Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fímmtudagur 15. mars 1979 Borgarstjórn Reykjavikur: Gengur óbundin til viöræöna um sameiningu Landsvirkjunar, Laxárvirkjunar og byggðalína Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins I Reykjavik hafa lagt fram tillögu um aö hafna til- mælum iönaðarráöherra um aö skipa viðræöunefnd sem gangi tii samninga um stofnun lands- fyrirtækis um meginraforku- vinnslu og raforkuf lutning. Fulltrúar meirihiutans geföu bókun I borgarráöi I fyrradag þar seifi segir aö tillögur þeirra um viöræöur feii ekki I sér neina afstööu til þeirra tiliagna sem liggja fyrir og gengiö sé til þeirra án skuldbindinga. Eins og fram hefur komiö fólst i tillögum skipulags- nefndar um raforkuöflun sem skilaöi einróma áliti um slöustu mánaðamót aö Landsvirkjun, Laxárvirkjun og 132 KV Byggöalinur sameinuöust I eitt fyrirtæki. 1 nefndinni sátu m.a. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri, Jóhannes Nordal formaöur stjórnar Landsvirkj- unar, Jakob Björnsson orku- málastjóri og Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri. Sjálf- stæöismenn i borgarstjórn telja tillögurnar meö öllu óaögengi- legar og átelja vinnubrögö hennar. Hafa þeir yfirleitt allt á hornum sér i sambandi viö sam- ræmingu raforkumála i landinu og vilja ekki einu sinni aö skipuö verði nefnd til aö ræöa hana,, eins og fyrr segir. —GFr Þrorður-írland: Lögreglan sökuö um pyndingar t vikunni sýndi breska sjón- varpið mynd þar sem réttarlækn- ir á Norður-írlandi sakaði lög- regluna þar um aö beita pynding- um við yfirheyrslur. Læknirinn, dr. Robert Irwin sagðist hafa skoðað meiösliium 150 fanga og kvaöst ekki trúa þvi aö þeir heföu valdið þeim sjálfir (5 voru t.d. meö sprungnar hljóð- himnur). Yfirheyrslur lögreglunnar á Noröur-lrlandi (Royal Ulster Constabulary) yfir mönnum „sem grunaöir eru um hermdar- verk” fara fram á lögreglustöð i Castlereagh oghafa baráttumenn fyrir mannréttindum s.s. Berna- HERSTOÐVAAN DSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur mánudaginn 19. mars kl. 20.30 I Þinghól. Fundarefni: Aögerðirnar 30. mars. Verkaiýðsmálanámskeið ABR heldur áfram aö Grettisgötu 3 I kvöld. Fjallað verður um „Vinnurétt” eftir Arnmund Bachmann og Gunnar Eydal. Alþýöubandalagsmenn I samtökum launafólks hvattir til aö mæta. — Stjórnin. Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Reyðarfjarðar veröur haldinn i Félagslundi laugardaginn 17. mars kl. 14. Auk venju- legra aöalfundarstarfa mun fulltrúi flokksins I sveitarstjórninni gera grein fyrir málefnum sveitarstjórnar þ.m.t. fjárhagsáætlun fyrir 1979. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i upp- Félagsmálanámskeið. sveitum Árnessýslu. gengst fyrir félagsmálanámskeiöi dagana /19—25. mars nk. tii skiptís aö Fiúöum, Arnesi og Aratungu. Námskeiðiö er ókeypis og öllum opiö. Leiöbeinandi: Baldur Óskarsson. Byrjaö verður að Flúöum mánudaginn 19. mars kl. 21. Nánari upplýsingar gefa Gunnar Þór Jónsson, Stóra-Núpi, Jóhannes Helgason, Hvammi, og Eirikur Sæland, Espiflöt. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Hvað er að gerast i ríkisstjórninni? Hvað segir Alþýðubandalagið? Alþýðubandalagiö á Selfossi og nágrenni boðar til almenns og opins stjórnmálafundar I Tryggvaskála á Selfossi sunnu- daginn 18. mars kl. 16 siödegis. Frummælendur: Lúövlk Jóseps- son og Garöar Sigurösson. Að loknum framsöguræöum veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allir velkomnir. Alþýöubandaiagiö Selfossi og nágrenni. Garöar Lúövik Alþýðubandalagsfélag Keflavikur Almennur félagsfundur veröur haldinn I Tjarnarlundi mánudaginn 19. mars kl. 8.30. Þingmennirnir Gils Guömundsson og Geir Gunnarsson mæta á fundinum og ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Félagar fjölmenniö — Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Almennur fundur veröur haldinn aö Strandgötu 41, fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Helga Birna, Bergþór og Hallgrlmur segja frá umræöum og niöur- stööum starfshópa á fundinum sl. sunnudag um málefni Bæjarútgeröar Hafnarfjarðar. 