Þjóðviljinn - 17.02.1979, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagui4 17. febrúar 1979
DIOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
I tRrfandi: l'tgáíufélag t»jdftviljans
Kra mk v rmdvst jftri Kiftur HerRmann
KiUtjorur: Arm HerRmann. Kinar Karl Haraldsson.
Kréltustjrtri: VilhorR Harharddttir
Kekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson
AuRlvsinRastjóri: Rúnar Skarphéðinsson
AfRreiftslustjóri: Filip W F'ranksson
KlaÓamenn: Alfheiftur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson. Erla Sigurft-
ardóttir. Guöjón FriÖriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir. Ingólfur Mar-
geirsson. Magnús H Glslason. Sigurdór Sigurdórsson Iþróttafrétta-
maAur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: Siguröur G Tómasson
I.jósmyndir: Einar Karlsson. Leifur Rögnvaldsson
C'tlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir. Elias Mar
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason
Auglysingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttii. Þorgeir Olafsson
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Jón Asgeir Sigurftsson.
Afgreiftsla : Guftmundur Steinsson, Hermann P Jónasson. Knstín Pét
ursdóttir
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir. Sigrlftur Kristjánsdóttir
Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir
Husmóftir: Jóna Sigurftardóttir
Pökkun: Anney B Sveinsdóttir. Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon. Rafn Guftmundsson.
Kitstjórn, afgreiftsla og auglvsingar: Siftumúla 6. Reykjavlk. sími 8 13 33.
Prentun: Hlaftaprent hf.
Beinir samningar
bœnda og ríkisvalds
• Með háttbundnum hætti er vandi landbúnaðarins rif j-
aður upp i blöðum. Afköst þessa atvinnuvegar hafa á
undanförnum árum aukist langt fram yfir innanlands-
neyslu. Lög gera ráð fyrir því, að styrkja megi út-
flutning á vissu magni afurða með útflutningsbætur
hrökkva hvergi nærri til að koma umframframleiðslu
svonefndri í verð. Talið er að á þessu ári vanti hátt á
sjötta miljarð króna til að það sé hægt.
• Frumvarp liggur fyrir Alþingi um það, hvernig á að
mæta þessum vanda. Það gerir i raun ráð fyrir því,að
bændur taki vandann á sig með ýmislegri skattlagningu
og á að verja því f jármagni sem inn heimtist með f ram-
leiðslugjaldi og kjarnfóðurgjaldi bæði til að greiða þeim
bætur fyrir að draga úr óhagkvæmri útflutningsfram-
leiðslu og til að jafna tekjur bænda.
Fyrir nokkru flutti Albert
Guömundsson alþingismaður
ræöu yfir Sjálfstæöismönnum i
Holta- og Hliöahverfi. Hann
varð margoröur um óáran i
pólitikinni og átti þá fyrst og
fremst viö úrslit kosninganna
siöastliöiö sumar. Hugsanafer-
ill þessa vinsælasta leiötoga
flokksins er vel þess viröi aö um
hann séu sýnd dæmi:
urinn hefur ekki hreinan meiri-
hluta á breska þinginu. Þunga-
miðjan i hugsun hans er sú, aö
riölun hins danska flokkakerfis
(þegar fylgi hrynur af gömlum
hægriflokkum og safnast á nýj-
an hægriflokk, Framfaraflokk-
inn) sé ekki aöeins bylting
heldur bylting, sem stjórnaö er
fra Moskvu. Og kórónan er sú,
aö fylgistap Geirs og Ölafs I siö-
ustu kosningum sé handaverk
Rússa, þegar allt kemur til alls.
auðhring samvinnufélag-
vald
anna, sem Framsóknarflokkur
inn hefur sölsað undir sig og
misnotað í marga
rrroR _____jganum, og
já ekki síður trúnni á íslenzkt
itjórnarfar og stjórnmálamenn
Þetta kom tilfinnanlega fram
ííðustu kosningum.
Það er ótrúlegt vonleysi og
ihugaleysi með fólki í þessum
ifnum samfara virðingarleysi
fyrir Alþingi, löggjafarvaldi og
stjórnsýslu. Fólk lætur sér
standa á sama hvernig rekur.
Fólkið segir: Flokkarnir eru
allir eins, enginn öðrum betri,
allir jafn duglitlir. Þessu illgrcsL.
hefur fyrst og
lÚtSS \ WIV*- Ul\u“ c\tV<* Ax
árang\
hættu \ rtv\t\T . • rtS
áróður. V.\a,\at\dt^»r^Vu|/á'öi það
hugarfa., miífyrst og fremst
skóp glundroðann í síðustu
'■íímé......
