Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. mars 1979 Alþýðubandalagið Akureyri — Opið hús veröur sunnudaginn 4. mars kl. 3. Norska blokkflautusveitin leikur danslög og önnur ljúlingslög frá renessans-tlmanum. Félagar úr sveit- inni rabba um listkryddaö brauöstrit sitt og heimilisllf á Akureyri. Sagt véröur frá félagsstarfi ABA. Kaffiveitingar úr splúnkunýju bollastelli félagsins. Félagar:geriöykkur glaöan sunnudag I Lárusarhúsi Eiös- vallagötu 18 og takiö meö ykkur gesti. _T Nefndm. Stjórnarfundur ABA verður haldinn mánudaginn 5. mars kl. 20.30i Lárusarhúsi. Alþýðubandalagið Akranesi Góugleöinni er frestað. Nánar auglýst siðar. Abl. Akranesi. Alþýðubandalag Fljótsdalshéraðs Almennur féiagsfundur. Almennur félagsfundur verður haldinn á Egilsstöðum mánudagskvöld- ið 5. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning f hreppsmálaráð Alþýðu- bandalagsins. 3. Nefndarskipan.4. Fyrirhugaður fundur með þingmönn- um. 5. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum heldur félagsfund i Tjarnarlundi, Keflavlk, mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsslit vegna breyttrar starfsemi flokksins á félagssvæðinu. 2. Stofnun samstarfsnefnda Alþýöubandalagsfélaga á Suðurnesjum. 3. önnur mál. — Kaffiveitingar og rabb aö loknum fundarstörfum. — Stjórnin. Árshátið Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn 10-mars. Húsiö opnað kl. 19. Boröhald hefst kl. 20. Ræöa: Jónas Arnason. Skemmtiatriði og dans. Verö miða kr. 5500. Miðar fást hjá eftirtöldum til miövikudags- kvölds7. mars: Baldri Jónssyni (s. 7534),Gréteri Sigurðarsyni, Pállnu Hjartardóttur og Þorsteini Benjamlnssyni (s. 7465). Alþýðubandalagið í Reykjavik. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viðtalstlmi borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins I Reykjavlk verður framvegis kl. 10.30-12 á þriðjudögum að Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viðtölum við borgarfulltrúa á öðrum tlmum hafi vinsamleg- ast samband við skrifstofu ABR I slma 17500. Opið 10-17-mánudaga til föstudaga. AUGLÝSINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 Samtökin Framhald af bls. 16 þeirra flokka sem fulltrúa eiga á alþingi. Varaformaður félagsins var á aðalfundinum kjörinn Jón Sigurð- son, fulltrúi, ritari Höskuldur Egilsson, verslunarmaður, gjald-- keri Þorleifur G. Sigurðsson, plpulagningamaður, og með- stjórnendur Alfreð Gislason, læknir, Arni Markússon, verk- stjóri, Einar Þorsteinn Asgeirs- son, hönnuður, Guðmundur Bergsson, sjómaður og Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka. Meðal varastjórnarmanna eru Aðal- heiður Bjarnfreðsdóttir, formað- ur Sóknar. —AI Ms. Baldur fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 6. mars til Þingeyrar og Breiðafjaröarhafna. Vöru- móttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. mars. Ms. Hekla fer frá Reykjavík þriöjudag- inn 6. mars vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, (Bolungarvik um tsafjörö), Siglufjörð, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarf jörö-Ey stri, og Seyöisfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. mars. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 9. mars vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö), tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 8. mars. m VID BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI I Lindarbæ sunnudag kl. 17 mánudag kl. 20,30 Miðasala opin daglega frá kl. 17 — 19 og 17 — 20,30 sýningar- daga, simi 21971. Vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstœður V öruskipta jöfnuðurinn var óhagstæður um tvo miljaröa og 620,5 miljónir I janúar s.l., en I sama mánuði I fyrra var hann hagstæður um 228,2 miljónir króna. Þetta kemur fram I fréttatil- kynningu frá Hagstofu íslands um verömæti útflutnings og inn- flutnings í janúar. Viðsamanburð milli ára ber mönnum að hafa I huga, að meðalgengi erlends gjaldeyris f janúar 1979 er taliö vera 55,0% hærra en þaö var I sama mánuði 1978. Samtals nam útflutningur landsmanna f janúar 14.329,0 miljónum (9,574,3 i fyrra) og inn- flutningurinn 16.949,5 miljónum (9.346,1 I fyrra). —ih /WONA ÞUSUNDLIM! i'S-WÓÐLEIKHÚSIS SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR 6. sýning laugardag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS sunnudag kl. 20 Næst-sföasta sinn Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 HEIMS UM BÓL miðvikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. U-ilKFF.lAi; RFYKJAVlKUR SlSSjS GEGGJAÐA KONAN í PARÍS i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Næst slöasta sinn LÍFSHASKI 30. sýn. laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14 —■ 20.30 slmi 16620 RÚMRUSK Miðnæturs. i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 — 21 sími 11384 Er sjonvarpið bilaó? Skjárinn Sjónvarpsverkstói Bengstaðasfrati 38 simi 2-1940 Klúbburmn Slmi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1. Hljómsveitirnar Póker og Frlport Ieika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hljómsveitirnar Póker og Fríport leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö 9-1 Diskótek. Hótel Borg Sfmi 11440 FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 01, matur fram- reiddur frá kl. 6. Dansaö frá kl. 9. Diskó- tekiöDIsa. Askell Tómasson kynnir (t.d. „1 veruleik” meö Þokkabót) LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 02, matur framreiddur frá kl. 6. Dansaö frá kl. 9. Diskótekiö Disa, plötusnúöur óskar Karls- son. SUNNUDAGUR: Opiö til kl. 01, matur fram- reiddur frá kl. 5. Gömlu dansarnir, hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar. Dansstjóri Svavar Sigurösson. Diskótekiö Dlsa. Ath. einnig Diskótek á fimmtudögum. Glæsibær Slmi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekið Dlsa. Plötusnúöur Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa.. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Slmi 85733 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR:LOKAÐ ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. AÐALVINN- INGUR 100.000.-. Leikhúskjallariim FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1. Hijómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Hljóm- sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. Spariklæönaöur. Boröpantanir hjá yfirþjóni I slma 19636. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfiishúsinu á laugar- dagskvöld. Miöa- og boröapantanir I sima 85520 eftir kl. 20.00. Aliir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldri- dansaklúbburinn Elding. Hótel Loftleiðir Sfmi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö aiia daga vikunnar, nema miövikudaga, ki. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar ki. 8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 18-19.30. Hótel Esja Skálafell Sfmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiökl. 12-14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — sfmi 12826. FöSTUDAGUR: Opiö ki. 21-01. Gömiu dans- arnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dans- arnir. föstudag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.