Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 20
DIOÐVIIJINN Fimmtudagur 15. mars 1979 A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Utbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Dæmt i Grjótjötunsmálinu: F angelsisvist og svipting málflutnings- réttínda kr. til hvors verjanda, Jóhannes- ar L.L. Helgasonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. Haraldur Henrysson sakadómari kvaö upp dóminn. Kveðinn hefur verið upp í Sakadómi Reykjavíkur dómur í svonefndu „Grjót- jötunsmáli". Ákærðu , lög- mennirnir Knútur Bruun hrl. og Þorfinnur Egilsson hdl. voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir fjár- drátt og fjársvik og sviptir réttindumtil málf lutnings. Þeim var gefiö aö sök aö hafa komist yfir 400 þúsund norskar krónur til eigin ráöstöfunar við kaupin á skipinu Grjótjötni. Knútur var stjórnarformaöur og framkvæmdastjóri Sandskips hf., sem keypti skipið frá Noregi, en Þorfinnur var skipamiölari viö kaupin. Knútur var einnig ákæröur fyr- ir ranga skýrslugjöf. 1 umsóknum um gjaldeyri og heimild til er- lendrar lántöku var kaupverð skipsins sagt 2,8 miljónir norskra króna, en raunverulegt kaupverö mun hafa veriö 2,4 miljónir. Knútur var sýknaður af ákæru um ranga skýrslugjöf vegna skorts á sönnunum. Þorfinnur var dæmdur fyrir fjársvik gagnvart kaupanda skipsins, meö þvl aö hafa samiö um og rekiö viö óeölilega háum umboöslaunum af seljanda, miö- aö viö kaupverö skipsins, eöa 300 þúsund norskum krónum. Var og taliö fullvlst, aö upphæö umboös- launa hafi ráöiö nokkru um þaö hvaöa kaupverö var sett I kaup- samning. Þá hafi Þorfinnur leynt kaupanda þvf, aö hin háu um- boðslaun yröu aö einhverju leyti á kostnað Sandskips hf. Einnig var taliö sannaö, aö hann heföi samiö um greiöslu á 100 þúsund norsk- um krónum til Knúts. Atferli Þorfinns var taliö varöa viö 248. grein hegningarlaganna, en Knútur var dæmdur sekur um fjárdrátt skv. 247. grein laganna. Knútur Bruun var dæmdur I þriggja mánaöa fangelsi og Þor- finnur Egilsson f fimm mánaöa fangelsi. Báöir voru þeir sviptir málflutningsréttindum I þrjú ár. Jafnframt voru þeir dæmdir til aö greiöa málskostnaö og þar meö talin málsvarnarlaun skip- aöra verjenda sinna, 250 þúsund Mið- stjórnar- fundur Miöstj órn arfunónr Alþýöubandalagsins er boö- aöur föstudaginn 23. mars aö Grettisgötu 3, Reykjavtk, og hefst kl. 20.30. Fundinum veröur fram/ haldiö á laugardag. Dagskrá: 1. Rætt um stjórnmálaviö- horfiö. Framsögumaöur Lúövlk Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins. 2. Flokksstarfiö. 3. önnur mál. — eos Stúdentaráðskosningar í dag: Jón Guömundsson liffræöinemi i framboöi til háskólaráös og Ýr Loga- dóttir læknanemi i 2. sæti á lista vinstri manna til stúdentaráös (Ljósm.: Leifur) Kosningabombur hægri manna loftbólur t dag fara fram kosningar til Stúdentaráös I Háskóla tslands. Tveir listar eru i framboöi. Þeir eru B-Iisti vinstri manna og A- listi Vöku. Kosningabaráttan aö þessu sinni hefur aö mestu snúist um innri mál skólans. Þjóöviljinn haföi samband viö þau Jón Guömundsson lfffræöinema sem er i framboöi til Háskólaráös af hálfu B-listans og Ýr Logadóttur læknanema sem skipar 2. sæti á lista vinstri manna og spuröi þau um helstu ágreiningsmál. Þau sögöu aö Vökumenn heföu gert málefni Félagsstofnunar stúdenta aö aöalkosningabombu og reynt aö sýna fram á