Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 r >o ” A íþróttír í - ■ umsjón:INGÓLFUR HANNESSON B-keppitin í handknattleik á Spáni: / íþróttir (| lslendingar eru næst- bestir á Norðurlöndum Leika í kvöld gegn Ungverjum um 3. og 4. sæti, en Sviar um 7. og 8. Norðmenn féllu í C-riðil Með hinum óvænta stór. sigri yfir Hollendingum í fyrrakvöld tryggði islenska landsliðið í hand- knattleik sér 2. sætið i sín- um milliriðli og leikur því gegn Ungverjum um 3. og 4. sæti B-keppninnar í handknattleik/ sem er betri árangur en náðist í B- keppninni í Austurríki fyrir 2 árum. Og þar með er Ijóst að Islendingar eru næst-bestir í handknattleik á Norðurlöndum, aðeins Danir eru ofar. Þeir eru i A-riðli en Svíar sem taka þátt í B-keppninni nú leika þar um 7. og 8. sæti og Norðmenn féllu strax i undankeppninni niður í C- riðil. Nær 20 ár eru liðin, siðan Island hefur getað státað af slíkum árangri sem þessum. Og í kvöld er þaö leikurinn viö Ungverja. Róöurinn veröur afar þungur hjá Islenska liöinu, þar sem tveir af máttarstólpum þess veröa ekki meö i kvöid, þeir ólaf- ur H. Jónsson og Axel Axelsson, sem þurfa aö fara til V- Þýskalands til aö leika þar meö liöi sinu Dankersen. Þetta kemur til meö aö veikja liöiö mjög mikiö, en samt er engin ástæöa til aö örvænta. Ungverjar hafa alltaf veriö Islendingum mjög erfiöir, og jafn- vel þegar viö höfum veriö aö vinna sterkustu liö heims, hafa Ungverjar alltaf sigraö okkar menn. Margir hafa velt þvi fyrir sér hvaö valdi þessu og hafa reyndir handknattleiksmenn helst hallast aö þvi aö hinn sterk- legi grófi leikstill Ungverja komi illa viö okkar menn, sem leika næstum þvi sama stil, en Ung- verjarnir séu alltaf betur búnir undirslik átök, sem leikir Islend- inga og Ungverja hafa veriö i gegnum árin. Viö skulum vona aö breyting Erlendur Hermannsson kemur inni liöiö I kvöld og leikur sinn fyrsta leik I Spánarferöinni. Ólafur H. og Axel ekki með í kvöld Þeir Ólafur H. Jónsson og Ax- el Axelsson munu ekki leika meö islenska landsliöinu i kvöld gegn Svisslendingum. Þeir héldu i gær frá Barcelona til V- Þýskalands, þar sem þeir veröa aö leika meö félagi sinu Dankersen um helgina. Þaö þarf ekki aö hafa mörg orö um þaö hve mikiö þetta veikir fslenska liöiö, Axel einn allra beittasti sóknarieikmaöur okkar og ólafur einhver besti handknattleiksmaöur, sem ts- land hefur nokkru sinni átt, frá- bær bæöi I vörn og sókn, auk þess sem hann er okkar lang- leikreyndasti maöur, meö 120 iandsleiki aö baki. Trúlega kemur Erlendur Her- mannsson inn fyrir Ólaf og Þor- björn Guömundsson fyrir Axel. Báöir sterkir ieikmenn, og viö skulum vona aö þeim, sem öör- um i lifiinu, takist vel upp i kvöld og sigur yfir Svisslendingum veröi endapunkturinn á góöri frammistöfiu liösins I B-keppn- inni á Spáni. —S.dór Axel Axelsson ólafur H. Jónsson veröi á þessu nú og fyrsti sigurinn yfir Ungverjum I handknattleik veröi staöreynd i kvöld. —S.dór. '”i«g ólafur Benediktsson viröist vera meira en hálft landsiiö. Ef hann stendur, vinnast leikirnir, annars ekki. Blak: ísland — Færeyjar bæði í karla- og kvenna- flokki t kvöld frá fram noröur á Akureyri fyrri leikirnir I landskeppni tslendinga og Færeyinga i blaki, bæöi i karla- og kvennafiokki. A morgun mætast liöin svo aft- ur og þá I Hagaskólanum og hefst keppnin kl. 14.00. Þetta veröa fyrstu iands- ieikir islenskra kvenna i blakijOg fer vei á þvi aö þeir