Þjóðviljinn - 17.02.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 17. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Verdur ísland meö?
Nú er kominn 17. febrúar og
mánuöurinn meir en hálfur.
Óöum liöur aö vori, og meö vor-
inu koma stórmótin i Evrópu.
Landsliö ýmissa þjóöa viöa um
Evrópu eru þegar byrjuö á
undirbúningi sinum fyrir mót.
Nema viö aö sjálfsögöu. A aö
senda út liö i sumar, eöa ekki?
Ef á aö senda liö, hvernig verö-
ur staöiö aö vali á þvi?
Ef ekki veröur sent út liö, þá
hverjar eru ástæöurnar? Og liö
yngri manna. A einnig aö pukr-
ast meö þau mál fram á sumar,
eöa á ekki aö senda liö?
Er ekki nóg fyrir stjórn sam-
bandsins að klúöra firmakeppn-
inniog landstvimenningnum, þó
ekki sé klúöraö einnig landsliös-
málum okkar,sem égvil minna
hæstvirtan forseta á, aö er ekk-
ert einkamál hans eöa þess
sambands sem hann er kjörinn
til forystu I.
Hvernig væri nú, ef einhver
góður maöur innan stjórnar
sambandsins upplýsti okkur
hina um gang mála...
Reykjavikurmótið
Nú er lokið 12 umferöum i
undanrás Reykjavikurmótsins i
sveitarkeppni. Keppni er afar
tvisýn, en 4 efetu sveitirnar
komast i úrslit um Reykja-
vikurhorniö. Til Islandsmóts á
Reykjavik rétt á 10 sveitum,
þannig að keppni er einnig mikil
um þau sæti.
Eftir 12 umferöir var staða
efstu sveita þessi:
l.Sv. Sævars Þorbjörnss. 176
st.
2.Sv. Hjalta Eliass. 172st.
3. Sv. Þórarins Sigþórss. 171 st.
4. Sv. Sigurjóns Tryggvas. 170
st.
5. Sv. Þorgeirs Eyjólfss. 162st.
6. Sv. Helga Jónss. 148 st.
7. Sveit Óöals 173 st.
8.Sv. SveinsSigurgeirss. 137 st.
9.Sv. Sigfúsar Arnas. 129 st.
lO.Sv. ÓlafsLáruss. 125sl.,
11. Sv. Kristjáns Kristjánss. 125
st.
12.Sv. Steinbergs Rikharðss. 117
st.
Keppni verður framhaldið i
dag, laugardag. Hún hefst kl.
13.00.
Næst verður siðan spilaö
sunnudaginn 4. mars. nk.
Frá Reykjanesmótinu
sveitakeppni
Nú stendur yfir úrslitakeppni
i Reykjanesmóti i sveitakeppni.
Lokiðer viö aö spila 4 umferöir,
og er staöa efstu sveita þessi:
1. Armann J. Láruss. 63 st.
2. Gestasveit (nafnlaus?) 59st.
3. JógiBjörn 51 st.
4. Vilh jalmur Vilh jálmss 46 st.
5. Albert Þorsteinss. 40 st.
Keppni verður fram haldið i
dag, laugardag. Hún hefet kl.
12.00., stundvíslega. Spiiað er i
Gaflinum (áöur Skiphóll) i
Hafnarfirði. Keppni lýkur á
sunnudag. Keppnisstjóri er
Guðjón Sigurösson.
Bræður taka forystu
Eftir 13 umferðir i
Barometer-keppni BR, hafa
þeir bræður ólafur og Hermann
Lárussynir tekiö forystu i mót-
inu.
Staöa efstu para er þessi:
1. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 1248 st.
2. Guömundur S. Hermanns-
son —
Sævar Þorbjörnsson 1237st.
3. Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurösson 1203 st.
4. Asmundur Pálsson —
Hjalti Eliasson 1198 st
5. Gisli Hafliðason —
Siguröur B. Þorsteinssonll85
st.
6. Agúst Helgason —
Hannes R. Jónsson 1175 st.
7. Guömundur Pétursson —
KarlSigurhjartarson 1168st.