aö þar væri allt I óstjórn og óreiöu. Heföu þeir legiö dögum og vikum saman I reikningum hennar en á al- mennum stúdentafundi á mánu- dagskvöld heföi Stefán Svavars- son, fulltrúi Háskólaráös I stjórn Félagsstofnunar stúdenta og bók- færslukennari f viöskiptadeild lýst þvi yfir um enga óreiöu væri aö ræöa. Fjárhagsvandræöi Félags- stofnunar stafa fyrst og fremst af þvl aö ríkisvaldiö hefur ekki staö- iö viö þau loforö sem gefin voru þegar hún var sett á laggir. Þá var sett þaö mark aö rlkisvaldiö greiddi 3 krónur á móti hverri 1 krónu sem stúdent leggur fram I innritunargjaldi. Nú leggja stúdentar fram meirihluta fjár- ins og þau opinber gjöld sem rlkiö fær af rekstri Félagsstofnunar eru mun hærri en styrkir til henn- ar svo aö þaö hreinlega græöir á henni. Vinstrimenn iháskólanum vilja miöa verölag á þjónustu i Félagsstofnun viö greiöslugetu nema en Vökumenn vilja reka hana sem hvert annaö gróöafyr- irtæki. Undir Félagsstofnun heyra stúdentagaröar, bóksala, mötuneyti, félagsheimili og fleíra. Annars sögöu þau Jón og Ýr aö aöalbarátta stúdenta færi fram I stjórn lánasjóösins. Vinstri menn vilja aö stúdentar geti meö lánum staöið undir framfærslu sinni og fjölskyldu sinnar og endur- greiöslur fari eftir tekjum en hægri menn vilja fullar endur- greiöslur án tillits til tekna og auk þess leggur Vaka til aö komiö veröi upp einhvers konar bónus- kerfi I sambandi viö námiö og lán veröi í samræmi viö þaö. Vinstri menn vilja hraöa svokallaöri námsálagskönnun, sem nú situr föst i nefnd, en meö henni veröi kannaö hvert raunverulegt náms- álag er á nemendur og slðan met- iö vægi kennslugreina meö tillitl til vinnu og veröi hver námsein- ing skilgreind sem 40 stunda vinnuvika. 1 þeirri vinnuviku veröi tekiö tillit til þess aö nemendur geti unniö á sjálf- stæöan og gagnrýnan hátt en ekki Rœtt við Ýr Logadóttur og Jón Guðmundsson aöeins leyst at nendi fyrirskipuö verkefni. Þá eru viss ágreiningsaöriöimilli vinstri manna og Vöku varöandi inntökuskilyröi I skólann. Vöku- menn vilja hafa stúdentspróf sem skilyröislaust inntökuskilyröi en vinstri menn vilja opna hann öll- um sem vilja sækja hann og láta faglegar kröfur einar ráða hvort menn sæki skólann. Þá eru vinstri menn á móti öll- um fjöldatakmörkunum, leynd- um og ljósum, en þar er afstaöa Vökumanna óljós. Þeir vilja þaö sem þeir kalla þolanlegar fjölda- takmarkanir. Þau Ýr og Logi sögöu aö lokum aö stúdentar væru fulloröiö fólk, sem heföi kosningarétt, og ætti þvi að geta stjórnaö þeim stofnunum sem þaö er I, enda hlyti þaö að teljast lýöræöislegt. Vinstri menn vilja aukna aöild stúdenta aö stjórnun skólans og lokatakmarkiö er 1 atkvæöi á hvern starfsmann skólans hvort sem hann er nemandi, kennari eða skrifstofumaður. —GFr Lítið miðar 1 Kókain málinu Rannsókn Kókalnmálsins míbar hægt aö þvl er frétta- ritari Þjóöviljans I Kaup- mannahöfn, Gestur Guö- mundsson. tjábi okkur i gær. Ekki iiggja fyrir neinar játn- ingar um sekt. Lögreglan hefur ekki enn- þá yfirheyrt mennina fjóra sem dæmdir voru i fjögurra vikna gæsluvaröhald og sæt- ir þaö furöu. Viö yfirheyrslu þeirra sem dæmdir voru I viku gæslu- varöhald kom litiö fram ann- aö en að þau vissu eitthvaö um aö fikniefni heföu veriö á hótelinu. Einn þeirra var úrskurö- aöur i áframhaldandi gæslu- varöhald til 16. mars en hin- um sleppt. Lögreglan mun nú cinbeita