Þjóðviljinn - 17.02.1979, Side 20

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Side 20
DJOÐVIUINN Laugardagur 17. febrúar 1979 Aftalsimi Þjóftviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt aft ná i blaftamenn og aftra starfsmenn blafts- ins I þessum Simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiftsla 81482 og Blaftaprent 81348. 81333 Einnig skalbent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Flugdeilan: Reynum samninga til hins ýtrasta annars verða stjórnvöld að grípa inní deiluna með vald- boði, segir Magnús H. Magnússon félagsmálarúðherra „Þaft veröur allt gert sem hægt er til aö ná samkomulagi i flug- deilunni, viö munum reyna samn- ingaleiöina til hinsýtrasta, en ef þaö ekki tekst veröa stjórnvöld aö gripa innf hana meö valdboöi. Þaö er ekki verjandi aö láta litinn hóp manna stööva mest-allar samgöngur i lofti meö þessum hætti”, sagöi Magnús H. Magnús- son félagsmálaráöherra er viö spurftumst frétta af deilu þessari i gær. Magnús sagfti ennfremur aft nú um helgina myndi rikisskipaða sáttanefndin undir forystu Hall- grims Dalberg ráftuneytisstjóra hafa samningalotu og reyna allt sem hægt er til aft ná samkomu- lagi. 1 næstu viku fara tveir af þremur samninganefndar- mönnum utan á Norfturlanda- ráftsfund og er meiningin aft reyna aö þoka málunum þannig nú um helgina, ef ekki næst sam- komulag, aft hægt verfti aft leggja fram fullmótafta sáttatillögu seint i næstu viku. Frestur sá á verkföllum, sem Magnús H. Magnússon: Valdboö ef ekki dugir annaö. fiugmenn gáfu loforö um, rennur út n.k. föstudag. — S.dór Enn allgóð loðnuveiði 1 gær var komin bræla á ioftnumiöunum og aöeins 8 bátar tilkynntu um afla i gær, samtals 2.400 lestir, en sólarhringinn á undan til- kynntu 36 bátar um samtals 17.800 lestir. Rannsóknarskipift Bjarni Sæmundsson hefur fundiö mikift magn af loftnu út af Vestfjörftum og Hafrún frá Bolungarvik kastafti þar i fyrrakvöld og fékk nótina sneisafulla, en náöi ekki aft innbyrfta allan aflann, þar sem kraftblökkin gaf sig. Nú er vitað að fleiri bátar eru á leift á Vestfjarftamiftin, og má þá búast viö þvi þá og þegar aft „peningalyktin” fari að gleöja Ibúa vift Faxa- flóa. —S.dór. Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra: Frumvarpið mistúlkað Ekkert þak á verðbætur 1. mars 12% hækkun á Pósti og síma Ekki nærri nóg, telur Póst- og símamálastofnunin Ólafur Jóhannesson forsætis- ráftherra kynnti á fundi meö fréttamönnum i gær frumvarp sitt til laga „um stjórn efnahags- mála og ráftstafanir til þess aft tryggja atvinnuöryggi og draga úr verftbólgu og stuftla aö jafn- vægi og framförum I þjóftarbú- skapnum.” A fundinum kom fram aft þaft yrfti ekki lagt fram sem stjórnarfrumvarp ef ekki yrfti samkomulag um þaft i rikis- stjórninni. A fundinum rakti hann forsendur frumvarpsins og kvaö þaö byggt á samstarfsyfirlýsing- unni, greinargerft meft 1. des. frumvarpinu, yfirlýsingu sinni viö afgreiöslu f járlaga og skýrslu Ölafur Jóhannesson: Ráöherrar Alþýöubandala gsins hafa mis- skiliö frumvarpiö. ráftherranefndarinnar um efna- hagsmál. Olalur Jóhannesson kvaftst ráfta þaft af bókun ráftherra Alþýftubandalags- ins i rikisstjórninni aft þeir hefftu ekki lesift frumvarpift nógu vel. 1 þvi væri hvorki visvitandi stefnt aö atvinnuleysi efta kaup- lækkun. Prósentutölur um fram- kvæmdamagn og peningamagn á næsta ári væru aöeins óska- draumar en ekki óumbreytanleg- ar stærftir. A fundinum mátti skilja á ráöherranum aft til greina kæmi aft semja um breytingar á frumvarpinu. A fundinum kom einnig fram aö ekki er i ráöi aö setja neitt visitöluþak á 1. mars og koma þvi 6.9% verftbætur á laun til útborgunar þá. Aftspuröur sagöi forsætisráftherra einnig aö ef ekki næftist samkomulag vift BSRB um skipti á auknum verk- fallsrétti og 3% grunnkaupshækk- un 1. júni myndi grunnkaup opin- berra starfsmanna hækka um 3% — ekh 12% hækkun