Þjóðviljinn - 17.02.1979, Side 2

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. febrúar 1979 eftir litla skattinn og skattinn. Eftir skattinn leituðu þeir að þægilegum stað, þar sem volgru var að vænta, og þá varð f jóshaugurinn oftast fyrir valinu. Það var kallað að „halla sér í dellunni". ,,Gakktu hægt um hlöðin, gæskan, bóndi hallaði sér í dellunni." Enn mun það tíðkað í Húnavatnssýslum að halla sér í dellunni og er sá þess vegna kallaður ,,dellin" sem hefur ekki náð af sér fjósa- skítnum (kúadellunum). Viðþökkum Sveinbjörgu greinargott bréf og væntum þess að heyra sem oftast frá henni. Af íslensku máli Alltaf finna bölvaðir prakkararnir eitthvað til að stytta sér stundir. Síðasta uppátækið og öllum öðrum vinsælla er að spila með höfunda orðabókarinnar islensku. Grínið er í því fólgið að óprúttnir grínistar senda útvarpsþættinum „(slenskt mál" alls konar orðskrípi og fráleitar ambögur, en um þessa dellu f jalla svo norrænuf ræðingar, mál- fræðingar og sérfræðingar orðabókarinnar í fyllstu alvöru og verður af öllu saman svo stórfenglegt grín að aðrir gamanþættir eru næsta sorglegir við hliðina á „ Islensku máli". Einhvern tímann var þess farið á leit við mig að ég tæki að mér að stjórna þætti um íslenskt mál. Ég tók því að sjálfsögðu vel, skrifaði fyrsta þáttinn og sýndi dagskrár- stjórum Ríkisútvarpsins. Einhverra hluta vegna var fallið frá því, að ég tæki þáttinn að mér, eftir að ábyrgir menn höfðu lesið þann fyrsta. Það var svo bara í gær að ég var að taka til í skúff u hjá mér og rakst á þessa speki í drasli. Mér f innst rétt að láta hana f lakka hér svo hún falli ekki í gleymsku: Islenskt mál Góðir hlustendur. I síðasta þætti spurðumst við fyrir um það hvort nokkrir könnuðust við orðasambandið „að berjast á bananaspjót- um". — „Þau börðust óðfluga á banana- spjótum". Þá var spurt um orðtakið að „halla. sér að dellunni". Nú hefur okkur borist langt og greinargott bréf frá Sveinbjörgu Pétursdóttur, Neðra- Hundagerði í Rangárþingi. Það er alltaf geipi- legur fengur að bréfum Sveinbjargar, þar sem f lest fágætustu orð íslenskrar tungu virð- ast hafa verið algeng í málskiptum fólks á uppvaxtarárum hennar á ofanverðri nítjándu öld. Orðrétt segir Sveinbjörg í bréfinu: „Að berjast á bananaspjótum" er ekki rétt. Orðtakið var „að berjast við bannhana- spjótið". Bannhanar voru kvensamir vinnu- menn, sem griðkonum var bannað að gefa sig að. Þegar ég var átján ára og niðursetningur í fremra Melkoti í Múlaþingi, var það oft að Rútur bóndi hallaði sér aftur eftir litla skatt- inn og þá gjarna hjá mér í f letið á meðan hús- freyja var við mjaltir. Þá varð honum einmitt oft á orði: „Hættu nú að berjast við bann- hanaspjótið, gæskan". Þá segir Sveinbjörg seinna í bréfinu: „Ég minnist þess ekki að hafa heyrt orða- sambandið „að halla sér að dellunni", hins vegar var fyrir aldamót algengt í Húnaþingi að halla sér í dellunni. Bændur í Húnaþingi lögðu sig gjarna bæði Um orðasambandið „að halla sér að dell- unni" höfum við fjölmörg dæmi úr nútíma máli. „Ríkisstjórnin er í þann veginn að halla sér að