Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Blaðsíða 16
NOÐVIUINN Föstudagur 2. mars 1979 A&alsimi Þjöðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til (östudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skalbent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. 1,9% hækkun fisk- Yfirnefnd Verölagsráös sjávarútvegsins hefur á- kveðiö nýtt fiskverö, sem giidir frá 1. mars til 31. mai 1979. Verðákvörðunin felur f sér meðalhækkun sem nem- ur 1.9% frá þvi fiskveröi, sem gilt hefur frá siöustu áramótum. Hér er miöaö viö vegna meöaltalshækkun allra teg- unda, en milli tegunda skipt- ist hún þannig, aö þorskur, ýsa og steinbítur hækka um 2,2%, en ufsi, karfi og grá- lúöa ekki neitt. Aðrar teg- undir hækka um 1,9% Veröiö var ákveöiö meðat- kvæöum fjögurra yfir- nefndarmanna gegn atkvæöi Eyjólfs Isfelds Eyjólfssonar. 1 nefndinni áttu sæti: Jón Sigurösson, forstjóri Þjóö- hagsstofnunar, sem var oddamaöur nefndarinnar, Arni Benediktsson og Eyjólf- ur Isfeld Eyjólfsson af hálfu fiskkaupenda og Ingólfur Ingólfsson og Kristján Ragnarsson af hálfu fiskselj- enda. Ungir Framsóknarmenn Skora á Jóstein að af sér Undirskriftalistar hafa aö undanförnu gengiö á milli Framsóknarmanna meö áskorun á formann Félags ungra Framsóknarmanna i Reykjav ik , Jóstein Kristjánsson,aösegjaaf sér. Einsog skyrt var frá i ÞjóÖviljanum var Jósteinn kosinn f varastjórn Varö- bergs, samtaka ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, en nykjörinn for- maður þeirra er flokksbróöir hans, Alfreö Þorsteinsson. En svo vill til, að einmitt meöal yngri kynslóöar Framsóknarmanna er helst aö finna herstöövaandstæð- inga, þannig aö megn óánægja er meö vafstur þeirra félaga i Varöbergi. Aö þvi er Þjóöviljinn hefur fregnaö smalaöi Alfreö ein- um fjórum tugum nyrra félaga i FUF fyrir aöalfund- inn og munu ýmsir þeirra hafa hagsmuna aö gæta i sambandi viö Völlinn. —vh Mikill átakafundur var hald- inn i Alþýðubandalagsfélaginu i Kópavogi I fyrrakvöld og stóö hann til kl. 2 um nóttina. A dag- skrá var meirihlutasamstarfið meö Framsókn og Alþýöu- flokknum eftir þá ákvöröun Helgu Sigurjónsdóttur aö segja af sér sem forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi og afsögn 12 annarra fulltrúa flokksins úr trúnaöarstööum. Um niutiu manns voru á fundinum og eftir miklar umræöur voru tvær til- lögur um sáttaaögerðir felldar, en lýstyfir stuöningi viö áfram- haldandi meirihlutasamstarf og þá bæjarfulltrúa sem halda þvi áfram fyrir hönd Alþýöubanda- lagsins. Gegn þessari trausts- yfirlýsingu var talsverð and- staöa á fundinum. Tillaga frá Asmundi As- mundssyni um þriggja manna sáttanefnd úr flokksfélaginu var felld meö 32 atkvæöum gegn 16. Tillaga firá Finni Torfa Hjör- leifssyni um aö beina þvi til framkvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins aö freista sátta- geröir á málefnalegum grund- velli var felld meö 39 atkvæöum gegn 21. í fundarlok var gengiö til atkvæða um tillögu frá Arna Reykjavlkurfélag Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á- kvaö á aöalfundi félagsins 19. febrúar s.l. aö halda áfram störf- um en 7. april n.k. veröur haldinn landsfundur flokksins þar sem á- kvöröun um freka a starf á landsmælikvaröa veróur væntan- lega tekin. Aösögn Magnúsar Torfa Ólafs- sonar, formanns flokksins, hefur dagskrá landsfundar ekki veriö ákveöin ennþá, en rétt til fundar- setu eiga milli 60 — 70 manns. Einar Hannesson var endur- kjörinn formaöur Reykjavikur- félagsins á aðalfundinum 19. febrúar og sagöi hann i samtali viö Þjóðviljann i gær, aö á þeim fundi heföi fariö fram fyrsta um- ræða um viðhorfin til landssam- takanna og stefnan gagnvart þeim veröur mótuö á fundi 19. mars n.k. þar sem kjörnir veröa fulltrúar Reykjavikur á lands- 32 fundarmenn greiddu atkvœði á móti Stefánssyni og var hún sam- þykkt 1 skriflegri atkvæöa- greiöslumeö 48 atkvæöum gegn 32. Fjórir seölar voru auöir og ógildir. Tillagan var svohljóð- andi: „Fundur haldinn i Alþýöu- bandalagi Kópavogs 28. febrúar 1979 telur