Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 13
Föstudagur 24. növember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Hljómsveitin Póker leikur I sjónvarpssal kl. 20.40 I kvöld. Asgeir Tómasson og ómar Valdimarsson kynna hljómsveitina og ræóa viö liðsmenn hennar, þá Asgeir Óskarsson, Björgvin Gislason, Jón ólafs- son, Kristján Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson Vandi útgerðar og sjúkrahúsa í Kastljósi í kvöld verður Jóhann Jónsson fram- fjailað um útgerðarmálin kvæmdastjóra Hraðfrysti- á Þórshöfn. Rætt verður stöðvar Þórshafnar/ og við tvo heimamenn, þá einnig verður rætt við Þórarin Gíslason Ingvar Glslason alþingis- kaupf élagsst jóra og mann og Kristján KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hann ætlar að hella, og ég ætla að sópa sjónvarp Ragnarsson fram- kvæmdastjóra Llú. Jóhann verður tekinn tali á Þórshöfn, en hinir þrlr verða I sjónvarpssal. Þá verður sýnd stutt mynd um vetrarakstur, I tilefni af um- ferðarviku Slysavarnarfélags Islands, sem nú stendur yfir. Að lokum veröur fjallaö um fjárhagsvanda sjúkrahúsanna og vaxandi kostnað viö heilbrigðis- þjónustu. Talaö verður viö Pál Sigurðsson ráöuneytisstjóra i heilbrigðisráðuneytinu, Davið A. Gunnarsson framkvæmdastjóra Rikisspitalanna og Tómas Á. Jónasson formann Læknafélags íslands. Omar Ragnarsson er um- sjónarmaður Kastljóss, sem hefst kl. 21.05 I kvöld, en honum til aö- stoðar er Margrét R. Bjarnason, fréttamaöur á Ctvarpinu —eös Umferöarvika Slysavarnar- félagsins stendur nú yfir og af þvi tilefni veröur sýnd mynd um vetrarakstur i Kastljósi i kvöld. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgun pósturinn. Ums jónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Elfa Björk Gunnarsdóttir les söguna „Depil litla” eftir Margréti Hjálmtýs- dóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: — frh. 11.00 Egman þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónieikar: Pierre Thibaud og Enska kammer- sveitin leika Trompetkon- sert i D-dúr eftir Telemann; Marius Constant stj./Julian Bream, Robert Spencer og Monteverdi-hljómsveitin leika Konsert í G-dúr fyrir tvær hltur og strengjasveit eftir Vivaldi; Eliot Gardin- er stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan:„Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Viglunds- dóttir les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: György Sandor leikur á pi- anó „TIu þætti” op. 12 eftir Sergej Prokofjeff. / André Gertler, Milan Etlik og Di- ane Andersen leika ,,And- stæður” fyrir fiðlu, klari- nettu og pfanó eftir Béla Bartók. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Æskudraumar" eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin Bjarnadóttir les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Mig hefur aldrei langað til að þekkja háttsettar per- sónur”. Steinunn Sigurðar- dóttir ræöir við Málfriöi Einarsdóttur; siðara sam- tal. 20.00 Frá tónlistarhátlö i Helsinki s.l. sumar. Lazar Berman pianóleikari leikur með Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins. Stjórn- andi: Klaus Tennstedt. a. Pianókonsert nr. 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjalkovský. b. Pianóetýöa i b-moll op. 8 eftir Aleksander Skrjabin. 20.45 A Aulestad. Sigurður Gunnarsson fyrrum skóla- stjóri segir frá komu sinni til seturs norska skáldsins Björnstjerne Björnsons. 21.15 Kvæöi eftir Björnstjerne Björnson i Islenskrl þýöingu Jóhanna Noröfjiýö leik- kona les. 21.30 Kórsöngur: Sænski .út- varpskórinn syngur. Söng- stjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar I Hergilsey rituð af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna OlafsdóttirBjörnsson. Rætt viö tvo nemendur i Mennta- skólanum viö Sund. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hljómsveitin Póker. Hljómsveitina skipa: As- geir óskarsson, Björgvin Glslason, Jón ölafsson, Kristján Guömundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson. Asgeir og Ómar Valdimarsson kynna hijómsveitina og ræöa viö liösmenn hennar. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.05 A eyrinni s/h (On the Waterfront) Bandarlsk bió- mynd frá árinu 1954. Leik- stjóri Elia Kazan. Aöalhlut- verk Marlon Brando, Eva Marie Saint og Karl Mald- en. Sagan gerist meöal hafnarverkamanna I New Jersey. Glæpamenn ráöa lögum oglofum I verkalýös- félagi þeirra og hika ekki viö aö myröa þá sem vilja ekki hlýönast þeim. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNID — II. HLUTI __ EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON VEV BR. NU bVG-L-jöji! mi£> GETUAO K( E_KI£ -rtvM ocr FyLCr^uNNi PíLLF) L E G- PLYó- ÞEin ’ ' '' ' \ eeh- ho/m.' fceisp=) ko- hef ph_ Föru^) r /m/ER PiLLfí NÖTl -riLfiP, ÖLLU ! E& /Z-TLf) flp- pfí mF plurP- ví£? fiiPSTftP HÚPE&} I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.