hefur veriö ákveöin á gjaldskrá fyrir póst og sima. Hækka simagjöldin frá og meö 20. febrúar, en póstgjöldin 1. mars nk. Jafnframt eru geröar breytingar á gjaldflokkum sima til jöfnunar i dreifbýlinu. Heistu breytingar á simagjöld- um eruþær, aö stofngjald hækkar úr 41.000 kr. I 46.000 kr., hvert umframskref úr kr. 15 i kr. 17 og afnotagjald af heimilissímaúr kr. ,6.900 Í kr. 7.700 á ársfjóröungi. Gjöld þessi eru án söluskatts. Auk stofngjalds þarf aft greifta fyrir talfæri, en þar hefur fólk nokkurt val um hve dýrt talfæri þaft óskar aö fá og ennfremur þarf aft greifta sérstaklega fyrir uppsetningu tækja. Er þetta m.a. gert I þeim tilgangi aft viögerftarkostnaöur verfti grádd- ur af viftkomandi i staft þess aft jafnahonum nifturá simnotendur almennt. Þá hefur verift ákveöiö, aft frá og meft 1. mars hefjist niöurfell- ing á 5. gjaldflokki innanlands- simtala til jöfnunar I dreifbýlinu, sem þýftir aft i samtölum þar sem 6 sek. voru i hverju skrefi veröa nú 8 sek, eins og I 4 gjaldftokki. Hliöstæftar breytingar verfta á handvirkum langlinusamtöium. Helstu breytingar á póst- burftargjöldum eru þær, aft almennt bréf 20 gr. hækkar úr kr. 80 i kr. 90 og buröargjald fyrir prentaft mál i sama þyngdar- flokki hækkar úr kr. 70 I 80. 1 fréttatilkynningu um hækkun- ina kemur fram, aft Póst- og simamálastofnunin fór fram á 22% hækkun gjaldskrár frá 1. febr. og 3% aft auki til aö mæta jöfnun simagjalda i dreifbýli og eftirgjöf á föstu ársfjórftungs- gjaldi til aldraftra og öryrkja, sem hafa óskerta tekjutryggingu. Nú var afteins veitt 12% hækkun þ.e. 9% fyrir stofnunina og 3% i áfturgreindum tilgangi. Vift afgreiftslu fjárlaga voru út- gjöld Póst- og simamálastofn- unarinnar ákveöin, og kom fram, aft til þess aö mæta þeim þyrfti stofnunin á auknum tekjum aft halda, sem næmi 20% hækkun 1. febr. og 26% hækkun 1. ág. 1979, efta sem þvi svarar. Telur stofnunin I tilkynningu sinni, aö miðaft viö óbreyttar for- sendur vanti verulega gjald- skrárhækkun áftur en langt um liftur til viftbótar þessari og telur vanta um 2 miljarfta til aft tryggja aft stofnunin verfti greiösluhalla- laus á þessu ári. —vh. Úr efnahagsmálafrumvarpinu: Alvarlegt samningsrof Aftaltekjustofn húsnæftismála- kerúsins er 2% iaunaskattur sem greiddur er af öllum útborguftum launum i landinu. Aðaltekjustofn Byggingarsjófts rikisins er þessi launaskattur og stendur hann undir lánum Húsnæftismála- stjórnar. Þessitekjustofn er áætl- aftur á þessu ári kringum 6 til 7 miljaröar króna. Samkvæmt frumvarpinu á þessi tekjustofn húsnæftismála- kerfisins aft falla niftur en haldast hinsvegar sem beinn skattur í rikissjóö. Þe ssi tek justofn h úsnæftis mála - kerfisins er ákveftinn meft sér- stöku samkomulagi rikisins, og verkalýftshreyfingarinnar. Þær skýringar duga skammt aft viö afgreiftslu fjarlaga megi taka ákvarftanir um aft heimilt sé aft greifta fé til húsnæftismála. Aftal- atriðiö er að verift er aft rifta gerftu samkomulagi og kippa grundvellinum undan húsnæftis- málakerfinu i landinu. —ekh. Alþýöubandalagið I Reykjavík Alþýðubandalagið i Reykjavlk Guftrún Lúftvik Guðmundur J. Svavar Ólafur Ragnar Almennur og opinn fundur að Hótel Sögu á mánudag Hvað er að gerast í ríkisstjóminni? Hvað felst í frumvarpi forsætisráðherra? Alþýðubandalagið býður til almenns og opins fundar að Hótel Sögu — Súlnasal — mánudagskvöldið 19. febrúar næstkomandi kl. 20.30. Rætt verður um stef numótun í efnahagsmálum, átökin innan ríkis- stjórnarinnar, f rumvarp forsætisráðherra og afstöðu Alþýðubanda- lagsins til þeirra mála sem hæst ber í dag. Fundarstjóri er Guðrún Helgadóttir borgarfulltrúi Hvað vill Alþýðubandalagið? Ræðumenn eru: Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambands Islands. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra Olafur Ragnar Grimsson alþingismaður Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.