Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. mars 1979 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 5
í könnun hjá Keflavíkurbæ:
Vihnustaður
fyrir aldraða
Þaö er ótrúlegt hvaö vagnarnir geta veriö lengi aö komast inn Hverfisgötuna, enda er umferöin þar
mikil og rangstæöir bilar tefja einnig fyrir. Ljósm.—Leifur
Fær SVR sérakrein
á Hverfisgötu?
Flytja þarf 4 hús til að gera tvœr
akreinar alla leið innúr
Stjórn Strætisvagna
Reykjavíkur samþykkti
samhljóða á fundi sínum
28. febrúar s.l. aö beina því
til borgaryf irvalda að
hægri akrein Hverfisgötu
verði gerð að sérakrein
fyrir strætisvagna frá
Lækjargötu að Hlemmi.
Guörún Agústsdóttir formaöur
stjórnar SVR sagöi i samtali viö
Þjööviljann i gær aö á fundinum
heföu veriö þrir strætisvagnabil-
stjórar, formenn skipulags- og
umferöarnefndar og fulltrúi lög-
reglustjóra og heföu allir þessir
aöilar veriö hlynntir breyting-
unni, enda heföu sérakreinar
fyrir strætó gefist vel þar sem
þær hafa veriö geröar i Banka-
stræti og á Laugavegi við Hlemm.
Megintilganginn sagöi Guörún
vera aö auðvelda vögnunum aö
halda áætlun, en 18 strætisvagnar
aka á hverjum klukkutima upp
Hverfisgötuna.
4 hús í veginum .
Guörún sagöi aö þar sem
Hverfisgatan er þrengst vegna
húsa sem skaga út i götuna væri
liklega of þröngt til aö hafa þar
tvær akreinar, en þar ætti SVR aö
geta haft forgang, þar til búiö er
aö flytja þau hús til, sem út f göt-
una standa.
Eitt þessara húsa er Hverfis-
gata 86, sem I fyrrasumar var
bjargaö frá niöurrifi og selt til
flutnings innar i lóöina. Tillögur
hafa komiö fram um aö húsiö viö
Hverfisgötu 40 veröi einnig boöiö
út og selt, annaö hvort til aö reisa
þaö innar á sömu lóö eöa til flutn-
ings af lóöinni en húsiö er i eigu
borgarinnar og losnar á fardög-
um i vor.
Þá á borgarsjóöur nú i samn-
ingum við Sláturfélag Suöur-
lands, sem á húsiö númer 62, um
aö fjarlægja húsiö sem mun óhæft
til flutnings.
Eitt hús til viöbótar stendur út i
götuna, aö visu mun minna en
þau sem aö framan greinir, en
36 milljónir
söfnudust handa
hungruðum heimi
Eins og kunnugt er gekkst
Hjálparstofnun kirkjunnar fyrir
landssöfnun á jólaföstu undir ein-
kunnaroröunum „Brauö handa
hungruöum heimi”. Söfnun þessi
gekk mjög vel. og þegar þetta er
skrifaö hafa safnast nálega 36
miljónir króna.
Eins og fram hefur komiö i
fréttum fór utanrikisráðuneytiö
þess á leit viö Hjálparstofnun
kirkjunnar aö hluta þess söfnun-
arfjár sem safnað yröi væri varið
tíl flóttamanna í flóttamannabúö-
um I Zaire, einkum 20 þúsund
barna sem þar hefðust viö.
þaö er húsiö nr. 66.Eigendur þess
hafa ekki viljað ljá máls á aö
seija borginni húsiö, en sem venja
er falast borgin eftir húsum sem á
einhvern hátt standa i vegi fyrir
skipulagi og festir kaup á þeim ef
þau losna.
—A1
Guörún Agústsdóttir,
stjórnar SVR
Bæjarstjórn Kefiavíkur hefur
samþykkt aö kjósa 5 manna nefnd
til aökanna meöhvaöa hætti bær-
inn einn sér eöa I samvinnu viö
aöra aöila gæti komið upp varan-
legum vinnustaö fyrir aldraö fólk
og öryrkja og aöra þá, sem búa
viö skerta starfsorku og sem eiga
þess ekki kost aö fá vinnu á hinum
almenna vinnumarkaöi.