dellunni". Mýmörg dæmi höfum við héðan úr Reykjavík af orðtakinu „að berjast í bönkum". Hins vegar var ég að orðtaka tíma- ritið Frjálsa verslun um daginn og þar rakst ég á orðasambandið að berjast með blönkum. „Guðmundur Garðarsson berst með blönk- um". Kannast nokkur við það? Eða „að vera eins og í rús útaf f jalaketti". „Þorkell er einsog í rús útaf f jalaketti", eða að liggja í lamaslysi „Eftir brúðkaupið lá hann í lamaslysi", eða „Sjaldan launar kálfur ofbeldi". Umorðasambandið„Oft má salt ket liggja" höfum við mýmörg dæmi úr Fljótum í Skaga- f irði. „Olafur Jóhannesson lauk máli sínu með orðunum „Oft má salt ket liggja", og munu f lestir hafa skilið hvað hann átti við" (leiðari í Timanum). Og að lokum viljum við sem stöndum að fslensku máli ítreka áskorun okkar til almennings að hætta að nota erlendar slettur. Hvað sagði raunar ekki Einar forðum: Ef að menn á annað borð ekki vilja þegja, þá skal nota íslensk orð um allt sem þarf að segja. Flosi. ÍJr leiksýningu Leikfélags Reykjavikur: Lifsháski. Þorsteinn Gunnarsson og Asdfs Skúladóttir f hlutverkum sfnum. Leik- stjóri: Gfsli Halldórsson. Leikmynd geröi Steinþór Sigurösson. og hefur hlotiö mikiö lof fyrir hana. Rannsóknir á þorski á Lófótmiðum Verdlaunaveiting úr minningarsjóði Stefaníu Sú sameiginlega niöurstaöa norskra og rússneskra fiskifræö- inga frá s.l. hausti, um aö þorsk- stofninn i Barentshafi væri helm- ingi minni heldur en þeir höföu áöur áætlaö, hefur sett norska fiskútgerö í mikinn vanda. betta hefursvo leitttil þess, aö ákveöiö hefur veriö aö fram- kvæma óvenju miklar rannsóknir á miðunum viö Lófót nú á þessari vetrarvertlö. En aöal-hrygninga- stöövar þorsksins f Barentshafi eru á miöunum viö Lófót. Siöari hluta s.l. sumars og framan af hausti var minni fiskigengd á miöunum viö noröur-Noreg og Finnmörku en menn mundu til áður. En um voriö og framan af sumri haföi afli veriö góöur. Aö fiskileysinu á s.l. hausti kvaö svo ramt aö togaraskip- stjórar töluöu um dauöan sjó á miöum i Barentshafi. En þegar 1 kvöld, að lokinni leiksýningu i Iönó, fer fram á leiksviöinu styrk- veiting úr Minningarsjóöi frú Stefanfu Guömundsdóttur leik- konu. Sjóöurinn var stofnaöur ár- iö 1965 i minningu þessarar merku ieikkonu, en úr sjóönum er veittur árlega myndarlegasti leiklistarstyrkur ársins. Frú Stefania Guömundsdóttir var einn af stofnendum Leik- félags Reykjavfkur áriö 1897 og gegndi forystuhlutverki i leiklist á Islandi á fyrstu áratugum þess- arar aldar. A leiksviöinu i Iönó fór hún meö mörg helstu kven- hlutverk leikbókmenntanna, þeg- ar þær voru kynntar i fyrsta sinn komiö var fram i miöjan nóvem- ber fór afli aftur aö glæöast, og hélst þaö áfram i desember. Þetta óvenjulega aflaleysis-tima- bil á s.l. ári setti fiskvinnslustööv- ar i noröur-Noregi og á Finn- mörku i mikinn vanda, en þar eru fiskvinnslustöövar meö fastráöiö starfsfólk. Þrátt fyrir þetta afla- leysistimabil var þorskafii Norö- manna frá 1. janúar til endaös septembers aöeins 8.427 tonnum minni en áriö áöur. Var yfir þetta tfmabil áriö 1977, 254,258 tonn en á sama tima 