8. Höröur Arnþórsson —
Stefán Guðjohnsen 1168stig
9. Helgi Jóhannsson —
ÞorgeirEyjólfsson 1149st.
10. Baldur Kristjánsson —
BjarniSveinsson 1143 st.
Meðalskorer 1040.
Keppni verður fram haldiö
nk. miövikudag.
Varðandi Stórmót BR, sem er
tvimenningskeppni 28 para,skal
tekið fram:
að pör láti skrá sig I mótið
fyrir 25. febrúar nk.,
að mótiö veröur spilaö dagana
17. og 18. mars i Krystalssal
Hótel Loftleiöa.
Gestir BR eru hinir kunnu
Norðmenn, Reidar Lien og Per
Breck. Þeir eru i dag eitt allra
besta par Noröurlanda, ef ekki
þaöbesta. Þeir eru nv. Noröur-
landameistarar.
Einnig má minna á frammi-
stööu þeirra i Sunday Times tvi-
menningsmótinu, sem er nýlok-
ið, en þar uröu þeir i 6. sæti.
aö I mótinu er spilað um pen-
ingaverölaun, og eru keppnis-
gjöld miöuö viö það.
að keppnisstjóri verður Vil-
hjálmur Sigurösson.
að daginn fyrir Stórmótið,
veröur spiluö sveitarkeppni vií
gestina, meö þátttöku sveita
Hjalta Eliasáonar, Þórarins
Sigþórssonar og Sævars Þor-
björnssonar. Meö gestunum ,
'spila Páll Bergsson og Þórir
Sigurösson.
Frá Ásunum
Nú er aöeins ólokið einu
kvöldi i aðalsveitakeppni fé-
lagsins, og segja má, að sveit
Armanns J. Lárussonarhafi þvi
sem næst tryggt sér sigur i mót-
inu. Þó getur allt gerst i Bridge,
likt og frægt hefur orðið.
1 sveit Armanns eru, auk
hans: Haukur Hannesson,
Ragnar Björnsson, Sævin
Bjarnason, Sverrir Armannsson
og Sigurður Sverrisson.
Eftir 10 umferöir af 12, er
staðan þessi:
l.Sv. Armanns J. Láruss. 163 st.
2.Sv. Jóns Baldurss. 139st.
3.Sv. Vigfúsar Pálss. 121st.
4. Sv. Guöbrands
Sigurbergss. 120 st.
5.Sv. Sigriðar Rögnvaldsd. 107
st.
Annan mánudag hefst svo
hinn árlegi
Barómeter-tvimenningur fé-
lagsins. Spil verða tölvugefin.
Spilarar eru hvattir til aö fjöl-
menna.
Frá Barðstrendinga-
félaginu Rvk,
7. umferö var spiluö i aðal-
sveitakeppni félagsins sl.
mánudag, og fóru leikar þann-
ig:
sv. Viöars Guðmundss. —
Kristjáns Kristjánss. 17-3
sv. Sigurðar Kristjánss. —
Gunnlaugs Þorsteinss. 13-7
sv. Ragnars Þorsteinss. —
Baldurs Guömundss. 18-2
sv. Kristins Óskarssonar —
Sigurjóns Valdim. 20-0
sv. Siguröar Isakssonar —
VikarsDaviössonar 13-7
sv. Bergþóru Þorsteinsd. —
Helga Einarssonar 20-2
Staðan er þá þessi:
l.Sv. Ragnars Þorsteinss.ll4st.
2.Sv. Kristins Óskarss. 81 st.
3. Sv. SigurðarKristjánss.78st.
4.Sv. BaldursGuðmundss. 77 st.
5Sv. BergþóruÞorsteinsd. 77 st.
6. sv. Siguröar Isakss. 75 st.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Staðan i Höskuldarmótinu
eftir 2. umferö 8/2.
1. Kristmann Guömundss. —
Þóröur Sigurðsson 398 st.
2. Sigurður Hjaltason —
Þorvarður Hjaltason 379 st.
3. Arni Erlingsson —
Ingvar Jónsson 350 st.
4. Sigfús Þórðarson —
VilhjálmurÞ. Pálsson 348 st.
5. Halldór Magnússon —
HaraldurGestsson 319 st.
