Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. mars 1979
Gísli Guðmundsson sendir:
Afiaí'réttir
frá Suðureyri
Sauðf j árveikivamir
Hér eru nú eins og
áður fyrr gerðir út á
linu þrir stórir bátar.
Réttara sagt skip. Eru
það þeir sömu og áður:
Kristján Guðmunds-
son, Ólafur Friðberts-
son og Sigurvon. Þá er
það einnig skuttogar-
inn Elin Þorbjarnar-
dóttir. Tveir 15 lesta
bátar, sem keyptir
voru hingað s.l. sumar,
róa einnig með linu.
Þeir heita Sif og Ingi-
mar Magnússon.
Samtiningur
A hverjum hinna stærri linu-
báta eru aö venju 11 menn, 6 á
sjóog 5ilandi. Skiptaprósentan
er nú 30 af brúttóafla skipsins,
deilt meö 11. Lægst launuöu
skipverjar eruaö sjálfsögöu há-
setar meö 1 hlut. Aö auki fá þeir
1/8 úr hiut. Sem sagt einn og
einn áttundi úr hlut, sem hefur
veriö venja hér i mörg ár.
Kristján Guömundsson og
Sigurvon voru meö 40 bala
(bjóö) i róöri. Þaö samsvarar
160 lóöum, 100 krókar á hverri
lóö.
Ólafur Friöbertsson geröi
breytingu á þessu fyrirkomu-
lagi i byrjun mánaöarins og fór
aö fara meö 128 bala (bjóö) i
tveggja daga róöur. Þaö sam-
svarar 64 bölum á dag. Mann-
skap var fjölgaö úr 11 I 15, 7 á
sjó og 8 á landi. Skiptaprósent-
unni var breytt úr 30 i 11 staöi I
32 i 14 staöi og þar meö lækkaöi
prósentuhlutfalliö á mann.
Fimmtánda manninn tók út-
geröin á sina arma.
Og er þá hér méö þessum for-
mála lokiö og hefst þá aflayfirlit
janúarmánaöar.
Stærri bátarnir
M/s ólafur Friöbertsson, afli
126 tonn 128 kg I 12 löndunum.
Þar af um 20 tonn slægt. Meöal-
verökr. 117,96 kg. Aflaverömæti
kr. 14.878.931.-. Skiptakjör 32% I
14 staöi, 1 hlutur kr. 340.090.-, 1
1/8 hlutur kr. 382.601.-. Þaö er
án orlofs og svo er um alla
neöanskráöa hluti.
M/s Sigurvon, afli ;,J106 tonn
290 kg i 20róörum. 10.514 kg af
aflanum var slægt. Meöalverö
var kr. 117,26 kg. Aflaverömæti
kr. 12.463.113,-. 30% skiptakjör i
11 staöi. Einn hlutur kr.
339.903,-, 1 1/8 hlutur 382.391.-.
Munur á hlut Ólafs og Sigurvon-
ar er þvi aöeins kr. 210,-.
M/s Kristján Guðmundsson,
afli 107 tonn 200 kg i 20 róörum.
Ekkert af aflanum var slægt.
Meöalverö kr. 113,20 kg. Afla-
verömæti kr. 12.134.726,-.
Skiptakjör 30% i 11 staöi. Einn
hlutur kr. 330. 947,-, 1 1/8 hlutur
kr. 372.315,-.
Togarinn
Elln Þorbjarnardóttir land-
aöi einu sinni i mánuöinum 84
tonnum 708 kg. Hún varö fyrir
þvi— vist má kalla þaö ólán, aö
sjór komst i vélarhús skipsins
þarsem þaö láhér viöhafskipa-
bryggjuna, og varö þaö þess
valdandi, aö veiöar töföust um
hálfan mánuö. Siöan hefur allt
veriö i góöu lagi.
Smærri bátarnir
Sif, 15 lesta trefjaplastbátur,
sem áður er getiö, fiskaöi 26
tonn og 500 kg I 13 róörum.
Aflaverömæti hef ég ekki upp-
lýsingar um.
Ingimar Magnússon, afli 31
tonn og 500 kg i 13 róörum.
Aflaverömæti var kr.
