Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mars 1979
Max Euwe
Framhald af 11 slöu.
kost á íeikfléttu þar sem hvitur
vinnur þrjú peö fyrir mann.)
21. Rxf5!
(Euwe veröur ekki sakaöur
um hugleysi. A þessu stigi ein-
vigisins haföi hann einn vinning
yfir. 1 staö 21. Bxf6 sem
áreiöanlega heföi leitt til jafn-
teflis setur hann allt i bál og
brand meö óvæntri mannsfórn.)
21. .. Bxc3
22. Rxd6-Db8
(Auövitaö ekki 22. — Dc7 23.
Rb5 o.s.frv.)
23. Rxe4-Bf6
24. Rd2
* Pipulagnir.
v Nýlagnir, breyting- ),
ar, hitaveituteng-
ingar. '
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin). i
(Peöin eru tilbúin til atlögu,
ekkert getur stöövaö framrás
þeirra.)
24. .. g5!
25. e4-gxf4
26. gxf4-Bd4
27. e5-De8
28. e6-Hg8
29. Rf3
(En ekki 29. exd7 De2! og
svartur vinnur.)
29. .. Dg6
30. Hgl!-Bdgl
31. Hxgl-Df6?
(HérskrikarAljékinfótur ööru
sinni. Nákvæmara var 31. — DfS
eins og kemur strax i næsta leik
i ljós.)
32. Rg5
(Stæöi drottningin á f5 væri
hægt aö svara þessum leik meö
32. — h6 en nú strandar hann á
33. exd7 hxg5 34. Dh3+ Kg7 35.
Hxg5+ og vinnur.)
32. .. Hg7
33. exd7-Hxd7
34. De3-He7
(Hótunin var 35. De5.)
35. Re6—Hf8
36. De5-Dxe5
37. fxe5-Hf5
38. Hel-h6
39. Rd8-Hf2
40. e6
(Fripeöin eru óstöövandi. Þaö
er skemmtilegt og lærdómsrikt
aö sjá hversu nákvæmur Euwe
er i úrvinnslunni.)
40. .. Hd2
41. Rc6-He8
42. e7-b5
43. Rd8
(Hótar 44. Rf7+ og 45. Rd6.)
alþýöubandalagiö
Alþýðubandalagsfélag
Keflavikur
Almennur félagsfundur veröur
haldinn i Tjarnarlundi mánudag-
inn 19. mars kl. 8.30. Þingmenn-
irnir Gils Guömundsson og Geir
Gunnarsson mæta á fundingum
og ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Fé-
lagar fjölmennið — Stjórnin
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni
Hvað er að gerast i rikisstjórninni?
Hvað segir Alþýðubandalagið?
Alþýöubandalagið á Selfossi og
nágrenni boöar til almenns og
opins stjórnmálafundar i
Tryggvaskála á Selfossi sunnu-
daginn 18. mars kl 16 siödegis.
Frummælendur: Lúövik Joseps-
son og Garöar Sigurösson.
Að loknum framsöguræðum
veröa fyrirspurnir og frjálsar
umræður.
Allir velkomnir.
Alþýöubandalagiö
Selfossi og nágrenni.
Garðar Lúövík
HERSTÖÐVAAN DSTÆÐINGARl
Herstöðvaandstæðingar Kópavogi
Fundur mánudaginn 19. mars kl. 20.30 i Þinghól. Fundarefni:
Aögeröirnar 30. mars.
43. .. Kg7
44. Rb7!-Kf6
45. He6+-Kg
46. Rd6-Hxe7
t_47. Re4+!
— og Aljékin gafst npp.
IN MEMORIAM
Framhald af 19. siöu.
Magneu Steinunni Magnúsdóttur,
Mariu Sólrúnu. f. l.ágúst 1965.
Síöustu árin bjó hann meö ólöfu-
óskarsdóttur, sem reyndist hon-
um vel, góö og umhyggjusöm.
Eftir að Sigurður hætti störfum
i Landssmiðjunni vinnur hann
aðallega aö sérfræöi sinni, frysti-
tækni, sem ráögefandi verkfræð-
ingur bæði fyrir einkaaöila og
opinberar stofnanir.
