Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 18. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 kompan Vilborg Dagbjartsdóttir tFTlR HVAKF Kimusni05- IN5LWJK.B0UD1 VlD ShíÐ WRKJUNNAfl.OGiSA' HAMKl HLDReiNElMA V£TTl ETTlR ÞETTA.. o Myndasaga eftir Einar Garibalda Eiríksson Einar Garibaldi Eiriks- son er 15 ára. Hann er í 8. G.S. í Austurbæjarskóla. Myndir eftir Einar hafa oft birst i Kompunni áður, og um daginn birtist eftir hann teiknimynda- saga, sem hann hefur unnið upp úr þjóðsögun- um og hét „Skratti var það sterkt". Einar hefur gert fleiri myndasögur viö þekktar islenskar þjóðsögur. Hann segist vera svo Einar Garibaldi Eiríks- son slæmur að semja sögur sjálfur, að hann verði að nota textann úr öðrum sögum til að teikna eftir. Einar hefur verið á teiknimámskeiði í Mynd- listarskólanum og Haf- steinn Austmann hefur kennt honum teikningu í skólanum. Að þessu sinni birtir Kompan teiknimynda- sögu, sem Einar hefur gert eftir þjóðsögunni „Kirkjusm iðurinn á Rein". YORÐURINN fÞA0 ER ALLTAEFREKÞR. , ópÆCrlLEGrT ÞÉáflR . 'ÚR þJÓÐ^ÖGiUn J6W5 ft'RMASONAR. Þessa mynd teiknaði Kjartan handa Komp- unni. Svarti risinn heitir Vörðurinn. Á sýninqunni á Mokka er myndröð um hann. Það eru tíu myndir í samstæðu, sem Kjartan kallar Dvergafjársjóður- inn. Vörðurinn er tæpir tveir metrar á hæð og ógurlega sterkur, en þrátt fyrir óhugnanlegt útlit er hanngóður, einungis illar verur þurfa að óttast hann, því hann berst f yrir hinu góða. Hann hefur vald yfir óttanum og get- ur beitt honum sem vopni og beint honum að per- sónum, sem hann á í höggi við og lamað þær. Hann er gæddur þeim töframætti að galdrar hrína ekki á honum. Hann er sannur vinur og trygg- ur allt til dauðans. Gull skiptir hann engu, hann er ekki haldinn fégræðgi. Það er aðeins einn hlutur, sem er honum verulega dýrmætur, það eru lítil prik sem hann gefur vin- um sínum. Það er eins- konar merkjasending, því ef prikin eru brotin finn- ur hann það og ekkert getur aftrað honum frá því að koma til hjálpar vini sínum, þá öslar hann áfram og tekur feikna- löng skref — nánast f lýg- ur áfram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.