6. Friðrik Larsen —
GrimurSigurðsson 311 st.
7. Haukúr Baldvinsson —
Oddur Einarsson 310 st.
8. Jónas Magnússon —
Kristján Jónsson 308 st.
Þeir Kristmann og Þórður
fengu 223 stig út úr 2. umferð-
inni, sem gerir 71,5% skor.
SÞ.
bridge
Umsjón:
Ólafur Lárusson
Stýrimenn á Fellunum
Hrósa öryggisnetum Markúsar
Einsog áður hefur komiö fram i
Þjóðviljanum hefur Markús B.
Þorgeirsson hannaö öryggisnet til
notkunar um borö I skipum, til
aögreiningar á farmi og land-
gangsnet undir stiga. Net þessi
hafa um skeiö veriö notuð i
skipum Skipadeiidar StS og hafa
stýrimenn þeirra sent frá sér
eftirfarandi yfirlýsingu:
,,AÖ gefnu tilefni.
Siöastliöiö ár höfum við notað
öryggisnet frá Markúsi B. Þor-
geirssyni, skipstjóra.tii aögrein-
iningar á farmi I lestum skipa
félagsins, og viö sjóbúnað. Þaö er
skoöun okkar aö meö notkun net-
anna megi minnka farmtjón i
skipum, auk þessa er sérlega gott
aö nota þau til aðgreiningar og
partiaflokkunar i lestum, og þar
til mikillar hagræöingar fyrir alla
aöila. Einnig hefur hann hannaö
landgangsnet undir stiga út frá
skipum meö sama árangri. Nú
eru i notkun þegar 50 til 60 net i
skipum félagsins og fer f jölgandi.
Þvi mælum viö með aö þessari
hugmynd sé meiri gaumur gefinn
en gert hefur veriö til þessa af
vátry ggingaraöilum.
„Foröist slysin, minnkiö farm-
tjón”, ætti aö vera kjörorö
vátryggingaaðila á mannslifum
og farmtjónum. Þyngd neta er frá
10 kg og upp i 15 kg.
Merkri hugmynd hefur verið
hrundiö hér i framkvæmd a í upp-
finningaraöila,Markúsi B. Þor-
geirssyni, skipstjóra, og nú vakt-
manni hjá Skipadeild SÍS.”
Undir yfirlýsinguna rita af Ms.
Mælifelli Ari Leifsson, Ms.
Helgafelli Sverrir Hannesson,
Ms. Arnarfelli S. Sigurjónsson,
Ms. Litlafelli örn Ingi-
mundarson, Ms. Jökulfelli Karl
Arason, Ms. Skaftafelli Bjarni R.
Guðmundsson, Ms. Disarfelli örn
Danielsson og af Ms. Hvassafelli
I. Björnsson.
I viötali viö Þjóöviljann sagöist
Markús vilja þakka starfs-
mönnum Skipadeildarinnar, bæöi
á sjó og landi, svo og verk-
stjórunum I Holtagaröi, þann
árangur sem náöst heföi, en hann
hefði fengið aö vinna aö vild um
borö. Þaö kom ennfremur fram,
aö fyrir milligöngu Viggós Maack
skipaverkfræöings hjá Eimskip
eru nú þegar komin i notkun 25-30
net á skipum þess og fer fjölg-
andi.
Blikkiðjara
Ásgaröi 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smlðum eldhúsinnréttingar; einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
LAUSSTAÐA
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða raf-
magnstæknifræðing eða raftækni til starfa
á Norðurlandi vestra með aðsetur á
Blönduósi. Upplýsingar um starfið gefur
rafveitustjóri á Blönduósi eða starfs- .
mannastjóri I Reykjavik.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og
fyrri störfum sendist starfsmannastjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
105 Reykjavik
Blaðberabíó
Maður til taks
Gamanmynd i litum, aðalhlutverk
Richard O’Sullivan.
ísl. texti.
Sýnd kl. 1 e.h. i Hafnarbiói, laugardaginn
17. feb.
Þjóðviljinn
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Melhagi (sem fyrst)
Melar (sem fyrst)
Skjól (sem fyrst)
DJOOVIUINN
Siðumúla 6, sími 8 13 33