Hann varð kennari i Fisk-
vinnsluskóla íslands strax og
kennsla hófst þar i frystitækni.
Þaö segja mér kunnugir aö Sig-
uröur hafi veriö afbuöargóöur
kennari og kemur mér þaö ekki á
óvart, þvi aö hann var mjög vel
máli farinn nærgætinn og þolin-
móöur i umgengni viö fólk.
Sigurður samdi fyrstu bók um
kælitækni á Islensku: Kælikerfi
og frystitækni I fiskiöjuverum.
Þykkt og efnismikiö rit, gefiö út
af Fiskvinnsluskólanum, mjög
vel unnið, nákvæmt og skýrt i
framsetningu og þvi ágætis
kennslu- og uppsláttarrit, segja
mér sérfróöir.
Það kom ekki á óvart, að
Sigurður var mikill hugsjóna-
maður i sérgrein sinni. Brennandi
áhugi hans á varmadælum sem er
kerfi sem sparar orku og nýtir
kælingu til hitunar. 1 huga þeirra
sem hvergi til þekkja, hljómar
þetta sem þversögn, en sérfróðir
vita betur. Þeir sem til þekkja
telja furöu gegna, hversu opin-
berir aöilar ekki siöur en einka-
aöilar sýna þessu merka máli lit-
inn áhuga og olli þaö Siguröi
miklum vonbrigöum.
Þaö hef ég fyrir satt að enginn
islendingur hafi haft eins mikla
þekkingu á varmadælum og Sig-
urður. Hann haföi lika mikinn
áhuga á öðru kerfi þar sem kuldi
er framleiddur með beinni nýt-
ingu jaröhita. Þar telja menn aö
Siguröur hafi veriö langt á undan
samtiö sinni og muni framtiöin
leiða það i ljós. En það fer sem
fyrr um spámenn I eigin fööur-
landi.
1 allri ráögjöf hans voru þaö
málefnin sem sátu i fyrirrúmi.
Það sem mölur og ryð eyöir lék
honum takmarkaöur hugur á. Oft
fór svo að hann næstum gleymdi
greiðslunni i áhuga slnum á
málefninu.
Síöast hittumst viö Siguröur á
25 ára stúdentaafmæli fyrir rúm-
um 10 árum glaðir og reifir og
sungum af hjarta sem forðum,
Sjung om studentens lyckliga
dag-.
Börnunum, Kristjáni og Mariu
Sólrúnu, svo og Ólöfu og Astu
systur hans og öðru venslafólki
færum viö bekkjasystkini
Sigurðar, samúöarkveöjur um
leiö og ómar siöustu visunnar
sem viö sungum saman fylgja þér
kæri vin.
Vini kveö ég, þakka þeim
þessa sumarnætur vöku.
titi tekur grund og geim
glaöasólskin mundum tveim.
Héöan flyt ég fémætt heim;
fagran söng og létta stöku.
Vale!
Hjálmar Ólafsson
Almennur
fundur
um
skípulags-
mál í
Vesturbæ
öllum er heimill
aðgangur
Siguröur Mugnús Þór
N k. mánudagskvöld kl. 20.30 gengst Alþyðubandalagið 1.
deild fyrir almennum borgarafundi i veitingasalnum i Iönó.
Fundarefni eru skipulagsmál i Vesturbænum, og að loknum
framsögum verða almennar umræður.
I>.igskrá fundarins er sem hér segir:
1 siguröur llaröarson. formaður skipulagsnefndar gefur
yfirlit >(ir stöðu skipulagsmála i Vesturbænum.
2. Magnús Skúlason, formaður byggingarnefndar ræðir um
huslriöun.
3. Þor Vigfússon formaöur umferöarnefndar ræðir um um-
ferðarvandamál.
Formenn leikvallanefndar, stjórnar SVR og umhverfis-
málaráðs verða á fundinum og svara fyrirspurnum, en al-
mennar umræöur veröa aö loknum framsögum. Fundarstjóri
er Sigurður G. Tómasson.
