Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 2. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Norrænt
samstarf
og flug-
vélarkaup
í Kastljósi
1 kvöld
Bræður munu berjast
Föstudagsmynd sjónvarpsins
aö þessu sinni er bandarisk og
heitir Bræöur munu berjast, gerö
1972. Þýöandi er Bogi Arnar
Finnbogason, og haföi hann þetta
um myndina aö segja:
—t myndinni er brugöiö upp
svipmynd af lifi alþýöufólks i
Noröur-Irlandi og aö nokkru leyti
lýst þeim hörmungum sem hafa
heltekið þessa frændur okkar i
vesturvegi.
Tvær fjölskyldur kynnast af til-
viljun i skemmtiferö á ströndinni
og hafa tengst nokkrum vináttu-
böndum áður en þaö uppgötvast
aö þær tilheyra sitt hvorri kirkju-
deildinni. Þær reyna þó aö viö-
halda vináttunni með þvi að hitt-
ast á laun um helgar utan alfara-
vega. Sýnt er hvernig striö er orö-
iö hluti af daglegu lifi fólksins,
bæöi fulloröinna og barna. Eng-
inn veit fyrir vist þegar hann fer
aö heiman aö morgni hvott hann
á afturkvæmt heim ab kvöldi. Og
þó svo væri aö hann kæmist
klakklaust heim, þá gætu góöir
menn i annarri kirkjudeild verio
búnir að bera eld aö húsi hans til
aö hefna .fyrir trúbróöur sinn,
sem þá var nýbúiö aö brenna ofan
af. Liklega skilja menn hvergi
betur en i Belfast á N-trlandi orö-
takiö auga fyrir auga og tönn fyr-
ir tönn. En þaö skyldi þó aldrei
vera að eitthvaö annaö lægi aö
baki þessum átökum en það,
hvaöa aðferð menn nota viö
bænargjörö?
Svo mörg voru þau orð Boga
Arnars. Aöalhlutverkin i mynd-
inni eru leikin af Vivien Merchant
og Jenny Agutter. Sýning
myndarinnar hefst kl. 22.00.
ih
Jenny Agutter og Anthony Andrews i hlutverkum sinutn I föstudags-
myndinni, Bræöur munu berjast.
Þessi mynd af Hans Scherfig var tekin á þingi danska kommúnistaflokksins i nóvember 1978.
I minningu Scherfigs
Hans Scherfig, danski rithöf-
undurinn, málarinn, biaöamaö-
urinn og kommúnistinn, iést 28.
janúar s.i. 1 útvarpinu i kvöld
mun Kristin Bjarnadóttir flytja
stuttan pistil um hann eftir Ingu
Birnu Jónsdóttur og lesa þýöingu
hennar á ritgerö Scherfigs, Um
sjálfstæöi.
Hans Scherfig fæddist áriö 1905.
Hann var einkum þekktur fyrir
fyndnar og beittar ádeiluskáld-
sögur sinar: Den Döde Mand
(1937), Den Forsvundne Fuld-
mægtig (1938), Det Forsömte
Forár (1940), Idealisterne (45) og
Frydenholm (62). Scherfig var
einnig listmálari og hélt nokkrar
sýningar á verkum sinum. Sem
blaöamaöur vann hann aðallega
fyrir Land og Folk, blaö danska
kommúnistaflokksins, sem hann
var trúr allt fram i andlátið.
Siöasta viöfangsefni Scherfigs
var skáldsaga um meöferö á öldr-
uðum, og átti hún aö heita Dauð-
inn i Fredensborg. Höfundurinn
bjó i Fredensborg siöustu árin,
svo væntanlega hefur hann þar
trútt um talaö. Sögunni er lýst
svo, að hún sé ádeilukennd saka-
málasaga, en ekki er höfundi
þessara lina kunnugt um þaö,
hvort Scherfig auönaöist aö ljúka
henni aö fullu.
Auk skáldsagnanna samdi
Scherfig fjöldann alian af ritgerð-
um og pistlum. Þátturinn i kvöld
hefst kl. 21.25. ih
1 Kastijósi i kvöid veröur fjallaö
um norrænt samstarf og stööu ts-
lands i samfélagi Noröurlanda.
Þátt i umræðum taka Ragnar
Arnalds, menntamálaráðherra,
og alþingismennirnir Eiður
Guönason og Ragnhildur Helga-
dóttir.
Einnig veröur I þættinum fjall-
aö um flugvétáeign tveggja rikis-
stofnana, Landhelgisgæslunnar
og Flugmálastjórnar m.a. i tilefni
af flugvélarkaupum Flugmála-
stjórnar og umræöum um
hugsanlega sölu á annarri Fokker
Friendship vél Landhelgis-
gæslunnar.
Stjórnandi þáttarins veröur
Helgi E. Helgason, fréttamaöur,
en honum til aðstoöar veröur Eli-
as Snæland Jónsson, ritstjórnar-
fulltrúi.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn .
Umsjónarmenn: Páll Heið-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.). Dag-
skrá. 8.35 Morgunþulur
kynnir ýmis lög aö eigin
vali. 9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög; — frh.
11.00 Ég man þaö enn:
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn.
11.35 M orguntónleikar .
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan.
