Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 18. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
IN MEMORIAM
Sigurður Baldvin Magnússon
verkfræöingur
Fæddur 1. apríl 1923 - Dáinn 11. mars 1979
Þegar mér barst til eyrna lát
gamals bekkjarbróður okkar um
siöustu helgi, ómuðu ósjálfrátt I
eyrum mér hendingar úr ljúfsáru
ljóöi Jóns Sigurðssonar frá
Kaldaðarnesi um vin hans Jónas
Einarsson hagfræöing sem
drukknaði ungur i Kaupmanna-
höfn fyrir tæpum 65 árum. Hann
haföi verið afbragðs námsmaður
eins og skólabróðir okkar Sig-
urður Baldvin Magnússon, sem
við kveðjum nú, hinn fimmta úr
Stúdentaárganginum 1943 frá
Reykjavlkurskóla.
Þegar allt er yfirskyggt
og engin glæturönd.
orpnar þykkni allar vonir
ofan i sólarlönd
dauðinn opnar dyrnar
og drengnum býður hönd.
Við Sigurður kynntumst I 3.
bekk f Menntaskólanum í Reykja-
vfk veturinn 1939-1940 í lok kreppu
og upphafi stríðs. Báðir synir
sjómannshjóna, sem hörðum
höndum börðust áfram með
barnahópinn sinn. Báðir höfðu
sopið af beiskum bikar atvinnu-
leysisára á viðkvæmum aldri.
Þessi reynsla tveggja drengja
annars úr vesturbæ og hins
austan lækjar, sem aldrei höfðu
sést áður, batt okkur traustum
böndum vináttu þennan vetur og
fram eftir menntaskólaárum.
Ég man hve blá og falleg augu
þessa hægláta pilts leiftruðu,
þegar hugsjónamál hans bar á
góma. Hann skrifaöi grein um
trúmál 1 skólablaðið um þessar
mundir og nokkuð hvassa. Þá var
um það rætt hvort hann yrði aö
hverfa úr skóla vegna skrifanna.
Aldrei var bilbug á Sigurði að
finna. Heldur burt en svlkja mál-
staðinn og það sem honum fannst
rétt og satt I þessu efni. Sem betur
fer kom aldrei H1 þess að hann
þyrfti að hverfa frá námi. Hann
var fáskiptinn og óáleitinn alla
jafnan, en harður I horn að taka
ef þvl var að skipta. Fáan mann
man ég jafn óhnýsinn um hagi
annarramannaog að sama skapi
dulan á sinn eigin hag.
Hann var eins og Jónas sá, sem
drepið var á áðan, frábær náms-
maður og jafnvlgur á allar náms-
greinar. Raungreinar jafnt sem
húmanisk fræði lágu opin fyrir
honum og skáldskapur og tónlist
veittu honum ómældan unaö og
fullnægju alla tlð.
Sigurður Baldvin var fæddur 1.
aprll 1923 I Reykjavlk, sonur
hjónanna Þóru Sigurbjargar
Þórðardóttur og Magnúsar As-
mundssonar sjómanns.
Hann kom úr Ingimarsskólan-
um I menntaskólann eins og
fleira ágætis fólk. Eftir stúdents-
próf úr stærðfræðideild hóf hann
á hitakerfum og kælitækjum að
ógleymdum þeim bókum sem
hann hefur lesiö og þær eru ekki
af lakari endanum. Þetta voru
ekki slöur andlegar en likamlegar
hressingargöngur 1 morgun-
kyrrðinni á götum austur-
bæjarins I Reykjavik. Sigurður
hafði kvænst á háskólaárum sin-
um I Kaupmannahöfn ágætri
konu, Elsu Kristjánsdóttur,
Snorrasonar slmaverkstjóra.
Eignuöust þau þá tvo sonu sem
áöur getur, Kristján f. 30. mal
1950 og Magnús f. 9. okt 1955, en
hann lést I bifreiöaslysi á Kefla-
vlkurvegi I nóvember 1977.
t byrjun sjöunda tugs aldar-
innar hverfur Sigurður úr Lands-
smiðjunni. Um llkt leyti skilja
þau hjón samvistum. Tekur nú að
ágerast sjúkdómur Sigurðar og
veldur margvislegum töfum og
vanda I lifi þessa mikla hæfileika-
manns. Dóttur eignast hann meö
Framhald af bls. 22.
nám I verkfræöi hér heima og
lauk slöan prófi I vélaverkfræði
frá Verkfræðiháskólanum I
Kaupmannahöfn árið 1951. Slðan
starfar hann I Höfn um hrið hjá
frystivélafyrirtækinu Atlas A/S
en hverfur svo heim og gerist
starfsmaður Landssmiöjunnar
allt fram til 1960.
Á seinni hluta sjötta áratugsins
ber fundum okkar saman á ný og
er sem ekkert hafi breyst. Hann
er sami ljúfi og elskulegi dreng-
urinn, hæglátur og prúður. Nú
leiöir hann tvo litla hnokka við
hlið sér. Við hittumst einkum á
sunnudagsmorgnum. Báðir I
sömu erindum aö viöra ungviðið
og sjálfa okkur. Hann segir mér
af vinnu sinni og eigin athugunum
Leiðbeiningar með um-
sókn um G-LÁN
1 tilefni þess að I dag hefjast að
nýju fasteignaauglýsingar I Þjóö-
viljanum, birtum við hér upp-
lýsingar um G-lán Húsnæðis-
málastjórnar. Vonandi veröur
þaö einhverjum til hagsbóta, sem
hug hefur á aö kaupa eldra hús-
næöi. Leitast veröur viö aö hafa
þann hátt á framvegis aö birta
vikulega hagnýtar upplýsingar
um kaup og sölu fasteigna.
Þegar þér sendið umsókn yöar
til Húsnæöismálastofrtunar rikis-
sins, vill stofnunin benda yöur á,
að nauösynlegt er aö senda eftir-
farandigögn til þess aö unnt sé aö
taka umsóknina til afgreiðslu:
1. Vottorð um efnahag og tekjur,
útgefið af skattstjóra umdæmis-
ins.
2. Vottorðum fjölsky ldustærö yö-
ar, útgefið af manntalsskrif-
stofu/sveitarstjórn.
3. Meðfylgjandi spurningalista,
nákvæmlega útfylltan, um láns-
möguleika frá öðrum stofnunum
en Húsnæðismálastofnun rikisins.
4. Veðbókarvottorö vegna ibúðar
þeirrar, sem kaupa á.
5. Vottorð heilbrigðisyfirvalda
(borgarlæknis/héraðslækn-
is/heilbrigðisfulltrúa) um ástand
þeirrar ibúðar, sem Sðtt er um lán
til kaupa á, ef vafi leikur á um að
ibúðin uppfylli ákvæði heil-
brigðissamþykktar.
6. Samþykktar teikningar af
húsi/ibúð þeirri, sem sótt er um
lán til. Séu teikningar ekki til,
sendið þá lýsingu byggingarfull-
trúa á ibúðinni, ef unnt er.
7. Kaupsamning. Umsókn verður
ekki tekin til afgreiðslu nema
kaupsamningur liggi fyrir.
8. Ef þér hafið átt eða eigið aðra
ibúð, er nauðsynlegt aðþér sendið
sölusamning þeirrar ibúðar. Sé
ekki fyrirhugaöaðselja fyrri ibúð
er þýðingarlaust aðsækja um lán.
Ragnar Tómasson hdl
Fasteignaþjónustar
Auituntrmti 17, t. 26SOO.
Opió i dag frá kl. 1-3. Þjón-
usta við lesendur Þjóövilj-
ans. Simi 26600.
44904 — 44904
Þetta er símlnn okkar.
Opiö virka daga, til kl
19.00.
Úrval eigna á söluskrá
Örkin s.f.
Ful*tflr»mU.
Simi 44*04
Kæmraborg 7.
Kópmrogi.
44904 — 44904
28611
Fasteignasalan
Hús og eigmr
Bankastræti 6
Lúövik Gi/urarson hrl
Kvoldsimi 1 7677
EIGNAVAL
SuÖurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 oc,
85740
íM.I'.tldSSO" 1»•!
Ai. Sitp.-p.iiss..*
Hi.m, In.M.sn,
Kvöldsími 20143
Fasteignasalan
Túngötu 5
•ölustjóri Vilholm Ingi-
mundarson,
baimasimi 30986,
Jón E. Ragnaraaon hrl.
2 HERBERGI
Dvergabakki
2ja herb. ca 50 fm ibúð á 1.
hæð í blokk. Snyrtileg íbúð.
Verðll.5millj. trtb. 8.5 millj.
Eiriksgata
2ja herb. ósamþykkt litil
kjallaraibúð. Verð 5.5 millj.,
Útb. 4.5 millj.
Leifsgata
2ja herb. ósamþykkt litil
ibúð i risi steinhqss. Verö 7.0
millj. útb. 4.5 millj.
Spóahólar
2ja herb. ibúð tilbúin undir
tréverk á 3ju hæð (efstu I
blokk). Sameign, sem er
vönduð,erfullgerð. Ibúðiner
til afhendingar nú þegar.
Verð 12.5 millj,
Fasteignaþjónustan
Hjarðarhagi
2ja herb. snotur einstak-:
lingsibúö i kjaliara. Verö 8
millj., útb. 5 millj.
Einarsnes
2ja herb. 50 fm ibúð á 1. hæð
Verö 8 millj.,útb. 5 millj.
Lindargata
2ja herb. 80 fm samþykkt
ibúð i kjallara. Allt sér. Verð
11 millj.Otb. 8 millj.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm ibúðá 1. hæð.
Verð 12.5 millj.,útb. 9.5millj.
Hús og eignir
Austurbnin 2 herb
Mjög góö ibúö ofarlega I há-
hýsi. íbúðin fæst eingöngu i
skiptum fyrir 3ja herb. ibúð.
Milligjöf i peningum stað-
greidd.
Eignavai s.f.
Álfhólsvegur
2ja herb. kjallaraíbúð
Örkin s.f.
3 HERBERGI
Furugrund
3ja herb. ca 85 fm Ibúð á 2.
hæð f 3ja hæöa blokk. Ibúðin
selst tilb. undir trév. með
svotil fullgerðri sameign. Til
afh. strax. Verð 15.0 millj.
Furugrund
3ja herb. ibúð á efri hæö I 2ja
hæöa blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Nýleg mjög falleg
ibúð. Verð 18.0 millj. Útb.
14.0 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca 85 fm Ibúð á 3ju
hæð, áuk herb. i kjallara.
Sameiginl. vélaþv. hús. Verð
18.0 millj. Útb. 12.5 millj.
Lindargata
3ja herb. ca 80 fm. ibúð á
jarðhæð i þribýlishúsi. Sér
hiti. Verð 11.5 millj.
Ljósheimar
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 8.
hæð i blokk. Verð 17.2 millj.
Útb. 12.0 millj.
Lundarbrekka
3ja herb. ca 95 fm ibúð á 2.
hæð i 3ja hæða blokk. Suður
svalir. Verð 17.5 millj. Útb.
13.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Hafnarf jörður. 3 herb.
tbúð viö öldutún. Ibúðin er
laus nú þegar.
Eignaval s.f.
Skólagerði
3ja herb. ibúð i þribýli.
örkin s.f.
4 HERBERGI
Fhíðasel
4ra herb. ibúð á 2. hæð i
blokk. Verð 19.0 millj.
Hjarðarhagi
4ra herb. 110 fm ibúð á 1.
hæð i 4ra hæða blokk. Bil-
skúrsréttur. Verð 19.0 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. ca 105 fm ibúð á 4.
hæð i blokk, ásamt tveim
herb. i risi. Verð 18.5 millj.
Útb. 14.0 millj.
Kjarrhólmi
4ra herb. ca 96 fm. ibúð á 2.
hæð i 4ra hæða blokk.
Þvottaherb. i ibúðinni. Suður
svalir, stórar. Falleg ibúö.
Verð 20.0 millj.
Kleppsvegur
4raherb. ca 108 fm ibúð á 8.
hæð. Suður svalir. Mikið út-
sýni. Verð 20.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Vesturbær. 4 herb.
Sérhæö með bilskúr. Fæst
eingöngu i skiptum fyrir
stærri eign i vesturborginni.
Eignaval s.f.
5,6 & 7 HERB.
Breiðholt. 7 herb.
Stórglæsileg ibúð 1 háhýsi.
Einstakt útsýni. Bilskúr
fylgir.
Eignaval s.f.
EINBÝLISHÚS
RAÐHÚS
Raðhús — Breiðholti
Raðhús á einni hæð ca 130
fm. Lóö frág. Uppsteyptur
bi'lskúr. Verö 31. millj. Útb.
21.0 millj.
Fasteignaþjón ustan.
JI
Ásbúð
Húseign sem er tvær hæðir
meðínnbyggðum, tvöföldum
bilskúr. Húsið eru tvær stof-
ur, 4 svefnherb., bað, snyrti-
herb., eldhús og fleira. Góð
eign . Verð 39.0 millj.
Mosfellssveit
rúmlega fokhelt einbýlishús
örkin s.f.
LÓÐIR,
JARÐIR
Raðhúsalóð
i Hveragerði
örkin s.f.
HOFUMKAUP
ANDA AÐ
Höfum fjársterka
kaupendur að einbýli og
stórum hæðum.
örkin s.f.
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi á Seltjarnar-
nesi. Má vera á byggingar-
stigi. Höfum kaupanda að
ódýrum 2ja og 3ja herb.
ibúðum.
Eignaval s.f.
IÐNAÐAR-
HÚSNÆÐI
Dugguvogur
Iönaöarhúsnæði á jaröhasð
um 140 fm. með góðri að-
keyrslu. Sér hiti. Verð ca 16.0
millj. Hagstæð greiðslukjör.
Fasteignaþjónustan