2. Almennar umræöur. 3. önnur mál. Fjölmenniö. — Stjórnin. detta Devlin lengi haldið þvl fram aö pyntingum væri beitt við þær. Aö auki halda Bretar mörg hundruð lýöveldissinnum sem sakaðir eru um hermdarverk i hinti illræmda fangelsi Long Kesh. Breska stjórnin ákvaö i mars 1976 aö slikir fangar yröu meöhöndlaðir sem venjulegir glæpamenn en þeir krefjast þess að vera viöurkenndir sem póli- tlskir fangar. Fyrir bragðið er aö- bönaður þeirra mjög slæmur og eru þeir haföir naktir I einangr- unarklefum sem eru ekki einu sinni búnir rúmi. Mótmæli gegn pynd'ingum og aöbúnaöi fanganna hafa fariö vaxandi undanfarna mánuöi bæöi i Bretlandi og Irlandi. Mannréttindabaráttan þar virðist vera aö eflast aö nýju en litiö hef- ur heyrst frá Friðarhreyfingu kvenna (þó lögðu þær nýlega fram tillögu um fund Breta- drottnigar og páfa sem eíla skyldi sáttavilja deiluaöila). Lögreglustjórinn á Irlandi Kenneth Newman hélt blaða- mannafund I fyrradag þar sem hann sagði ásakanir réttarlækn- isins órökstuddar. Engar spurn- ingar voru leyföar á fundinum aö sögn Reuter. Alþýöuleikhúsiö VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI föstudag kl. 20.30 Uppselt sunnudag kl. 17 mánudag kl. 20.30 NORNIN BABA-JAGA laugardag kl. 14.30 sunnudag kl. 14.30 Miöasala i Lindarbæ daglega frá 17—19, 17—20,30 sýningardaga og frá kl. 1 laugardaga og sunnudaga. Slmi 21971. Greidslur Framhald af bls. 6 1) geislameðferöar æxla 2) lyfjameöferöar æxla 3) nýrnabilunar (dialysis) 4) gláku (aðgeröir eöa eftirlit) 5) starfrænnar bíindu (augn- þjálfun) 6) sjónhimnuloss af völdum sykursýki (photocoagulatio) 7) lýtalækningar I brýnum til- fellum 8) dreyrasýki 9) polycytomia 10) bæklunarlækninga, þegar um barn er aö ræöa 11) hvltblæöi og annarra sambærilegra tilfella. Læknisvottorö skal lagt fram eft- ir hverja ferö. Reglur þessar voru samþykkt- ar af tryggingaráöi 13. desember 1978 og staöfestar meö bréfi heil- brigöis- og tryggingamálaráöu- neytisins, dags. 20. s.m. — sgt Menningartengsl Framhald af 12 slöu Þessar sýningar veröa á sklrdag, 12. aprfl, laugardaginn 14. aprll og annan I páskum, 16. aprfl, kl. 15. Aðgangur aö fyrirlestrum MÍR og kvikmyndasýningum er ókeypis og öllum heimill meöan hújrúm leyfir. (Frá MtR) Hafis fyrir Norðurlandi Stakir jakar og smáspangir eru nú á öilum sigiingaleiöum frá Straumnesi á Vestfjöröum aö Langanesi og öll sigling þvi vara- söm, aö því er Páll Bergþórsson sagöi i samtali viö Þjóðviljann i gær. I fýrradag var þéttari is utar (1-3/10) og var hann þá 5 milur norður af Horni, 20 mflur noröur af Skagatá, 7 mílur noröur af Rifstanga og 8 mllur noröur af Langanesi. I gær var hægviöri fyrir Noröurlandi oglftil breyting Sinfónian á fullu Sinfóniuhljómsveit islands heldur hvorki meira né minna en 7 tónleika i þessari viku. Hófst lotan á mánudag meö tónleikum I Hamrahliöarskólanum fyrir nemendur þar, en siöar sama dag lék hljómsveitin I Háskólabiói fyrir Menntaskólana viö Sund og i Kópavogi. A föstudaginn heimsæki hljómsveitin Hafnarfjörð og heldur þar einnig tvenna tónleika, hina fyrri fyrir barnaskólana þar og þá siðari fyrir nemendur Flensborgarskólans og fl. Hljómsveitarstjórar á þessum 6 skólatónleikum eru þeir Jean- Pierre Jacquillat og Páll P. Páls- son. Einleikarar eru Halldór Haraldsson planóleikari og Bjarni Guðmundsson, sem leikur á túbu. Kór menntaskólans viö Hamrahlíð syngur á öllum skóla- tónleikunum og Guðrún Þ. Stephensen leikkona segir yngri nemendum á Akranesi og I Hafnarfiröi söguna um hann Tobba Túbu. á ísnum. Hann sást þá frá Horn- bjargsvita, Raufarhöfn, Mánár- bakka ogHrauniá Skaga ogsums staðar