Þjóðviljinn - 24.11.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978 1. DES.-VANDINN í RÍKISSTJÓRNINNI UPPH AFSTILLÖ GURNAR Alþýðubandalagið 1. Rikissjóður greiði niður.......3.5% 2. Lækkun beinna skatta (sjúkra- tryggingargjald og tekjuskattur álágtekjur)................... 2.0% 3. Framkvæmd félagslegra réttindamála.................. 2.0% 4. Hækkun búvöru 1. des stöðvuð . 0.5% Samtals greitt niður 8.0% Launahækkun 1. desember yrði þá 6.1 enþar af bæru atvinnurekendur 2.0% án heimildar til þess að velta út i verðlag. Þeir aldraðir og öryrkjar sem aðeins hafa tekjutryggingu fengju meiri verðbætur en áætluð er samkvæmt þessum tillögum á almenn vinnulaun. Alþýðubandalagið er eini flokkurinn sem birt hefur sinar tillögur opin- berlega. Alþýðuflokkurinn Frá reiknaðri hækkun verðbótavisi- tölu 14.1% dragist eftirfarandi liðir: 1. Auknar niðurgreiðslur frál.desember................. 2.5% 2. Frádráttur vegna versnandi viðskiptakjara................ 2.0% 3. Framlag launþega til viðnáms gegn verðbólgu................ 3.0% 4. Frádráttur vegna minni búvöru- hækkunar...................... 1.0% 5. Lækkun tekjuskatts............ 2.0% Niðurgreiðslur, frádráttur, eftirgjöf....................... 10.5% Greidd launahækkun 1. desember verði 3.6%. Visitölukerfið verði siðan afnumið þar til nýtt kerfi taki gildi og á árinu 1979 verði verðbætur á laun aðeins 4% ársfjórðungslega. Tillaga Ólafs Jóhannessonar 1. Niðurgreiðslur 1. desember.... 3.0% 2. Lækkun beinna skatta....... 2.0% 3. Félagslegar úrbætur komiámóti .................. 3.0% Samtals...................... 8.0% Samkvæmt tillögu ólafs ættu 6.1% verðbætur að koma til útborgunar 1. desember. 1 fyrri tillögu Framsóknar sem merkt var þingflokki og framkvæmdastjórn áttu aðeins 3.6% að koma til útborgunar, 2,5% að niðurgreiðast, en 8% áttu launþegar að bera þvi sem næst bótalaust. Loðnuyeiðibann Gildir frá 15. desember til 9. janúar Sjávarútvegsráðuneytið gaf í gær út reUugerð þar sem loðnuveiðar eru bann- aðar f rá 15. desember til 9. janúar næstkomandi að báðum dögum meðtöldum. Bann þetta er að þvi er segir í frétt frá ráðuneyt- inu sett til að draga úr sókn í loðnustof ninn, en Hafrannsóknastofnunin hef ur lagt til, að ekki verði veidd meira en 1 miljón lestaátímabílinufrál. júlí 1978 til 1. júlí 1979. Aðþvíer segir í fréttinni er tíminn valinn að höfðu samráði við helstu hagsmunasam- tök í veiðum og vinnslu loðnu. —ekh ALÞÝÐUBAN DALAGIÐ Sofffa Logi Kristinn Sigurjón S v eitars t j órnarráð stefna hefst í dag Þinghóll, Kópavogi 24. og 25. nóvember!978 Dagskrá Fyrri dagur — föstudaginn 24. nóvember kl. 14 1. RSÖstefnan sett: 3. Verkaskipting rikis og Lúövik Jósepsson, formaftur sveitarfélaga: Alþýöubandalagsins Kristinn V. Jóhannsson 4. Tekjustofnar sveitarfélaga: 2. Umdæmaskipunin (samein- Sigurjón Pétursson og ing sveitarfélaga): Skuii Alexandersson Logi Kristjánsson 5. Umræöur og nefndarstorf. Siöari dagur — laugardaginn 25. nóvember kl. 10 6. Stefnumál Alþýöubandalags- Aö loknum hádegisveröi ins i sveitarstjórnum: veröa umræður og afgreiösla Björn Ólafsson og Soffia mála. Guömundsdóttir Ráöstefnulok ráögerö kl. 17. Undirbúningsnefndin Samningsréttarmál BSRB Ekki frágengin fyrir 1. des. Ég tel alveg voniaust aö frá þessu veröi gengiö fyrir 1. desember, sagöi Kristján Thorlacius, formaöur BSRB I samtali viö Þjóöviljann I gær, þegar hann var spuröur hvaö liöi samningsréttarmáli BSRB. Þessi mál eru nú til umfjöllunar i samningsréttarnefnd þar sem BSRB á 3 fulltrúa, og þegar samkomulag tekst þarf allsherjaratkvæöagreiöslu um þaö innan Bandalagsins, og slikt tekur alltaf sinn tfma. Samningsréttarnefnd hefur haldiö 5 fundi og þar höfum viö lagt fram hugmyndir BSRB i þessum efnum. Viö leggjum áherslu á fjögur atriöi, þ.e. aö samningstimabiliö veröi ekki lög- bundiö framvegis, en nú er þaö fast viö 2 ár. Aö Kjaranefnd veröi lögö niöur og einstaka félög fái verkfallsrétt i sérsamningum. Aö Kjaradeilunefnd veröi einnig lögö niöur og aö BSRB veiti nauösyn- legar undanþágur I verkfalli. Einnig aö starfsmenn ýmissa stofnana og félagasamtaka, sem fá greidd laun úr rikissjóöi veröi fullgildir félagar BSRB. Slíkar stofnanir eru fjölmargar og nægir aö nefna sem dæmi ýmis sjúkra- hús úti á landi.Hjartavernd og Sjálfsbjörg,og viö viljum fá sama rétt fyrir þetta fólk eins og þá sem starfa beint hjá riki og sveitar- félögum. —AI. Kristjdn Thorlacius: Allsherjar- atkvæöagreiöslu þarf innan BSRB.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.