Svik Alþýöuflokksins
— Styrkur
SjAlfsltBÖisflokksins ^
Þá getur tæplega átt ser stað
hörð pólitísk barátta við Al-
þýðuflokkinn, þar sem hann
hefur sýnt sig einskis megnugan
á pólitískumxi>*A^-^Á\ aðeins
Vbrettað,
Itæðis-
HO”"' » sig sem
átök sem fram-
eru 0g berjast af einlægni
--------;i-:- Roilhrigðum íslenzkum
EnginnágreiningurJ,^;^;
jnnan okkar raöa. ^Xks og þjóðar-
I>'"*yí\,L1.1'TffT 'verðum að standa
ftÁé^'u'®^ofcV.svn*_
Albert (iuðmundsson
saman inn á við í flokknum
-------------------------------1
sé ööru hvoru aö ’vitna ,,i ein- ■
hverjar heimildir, einhvers I
staðar úti I heimi. Oft eru það I
heimildir sem enginn annar J
hefur séö”.
Það fyndna er, aö þær aö- I
dróttanir um hlutdeild CIA, sem I
Oli Tynes tekur nokkuö nærri J
sér, eru teknar úr afskaplega ■
nálægri heimild. Heimildin er, |
eins og rækilega var tekiö fram I I
Klippinu, grein i Dagblaöinu. J
Svo skemmtilega innileg er ■
gagnkvæm heift á milli siö- I
degisblaöa, aö Visismanni verö- I
ur Dagblaöiö aö „heimild sem J
enginn annar hefur séð”.,
Og þú, bróðir
minn Reuter
Og höldum áfram meö dular-
fullar heimildir. Frá fréttastof-
unni Reuter fengu blööin þann
lá.febrúar fréttaskýringargrein
eftir fulltrúa Reuters i Róm,
Brian Mooney. Þar er rætt um
grein sem birtist i italska blað-
• Um þessi mál var rætt á ráðstefnu um landbúnaðar-
mál sem haldin var á vegum Alþýðubandalagsins um
siðustu helgi. Þar voru f ram reiddar upplýsingar ágætar
um vandann og aðdraganda hans,svo og hugsanlegar
lausnir.
• Sú gagnrýni sem f ram kom á ráðstef nunni var einkum
tvenns konar. ( fyrsta lagi beindist hún að þeirri van-
stjórn eða óstjórn á f járfestingu sem hefur lengi verið
látin gilda i stað raunsærrar landbúnaðarstef nu. Var þá
einkum vísað til þess styrkjakerfis til ræktunar og ann-
arra framkvæmda, sem upphaflega var stefnt gegn fá-
tækt og vanþróun og gerði reyndar mikið gagn, en hef ur
verið látið vera áf ram með sjálf virkum hætti löngu eftir
að sýnt var orðið að í mikla of f ramleiðslu stef ndi. Á hinn
bóginn var það frumvarp sem Alþingi hef ur til meðferð-
ar gagnrýnt fyrir það, hve óljóst það er í heimildará-
kvæðum sínum og allsendis óvíst hvort það kemur að
verulegu gagni.
• Þáttakendum ráðstefnunnar kom saman um það, að
ekki kæmi til greina að leggja allar þær f járhagslegu
byrðar sem til umræðu eru á bændur sjálfa: sú aðferð
getur þýtt 20 — 30% tekjuskerðingu hjá stéttinni og þar
með meiriháttar áfall sem gerði allt tal um byggða-
stefnu fáránlegt. Mönnum bar saman um það, að eðli-
legast sé að ríkið semji beint við samtök bænda um kjör
þeirra, en Alþýðubandalagið hefur reyndar lagt svo til
alllengi. I beinu f ramhaldi af því fengu góðar undirtektir
hugmyrídir Lúðviks Jósepssonar og fleiri um að gerður
verði f imm ára samningur milli bænda og ríkisvalds um
að draga í áföngum úr f ramleiðslu í hinum einstöku bú-
greinum og taki samfélagið með þeim hætti þátt í þeim
kostnaði sem slíkur samdráttur óhjákvæmilega hefur í
för með sér.
• Auk þessara aðalatriða reifuðu þátttakendur á ráð-
stefnunni ýmislegar hugmyndir ofangreindum mark-
miðum tengdar. Allir voru sammála um brýna nauðsyn
þess að draga úr innflutningi kjarnfóðurs, sem ýtir,
vegna þess að hann er tiltölulega ódýr, stórlega undir
offramleiðslu í mjólkurbúskap um íeið og þessi inn-
flutningur þýðir í raun að vannýttir eru okkar eigin
möguleikar á fóðurf ramleiðslu. Rætt var um möguleika
á að fyrirbyggja off ramleiðslu með stjórnun á fyrsta lið
framleiðsluferilsins — þ.e.a.s. með því að stjórna hey-
f eng. Ennf remur var rætt um að styrkja byggð í sveitum
til lengri tíma með því að efla til vaxtar nýjar atvinnu-
greinar.
• Guðmundur Þorsteinsson á Skálpastöðum dró saman
margt af því sem sagt var á þessari ráðstefnu Alþýðu-
bandalagsins í lokaorðum sínum. Hann talaði um mil-
jarðana fimm eða sex og sagði sem svo, að enginn færi
fram á að bændur fengju þetta fé til óhagkvæms út-
flUtnings. Fjármunum þyrfti að beita til þess að vernda
kjör bænda og láta byggð haldast um leið og f ramleiðsla
verður dregin saman.
—áb.