voru jakar á fjörum . I fyrrakvöld var ishrafl og smá jak- ar 1/2 mllu undan Tjörnesvita og jakahrafl 1 1/2-4 1/2 mllu NV frá Galtarvita. Þá fregnaði Þjóöviljinn i gær aö grásleppumenn frá Raufarhöfn væru aö leggja net sln innan um jakana. — GFr Íþróttahátíð Framhald af 14. siöu virkrar þátttöku I Iþróttastarfinu. Mun Iþróttahátlöarnefnd leggja á þaö ánersluaö fásem allra flesta, unga og gamla til þátttöku á einn eöa annan hátt I iþróttahátiöinni. Iþróttahátlöarnefnd var skipuð lársbyrjun 1968 og eiga eftirtaldir sæti í henni: Sveinn Björnsson, varaforseti ÍSI, sem jafnframt er formaöur nefndarinnar, Hermann Sigtryggsson, Akur- eyri; Oskar Agústsson, Laugum; Sigurjðn Bjarnason, Egils- stööum; Þóröur Þorkelsson, Reykjavik; Þröstur Stefánsson, Akranesi; Hörður óskarsson, Sel- fossi; Ingvi Rafn Baldvinsson, Hafnarfirði; Jón Guðjónsson, Veðraá; Þorsteinn Einarsson, iþróttafulltrúi rikisins og Sigur- geir Guömannsson Reykjavlk. tþróttahátiðarsefndin valdi sér siöan framkvæmdanefnd og eiga sæti I henni þeir Sveinn Björnsson, Þorsteinn Einarsson og Þórður Þorkelsson. Fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar verður Sigurður Magnússon, skrifstofustjóri ISI. Þá mun starfa sérstök nefnd við undir- 'Í'MÓÐLEliŒÚSíB SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20 50. sýn. sunnudag kl. 20. A SAMA TIMA AÐ ARI föstudag kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR laugardag kl. 20 Litla sviðið HEIMS UM BÓL I kvöld kl. 20.30 siðasta sinn. FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala kl. 13:15 — 20 . Simi 11200 IJEIKFRI AG a2 22 reykiavikur "r ’ GEGGJAÐA KONAN i PARÍS i kvöld kl. 20.30 Miöar dagstipmlaöir 8. mars gilda í kvöld; sunnudag kl. 20.30 Allra siöasta sinn LÍFSHASKI laugardag kl. 20.30 Gestaleikur á vegum Germanlu og L.R.: Wolfgang Haller flytur „ICH BIN NICHT' STILLER” eftir Max Frisch laugardag kl. 16.30 Aöeins þessi eina sýning. STELDU BARA MILJARÐI eftir Arrabal Þýöing: Vigdls Finnbogadótt- ir leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir leikmynd: Steinþór Sigurös- son Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Miöasala I Iðnó kl. 14—20.30, simi 16620- ROMRUSK Miðnætursýning I Austurbæj- arblói laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarblói kl. 16—21, simi 11384. búning og framkvæmd vetrar- hátlðarinnar og eiga sæti I henni þeir Hermann Sigtryggsson, Ivar Sigmundsson, Guðmundur Pétursson, Magnús Ingólfsson og GIsli Kr. Lorenzson. Viö undirbflning iþróttahátiðar- innar verður náið samstarf milli Iþ róttahátlöarnefndar og sérsambanda ISI, sem öll hafa ! skipað fulltrúa til þess aö starfa með nefndinni.______ Ungmenni Framhald af 14. siöu Kanada, ogflestir þeirra myndu sjálfsagt aidrei eiga þess kost að feröast hér um tslendinga- byggöir. Þar meö færu þeir á mis viö þá merku menningu, sem rikir l Nýja lslandi. Meö þvi að bjóða unglingum frá tslandi hingsð til Kanada er einnig veriö aö treysta fram- tlöartengsl milli þjóöanna, og það eitt út af fyrir sig er fagnaðarefni. Verði úr þessari fyrirhuguðu för Iþróttafólksins frá íslandi, þá verður það I fyrsta skipti að svo f jölmennur hópur, skipaöur iþróttafólki úr mörgum mis- munandi greinum iþrótta, fer frá Islandi til annars lands. Er vonandi að úr þessari ferð veröi I sumar, en gert er ráö fyrir að hópurinn dvelji hér i tvær vikur á vegum iþróttasam- takanna I Manitoba, sem væntanlega munu annast mót- töku I samvinnuvið íslendinga- dagsnefndina, þvl slðustu daga heimsóknarinnar mun Iþrótta- fólkið taka þátt I hátlðahöldum 90. Islendingadagsins á Gimli. Þetta er enn einn votturinn um aukin samskipti milli Kanada og Islands, og rétt er einnig að geta þess i þessu sam- bandi, aö ef til vill munu svo íþróttamenn frá Kanada endur- gjalda heimsóknina slðar.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.