Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mars 1979 íþróttir iþróttir Eitt og annað Spor ! rétta átt Nokkrar umræöur eru nú hjá badminton-mönnum um það, að leyfa konum og körl- um að keppa saman. Þá yröu konurnar látnar keppa viö karla, sem eru einum flokki neöar, t.d. gætu meistara- flokkskonur keppt i einliöa- U-ik í A-fiokki. Viöa erlendis er þessi háttur haföur á og hefur gef- ist vel. Reyndar er sagt aö þetta stuöli aö auknum styrkleika i kvennaflokki, en þess ekki getiö hvernig fer meö karlagreyin. Nú er að Handknattleikssambandi islands hefur borist boö um aö senda nemendur á Júgó- siavneska handboltaskólann. Boöiö er fyrir þjáifara (lengra komna) Skólinn veröur I baöstrandarbænum PULA, dagana 23. — 30. júni næstkomandi og skulu þátt- takendur bera allan kostnaö sjáifir, sem er allur feröa- kostnaöur og aö auki DM 450, — pr. viku fyrir uppihald. Nánari upplýsingar og óskir um þátttöku skulu hafa borist stjórn H.S.l. fyrir 1. april n.k. i pósthólf 864, 121 REYKJAVIK. Lið mitt Argentfnska tfmaritiö EI Grafico hefur undanfarið sent iþróttafréttamönnum um allan heiminn bréf þar sem þeir eru beðnir aö nefna þau þrjú knattspyrnuliö, sem þeir telji hafi staðiö sig best. Margir eru sammáia um, aö liö Real Madrid á árunum 1956-1960 eöa Santos á ár- unum 1961-1963 séu einna best. Einn Iþróttafréttamaöur, Hugo Gambini hjá Redaccion I Argentinu, er þó algjörlega á öndveröum meiöi, t fyrsta sæti setti hann uppáhaldsliö sitt, Veiez Sarsfield (1953), I annaö sæti Velez Sarsfield (1968) og I þaö þriöja Velez Sarsfield (1971)... Liðsauki Stjarnan i Garöabæ, sem leikur i 3. deild I knatt- spyrnu, á von á góöum liös- auka á næstunni. Þaö eru þrlr fyrrverandi Stjörnu- menn, sem ætla aö ganga til liös viö sitt gamla félag. Fyrstan skal nefna Guö- mund Ingason, frægastan fyrir Ieik sinn meö Faxaflóa- úrvalinu og K.R. Hann lék meö Þrótti, Neskaupstaö siöastliöiö sumar. Þá eru þaö F.H.-ingarnir Þorvaldur Þóröarson, markvöröur og tengiiiöurinn Magnús Teits- son, en hann hefur veriö mikiö i sviösljósinu I vetur mest vegna góörar frammi- stööu meö handknattleiksiiöi Stjðrnunnar. Hver vill HandknattleikssambSind lslands auglýsir hér meö eftir aöilum innan vébanda sinna, sem áhuga hafa á aö halda tslandsmót i hand- knattleik, utanhúss, 1979, á sumri komanda. Keppt veröur I þremur flokkum, þ.e. meistarafl. kvenna, meistarafl. karla og 2. flokki kvenna. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist skrifstofu H.S.t. eigi siöar en 15. mars 1979. Hudson ekki með í kvöld Aganefnd Körfuknatt- leikssambandsins kom saman i gærkvöldi til þess að fjaila um kæru Guðbrands Sigurðssonar, dómara á hendur John Hudson, K.R. vegna óíþróttamannslegrar framkomu þess síðar- nefnda að loknum leik K.R. og Vals. Hudson var dæmdur í eins leiks bann, sem þýðir það að hann leikur ekki með félögum sínum í kvöld gegn Stúdentum. Þá var Garðari Jóhannssyni veitt áminning af sömu orsök- um. Eftir tapiö gegn Valsmönnum var mórallinn vægast sagtslæmur hjá K.R -ingunum og þegar Þjv. haföisamband viö Einar Bollason i gærkvöldi lá beinast viö aö spyrja hvernig ástandiö i her- búöunum væri og Einar svaraöi: „Viö erum orönir hressir núna og i dag vorum viö á fundi þar sem málin voru rædd. Viö erum staöráönir i aö selja okkur dýrt og láta ekki erfiöi heils vetrar veröa aö engu. Þaö kemur ekkert annaö til greina en sigur K.R. gegn I.S.” Ætli stúdentarnir séu á sama máli og Einar? Leikurinn i kvöld hefst kl. 20.00 i iþróttahúsi Kennaraháskólans. IngH K.R.-ingarnir veröa án leikmannsins sterka John Hudson i leiknum gegn t.S. I kvöld vegna þess aö kappinn hefur veriö dæmdur I eins leiks bann. Manchester Utd. í undanúrslitin Nokkrir leikir voru i ensku knattspyrnunni I gærkvöidi og bar þar hæst sigur Manchester United gegn Tottenham I bikarkeppninni. Þá hefur ósigur Celtic i skosku bikarkeppninni efalitiö vakiö mikla athygii. Þá eru þaö úrslitin: Enska bikarkeppnin: Man. Utd.-Tottenham 2-0 1. deild: WBA-Chelsea 1-0 Nott. For-Norwich 2-1 2. deild: Blackburn-Oldham 0-2 Stoke-Orient 3-1 Sunderl.-Crystal P. 1-2 Skoska bikarkeppnin: Celtic-Aberdeen 0-1 Urvalsdeildin: Dundee U.-P. Thistle Rangers-Hibernian Morton-Mothervell 2-1 1-0 6-0 IngH Fyrir þennan eldflaugavagn væri hægt að byggja sundhöll af fullkomn ustu gerð, svipaða þeirri á myndinni hér aö ofan Ein 32 milj. dollara 10 slíkra skautahalla, nýtisku orrustuþota en þessi er i Sviss er jafnvirði Fyrir eitt flugvéla- móðurskip á 1000 millj. dollara væri' hægt að byggja 20 iþrótta- stöðvar svipaðar þeirri i Montreal VIGBUNAÐUR OG iÞRÓTTIR Þessar „skemmtilegu” myndir ásamt textum birtust I austur- þýska Iþróttablaöinu Sports in the DDR fyrir skömmu. I stuttri grein er fjallaö um vfgbúnaöar- kapphlaupiö og þá gffurlegu fjár- muni sem þar fara til spillis. Reiknaö er meö aö 400.000 milj. dollara sé variö til vfgbúnaöar i heiminum á ári. Þetta er svo óhugnanlega stór upphæö I islenskum álkrónum aö fæstir geröu sér grein fyrir stærö hennar. IngH íþrótta- hátíð ÍSÍ 1980 Undtrbúningur aö Iþróttahátfö ISI er nú I fullum gangi, en iþróttahátiöin mun skiptast i vetrariþróttahátið er haldin veröur á Akureyri og i sumarlþróttahátlö sem haldin veröur I Reykjavlk. Er þetta I annaö sinn sem ISl gengst fyrir slikri hátiö, hin fyrri var haldin veturinn og sumarið 1970 og þótti heppnast meö svo miklum ágætum, aö ákveöiö var aö stefna aö þvi aö halda slika hátiö eftir- ieiöis á tiu ára fresti. Aöaltilgangurinn meö Iþrótta- hátföinni er aö vekja athygli á hinu f jölbreytta og öfluga fþrótta- starfi sem fram fer i landinu, glæöa almennan áhuga á fþrótta- starfinu og hvetja almenning til Framhald á 18. siöu Menskum ungmeim- um boðið tO Kanada unnid að þvi að efla iþróttasamskipti landanna 1 siðustu tölublöðum Lögbergs-Heims- kringlu er þess getið að fyrirhuguð sé ferð is- lensks iþróttafólks til Kanada næsta sumar, tþróttasambandið i Manitoba og Is- lendingadagsnefndin hafa sameinast um móttöku hópsins og mun tþróttasambandið greiða allan kostnað við dvöl hópsins i Kanada. 1 leiðara blaðsins fyrir skömmu segir Jón Ásgeirsson m.a. um þetta mál: „Þaöer einna athyglisveröast viö þessa fyrirhuguöu heimsókn islenskra ungmenna til Kanada, aö gert er ráö fyrir iþróttafólki úr mörgum mismunandi grein- um fþrótta, konum og körlum, eöa stúlkum og piltum. Megin- tilgangurinn meö slikri heimsókn er auövitaö aö etja ' kappi viö jafnaldra sina hér, en auk þess hafa samskipti sem þessi afar mikilvæga menningarlega þýöingu. Gera má ráö fyrir i fyrsta lagi, aö ef ekki væri aö þessu staöiö svo sem gert er, þá myndu þessir sömu unglingar ekki fá tækifæri til þess aö heimsækja þetta fjarlæga land, Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.