3.950.100,-. Frá þeirri upphæö er
dregin aukabeitning (akkorös-
beitning). Siöan 40% afgangin-
um skipt i 4 staöi. Hluturinn
varð kr. 381.685,-, án orlofs.
Meöalverö kr. 125,40 kg. Þar er
tindabikkjunni fleygt i sjóinn
aftur. Verð á henni var kr. 7,60
kg og lækkar hún þvi meðal-
veröiö. Hún er ætiö talin meö
tonnafjöldanum.
Suöureyri, 19. febr.,
Gisli Guömundsson.
Kristján Guðmundsson til v„ ólafur Friðbertsson I miðið, og sér á
stefni Sigurvonar iengst til hægri.
Búnaðarþingi hefur borist eftir-
farandi erindi frá stjórn
Búnaöarsambands Daiamanna:
Aðalfundur Búnaðarsambands
Dalamanna haldinn að Laugum 7.
mai 1978 beinir mjög ákveðnum
tDmælum tQ Sauöfjársjúkdóma-
nefndar, að hún geri varnargirft-
ingu milli Mýrasýslu og Snæfells-
ness annarsvegar og Suðurdala
hins'vegar aö aðallinu og láti færa
Alþingi sam-
þykki tíllögu
Vilhjálms og Jóns
Búnaöarþing hefur nú sam-
þykkt áskorun til Alþingis um að
samþykkja þingsályktunartillögu
þeirra Vilhjálms Hjálmarssonar
og Jóns Helgasonar um könnun á
þætti iandbúnaöarframleiðslu i
atvinnulifi þjóðarinnar og er af-
greiösla þingsins þannig:
Ljóst er aö landbúnaöurinn er
virkur þáttur I atvinnulifi þjóöar-
innar m.a. vegna þess, hve
margir hafa atvinnu af dreifingu
landbunaðarvara og annari þjón-
ustu viö hann, svo og af iönaði,
sem byggist á hráefni frá land-
búnaöii. Arlöandi er, að fá
skýrslur um, hvaö þetta fólk er
margt, til þess aö fá glögga mynd
af þvi, hver þáttur landbúnaöar-
ins er i atvinnulífinu, en sú staö-
reynd veröur aö vera meö, þegar
rætt er um landbúnaöinn og þann
vanda, sem nú er viö aö etja i
markaös- og verölagsmálum
hans.
Þvler mikils virði, aö sem fyrst
liggi fyrir niöurstööur af þeirri
athugun, sem þingsályktunartil-
lagan gerir ráö fyrir.
—mhg
Jafna ber
flutningskostnað
á graskögglum
— Við undirritaðir leyfum okk-
ur hér meö að fara þess á leit við
Búnaöarþing 1979, að það hlutist
til um það við landbúnaöarráö-
herra, að hann beiti sér fyrir þvl,
að komið verði upp veröjöfnun á
flutningskostnaði á graskögglum
frá innlendu grænfóðurverk-
smiðjunum, tð þeirra verslunar-
staða, sem fjær liggi framleiöslu-
stöðvunum.
Þannig hljóöar erindi, sem þeir
Teitur Björnsson og Sigurjón
Friðriksson hafa lagt fyrir
Búnaðarþing.
1 greinargerö segir:
Þaö viröist fullkomiö réttlætis-
mál, þar sem flestar núverandi
grænfóöurverksmiöjur eru rikis-
fyrirtæki, aö sem flestir bændur,
hvarsem er á landinu, geti fengiö
þessa ágætu framleiöslu á svip-
uöu veröi, einkum ef þaö er
athugaö, ^ö ekki hafa enn fengist
byggðar upp verksmiöjur i' stór-
um landshlutum. Þá má einnig
benda á, aö vafalaust yröi þaö
einnig hagsmunamál verksmiöj-
anna, aö sem flestum bændum
yröi gert kleift aö nota þessa inn-
lendu framleiöslu á samkeppnis-
færu veröi, þar sem þaö mundi
tryggja sölu á framleiöslunni um-
fram þaö, sem nú er.
Umsjón: Magnús H. Gíslason
hanatilá köflum, þar sem þurfa
þykir.
Dalamenn telja þetta mjög
þýðingarmikiö nauösynjamál.
