Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mars 1979 Sjálfsmynd. Menn eiga mjög erfitt meö aö gera sér grein fyrirþví sem mestu skiptir i lifi þeirra, og vissu- lega ætti náunginn ekki aö láta sig þaö neinu skipta. Hvaö veit fiskurinn um vatniö sem hann syndir i alla ævi? Hiö beiska og hiö sæta koma utan frá en erfiöiö kemur aö innan, frá eigin viöleitni. Aö mestu leyti geri ég þaö sem eöli mitt knýr mig til. Þaö er ankannalegt aö öölast svona mikla viröingu og elsku fyrir þaö. Hatursskeytum hefur einnig veriö beint til mín en þau hittu mig aldrei þvi að þau tilheyra einhvern vegin öörum heimi sem ég hef alls engin tengsl við. Ég lifi i þeirri einveru sem er manni kvöl i æsku en verður að yndi á manndómsárunum. (Put of My Late Years bls. 5) heföbundin óvild i garö svertingja er ósamboöin mönnum og jafnvel hættuleg. (Out of... s. 134) Þróunarkenning og samkeppni. Margir hafa túlkaö kenningu Darwins um lifs- baráttuna og úrvalið, sem tengist henni, þannig að kenningin réttlæti þaö aö leggja rækt viö samkeppnisanda. Sumir hafa lika reynt á þenn- an hátt að sýna fram á meö aöferöum geimvis- inda, hversu nauðsynlegt sé aö einstaklingar berjist hver við annan meö niöurrifsvopnum samkeppninnar. En þetta er rangt, þvi maöur- inn á styrk sinn i lifsbaráttunni undir f>ví aö hann er félagsvera. Bardagi einstakra maura i mauraþúfu skiptir vissulega engum sköpum um TILVITNANIR í EINSTEIN Seinþroska barn Venjulegt fullorðið fólk gerir ekki hlé á dag- legum störfum sinum til að brjóta heilann um vandamál á borö viö rúm og tima. Flestir hafa hugsað um þau sem börn. En ég var seinn til andlega og það varö til þess aö ég fór ekki aö hugsa um rúm og tima fyrr en ég var fullorðinn. Þess vegna tók ég þennan vanda fastari tökum en barn getur gert. Um einveruna. Ég hef ævinlega verið haldinn ástriöufullri, félagslegri réttlætiskennd og ábyrgðartilfinn- ingu sem hefur skotiö undarlega skökku viö þaö aö ég hef mjög litla þörf fyrir bein tengsl við aðra menn eöa samtök manna. Ég fer minar eigin leiðir og hef aldrei tilheyrt þjóö minni, heimili, vinum eöa jafnvel nánustu fjölskyldu minni af öllu hjarta. Gagnvart öllum þessum tengslum hefur mér sifellt fundist ég vera i nokkurri f jarlægö og hafa þörf fyrir aö vera einn — og þessari kennd hefur vaxiö mér ásmegin með árunum. (The World as 1 see it.bls. 2) Um svarta sauðinn. Lesandanum til gamans vil ég nefna enn eitt dæmi um beitingu afstæöireglunnar: — Núna er mér lýst i Þýskalandi sem „þýsk- um visindamanni en i Englandi sem svissnesk- um Gyðingi. Ef þaö skyldi einhvern tima eiga fyrir mér aö liggja aö veröa svartur sauöur mundu Þjóöverjar aftur á móti kalla mig „sviss- neskan Gyöing” en Englendingar „þýskan vis- indamann”. (Skrifaö 1919) (Outof... bls. 58a) Hversdaglifið Læknir Einsteins og vinur, dr. Janor Plesch á aö hafa sagt: „A sama hátt og snilligáfu hans eru engin takmörk sett fylgir hann engum viö- teknum reglum i daglegu lifi sinu. Hann sefur þangað til einhver vekur hann, vinnur þangað til einhver kemur honum I rúmiö og er svangur þangaö til einhver gefur honum mat. Og siöan borðar hann þangað til einhver segir honum að hætta”. Um hermennsku._______________________ Hjarðareöli manna birtist okkur hvergi verr en i hermennsku sem ég hef megnasta viðbjóö á. Það að maöur geti haft ánægju af að þramma i röö undirhergöngulögum nægir til þess aö vekja fyrirlitningu mina. Það eru helber mistök aö hermanninum hefur verið gefinn stór heili; hrygglengjan ein væri honum nóg. Þaö ætti aö má þennan smánarblett af menningunni hið snarasta. Hetjuskapur eftir skipun, heimskulegt ofbeldi og allt þetta skaðræöisþvaöur, sem gengur undir nafninu fööurlandsást; — hve ég hata þetta ailt! Mér finnst allt striö bæöi viö- bjóðslegt og fyrirlitlegt: Ég mundi heldur láta brytja mig I spað en taka þátt i svo viöurstyggi- legu athæfi. En samt hef ég þrátt fyrir allt svo mikia trú á mannkyninu, aö ég held aö þessi draugur heföi veriö