Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 1
s Ovenju miklar sprungu- hreyfingar segir Hjörtur Tryggvason eftirlitsmaður Tlllaga um þingrof og nýjar kosnlngar flutt af öllum þingmönnum Sjálfstæðisflokks t gær lögðu þingmenn Sjálf- stæöisflokksins fram á Alþingi þingsályktunartillögu, um þing- rof og nýjar kosningar „svo fljött sem viö veröur komiö." Búist er viö aö flutningsmenn fari fram á aö umræöum um tillöguna veröi útvarpaö. Þaö vekur athygli aö 1 tiliögunni er ekki boriö fram van- traust á rikisstjórnina, en þaö' bendir til þess aö Sjáifstæöis- fiokkurinn treysti sér ekki tii þess aö taka þátt i stjórn iandsins á næstunni þótt þeim byöust meö- reiöarsveinar. Er reyndar fullyrt aö f flokknum sé hver höndin upp á móti annarri i þeim efnum; vit- aö er aö þaö var rætt,en ekki hef- ur náöst samstaöa um annaö en þingrofstillöguna. 1 greinargerö meö tillögunni er ma. henni til stuönings vitnaö til „þingsályktunartillögu” Vil- mundar Gylfasonar um „þjóöar- atkvæöagreiöslu” og raunar aug- ljóst aö flutningsmenn ætla sér aö nota sundrungariöju og auglýs- ingamennsku Alþýöuflokksins sér til framdráttar. Mikið A kjörstaö f Hátiöasal Háskólans f gær. Ljósm. Leifur. UOWIUINN Föstudagur 2. mars 1979 — 51. tbl. — 44. árg. „Litli risinn" á Alþingi rumskar Leirhnjúks- svæðið við Kröflu: Krafla: ■ Efnahagsmálin rtedd í ríkisstjórn í dag It* J* iBreytingar |á dagskrá • | Umsagnir um frumvarp ólafs breyttri mynd og kynnti þau I Jóhannessonar um efnahags- samstarfsaöilunum I rikisstjórn | mál hafa nú borist frá velflest- i gær. 1 dag veröur rikisstjórn- a um stéttasamtökum sem leitaö arfundur og hefst hann kl. 10. Ivar eftir áliti á þvl hjá. Þar verður rætt ýtarlega um Þá hefur Alþýöubandalagið hugsanlegar breytingar á efna- lagt fram sinar breytingartil- hagsmálafrumvarpinu, m.a. • lögur við frumvarpsdrögin eins með hliösjón af umisögnum Iog þau voru lögö fram i upphafi hinna ýmsu samráösaðila. 1 af forsætisráöherra og hafa þær rauninni mun þetta vera i fyrsta tillögur verið i mótun á mörgum sinn sem efnahagsmálastefnan « fundum innan flokksins frá þvi er formlega á dagskrá rlkis- Ium miöjan febrúar. Ólafur Jó- stjórnarfundar frá þvi 13. og 14. hannesson hefur aö sinu leyti febrúar sl. lagt fram ný frumvarpsdrög I — ekh og hratt landris Landhæð meiri en nokkru sinni fyrr Undanfarna 2sólarhringa hefur hér veriö mikiö og hratt landris þannig aö iandhæöin er oröin hærri en hún hefur veriö nokkru sinni fyrr, sagöi Karl Grönvold jaröfræöingur i samtali viö Þjóöviljann siödegis I gær, en hann fylgist nú meö jaröskjálfta- mælum i Reynihliö I Mývatns- sveit. Þetta er ris meö óreglu en held- ur þó stööugt áfram upp á viö og eftir fyrri atburöum aö dæma mun kvikan undir leita sér útrás- ar á næstunni meö einhverju móti, sagöi Karl. Þá sagði hann aö svo virtist sem aukiö gufuútstreymi væri á Leirhnjúkssvæöinu og I noröan- veröu Bjarnarflagi. Fólk úr Mývatnssveit skiptist nú á aö standa vakt yfir mælun- um i Reynihliö á nóttunnien Karl er þar alla daga og sefur i næsta herbergi viö þá. —GFr Dagblöðin hækka Frá 1. mars hækkar áskriftaverö dagblaöanna i kr. 3000 á mánuöi. Lausa- söluveröhækkar I kr. 150 ein- takiö. Grunnverð auglýsinga verö- ur kr. 1800 pr. dálkcm. Prófkjörið í Háskólanum 44 af 72 prófessorum fengu atkvœði í gœr Guðmundur K. Magnússon og Sigurjón Björnsson með flest atkvæði Prófkosningar vegna væntan- legs rektorskjörs fór fram I Háskóla tslands f gær. 179 kenn- arar og starfsmenn greiddu at- kvæöi eöa 63,3% og 663 stúdentar eöa 23,1%. Gera þetta samtals 268 1/2 atkvæöi þar sem atkvæöi stúdenta gilda sem 1/3 hluti greiddra atkvæöa aUs. Atkvæöi féllu þannig: Guömundur K. Magnússon fékk 70 atkv, Sigurjón Björnsson 64, Sigmundur Guöbjarnarson 60, Vikingur H. Arnórsson 13 1/2, Bjami Guönason 7, Sveinbjörn Björnsson 6 1/2 og Margrét Guðnadóttir 5 1/2 atkvæöi. Aörir fengu minna. Allir prófessorar Háskólans, 72 aö tölu, voru I kjöri. Af þeim fengu 44 einhver atkvæöi. Rektorskjöröiö sjálft fer fram 3. april. —vh Gufuútstreymi á Leirhnjúks- svæöinu viröist heldur hafa aukist eftir aö hiö hraöa landsig hófst fyrir nokkrum dögum, þó aö erfitt sé aö átta sig á þvf, en sprungu- hreyfingar eru óvenjumiklar. Aö ööru leyti eru litlar breytingar, sagöi Hjörtur Tryggvason sem hefur daglegt eftirlit meö mælum á Kröflusvæöinu, I samtali viö Þjóöviljann i gærkvöld. Sem dæmi um sprungu- hreyfingarnar er að sprunga suö- austan viö Leirhnjúk sem tekiö hefur veriö mikiö miö af hefur gliðnaö um 0,8-1.0 mm á sólar- hring undanfarna daga, en hefur mest gliðnað um 0,6 mm á undan fyrri hrinum. Austan i Leirhnjúk gliðnar önnur sprunga um 1 mm á sólarhring. Hjörtur sagöi aö veöur væri stillt og bjart fyrir noröan meö miklu frosti,en þaö vantaöi bara snjóinn. —GFr |Smyglað kjöt fannst j í sex verslunum IHluti af því komið frá Keflavíkurvelli Eins og sagði frá i | Þjóðviljanum i gær Ifannst smygluð kjöt- vara i nokkrum . verslunum á höfuð- Iborgarsvæðinu. Skv. upplýsingum frá Kristni ólafssyni er hér um 6 verslanir að ræða og hefur málið verið sent til rikissaksóknara til frekari ákvörðunar. Viðkomandi kaupmenn hafa ekki fengist til að segja hvaðan smyglið er komið nema játað var i Hliðagrilli að tæp 20 kg. af svinafleski væri komið frá Kefla- vikurflugvelli. Smyglvarningurinn sem fannst voru tæp 150 kg. af skinku, um 20 kg. af svínafleski og dálitiö af hamborgarhrygg og spægipylsu. Mest fannst i verslun Sláturfélags Suöurlands I Glæsibæ eöa um 68 kg. af skinku, i Kron við Dunhaga fundust 37 kg. en minna I Selja- kjöri i Breiöholti, Kostakaupum I Hafnarfiröi, Brauöborg viö Rauöarárstig og Hliöagrilli. Kristinn sagöist búast viö aö mestallur smyglvarningurinn heföi borist til landsins meö skipum, en eins og sagði frá I gær fannst i fyrradag talsvert magn af skinku I tanki um borö i Laxfossi. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.