Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. mars 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Tonabíó 3*3-11-82 . Valdir vígamenn (The killer elite) 'THEKILLER _ ELITE linxed Leikstjóri: Sam Peckinpah Aftalhlutverk: James Caan, Robert Duvall. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti Afarskemmtileg og bráö- smellin ný amerísk gaman- mynd I litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aöalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower , Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára 1-14-75 Lögreglustiórinn ódrep- andi (The 9 Lives of Elfego Baca) Spennandi bandarlskur vestri — byggöur á sönnum atburö- um meö Robert Loggia — íslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. LAUQARA) Ný bráöskemmtileg gaman- mynd leikstýrö af Marty Feld- man. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. lsl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Klappstýrur Bráöfjörug mynd um hjólliö- ugar og brjóstamiklar menntaskólastelpur. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. 1-15-44 Hryllingóperan Sýnum i kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskorana hina mögnuöu rokkóperu meö Tommy Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. flllSTURBtJARhlll „Oscars”- verölaunamyndin: Alice býr hér ekki leng- ur Rakkarnir DUSTIVM HDFFIVIAJVI STFIAIAI DDBS" Hin magnþrúngna og spenn- andi litmynd, gerö af Sam Peckinpah, ein af hans allra bestu.meö Durstin Hoffman og Susan Georg tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 - 7 — 9 og 11,15. Sýnd kl. 5 og 9 Aögöngumiöasala frá ki."*4 HækkaÖ verð. VíUigossÍrnar ____ RICHARL RICHARD » HARR'S BURTON HARDY KRUGER 'THE WILD GEESE" Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I Islenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarlsk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.40—8.30—10.50 •saliir’U — MHAffllHSTttS m, §Jkz ML FHBBIlW-UldWW-IIIBCHUS KmuniuuMwmiMi OUYUHUSStY • LLmU i WMRIQIWIII - AXGIUUHSMt SIHOMHaclDMMUU-amMmil JUttKSMHH* liíKPUIfflöl DUWWMMI Dauðinn á Nll Frábær ný ensk stórmynd • byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN. ISLENSKUR TETI 10. sýiiingarvlka Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 • salur Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarlsk úr- valsmynd I litum. AÖalhlutverk: Ellen Burstyn (fékk ,,0scars”-verölaunin fyrir leik sinn I þessari mynd) Kris Kristofferson. — tslenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. tslenskur texti — BönnuÖ innan 14 ára 7. sýningarvika kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 2. — 8. mars er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitissapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi l 15 10. bilanir Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmil 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir, simi 8 54 77 Slmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö- tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — slmsvari 41575. dagbók UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Vöröufell — MiÖfell 2.-4. mars. Gist I Skjólborg á Flúöum. Böö, hitapottar. KomiÖ aö Gullfossi og Geysi i heimleiö. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifstofu (Jti- vistar, sími 14 6 06. — (Jtivist. krossgáta Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Lárétt: 2 bolur 6 kvendýr 7 lofa 9 ein 10 dýrahljóö 11 hryggö 12 umbúöir 13 ramma 14 óöagot 15 bók. LóÖrétt: 1 tala 2 dreifa 3 spil 4 klafi 5 eyktarmark 8 kveina 9 ferö 11 eins 13 svali 14 þögul Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 alaska 5 tjá 7 lm 9 ámur 11 13ari 14 akur 16 ts 17 rós 19 skræfa Lóörétt: 1 alltaf 2 at 3 sjá 4 káma 6 hrista 8 mók 10 urt 12 lurk 15 rór 18 sæ félagslíf Frá Vestfiröingafélaginu i Reykjavik Vestfiröingamótiö veröur nk. laugardag, 3. mars aö Hótel Esju og hefst meö boröhaldi kl. 19. Félagsmenn, mæliö ykkur mót meö vinum og ætt- ingjum og fjölmenniö á mótiö. Aö venju veröur góöur matur, skemmtiatriöi og dans. — Stjórnin. Húnvetningaféiagiö I Reykjavík heldur árshátlö sina á Hótel Sögu, Atthagasal, laugardag- inn 3. mars. Hefst meö borö- haldi kl. 19. Miöasala veröur I húsi félagsins, Laufásveg 25 (gengið inn frá Þingholtsstr.) fimmtudaginn 1. mars. kl. 20- 22. Frá Atthagaféiagi Strandamanna Strandamenn! Arshátíö fé- lagsins veröur haldin i Domus Medica laugardaginn 3. mars n.k. kl. 7 e.h. Miðar afhentir á sama staö kl. 5-7 fimmtudaginn 1. mars. Stjórn og skemmtinefnd. Simþjónusta Amustel og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Slmþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sin I trúnaöi viö utanaökomandi aöila. Svaraö er I slma 2 35 88 mánudaga og fóstudaga kl. 18-21. Systrasamtök Ananda Marga og Kvennasamtök Prout. Kvenfélag Hátelgssóknar Skemmtifundur veröur I Sjómannaskólanum þriöju- daginn 6. mars kl. 8.30 stund- vlslega. Spilaö veröur bingó. Félagskonur fjölmenniö og bjóöiö meö ykkur gestum. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 5. mars I fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Kristinn Björnsson sálfræöingur kemur á findinn vegna barna- ársins. Allar konur vel- komnar. — Stjórnin. Flóamarkaöur Kvenfélag sósialista heldur flóamarkaö á Hallveigarstöö- um laugardaginn 3. mars kl. 2. Félagar og velunnarar sem vilja gefa muni hafi samband viö eftirtaldar konur: Ellnu (s. 30077), Laufeyju (s. 12042) og Lilju (s. 13241). Leigjendasamtökin, Bók- hlööustlg 7, sími 27609. Opiö kl. 1—5 sd..ókeypis leiöbeiningar og ráögjöf og húsaleigumiðl- un. Kvenféiag Breiöholts gengst fyrir kaffisölu. Ég hef veriö beöinn aö vekja athygli á því, aö eftir messu á æskulýðsdaginn 4. mars verö- ur kaffi sala á vegum kvenfé- lags Breiöholts I anddyri Breiöholtsskóla til styrktar krikjubyggingu Breiöholts- safnaöar. Kirkjubygging I Breiöholti er skammt á veg komin og fjár- þörf mikil. Framtak kven- félagsins er þvl afar lofsvert og vil ég hvetja fólk I presta- kallinu til aö koma á sunnu- daginn og fá sér kaffi I skól- anum aö lokinni messu og nota þannig tækifæriö, sem gefst til aö styrkja kirkjubygginguna. Jón Bjarman Kvikmyndasýning i MÍR- salnum á laugardag kl. 15.00: — Þá veröur sýnd ævintýra- myndin um SADKO, litmynd. Ollum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. — MiR hridge Rausnarleg „köll” eru tvleggj- aö sverö og I dag skoöum viö eitt eftirminnilegt dæmi þess. Osló EM 58: K8653 AK4 A102 D4 G G103 AKG1096532 AD10972 D865 43 kærleiksheimilið læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daea og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Pabbi var aö flengja mig. Hann meiddi sig I hend- inni en ég fann ekkert til. 4 972 KDG98765 7 Eftir fjörugar sagnir varö suöur sagnhafi I 5 tiglum. Vestur spilar út lauf ás og siöan kóng. Félagi hans austur, „klassa” spilari.taldi þá tlmabært aö kasta spaða 10. Eftir aö hafa trompaö lauf- iö, tók sagnhafi einu sinni tromp og spilaði sföan spaöa. Austur drap kónginn meö ás og leiö ekki sem best. En i staö þess aö bölva I hljóöi og spila áfram spaöa--tvist og reyna þolrifin I sagnhafa, spilaöi hann trompi. Eftirleikurinn var einfaldur. Nægar inn- komur voru á blindan til aö trompsvina spaöanum þrisv- ar. Drottning var lögö á átt- una, sjöiö var yfir sexu og fimman kostaöi nluna. Svo þristurinn hrósaöi aö lyktum sigri yfir tvistinum. Sjáandi blindan er rausn austurs nánast af öörum heimi. mínningaspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvík fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargerði 10, BókabúÖ- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. Bústaðaveg, Bókabilöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: B jkabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý GuÖmundssypi Oldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. HoltablómiÖ Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, BókabúÖin Álfheimum 6, s. Minningarkort Barnaspltaia- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd I Bókabúö Braga Lækjarg. 2 og Lyf jabúö Breiöholts Arnar- bakka. söfn Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæB, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slBdegis. t'yska bókasafniB MávahllB 23,opiB þriBjud.-fóstud. Gengisskráning 1. mars 1979 Eining Kaup Sala 324,30 655,55 271,60 6243,40 6375,70 7429,00 8164,60 7574,45 1106,05 19343,85 16181,80 17480,60 38,52 2385,45 680,60 468,80 159,75 z 3 Z ^ 3 — Stoppaðu I grænum hvelli. Pip- — Nei sko. hún keyrir meiraðsegja ari! Nei. stopp. viö keyrum beint út vatni. þetta er besta lest i heimi! i á. fulfa af vatni. — Fyrirgefðu ölduganginn. litli grís. en — Frá Yfifskeggur. — taktu við verðum að halda þessum hraða! grislingana upp af gólfinu. hjálp...! — Þetta var skrýtin lest. Ég hef séð vatnahjól. en aldrei vatnalest. Það var annars gott, aö ég fékk baö í vatninu núna, þá spara ég mér að fara I baö i kvöld!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.