Ýmsar fjárpestir herja um
Bor^rfjörö og viöar, og full á-
stæöa er til aö viöhafa fyllstu aö-
gætni I þessum varnarmálum.
Einnig telur fundurinn að mjög
óæskilegt sé aö skipta sýslunni I
tvo hluta, meö þvi aö gera girö-
ingu úr Hvammsfiröi hjá Hrúts-
stööum aö aöallínu. Meö þvi fær-
ist varnarlínan vestar og eykur á
útbreiöslu búfjársjúkdóma um
Vestur-Dali, Strandir og Vest-
fjarðakjálkann. Einnig telur
fundurinn þetta óhagræöi viö bú-
fjárflutninga á sláturstaö og
skiptir sýslunni tvennt, félags-
lega séö. En fundurinn telur þó
fyllstu ástæöu til aö halda Hrúts-
staöalinunni sómasamiega viö.
—mhg
BÚNAÐARBLAÐIÐ
Ct er komið 2. heftl Freys, þ.á.
Er þar að finna eftirtalið efni:
Búnaöarfræöslan, forystugrein
eftir H.E.Þ. Jón Viöar Jón-
mundsson skrifar um þátttöku i
skýrsluhaldi búf járræktar-
félaganna. óttar Geirsson um
mistök i grænfóöurrækt. Ólafur
R. Dýrmundsson, ráöunautur,
segir frá sauöfjárræktarráö-
stefnu i Póllandi. Ketill A.
Hannesson veitir leiöbeiningar
um skattframtalið I ár og ritar
einnig greinina Hvaö veröa gjöld-
in há? J.J.D. lýsir góöum hey-
skera, sem hann sá um jólin h já
FREYR
Þorgilsi bónda á Sökku i Svarf-
aðardal. Hann skýrir einnig frá
þvi aönú sé veriö aö prófa hvern-
ig 4 íslensk naut muni reynast til
aö kynbæta kúastofninn I
Noröur-Svi'þjóö. Loks er i ritinu
fréttaþátturinn Molar.
—mhg
Heyjað fyrir heykögglaverksmiðju
Lækkun
á fram-
reikn-
ings-
stuðli
fasteignamats
Stefán Halldórsson hefur
lagt fyrir Búnaðarþing er-
indi um að þingið feii stjórn
Búnaðarfélags tslands að
vinna að þvi að lækkaður
verði framreikningsstuðull
fasteignamats mannvirkja á
bændabýlum.
I greinargerð segir:
Svo sem kunnugt er var
lengi vel minna eftirlit meö
byggingaframkvæmdum á
jörðum og þvi slælegar
framfylgt en I þéttbýli. Bænd-
ur byggöu sjálfir, eigin hönd-
um, aö meira eöa minna
leyti og komu þannig upp
byggingum fyrir hey og
fénaö og jafnvel fólk.
Þetta gat veriö gott, út af
fyrir sig, og leysti oft bráöan
vanda i bili á ódýran hátt, en
var yfirleitt ekki ætlaö til
frambúöar. Þó hefur svo
fariö, aö vlða standa þessi
hús enn af ýmsum orsökum
og þjóna þar sinu hlutverki
að einhverju éöa öllu leyti.
Þá er rekstrarhúsnæöi á
bújöröum, einkum fjárhús,
hlööur og geymslur, vlöa til
muna eldra en hliðstæöar
byggingar i þéttbýli tengdar
rekstri. Dæmi eru jafnvel til
um hús úr torfi og grjóti.
Fráleitt verður að telja, aö
byggingar þær, sem hér er
um getið, framreiknist með
sama stuöli og aðrar.
í ööru lagi, — og þaö er
kannski enn þyngra á met-
um, — blasir nú viö sam-
dráttur I búvöruframleiðslu,
jafnvel skipulagsbundinn, og
Sllkt ástand hlýtur aö virka
sem allveruleg eiganskerð-
ing. Fjármagn, bundiö I
mannvirkjum á jöröum,
heidur ekki raungildi miöaö
viö eölilega og ótakmarkaða
nýtingu jaröarinnar. Afleið-
ingin hlýtur aö veröa sú, að
jarðir seljast ekki meö eöli-
legum hætti á raunvirði.
—mhg