sér aö yfir- heyrslum þeirra 5 sem enn sitja inni I þvi skyni aö upp- lýsa hver hafi átt hina ýmsu flkniefnaskammta og fjár- fúlgur sem fundust á hótel- inu. Þessar upplýsingar komu fram I viðtali fréttaritarans viö Kaspersen lögreglufull- trúa I gær og kvaöst fulltrú- inn bjartsýnn á aö máliö yröi upplýst fyrir helgi. Asmundur Stefánsson hagfræðingur: Leysir ekki vandann að klippa af kaupmœttinum „Afstaöa Alþýöusambandsins til efnahagsmálafrumvarpsins hefur alla tiö veriö ljós”, sagöi Asmundur Stefánsson hagfræö- ingur i samtali viö Þjóöviljann i gær. ,,AS1 gaf umsögn sina um fyrra frumvarp ólafs Jóhannes- sonar 26. febrúar og þar kemur afstaöa sambandsins skýrt fram. Þá var boöib upp á vibræbur um ákveöna þætti. Siöan gerist ekk- ert fyrr en kl. 2 si. mánudag, aö ASl fær eintak af nýja frumvarp- inu. Þaö lá ljóst fyrir aö fjalla átti um frumvarpiö á rikisstjórnar- fundi þá um kvöldiö og þvl var ekki um annaö aö ræöa en aö gefa svar viö þvl strax, eins og gert var. Hér hefur þvi veriö um ákaf- lega takmarkaö samráö viö verkalýöshreyfinguna aö ræöa.” Varöandi breytingar á visitölu- kerfinu og verðbótakafla frum- varpsins vlsaöi Asmundur til um- sagnar ASl frá þvi á mánudaginn, en þar mótmælir Alþýöusam- bandiö veröbótakaflanum ein- dregið I núverandi mynd. „1 þvl felst augljóslega yfirlýs- ing af hálfu ASÍ um þaö aö ekki sé allt heilagt I þessum málum,” sagöi Asmundur. „En ég get ekki lagt mat á hvaö heföi getaö kom- iö út úr viðræöum um þessi at- riði.” Asmundur var spuröur álits á þeirri kenningu sem mjög hefur veriöhampaö undanfariö, aö ekki veröi dregiö úr verðbólgu nema meö kauplækkun og samdráttar- stefnu. „Þaö er auövitaö marg- brotiö verkefni aö ná veröbólg- Asmundur Stefánsson: Stjórnin beri gæfu til aö leysa efnahags- vandann og sitja áfram. unni niður,” sagöi hann. „Og þaö er augljóst aö þaö tekst ekki, nema samræmi sé milli allra þeirra aðgerða sem gripiö er til. 1 frumvarpinu eru ýmsar tillögur um aögeröir á fjölmörgum svið- um og þvl fer fjarri aö ég sé óánægöur meö þær allar. Þaö er eflaust erfitt aö meta hvaöa áhrif margt af þvl mun hafa á verö- bólguna og þaö er llka býsna erf- itt aö gera sér grein fyrir þvi, hvaða útfærslu þeir hlutir fá. Reynslan yrði þvl aö skera úr um, hvaöa árangur næöist þar. En það er augljóst, aö þaö leysir ekki all- an vandann aö klippa bara af kaupmættinum. Mér finnst aðalatriöiö I öllu þessu máli vera þaö, aö menn skilji ekki viö þaö án þess aö leysa þaö. Þaö er min persónu- lega skoöun, aö þaö sé nauösyn- legt aö þessi rikisstjórn beri gæfu til aö leysa þessi mál og sitja áfram,” sagöi Asmundur Stef- ánsson aö lokum. — eös Bætt samkeppnisaðstaða skipasmíðastöðva Lán í erlendri mynt veiti tfl nýsmíða og endurbót SíiivnriítvPifcráðiinovtiA linfur SÍllllÍ. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur breytt reglugerö fyrir Fiskveiöa- sjóö Islands um lánaflokka þann- ig aö sjóösstjórninni er heimilaö aö lána i erlendri mynt til ný- smiöa fiskiskipa innanlands og meiri háttar endurbóta eftir nán- ari ákvöröun sjóösstjórnar hverju sinni. Heimild þessi er I samræmi viö tillögur starfshóps á vegum iön- aöar-, sjávarútvegs- og viöskipta- ráðuneyta og er ætlaö aö stuöla aö bættri samkeppnisaöstöðu inh- lendra skipasmlðastöðva gagn- vart erlendum aðilum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.