrsta tilraunin sinn- ar tegundar í heiminum. Framleiöendur i Evrópu og Bandarikjunum hafa fyrir all- löngu hafiö tilraunir meö bila og flugvélar sem ganga fyrir ööru eldsneyti en bensini og oliu, en hins vegar hefur litið veriö kann- aö hvernig breyta megi skipum I sama skyni, kannski af þvi aö eldsneytisnotkun skipa er tiltölu- lega litill hluti af heildarelds- neytisnotkun heimsins. A Islandi er hins vegar stór hluti þeirrar oliu, sem flutt er til landsins, not- aöur á skipin. Bragi sagöi aö I fljótu bragöi virtust ekki vera nein óyfirstigan- leg tæknileg vandamál i vegi þess aö nota vetni sem eldsneyti á skip. Einungis þarf aö aölaga þá tækni, sem nú er fyrir hendi, aö skipunum og notkun þeirra. í skipum ætti t.d. rúmmál eöa þyngd aö skipta minna máli en i flugvélum og bílum. Þess skal getið aö vetnis- framleiösla er nú þegar vel þekktur iðnaöur á Islandi. t Aburöarverksmiöjunni f Gufunesi eru framleidd um 2000 tonn á ári og er vetniö notaö jafnharöan til aö framleiöa ammoniak. —GFr SJÁ OPNU Bragi Arnason efnafræöingur. i fljótu bragöi viröast engin óyfir- stiganleg vandamál ivegiþess aö nota vetni sem eldsneyti á skip. minnkandi 1 setningarræöu Más Elissonar fiskimálastjóra á fiskiþingi sem nú stendur yfir koma fram aö þorskafli hefur fariö minnkandi á islandsmiöum allargötur frá 1953 — 1955. Telur hann flotann sem viö beitum nií til veiöa botnlægra tegundá of stóran. Ariö 1970 voru veiddar 817 þús. lestir af botniæg- um fiski en f fyrra aöeins 587 þús. lestir þó aö litlendingar hafi horf- iö af miöunum aö verulegu Ieyti. A þessu ári er útlit fyrir enn minni fiskafla þessara tegunda. Flest bendir til að þorskafli okkar veröi nokkru minni en i fyrra, liklega 310 — 315 þús. lestir á móti 330 þús. lestum á árinu 1977. Þorskafli erlendra skipa á Islandsmiðum verður 8— 9 þús. lestir á móti 10,5 þús. lestum I fyrra. Arið 1970 var heildarþorsk- aflinn hins vegar 473 þús. lestir. Már taldi, aö bágt ástand hrygningarstofnsins hefði einkum haft i för með sér lélegan þorsk- afla á S og SV landi og með sömu sókn mætti búast viö enn minni göngum fisks á hrygningarstöðv- arnar. —GFr og sögöu þeir að stjórnun fisk- vinnslu og veiða væri aðalmál þingsins og væru þingfulltrúar sammála um að tak- marka þyrfti fiskveiðar og fara eftir tillögum fiskifræöinga i þeim efnum. Hins vegar greindi menn á um leiöir og væru komn- ar fram mismunandi tillögur og ályktanir frá fulltrúum hinna fjögurra landshluta. Þeir Hilmar og Þorsteinn voru sammála um að mikill á- hugi væri á þinginu um að ná samkomulagi um sameiginleg- ar álytkanir og væri verið að bræöa þær saman. Þá hafa sildveiðar boriö nokk- uö á góma og menn óhressir yf- ir þeim atburðum sem átt hafa sér á stað á miöunum þar sem hent er út stórum köstum vegna aflatakmarkana. Við viljum að menn geti komiö að landi meö sild sem sannanlega er búið að drepa, sögöu þeir Þorsteinn og Hilmar. Hvert hringnótaveiði- skip má koma með 240 tonn að landi og þess vegna sækja menn Vísitölubrauðin hækka 22% IHilmar Bjarnason forseti Þorsteinn Gislason fiskiþings 1978. varafiskimálastjóri |,Allir sammála Fiskiþing 1978, hiö 37. I röð- inni, stendur yfir þessa viku og Ilýkur á sunnudag. Þingið sækja um 30 aöilar víðs vegar að af ■ landinu og eru þaö fulltrúar I allra hagsmunaaöila sjávarút- ■ vegsins. Þjóðviljinn náði I gær tali af þeim Hilmari Bjarnasyni " forseta þingsins og Þorsteini ■ Gislasyni varafiskimálastjóra Fiskiþingi 1978 lýkur á sunnudag og er vonast til aö samkamulag náist um fiskveiöar (Ljósm.:cik) um takmörkun veida’ lika eftir þvi að koma meö sild úr hæstu veröflokkunum og henda út minni síld. Það er ekki heldur gott. Á þinginu hefur ennfremur verið rætt um loðnuveiðar og viss vandamál i sambandi við vinnslu og verðlagningu. —GFr I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ 1 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I arhækkana af völdum gengissigs, gengislækkunar og hækkaðs launakostnaðar, en einnig var farið fram á að reglum um álagn- ingu yrði breytt og að leyfð yrði 38,8% álagning eins og tiðkast i nágrannalöndum okkar. Þeirri beiöni var hafnað eins og endra- nær, og 27% beiönin lækkuð niður I 22%. Álagning á kökum og brauðum öðrum en svoköiluðum visitölu- brauðum, er frjáls, en visitölu- brauðin franskbrauö, heilhveiti- brauð, sigtibrauð og maltbrauð eru háð verðlagsákvæðum. Þess má geta aö smjörlikis- hækkunin fræga er ein af forsend- um þessarar brauðhækkunar, en smjörliki er rúmlega 5% af hrá- efnisveltu bakara. —A1 672húseignir áuppboð í Reykjavík í janúar 672 húseignir i Reykjavik veröa seldar nauöungarsölu 3. og 5. janúar á næsta ári, skv. aug- lýsingum I tveimur nýútkomnum Lögbirtngarblööum. 1 mörgum tilfellum er um smá- vægilegar upphæðir að ræða, i það minnsta ef miöað er viö verð- mæti húsanna en I öðrum er einn- ig um skuldir I miljónavis að ræða. Ef að likum lætur fara ekki allar þessar eignir á uppboð, heldur verða skuldirnar greiddar áður en til þess kemuf. _:A.I Brauð hækkuðu um 22% ,1 gær og kostar venjulegt framskbrauð nú 134 krónur i stað 113. Bakarar fóru hins vegar fram á mun meiri hækkun eða tæp 80%. Voru 27% vegna ýmissa kostnað- 1978 METAFLAÁR: Útlit fyrir 1450 þús. lesta veidi Arið 1977 varð fiskafli meiri en nokkru sinni fyrr eða tæplega 1360 þús. lestir. Aflamesta ár þar á undan var 1966 með 1234 þús. lest- ir. En árið 1978 ætlar að slá öll aflamet, i októberlok var heildar- aflinn orðinn 1360 þús. lestir eöa jafnmikill og á öllu árinu I fyrra og útlit fyrir að ársaflinn verði a.m.k. 1450 þús. lestir. Hér munar mestu um loðnuaflann sem er orðinn um 905 þús. lestir á árinu og einnig hefur orðið mikil aukn- ing i afla kolmjnna, sem sýnir að viðleitnin til að nýta þennan stofn hefur borið góöan ávöxt. Hins vegar er afli botnlægra tegunda, ef spærlingur er undanskilinn, heldur minni en á s.l. ári. Þessar upplýsingar komu fram i setning- arræöu Más Elissonar á fiski- hinffi —GFi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.