Þjóðviljinn - 15.03.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mars 1979 2 Síðasti loönuugginn brœddur og F æreyjarsamningarnir samþykktir á Alþingi Þaö mun hafa staöist nokkuö á endum aö þegar samningur islendinga viö Færeyinga um fiskveiöiheimildir var samþykkt- ur á Alþingi I gær, var veriö aö bræöa sföasta uggann úr loönu- afla Færeyinga hér viö land. Samningurinn var samþykktur meö 48 atkvæöum gegn 6. Breyt- ingartillaga Stefáns Jónssonar um aö sagt yröi upp meö lögleg- um fyrirvara fiskveiöisamning- um sem I gildi eru viö aörar þjóöir var felld aö viöhöföu nafnakalli meö l2 atkvæöum gegn 13. Sex þingmenn greiddu atkvceði á móti Þeirsem greiddu atkvæöi gegn samningnum voru þessir.Lúövik Jósepsson, Garöar Sigurösson, Agúst Einarsson, ólafur Ragnar Grlmsson, Svava Jakobsdóttir og Geir Gunnarsson. Fylgjandi breytingartillögu Stefáns Jónssonar voru 12 þing- menn Alþýöubandalagsins og Agúst Einarsson. Nokkrir þeirra sem atkvæöi greiddu gegn tillög- unni geröu grein fyrir atkvæöi sinu þám báöir þeir þingmenn Alþýöubandalagsins sem svo geröu, Kjartan Ólafsson sem sagöi aö þetta mál ætti ekki aö tengjast samningunum viö Færeyinga og Gils Guömundsson. Svipaö kom fram I máli Einars Agústssonar er hann geröi grein fyrir afstööu þingmanna Framsóknarflokksins til málsins. Fimm þingmenn voru fjar- verandi afgreiöslu þessa. sgt Fyrirspurn frá Helga Seljan svarað: Greiðslur trygginganna á ferðakostnaði sjúklinga A þriöjudag svaraöi Magnús H. Magnússon fyrirspurn frá Helga Seljan um greiösiur Aimanna- trygginga á feröakostnaöi sjúkl- inga. 1 svari félagsmálaráöherra kom fram aö reglur um þetta voru samþykktar I tryggingaráöi idesember sl. Fara regiurnar hér á eftir: Reglur Um feröakostnaö sjúklinga skv. 43. gr. almannatrygginga- laga, stafliö j, sbr. 8. gr. laga nr. 59, 20. mal 1978. 1. gr. Þegar sjúklingur þarf Itrek- aö aö takast ferö á hendur til þess aö njóta óhjákvæmilegrar sérfræöilegrar meöferöar eða eftirlits á spltala, eöa göngu- deild spitala, tekur sjúkrasam- lag þátt I ferðakostnaði hans, svo sem segir I næstu greinum. 2. Um endurgreiöslu ferða- kostnaðar getur orðiö að ræða, þegar sjúklingur er talinn þurfa að koma til meöferðar eða eftirlits a.m.k. þrisvar á 12 mánaða tlmabili, en tvisvar á 12 mánuöum eftir fyrsta árið, ef þá verður þörf á framhalds- meöferð. 3. gr. Eftir fyrstu feröina leggur sjúklingurinn inn hjá sjúkra- samlagi slnu skýrslu frá sér- fræöingi við þá stofnun, sem meöferöina veitir, þar sem gerð sé grein fyrir sjúkdómin- um og nauðsynlegri meðferö, hversu tltt sjúklingurinn þurfi aö koma, og — ef unnt er — hversu oft. — Skýrsluna má, ef henta þykir, senda Trygginga- stofnuninni beint, en annars sendir samlagið stofnuninni skýrsluna til greiðsluákvörðun- ar. 4. gr. Tryggingastofnunin sendir samlaginu ákvörðun um greiðsluheimild samkv. skýrsl- unni, en samlagið geymir hana, ásamt afritum af greiðslukvitt- unum. Eftir aö önnur feröin er farin, endurgreiöir samlagiö fyrstu ferö aö frádregnum 10.000 krónum en siöari feröir aö frádregnum 5.000 krónum. Til endurgreiöslu reiknast aö- eins fargjald meö áætlunar- feröum. Fargjald fylgdar- manns telst þvl aöeins til feröa- kostnaöar, aö sjúklingur sé 12 ára eöa yngri eöa ósjálfbjarga. 5. gr. Endurgreiösla ferða- kostnaöar kemur einkum til greina vegna: Framhald á 18. siöu MENNINGARDAGAR HERSTÖÐVAANDSTÆDINGA KJARVALSSTÖÐUM 16. —25. MARS 1979 SÖGUSÝNING MYNDLISTARSÝNING BÓKMENNTADAGSKRÁR KLASSÍSK TÓNLIST DJASS VÍSNASÖNGUR KAMMERVERK POPPTÓNLIST LEIKLIST KVIKMYNDASÝNINGAR ÍSLAND ÚR NATO — HERINN BURT Ath.: sýningin verður opnuð kl. 16 en ekki 14 elns og misritast hefur Helgi Thorarensen og Björn Br. Björnsson hafa veg og vanda af undir- búningi ljósmyndasýningarinner sem sett verður upp að Kjarvalsstöö- um á menningarhátlð herstöðvaandstæðinga. Ljósm. — eik. Menningarhátíð herstöðyaandstæðinga: Undirbúningur í hámarki þá Helga Thorarensen og Björn Björnsson, sem voru önnum kafnir að undirbúa Ijósmyndasýningu, sem verður liður í hátíðinni, og verður henni komið fyrir á göngum Kjarvalsstaða. Vlsnasöngurinn á laugardaginn veröur einskonar maraþon - dagskrá, aö sögn Björns. Hann hefst kl. 14 og stendur I u.þ.b. 5 tima. Þeir sem koma þar fram eru: söngsveitin Kjarabót, Kór Rauðsokkahreyfingarinnar, Sól- eyjarsöngsveitin, Vísnavinir, Bubbi Morthens, Kristján Guö- laugsson, Þorvaldur Arnason, Bergþóra Arnadóttir, Ingólfur Steinsson ofl. Menningar- og listahátlöin stendur yfir til 25. mars að Kjarvalsstööum, en 31. mars verður henni slitiö meö samkomu I Háskólabiói. jh Einróma mót- mæli stjórnar BSRB í fyrradag f jallaði stjórn BSRB um hið nýja frum- varp forsætisráðherra sem það hafði fengið daginn áður. Á fundinum var gerð svofelld einróma ályktun með atkvæðum allra stjórnarmanna: „Stjórn BSRB hefur fjallaö um hiö nýja frumvarp til laga um stjórn efnahagsmála o.fl., er bor- ist hefur frá forsætisráöherra. Bandalagsstjórn hefur áöur skilaö umsögn um ýmsa þætti I fyrri gerö frumvarps þessa, og hefur veriö tekiö tillit til þess varöandi nokkur atriöi. í kaflanum um veröbætur á laun eru ennþá m.a. eftirtalin ákvæöi, sem bandalagsstjórnin mótmælir sérstaklega: Aö verðbótavlsitala sé sett á 100 1. febrúar 1979 sem ætla má að skeröi veröbætur 1. júnl n.k. Nýr visitölugrundvöllur hefur ætlö miöast viö gildistlma nýs samnings, sem ekki veröur fyrr en eftir 1. júli n.k. hjá B.S.R.B. Aö vlsitöluviömiöun veröi breytt á 3 mánaöa fresti, sem hefur augljósa kjaraskeröingu I för meö sér. Aö tóbak og áfengi veröi tekiö inn I grunn vlsitölunnar og þannig raskaö samnings- ákvæöum I gildandi kjara- samningum til skeröingar á kjörum. Aö tekin sé upp lögfest viö- skiptakjaravisitala án samn- inga viö samtök launafólks. Sérstaklega er mótmælt viö- miöun sllkrar vlsitölu viö tlma- setningu á þvl samningstlma- bili B.S.R.B. og aöildarfélaga þess, sem gildir til 1. júli 1979. Aö tekinn sé upp óskilgreindur skattur vegna oliuveröshækk- ana, er ekki komi inn I verö- bótavisitölu. Meö þessu er opn- uö leiö til ótiltekinnar skatt- lagningar og breytingar gerð* ár á visitöluákvæöum án samninga. Aö ööru leyti Itrekar stjórn B.S.R.B fyrri afstööu slna til efn- is frumvarpsins.” Menningar- og listahátíð herstöðvaandstæðinga hefst að Kjarvalsstöðum á föstudaginn kl. 16.00. Þá verður opnuð myndlisar- sýning, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær. Á laugardaginn verður vísnasöngur að Kjarvals- stöðum, og á sunnudaginn munu u.þ.b. 30 skáld og rit- höfundar lesa úr verkum sínum þar. f næstu viku verður svo yfirleitt eitt- hvað á seyði daglega. Eins og nærri má geta er undirbúningur að þessu öllu nú í hámarki. Á skrif- stofu herstöðvaand- stæðinga í Tryggvagötu hittu Þjóðviljamenn í gær DJOÐVIUINN siml 81333

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.