enga ástæöu til aö hvika frá fyrri ákvörðun félags- ins um þátttöku I núverandi meirihlutasamstarfi I bæjar- stjóm Kópavogs og lýsir fullu trausti á þá bæjarfulltrúa Al- þýöubandalagsins, sem mest hafa unnið aö þessu samstarfi. Fundirinn vonar aö afsögn all- margra félagsmanna úr nefnd- um hafi ekki veriö gerð aö nægi- lega vel yfirveguöu ráöi og von- ar aö þeir endurskoöi afstööu sina og taki áfram virkan þátt I störfum Alþýðubandalagsins”. Tillaga frá Asmundi Asmundssyni um aö halda áfram meirihlutasamstarfi og fundinn. Auk áframhaldandi starfs flokksins mun væntanlega verða rættum útgáfu Nýrra Þjóömála á hvetja bæjarfulltrúa til áfram- haldandi starfa I þágu sósial- ismans kom ekki til atkvæöa eftir samþykkt áöurgreindrar tillögu. Fundurinn I Kópavogi hófst með þvi að Ragnar Arnalds flutti ræöu um efnahagsmál og svaraði fyrirspurnum. Siðan rakti Ingimar Jónsson formaö- ur gang deilnanna i Kópavogs- félaginu og uröu aö lokum mikl- ar umræöur um þær og til- lögurnar sem lágu fyrir. Þar tóku til máls Finnur Torfi Hjör- leifsson, Asmimdur Asmunds- son, Páll Theódórsson, Helga Sigurjónsdóttir, Svandis Skúla- dóttir, Ragna Freyja Karlsdótt- ir, Siguröur Grétar Guömunds- son, Gissur J. Gissurarson, Ólafur Jónsson, Björn ólafsson, Ólafur Ragnar Grimsson og Ólafur R. Einarsson. Aiþýðubandalagiö i Kópavogi mun þvi halda áfram meiri- hlutasamstarfinu 1 bæjarstjórn og skýrist þaö væntanlega á næstu dögum hver tekur viö for- setastörfum I bæjarstjórn fyrir þess hönd til vors, og hvernig þau skörö veröa fyllt sem mynduðust viö afsögn 13-menninganna. —ekh landsfundinum, en frá og meö áramótum hættirlkiöaö auglýsa i blaðinu, sem á siöasta ári kom út 20 sinnum. Magnús T. Ólafsson Loðnan: Landað á öllum höfnum við Faxa- flóa Heildaraflinn 375 þúsund tonn Mokveiði heldur áfram á loönu- miöunum nálægt Ingólfshöfða og streyma loönuskipin nú á hafnir viö Faxaflóa. I gær var landaö I Sandgeröi, Keflavik, Hafnarfiröi, Reykjavik og á Akranesi og voru þrær þar orönar fullar. I fyrradag var sólarhringsaflinn sem barst á land 13 þúsund tonn af 24 skipum og á 5. timanum i gærdag var sólarhringsaflinn oröinn 9500 tonn, af 15 skipum. Heiidaraflinn á vertiöinni mun þvi nú vera orö- inn um 375 þúsund tonn. —GFr Launahækkun 1. mars: 6,9% eða rúm 19 þús. Almenn laun hækka frá og meö 1. mars um 6,9%, en laun fyrir of- an visitöluþakiö um fasta krónu- tölu. Hjá BSRB og BHM miðast visi- töluþakið við kr. 278.680 á mánuöi og hækka laun umfram það um kr. 19.390, en hjá ASI er þakiö 278.680 kr. á mánuöi og laun um- fram það hækka um kr. 19.230. Launahækkunin til landsmanna I heild nemur um 13 miljörðum til áramóta, þe. um 1,3 miljarða hækkun á mánuði. 1/4 hækkunar- innar fer til rikisstarfsmanna. sagði i gær að þetta væri ekki annað en það sem menn heföu bú- ist við þegar flokkurinn datt út af þingi, þvi skylduauglýsingar rikisins eru bundnar viö málgögn Framhald á bls. 14. Framkvæmdir á Gamla Garði Kjallaranum verður lokið Farið fram á aukafjárveitingu í annað Samstarfsnefnd vegna endur- bóta á Stúdentagörðunum hefur ákveöiö aö fara fram á auka- fjárveitingu svo unnt veröi aö ljúka allra nauösynlegustu framkvæmdum og uppfylla skilyröi eldvarna- og heil- brigöiseftirlits varðandi aö- búnaö á Gamla Garöi. A fundi nefndarinnar i fyrra- dag skýröi Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri i fjármála- ráðuneytinu, frá þvi að reynt yrði að tryggja fjármagn til þess að ljúka framkvæmdum i kjallara Gamla Garðs, en eins og skýrt var frá i Þjóðviljanum i siðustu viku er 25 miljón króna fjárveiting til framkvæmdanna uppurin. Nauðsynlegar endurbætur á þessu ári voru hins vegar áætl- löarmundu kosta um 100 miljön- ir króna en þriggjá ára fram- kvæmdaáætlun, sem náði bæöi til Gamla- og Nýja Garös hljóö- aði upp á 243 miljónir króna I september s.l. —AI —vh SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI MANNA: Landsfundur 7. apríl Reykjavíkurfélagið ætlar að halda áfram

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.