Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. mars 1979 ÞJ.OÐVILJINN — SIÐA 13 Verðtryggð spariskirteini ríkissjóðs: 17. - 25. mars „Vika barnsins” í Noiræna húsinu Sýnir leikþætti eftir Tjekov og Darío Fo Sala hafin á nýrri útgáfu Núna 15. mars hófst sala veró- tryggöra spariskírteina rlkissjóös I l. fl. 1979, samtals aö fjárhæö 1.500 milljónir króna. Otgáfan er byggö á heimild I fjárlögum og veröur lánsandviröinu variö til opinherra framkvæmda á grund- velli lánsfjáráætlunar rikis- stjórnarinna r fyrir þetta ár. Kjör sklrteinanna eru hin sömu og undanfarinna flokka. Höfuö- stóll og vextir eru verðtryggöir miöaö viö þær breytingar sem kunna aö veröa á visitölu bygg- ingarkostnaöar, er tekur gildi 1. aprll n.k. Skirteinin eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 25. febrú- ar 1984 eru þau innleysanleg hvenær sem er næstu fimmtán árin. Skirteinin eru framtalsskyld ogeru skattlögö eöa skattfrjáls á sama hátt og bankainnistæöur. Skírteinin erunií gefin út 1 fjór- um verögildum, 10.000, 50.000, 100.000 og 500.000 krónum og skulu þau skráö á nafn. Sérprentaöir útboösskilmálar fást hjá söluaðilum, sem eru bankar, sparisjóöir og nokkrir veröbréfasalar I Reykjavlk. Frá leiksýningu Fjölbrautaskólans Á mánudagskvöldiö var sýndi leikklúbbur Nemendafélags Fjöl- brautaskólans á Akranesi ein- þáttungana Bónoröiö eftir Anton Tjekov og Nakinn mann og annan ikjólfötum eftir Dario Fo, en leik- stjóri var Jón Júliusson leikari. Uppselt var á frumsýninguna og var leikurum og leikstjóra vel og ákaft fagnaö aö sýningu lok- inni. Þetta er i fyrsta sinn, sem nemendur skólans efna til leik- sýningar,ogmásegjaaöþeir hafi fariö vel af staö meö sýningu þessari. Næsta sýning veröur i skólanum næstkomandi fimmtu- dag 15. mars kl. 21.00. 1 tilefni hins alþjóölega barnaárs stendur Fósturskóli lslands meö aöstoö Norræna hússins fyrir viku barnsins dag- ana 17. - 25. mars nk. Norræna húsiö hefur boðið hingaö til lands norksum barna- sálfræðingi, Liv Vedeler, og flytur hún tvö erindi i vikunni. Hiöfyrra þriðjudaginn 19. mars kl. 20.30og fjallar þaö um ævin- týri og hlutverk þeirra á okkar dögum, en i siðara erindinu, miðvikudaginn 20. mars kl. 20.30, talar hún um leiki og þýö- ingu þeirra — með öörum orð- um fjalla erindin um þróun imyndunaraflsins hjá börnum. Fósturskólinn stendur fyrir sýn- ingu á barnabókum i bókasafni Norræna hússins og ennfremur veröa kvikmyndasýningar bæöi fyrir börn og fullorðna. Af öörum dagskrárliöum má nefna erindi, sem próf. Andri tsaksson heldur laugardaginn 17. mars kl. 15.00 um málþroska og uppeldi, og erindi flutt af Peter Söby Kristensen, lektor viö Háskóla tslands, um barna- bækur og samfélag og þýöingu barnabókanna fyrir þroska barnsins, hvaö geta foreidrar, barnaheimili og skólar boðið núti'mabarninu i þessum efnum og svarar framboöiö til þess, sem með þarf? Þetta erindi veröur flutt fimmtud. 22. mars kl. 20.30. Laugardaginn 24. mars kl. 16.00 flytur Gestur Olafsson, arkitekt.erindi með litskyggn- um um umhverfi barna á ts- landi. öllum er heimill aðgangur að dagskrá vikunnar. Kristniboði w 1 þjónustu við sjómenn Helgi Hróbjartsson, sem veriö hefur kristniboöi i Eþiópiu um alllangt skeiö, hefur veriö ráöinn af Kirkjuráöi til aö skipuleggja kristna þjónustu meöal sjó- manna. Annars vegar er hér um aö ræöa þjónustu viö islenska sjó- menn erlendis, sem væntanlega veröur I tengslum viö sjómanna- starf á vegum kirkjunnar á hin- um Noröurlöndunum. ........................ ■ ■ ■ " '-v;;' : ; Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613 Gerið góð kaup Pillsbury’s hveiti 5 lbs.kr. Lybby’s tómatsósa 340 gr. fl. kr. Opal blokksúkkulaði ljóst 325 gr............. kr. Gunnars Mayonnaise 400 gr. Ota sólgrjón 1900 gr.... Rosalina hrisgrjón907 gr. .. Ora fiskibollur 1/1 dós. Hersey’s kókómalt 2 lbs. Glen salernispappir 2 rúllur Emmess ávaxta-marsipan- appelsinuis 1 lt........ ALLT DILKAKJÖT A GAMLA VERÐINU Opið til kl. 8 á föstudag og til hádegis á laugardag. kr. 351.- kr. 207.- kr. 986.- kr. 356.- kr. 735.- kr. 316.- kr. 472.- kr. 1.235.- kr. 197.- kr. 378.- ARMULA 1A Sími 8611É HITACHI Litsjónvarpstækið sem fagmennirnir mæla með___________ Vilberg& Þorsteinn Laugavegi 80 símar10259-12622 Star veggeinmgar E “ mí ii iðmmKáS H | Ný sending Vörumarkaðurinn hf -v 4 í-r . ; • • « p; , ' ' Verð ótrúlega hagstætt Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 28601. Góð matarkaup VERÐ I A KG: 1 I Kjúkiingar, | 10 1 kassa, ... 1440.- I | Unghænur, I lOikassa 990,- 1 I Nautahakk, lOkg, .. ... 1500,- I I Kálfahryggir 650,- I 1 Folaldahakk, lOkg. 900,- V I Kindahakk ,...1210,- I I Saltkjötshakk ....1210,- § 1 Ærhakk 915,- K | Kálfahakk ....1232,- I 1 ódvru rúllupylsurnar.. .950,- 1 I Crbeinuö hangilæri ....2350,- | 1 (Jrbeinaöir 1 hangiframpartar.. ....1890,- I Verið velkomin. 1 I feHil Verslið T timanlega í LYvvij helgarmatinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.