Þetta var samþykkt aö tillögu
Karls G. Sigurbergssonar.bæjar-
fulltrúa Alþýöubandalagsins og
bendir hann á i greinargerð meö
tillögu sinni, aö algengt sé orðiö,
aö atvinnurekendur og fyrirtæki
segi mönnum upp starfi viö
sjötugsaldur, og I lögum um opin-
bera starfsmenn sé skýrt kveöiö á
um aldurshámark. Réttlæti
þeirrar reglu skuli ekki vefengt,
en varla sé hægt aö líta framhjá
þeim persónulega og félagslega
vanda sem þaö valdi mörgum
manninum aö vera kippt úr starfi
fyrir fullt og allt sakir aldurs.
Margt af þessu fólki býr yfir
starfsreynslu, talsverðri starfs-
orku og vilja til aö halda áfram
störfum I einhverjum mæli, segir
i greinargerðinni.
Þá segir Karl, aö þróun at-
vinnumála hafi oröið á þann veg,
að möguleikar þessa fólks til á aö
fá vinnu viö sitt hæfi séu skertir
frá þvi sem áöur var. Mikilvægt
sé og hverju sveitarfélagi til
sóma, að fóíki sé gert kleift að
sinna einhverju starfi eftir vilja
og aöstæðum hvers og eins eftir
að þessum aldri sé náð. Um leiö
beri aö skoöa vanda annarra sem
búa viöskerta starfsorku. Aö lok-
um bendir hann á, að reynandi
væri aö koma upp vinnustaö meö
svosem hálfsdags vinnutima, þar
sem unnið væri aö léttum iönaöi
og/eöa föndurvinnu.
Samþykkt var aö nefndin yröi
þannig skipuö, aö Styrktarfélag
aldraðra og Sjálfsbjörg á Suður-
nesjum tilnefndu hvor sinn fúll-
trúa, bæjarstjórnin kysi tvo og
félagsmálastjóri bæjarins væri
sjálfkjörinn formaður.
—vh
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Stór
markaðsverð
Robin Hood hveiti 10 lbs..........808 kr.
Robin Hood hveiti 25 kg..........3477 kr.
Strásykurkg.......................140 kr.
Matarkexpk........................259 kr.
Vanillukex........................170 kr.
Kremkex...........................170 kr.
Cocoa-puffs.......................398 kr.
Cheerios..........................283 kr.
Comflakes, Co-op 500 gr.......... 632 kr.
Weetabixpk.......................302. kr.
Co-op morgunverður pk.............353 kr.
River Rice hrisgrj. pk............170 kr.
Sólgrjón 2 kg................ 829 kr.
Ryvita hrökkbrauð pk..............157 kr.
Wasa hrökkbrauð pk................324 kr.
Kórni flatbrauð...................242 kr.
Kakó, Rekord 1/12 kg.............1315 kr.
Top-kvick súkkulaðidr. lOOOgr. ... 1438 kr.
Co-op te, grisjur 25 stk..........265 kr.
Melroses grisjur 20 stk.......... 206 kr.
Kellogg’s comfl. 375gr............498 kr.
KJÚKLINGAR kg....................1595 kr.
Rauðkál ds. 590 gr.............521 kr.
Gr.baunir Ora 1/1 ds................ 307 kr.
Gr. baunir rúss. 360 gr..........140 kr.
Bakaðar baunir Ora 1/2 ds....... 361 kr.
Maiskorn Ora 1/2 ds........... 354 kr.
Niðursoðnir ávextir:
Aprikósur 1/1 ds.....................469 kr.
Ferskjur 1/1.........................539 kr,
TwoFruitl/2 ................... 336 kr.
Ananasl/2............................281 kr.
Jarðarberl/2.........................358 kr.
Eldhúsrúllur 36 stk............ 3942 kr.
W.C. rl.24stk.................. 2695 kr.
Vex þvottaduf13 kg........... 1355 kr.
Vex þvottaduft 5 kg ........... 2307 kr.
Vexþvottalögur3,8litr................940 kr.
Gúmmistigvél barna..................3530 kr.
Búsáhöld — Leikföng
Sængurfatnaður — Handklæði — Nærfatn-
aður — Brauðristar — Vöflujárn — Bað-
mottur
/ \
Opið tfl kL 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum
STORMARKAOURINN
CAjoO i SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI