Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 18. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 í rósa- garðinum Heimilisböl Nauögun, vændi og valdbeiting á heimilinu. Þjóbviljinn Nýmæli Skynsemi og þekking I Lög- bergi i dag. Fyrirsögn I Morgunblaðinu. Vandamálafræði Vændi veldur hvarvetna i heim- inum miklum heilabrotum. Timinn. Myndrænt almenningsálit t augum almennings eru gleöi- konur i stuttum pilsum æpandi leöurstigvélum og meö brjóstin út um allt. Timinn. Þung byrði Lofaöur sé Drottinn er ber oss dag eftir dag. (Sálm. 68,20). (Morgunblaðið) Enginn friður fyrir rauð- sokkum Morgunstund barnanna: Um tápmiklar telpur sem strjúka úr vist Morgunblaðið Stjórnmálaspeki Ég myndaði nú ekki rikisstjórn meö ASl — sagöi Ölafur Jóhannesson eftir rikisstjórnar- furdinn. Morgunblaðiö Heilagt strið „Uganda er ekki eingöngu aö verjast innrás Tansaniumanna, ” sagöi Amin ennfremur „heldur einnig aö berjast gegn óvinum Islams og kristni, sem drepa sak- lausa og nauöga jafnvel kaþólsk- um nunnum”. Morgunblaðið Jöfn yfirreið Big Max dráttarvélin fer jafnt um láö og lög. Fyrirsögn i Þjóöviljanum Gagnkvæm virðing Ég þakka þér, Dóri minn, fyrir aö kalla mig myndarlegan mann. Ég er hvorki myndarlegur né lag- legur á aö lita, en ég hef fengiö gott orö fyrir mina vinnu. Hins- vegar ert þú fjallmyndarlegur maöur og fólk hér, sem þekkir þig segir þig prýöis mann, sem mikiö sé búinn aö vinna og góöum gáfum ertu eflaust gæddur. Heimili þitt og hús eru talin til sóma. Þjóöviljinn. Vélvæðing móralsins A s.l. hausti komst ég aö þvi aö mikiö var um aö börn og ung- lingar leiddust út i aö taka pen- inga og verömæti, sem breyta má i peninga, ófrjálsri hendi. Allmik- iö af þessu fé lenti i hinum mekanisku leiktækjum I borginni og leiktækin gera sér enga rellu út af þvi, hvernig féö er fengiö. Þjóöviljinn Allur er varinn góður Ég vil nú helst ekki tjá mig um þetta mál fyrr en ég sé hvers konar byggingu þeir ætla sér aö reisa þarna, sagöi Kristján Bene- diktsson. Þjóöviljinn Herra forseti Virðulegi þingheimur ÞINGLYNDI i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.