1978, 245,858 tonn. Hér er reiknaö meö hausuöum og slægðum fiski. Norges Fiskarlag haföi á s.l. hausti fariö fram á 1000 miljóna n. kr. rikisframlag til norskra fiskveiöa. Rikisfram- lagiö var svo endanlega afgreitt írá rikisstjórn og stórþingi nJtr. 640 miljónir. Af þessari upphæö eiga aö fara um 500 miljónir til uppbóta á nýfiskverði til útgerðar og sjómanna og er gert ráö fyrir aö þær fisktegundir veröi mest veröbættar sem erfiöast er aö selja. Þaö sem þá er eftir af rfkis- framlaginu á aö veitast f formi lána til útgeröarinnar. Fyrir jól voru 16 norsk hringnótaveiöiskip auglýst til sölu á breskum mark- aöi. hér á landi. Afkomendur frú Stefanfu tengdust einnig leiklist f rfkum mæli. Leikkonurnar Anna Borg, sem um árabil var meðal aöalleikkvenna viö Konuglega leikhúsið f Kaupmannahöfn, Þóra Borg og Emella Bog eru dætur hennar og Sunna Borg er sonar- dóttir hennar. Þorsteinn 0. Stephensen leik- ari, formaöur sjóöstjórnar, mun Gigtsjúkdómar og sér- staklega alls kyns form af liðagigt valda fleira fólki meiri og langvinnari þján- ingum, örkumlum og vinnutapi en nokkur annar sjúkdómur og er því mikið í húfi að fylgjast vel með hvað helst má til varnar verða i baráttunni gegn þeim mikla vágesti, liða- gigtinni. Um þaö ræöa 75 læknar vfös- vegar aö af landinu, sem sitja i dag málþing Gigtarsjúkdóma- félags islenskra lækna á Hótel Loftleiöum. Þingiö hefst kl. 9 fh. og eru viöfangsefni þess m.a. fylgigigt, ónæmisfræöi gigtsjúk- dóma, lyfjameöferö viö liöagigt og fleira. Tveim erlendum læknum hefur veriö boöiö til þingsins og munu þeir flytja þar fyrirlestra: Professor Börje Olhagen frá Stokkhólmi mun tala um .fylgigt (Reactive Arthritis) og Reiters sjúkdóm og prófessor Gunnar veita styrkinn aö lokinni leik- sýningu á Lffsháska, sem sýndur hefur veriö hjá Leikfélagi Reykjavfkur siöan f haust. I stjórn Minningarsjóös frú Stefaniu Guðmundsdóttur eru Þorsteinn ö. Stephensen, formaö- ur, Helgi Skúlason, varaformaöur og meöstjórnendur Torfi Hjartar- son og Davfö Scheving Thor- steinsson. Bendixen frá Kaupmannahöfn talar um ónæmisfræöi gigt- sjúkdóma og vefjaskaddanir af ónæmisvöldum. Eru báöir þessir læknar heimskunnir fyrir störf sin aö gigtsjúkdómum og rannsóknir á þeim. Lyfjafyrir- tækin „The Boots Company” f Englandi og A L Pharma A/S I Kaupmannahöfn hafa styrkt félagiö og gert þvi kleift aö halda þetta þing hér á landi. Gigtsjúkdómafélag íslenskra lækna hefur á undanförnum árum lagt rika áherslu á fræðslustarf- semi um gigtsjúkdóma og vill halda þeirri starfsemi áfram, enda er fræösla undanfari fram- fara. Efnisval á þessu þingi mótast verulega af þvf aö þekk- ingu á ónæmisfræöi hefur fleygt fram undanfarin ár, sem aftur hefur leitt til betri skilnings á gigtsjúkdómum sem kemur fram i nákvæmari greiningu og bættri meðferö. Fleiri og betri lyf sem eyöa liöabólgum og draga úr verkjum koma stöðugt fram og munu læknar bera saman bækur sinar um gagnsemi slikra lyfja- gjafa viö liöagigt. Hvað er til varnar gegn gigtsjúkdómum? 75 læknar ræda málin í dag

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.