niöur kveöinn fyrir löngu, ef heilbrigö skynsemi þjóöanna heföi ekki veriö spillt af viöskipta- og stjórnmálahagsmunum, sem beita fyrir sig skólum og fjölmiölum. (The world as I see it, s. 4-5) Um svertingja. Ég trúi þvi, aö hver sá, sem reynir að hugsa málið heiöarlega, muni fljótlega sjá hversu þaö, hvort þúfan eða tegundin lifir af, og hiö sama á við um einstaklingana I samlifi manna. (Out of... s. 34) Atómsprengjan________________________ Ég tel ekki sjálfan mig vera fööur þess aö orka atómsins var leyst úr læðingi. Hlutur minn I þvi var mjög óbeinn. Ég sá ekkifyrir aö þetta myndi gerast, meöan ég væri enn á lífi. Ég stóö aöeins i þeirri trú, að þaö væri fræöilega mögulegt. Þaö varð framkvæmanlegt þegar keöjuverkunin var uppgötvuö fyrir hreina tilviljun, sem ég haföi ekki getað sagt fyrir um. (Outof... s. 188) Um skólamál________________________ Ég vii leggjast gegn þeirri hugmynd, aö skól- inn eigi meö beinum hætti aö kenna þau sérstöku þekkingaratriði, og efla þaö atgervi, sem menn þurfa beinlinis á aö halda siöar á ævinni. Kröfur lifsins eru alltof margbrotnar til þess aö slik sér- þjálfun viröist á færi skóianna. Auk þess viröist mér orka mjög tvimælis aö meöhöndla einstak- linginn eins og liflaust verkfæri. Skólinn ætti alltaf aö hafa það aö leiöarljósi aö hinn ungi maður sé i samhljómi viö sjálfan sig þegar hann lýkur námi, en sé ekki endilega neinn sér- fræöingur. Þetta á aö minu viti einnig I vissum skilningi um sérskóla, þar sem nemendur læra til ákveðins starfa. Þaö ætti alltaf aö sitja I fyrir- rúmi aö þroska meö nemendum almenna hæfni til aö hugsa og dæma sjálfstætt, en ekki aö afla sérþekkingar. Ef maöur hefur vald á grund- vallaratriöum í grein sinni og hefur lært að hugsa og vinna sjálfstætt mun honum áreiðan- lega farnast vel, auk þess sem hann á betra meö aö laga sig að framförum og breytingum en sá, sem hefur fyrst og fremst þá þjálfun, sem felst I aö afla þekkingar i smáatriöum. (Out of... s. 36) Visindi og öryggisleysið Þaö verður visindunum til sæmdar um ókomin ár, aö þau hafa orkaö svo á huga mannsins, aö hann hefur yfirstigið öryggisleysi sitt gagnvart sjálfum sér og náttúrunni. (Out of... s. 137) Um hversdagslega hugsun________________ 011 visindi eru ekkert annaö en hversdagsleg hugsun sem hefur veriö hreinsuö og fáguö. Þaö er einmitt þess vegna, sem gagnrýnin hugsun eðlisfræðingsins getur engan veginn takmarkast viö það aö kryfja til mergjar hugtök sérgreinar sinnar. Honum getur ekkert oröiö ágengt nema með þvi að gefa gaum aö miklu meiri vanda, þeim vanda aö greina eöli hversdagslegrar hugsunar. (Out of... s. 59) Markmið og leiðir Hvaða vonir og ógnir ber aöferö visindanna i skauti sér mannkyninu til handa? Ég held ekki að spurningin sé rétt fram sett meö þessu móti. Það sem mennirnir búa til meö þessu verkfæri eralgjörlega komiö undir eöli þeirA markmiöa, sem lifa meö þessu sama mannkyni. Séu mark- miðin á annað borö fyrir hendi sér aöferð visind- anna fyrir leiöunum aö þeim. En hún getur ekki lagt til markmiöin sjálf. Aöferö visinda heföi ein sér aldrei leitt til neins: hún heföi ekki einu sinni oröiö til án þeirrar ástriöu aö láta eftir skýrum skilningi. Að minu viti er það eitt einkennið á okkar tim- um, aö menn vilja fullkomna meöulin en rugla markmiðunum.Ef okkur er i einlægni umhugaö um öryggi, velferö og frjálsan hæfileikaþroska allra manna mun okkur ekki skorta meðul til aö nálgast slikt ástand. Jafnvel þótt aðeins litill hluti mannkyns keppi að slfku markmiöum þá sannast áður en lýkur aö þau eru ööru æöri. (Out of... s. 113) Albert Einstein vísindamaður og mannvinur Æviágrip Albert Einstein fæddist í borginni Ulm í Bæjara- landi 14. mars 1879, en ári seinna fluttist fjölskylda hans til Munchen. Faðir hans veitti forstöðu lítilli rafefnaverksmiðju sem gekk ekkert of vel. Ein- stein var af Gyðingaættum en siðir Gyðinga voru þó ekki á hávegum hafðir á æskuheimili hans. Albert litli var foreldrum sínum mikið