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
160 30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Otvarpssaga barnanna:
„Bernska i byrjun aldar"
eftir Erlu Þórdisi Jónsdótt-
ur. Auður Jónsdóttir leik-
kona les (9).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19..40 Fróðleiksmolar um ili-
kynja æxii.
20.05 Frá franska útvarpinu.
20.30 Fast þeir sóttu sjóinn.
21.05 Kórsöngur.
21.25 Rithöfundur, listmáiari
og blaöamaður.
21.45 Samieikur á fiölu og
pianó.
22.05 Kvöidsagan.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (17).
22.55 Bók menntaþáttur.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ferö páfa til Mexikó
Bresk fréttamynd. Þýöandi
og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.00 Kastljós Þáttur um
innlend málefni.
Umsjónarmaöur Helgi E.
Helgason.
22.00 Bræöur munu berjast (A
War of Chiidren) Bandarxsk
sjónvarpskvikmynd frá ár-
inu 1972. Aðalhlutverk
Vivien Merchant og Jenny
Agutter. Sagan lýsir högum
kaþólskrar fjölskyldu i
átökunum á Noröur-trlandi
áriö 1972. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
23.25 Dagskrárlok.
sjónvarp
PETUR OG VÉLMENIMIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
'FLvfrveuN" PR P)P SOflcfrsÖUf’G
0L5KKING--þRÍvi'PP^ft^VA/í 5£>) r^í-UI
e-eiMFfltw sda'lPt
Ums|ón: Helgi Olafsson
Þýska af-
mælismótið
Eins og skákunnendur Þjóö-
viljans hafa ugglaust tekiö eft-
ir hefur veriö nokkur tröppu-
gangur á skákþættinum i
þessari viku. Astæöan er sú aö
greinarhöfundur var alla siö-
ustu viku, og nokkra daga I
þessari, „lens” vestur I
Bolungarvik. Til aö bæta upp
afglöpin hljóp hinn vakri ljós-
myndari ÞjóÖviljans, — eik., I
skaröiö og samdi nokkra
snjalla þætti. Þakka ég honum
greiöann.
ÞaÖ fer vist ekki framhjá
mörgum tslendingum aö nú
sitja þeir aö tafli Friörik
ólafsson og Guömundur
Sigurjónsson i V-Þýskalandi.
Þvi miöur hefur ekki nema ein
skák skolast yfir hafiö, en sá
sem þessar linur skrifar hefur
fullan hug aö bæta úr þvi, og
mun örugglega ekki skorta
skákir úr mótinu i þáttum
næstu viku.
Um mótiö er næsta litið
hægt aö segja á þessu stigi
málsins. Ljóst má vera aö
Friörik Olafsson ætiar sér aö
fara aö engu óöslega, og mun
þetta ekki I fyrsta sinn sem
hann hefur mót á bunu af jafn-
teflum, en hrósar jafnvel sigri
i mótslok. Guömundur Sigur-
jónsson hélt heimsmeistaran-
um Anatoly Karpov fullkom-
lega i skefjum, svo ekki sé
meira sagt. Siðan hefur
hann heldur lægt feröina, en
vonandi fer hann bráölega aö
ná sér á strik. Þaö er eftir-
tektarvert hversu harövitugt
viönám Guömundur hefur
veitt Karpov i innbyröis skák-
um, en þeir hafa tvisvar teflt,
og i bæöi skiptin hefur Karpov
mátt þakka sinum sæla fyrir
aö sleppa meö skiptan hlut.
Viröist hann eiga I miklum
erfiöleikum meö skákstil
Guömundar. Stööuna i mótinu
er óþarft aö rekja. Hana er aö
sjá I öllum dagblöðum lands-
ins. Forystusauöirnir, Karpov
og Spasski hafa marga hildi
háö, en ég ætla aö klykkja út
meö 9. skákinni i einvigi
þeirra áriö 1974. Þó ótrúlegt
kunni aö virðast hygg ég, aö
skákin hafi aldrei komiö fyrir
augu lesenda dagblaöanna:
Hvitt: Anatoly Karpov
Svart: Boris Spasskl
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 6. Be2 Be7
2. Rf3 e6 7. o-0 0-0
3. d4 cxd4 8. f4 Rc6
4. Rxd4 Rf6 9. Be3 Bd7
5. Rc3 d6
(11. skák þessa einvigis lék
Spasski 9. — e5 og vann!)
10. Rb3 a5
11. a4 Rb4
12. Bf3 Bc6
13. Rd4 g6
14. Hf2 e5
15. Rxc6 bxc6
16. fxe5 dxe5
17. Dfl! Dc8
18. h3 Rd7
19. Bg4! h5
20. Bxd7 Dxd7
21. Dc4 Bh4
22. Hd2 De7
23. Hfl Hfd8
(Hvitur hefur greinilegt
frumkvæöi, en þaö getur verið
erfitt aö ávaxta sitt pund.
Næstu tveir leikir gera, þótt
rólegir séu, útaf viö svartan.)
24. Rbl!! Db7
25. Kh2
(Betra en 25. Hxd8+ Hxd8
26. Rd2 Bg3! og svartur hefur
mótspil.)
25. .. Kg7
26. c3 Ra6
27. He2 Hf8
28. Rd2 Bd8
29. Rf3 f6
30. Hd2 Be7
— Svartur gafst upp
31. De6! Had8
32. Hxd8 Bxd8
33. Hdl Rg8
34. Bc5 Ha8
35. HxdS!