Festuleysið frá
Moskvu
„Þaö er kannski erfitt aö
finna hliöstæöur meö öörum
þjóöum nú á undanförnum ár-
um. Þó veröur ekki fram hjá þvi
horft, aö einmitt meö nágranna-
þjóöum okkar á Noröurlöndum
er aö finna hliöstæöur um ó-
vissu, um riölun flokksskipunar
og festuleysi I stjórnmálalegu
tilliti, miöaö viö þaö sem áöur
var. Nefna má eitt dæmi I þessu
sambandi, stofnun og starfsemi
Framfaraflokksins i Dan-
mörku, sem skóp mest af sinu
fylgi frá gamla Hægriflokknum
og geröi hann máttvana, sem og
ýmsa smáflokka þar i landi.
Einnig má á þaö minna, aö jafn-
aöarmannastjórnin i Bretlandi
hefur setiö sem minnihluta-
stjórn I skjóli nokkurra smá-
flokka, sem er einsdæmi I allri
sögu þess mikla lýöræöislands
og stjórnarfars þess, sem bygg-
ist á Magna-Carta, hinni heims-
frægu gömlu stjórnarskrá frá
árinu 1215
Þaö er þó eftirtektarveröast I
þessu sambandi, aö á bak viö al-
ar þessar þjóöfélagsbyltingar
var orsökina fyrst og fremst aö
finna I miöstýringu alþjóða
kommúnismans frá Moskvu,
sem haföi þaö á stefnuskrá sinni
og órjúfanlegu markmiöi aö ná
I völdum I öllum þessum löndum
• meö hvaöa ráöum sem væri,
I undir kjöroröinu „Tilgangurinn
I helgar meöaliö”. En þessi fyrir-
I ætlun alþjóöa kommúnismans
J mistókst.”
I Andleg spektin
• Albert segir siöan aö hér-
I lendir kommúnistar (og meinar
I þá Alþýöubandalagsfólk) hafi I
I anda fyrirskipana frá Moskvu
• sáö vantrú á stjórnmálamenn
I ogflokka og þvf „skapaö glund-
I roöann i siöustu kosningum”.
Albert er þá nýbainn að kalla
• þaö „þjóöfélagsbyltingar” aö
I flokkur Glistrups varö til i Dan-
■ mörku oe aö Verkamannaflokk-
Mikið verður
gaman
Þaö er fyrsti þingmaöur
Reykvikinga sem fer meö
þessa speki. Og hann hnykkir
glæsilega á sinni ósjálfráöu
gamansemi meö þvi aö gráta
sáran yfir þvi aö „viröingar-
leysi fyrir Alþingi” sé oröið ó-
trúlega útbreitt.
Albert lýkur máli sinu á þvi,
að setja markiö hátt: þaö á aö
berjast fyrir meirihlutastjórn
Sjálfstæðisflokksins. Þá verður
Albert viöskiptaráöherra og frú
Ragnhildur menntamálaráö-
herra. Þá verður tilveran fyrst
verulega skrautleg. Eöa eins og
þingmaöurinn sagöi: „Þaö er
eins og hver sjái uppundir sjálf-
an sig meö það”.
Sandkorn og
mannrán
Skemmtileg uppákoma varö I
Sandkornsdálki Óla Tynes I VIsi
á fimmtudag. Þar segir hann
m.a. á þá leiö, aö klippari þessa
þáttar hafi sýnt þvi þrautseigan
áhuga aö reyna aö færa rök aö
þvi, aö þaö hafi ekki veriö
„vinstri öfgamenn” sem I fyrra
rændu Aldo Moro, fyrrum for-
sætisráðherra Italiu og myrtu
síöan, heldur hafi þar veriö aö
verki vondir hægri menn sem
vildu koma óoröi á vinstrisinna.
Þetta mál var einmitt rifjaö
upp hér i „Klippt og skoriö” um
daginn, vegna þess aö fyrir
augu bar grein, þar sem sporin
frá svonefndum Rauöum her-
sveitum á Italiu voru rakin
meöal annars til CIA, banda-
risku leyniþjónustunnar.
Ðularfullar
heimildir
Óli Sandkorn segir um þennan
málflutning, aö Arni Bergmann
inu l’Espresso á dögunum og
vakiö hefur upp mikiö fjaöra-
fok. t greininni er látiö aö þvi
liggja, aö þeir sem rændu Aldo
Moro og myrtu hann siöan hafi
haft sambönd viö viröulegan
öldungardeildarþingmann og
sjálft Vatikaniö. Máliö vekur
upp miklar æsingar þessa daga
vegna þess aö áöur haföi veriö
þagað yfir þessum samböndum
— og koma uppljóstranir þessar
nú eins og olia á eld yfir
stjórnarkreppuna sem nú er yfir
skollin i landinu.
Reutergreinin endar á þess-
um orðum: „ttalskir stjórn-
málamenn sakna mjög reynslu
og sérþekkingar Aldo Moro.
Hann var einn helsti höfundur
hins losaralega bandalags
kommúnista og kristilegra
demókrata, sem slitnaöi upp úr
i siöasta mánuöi mitt I ásökun-
um kommúnista um aö yfir-
völdum hafi mistekist aö brjóta
á bak aftur skæruheri ttaliu”.
—áb