áhyggjuefni sem barn, því að hann var mjög seinþroska, til að mynda óvenju seinn til máls. Hann hneigðist mjög til dagdrauma og taldi sig Skömmu siöar tók Einstein inn- tökupróf i frægan verkfræöihá- skóla I Zdrich i Sviss, en féll. Rektor skólans kom þó auga á stæröfræöigáfu hans og ráölagöi honum aö taka svissneskt stúdentspróf sem hann og gerði, enda reyndust svissneskir menntaskólar ekki vera meö sama heragasniöi og þýskir. Þegar Einstein kom siöan i verkfræöiháskólann ákvaö hann aö leggja stund á stæröfræöi og eölisfræöi meö kennslu i æöri skólum fyrir augum. Hann lauk prófi meö allgóöum vitnisburöi aldamótaáriö og heföi þá helst kosiö aö veröa aukakennari viö skólann enda var hann þá oröinn svissneskur rikisborgari. Honum bauðst hins vegar ekkert þess háttar starf og varö aö láta sér nægja ihlaupavinnu þar til hann fékk örugga stööu á einkaleyfa- skrifstofu i Bern áriö 1902. Honum Þorsteinn Vilhjámsson eðlisfræðingur skrifar of veikbyggðan til leikja, einkum þó þeirra sem líktu eftir hermennsku, en slíkir leikir voru vinsælir meðal þýskra barna á dög- um Bismarcks sem og oftar. Er talið að rekja megi ævilangt hatur Ein- steins á hermennsku og hernaði til bernskuára hans. Einstein leiddist i skóla enda minnti skólinn hann á her- mennskuna sem honum var svo ógeðfelld. Sjálfsagt hefur einnig komiö til aö honum var erfitt um mál eins og áður sagði. Hann las hins vegar mikiö á unglingsárum, m.a. um náttúruvisindi. Einnig lék hann dável á fiölu. Eina námsgreinin i barnaskóla sem Einstein hafði verulegan áhuga á var trúarbrögö. Hann varð fyrir miklum áhrifum af sið- fræði bibliunnar en fékk andúö á strangtrúarsiðum og ákvaö aö halda sér utan við skipulagöa trúarsöfnuöi. Þegar Albert var fimmtán ára hlekktist fööur hans á i atvinnu- rekstrinum og f jölskyldan fluttist búferlum til Milanó á Italiu. Al- bert átti þó aö veröa eftir á heimavistarskóla i eitt ár sem hann átti eftir til lokaprófs. Sú vist varö honum mjög leiö; hon- um leiddust allar náms- greinarnar nema stæröfræöin og ekki siöur skólabræöurnir sem voru sifellt aö reyna aö fá hann til þátttöku í iþróttum. Hann hugöist komast á burt með brögöum en á þau reyndi ekki þvi aö honum var visaö úr skóla vegna þess aö hann græfi undan virðingu nemenda fyrir kennurum sinum. Þegar hann kom til Milanó tilkynnti hann fööur sinum að hann vildi ekki lengur vera þýskur rikis- borgari. féll þaö starf bærilega enda geröi þaö honum kleift aö sinna visindaiökunum eins og hugur hans stóö til. Hann gegndi þessu starfi til ársins 1909 en varö þá prófessor i ZOrich og Prag uns frægð hans var orðin slik áriö 1913 aö honum var boðiö aö gerast for- stööumaöur Kaiser-Wilhelm Eðlisfræöistofnunarinnar i Berlin, án kennsluskyldu. Þar dvaldist hann allt til ársins 1933 þegar hann hrökklaöist undan nasismanum til Bandarikjanna, Hann starfaöi viö hina frægu :rannsóknarstofnun Institute of Advanced Study i Princeton allt til dauöadags áriö 1955. Einstein var tvigiftur. Fyrri kona hans, Mileva Maritsch, var ungversk og kynntist hann henni i verkfræöiháskólanum I ZUrich. Þau áttu saman tvo syni en skildu áriö 1913. Áriö 1919 kvæntist Ein- stein ööru sinnifrænku sinni Elsu. IÞau voru barnlaus en hún átti l:vær dætur frá fyrra hjónabandi. Mún lést i Bandarikjunum áriö 1936. Sérstaka afstæðis- kenningin Einstein hóf að birta ritgeröir um eölisfræöi um 1902, en áriö 1905 markar timamót i visinda- störfum hans. Þaö ár komu út eftir hann þrjár ritgeröir meö nokkurra vikna millibili og heföi hver um sig nægt venjulegum eðlisfræðingum til verulegrar frægöar. Hér er þvi miöur ekki rúm til aö gera tveim þeirra nein skil en geta má þess aö önnur þeirra er einn af fyrstu hornstein- um svokallaörar skammtafræöi sem fjallar einkum um hegöun atómagna og hefur valdið bylt- ingu i nútima eðlisfræði ekki siöur en afstæöiskenningin sem nú skal vikiö aö. Heitiö á þriöju ritgerö Einsteins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.