skuii vera gegn Færeying- um. Þetta eru hinsvegar 30. og 31. iandsleikur karlanna i blaki og i 9. og 10. sinn, sem tslendingar mæta Færeying- um. tslendingar hafa ávullt sigrafi i vifiureign þessara þjófia, en aftur á móti tapafi ölium öörum landsleikjum sinum i blaki. Þess má aö lokum geta, afi færeyskar stúikur hafa ekki áfiur leikifi landsleik i biaki, þannig aö bæöi liöin standa jöfn afi vígi hvaö þetta snert- ir. Landskeppni í borðtennis við F ærey inga t kvöld fer fram i iþróttahúsinu afi Varmá l Mosfellssveit lands- keppni i borötennis milli lslend- inga og Færeyinga og veröur ekki annaö sagt en afi Iþróttasamskipti þessara þjóöa standi mefi blóma nú, þar sem á sama tima fer fram landskeppni i blaki milli þjófianna norfiur á Akureyri. A morgun. laugardag, veröur svo haldiö opiö mót i borötennis meö þátttöku allra okkar bestu manna og Færeyinganna. Landsliö Islands i kvöld veröur þannig skipaö: Karlafiokkur Tómas Guöjónsson KR Stefán Konráösson Vik. Hjálmtýr Hafsteinsson KR Unglingar 15-17 ára Bjarni Kristjánsson UMFK Tómas Sölvason KR Orn Fransson KR Unglingar 13-15 ára Jóhannes Hauksson KR Einar Einarsson Vik. Stefán H. BirkissonErninum Keppnin hefst aö Varmá kl. 20.30 I kvöld. — S.dór Englendingar sigruðu í EM unglingalands- liða í knatt- spymu Englendingar sigruöu i EM unglinga f knattspyrnu, þegar þeir sigruöu ttali 1:0 i úrslita- lcik keppninnar, sem fram fór á itaiiu. Sigurmarkiö skoraöi Les Carter, beint lir aukaspyrnu frá vltateigslinu á 25. min. Fram til þesshaföi italska liöiö ráöiö lög- um og lofum á vellinum og tvi- vegis veriö nærri þvi aö skora. Tveimur leikmönnum, einum úr hvoru liöv var vikiö af leik- velii. Þeir elstu keppa í badminton Hiö árlega meistaramót TBR I Öölin gaflokki <40 ára og eldri) fer fram l húsi TBR, Gnofiar- vogi l,sunnudaginn 4. mars n.k. Keppt veröur i öllum greinum karla og kvenna. Mótiö hefst kl. .14.00. Keppnisgjöld veröa meö þeim hætti afi sérhver sem tapar leik, greifiir boltana I leikinn (sbr. ,,Tropicanamótiö,,>. Reykjavikur- mótið í bad- minton 8 til 11. mars nk. Meistaramót Reykjavikur i badmintonfer fram i húsi TBR, Gnoöarvogi 1, dagana 8., 10. og 11. mars n.k. Hefst mótiö kl. 21.20 á fimmtudagskvöld, en veröur fram haldiö kl. 15.00 á laugar- dag. UrsUt og undanúrslit veröa á sunnudag kl. 13.30. Þátttökugjöld I mótifi veröa meö þeim hætti, aö þeir sem tapa leik, greiöa boltana I ieik- inn, sem þeir tapa (sbr. Tropicanamótiö). Þátttökutiikynningar skulu hafa borist tU TBR í siöasta iagi fiistudaginn 2. mars. . Skv. venju veröur keppt l öll- um greinum i A-flokki, Meistaraflokki og öölinga- flokki. Þátttökurétt hafa alUr, sem eru félagar i einhverju Reykja- víkurfélaganna, og ná 16 ára aldri á árinu. 5 íslenskir þátttakendur á NM í badminton t dag halda 5 islenskir keppendur i badminton til Sviþjóöar til þátttöku f N.M. ungUnga.sem fer fram f Maimö dagana 3.og4. mars. Hafa eftir- taidir keppendur veriö valdir til feröarinnar: Kristin Magnúsdóttir TBR Stf Friöleifsdóttir KR Broddi Kristjánsson TBR Helgi Magnússon IA og Guömundur Adolfsson TBR. Fararstjóri veröur Garöar Alfonsson A þessu móti veröa þátttakend- ur frá öllum Noröurlöndunum, ails 75 talsins: þar af senda Svi- ar og Danir 28 keppendur hvor þjóö, enda eru þetta þær þjóöir, sem vafalaust keppa um flesta meistaratitlana á þessu móti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.