SBK
Mþýöuleikhúsiö
NORNIN BABA-JAGA
i dag kl. 14.30
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
1 dag kl. 17
mánudag kl. 20.30 Uppselt
Miönætursýning fimmtudag
kl. 23.30.
Miöasala i Lindarbæ daglega
frá kl. 17—19, 17—20.30
sýningardaga og frá kl. 1
laugardaga og sunnudaga.
Slmi 21971.
~E
SKlPAUIf.tRe RIKISINS
Ms. Hekla
fer frá Reykjavlk þriöjudag-
inn 20. þ.m. vestur um land I
hringferö og tekur vörur á
eftirtaidar hafnir: tsafjörö,
(Bolungarvik um Isafjörö),
Siglufjörö, Akureyri, Húsa-
vik, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörö, Vopnafjörö,
Borgarfjörö eystri og Seyöis-
fjörö. Móttaka alla virka
daga nema laugardaga til 19.
þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 23. þ.m. vestur um land
til Akureyrar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir: Pat-
reksfjörö, (Tálknafjörö og
Bfldudal um Patreksfjörö),
Þingeyri, lsafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvik um isafjörö),
Siglufjörö, Akureyri og
Noröurfjörö. Móttaka alla
virka daga nema laugardaga
til 22. þ.m.
#NÓSLEIKHÚS»:
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
DONUR SKÓARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
50. sýning i kvöld kl. 20
Litla sviöiö:
HEIMS UM BÓL
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
Aðgöngumiðar frá 13. þ.m.
gilda á þessa sýningu.
FRÖKEN MARGRÉT
þriöjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200
LKIKFFIAC.
RFTYKIAVlKUR
GEGGJAÐA KONAN
t PARtS
i kvöld kl. 20.30
Allra siöasta sinn
STELDU BARA
MILJARÐI
eftir Arrabal
þýöing: Vigdis Finnbogadóttir
leikstjórn: Þórhildur Þorleifs-
dóttir
leikmynd: Steinþór Sigurös-
son
lýsing: Danlel Williamsson
Frumsýning miövikudag
Uppselt
2. sýning fimmtudag kl. 20.30
grá kort gilda
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
LtFSHASKI
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30
simi 16620.
Gegnum holt og hæðir
Sunnudag kl. 3
Slmi 41985
Tilboö óskast I eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis
þriöjudaginn 20. mars 1979 kl. 13-16 I porti bak viö skrif-
stofu vora, aö Borgirtúni 7:
Volvo DL244 fólksbif 'eiö
Volvo 142 fólksbifreit-
Piymouth Station
Volkswagen mikrobus
Cortina L1600 fólksbifreiö
Ford Escort Station
Mercedes Benz 220D fólksbr.
Volkswagen 1300 fólksbifreið
Ford Escort fólksbifreiö
Volkswagen 1200 fólksbifreiö
Fiat 127 special fólksbifreiö
Voikswagen 1300 fólksbifreiö
Ford F250 pic-up
Ford Bronco
Ford Bronco
Chevrolet Blazer
Chevrolet Blazer
Willys Wagoneer
Land Rover diesel
Volvo Laplander
Land Rover benzin
UAZ 452 torfærubifreið
UAZ 452 torfærubifreiö
Ford Transit palibifreiö
Ford Transit sendif.bifreiö
Peugeot404 pallbifreiö
Chevy Van sendiferöabifreiö
Chevrolet Suburban
Ford Transit sendif.bifreiö
Ford D 600 vörubifreiö
Volvo F86 vörubifr. m. krana
Volvo pallbifr. m. 10 m. húsi
Til sýnis hjá Skipaútgerð rikisins:
Hyster vöruly ftari diesel
Clark vörulyftari benzin
árg.
1977
1972
1973
1973
1974
1974
1969
1972
1973
1973
1977
1971
1974
1973
1974
1973
1974
1973
1972
1966
1973
1973
1973
1971
1972
1971
1974
1973
1973
1970
1966
1960
árg. 1970
— 1963
Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum
bjóöendum. Réttur áskilinn aö hafna tilboöum, sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006