Þjóðviljinn - 18.03.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mars 1979
Tonabíó
21*3-11-82
Bófaflokkur Spikes
The
Spikes Gang
E
(Jnited Artists
i
3 piltar vildu líkjast hetju sinni
Harry Spikes. ósk þeirra rætt-
ist. Brátt uröu þeir mikils
metnir DAUÐIR EÐA LIF-
ANDI.
Leikstjóri: Richard Fleischer
Aftalhlutverk: Lee Marvin,
Ron Howard (American
Graffiti),Charlie Martin Smith
(American Graffiti), Gary
Grimes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
(The Taming of the
Shrew)
lslenskur texti
Heimsfræg amerisk stórmynd
i litum og Cinema Scope. Meö
hinum heimsfrægu leikurum
og verölaunahöfum; Elizabeth
Taylor, Richard Burton. Leik-
stjóri: Franco Zeffirelli. Þessi
bráöskemmtilega kvikmynd
var sýnd i Stjörnubiói áriö
1970, viö metaösókn og frá-
bæra dóma.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BAKKABRÆÐUR BERJAST
VIÐ HERKULES
Barnasýning kl. 3.
LAUQARA
Ný bráöskemmtifeg gaman-
mynd leikstýrÖ af Marty Feld-
man.
Aöalhlutverk: Ann Margret,
Marty Feldman, Michaeí
York og Peter Ustinov.
!sl. texti. Hækkaö verö.
Sýnd kl. 9
Reykur og bofi
Endursýnum þessa bráB-
skemmtilegu og spennandi
mynd meB Burt Reynolds.
Synd kl. 5, 7 og 11.
Barnasyning kl. 3
Hans og Gréta
Ny mynd eftir hinu vinsæla
ævintýri Grimms-bræöra.
Islenskur texti.
Skemmtileg og mjög djörf lit-
mynd gerö af Emmanuelle
Arsan, höfundi Emmanuelle
myndanna.
Aöalhlutverk: Anna Belle,
Emmanuelie Arsan.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 Grinkarlar
Hin óviöjafnanlega grlnmynd
meö Gög og Gokke, Buster
Keaton og Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
flllSTURBÆJAHhlll
Ný AGATHA CHRISTIE-
mynd:
Hver er morðinginn?
(And then there were
none)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, ensk úr-
valsmynd I litum byggö á
hinni þekktustu sögu Agöthu
Christie ,,Ten little Indians”
Aöalhlutverk:
Oliver Rced,
Elke Sommer,
Richard Attenborough,
Herbert Lom.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
1-14-75
ASTRIKUR GALVASKI
Ný bráBskemmtileg teikni-
mynd I litum, gerB eftir hinum
vinsælu myndasögum.
— Islenskur texti —
Synd kl. 3,5,7 og 9.
Indiána-
stúlkan
dagbók
apótek
Spennandi og áhrifarik ný
bandarlsk litmynd.
Ciiff Potts
Xochitl
Harry Dean Stanton
lslenskur texti
' Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
ALAKAZAN HINN
MIKLI
Japönsk teiknimynd.
Barnasýning kl. 3
Grease
Sýnd kl. 3, 5 og 9,15
Ath. breyttan sýningartfma
Aögöngumiöasala hefst kl. 1.
Mánudagsmyndin
Hedda Gabler
vf" ....
QLENM JflQIOON
i alle stjerners onskerolle
^ HEbDfl QflPLER ^
Bresk mynd gerB eftir sam-
nefndu leikriti Ibsens.
t.etkstjóri: Trevor Nunn
Aöalhlutverk: Gienda Jack-
son
Synd kl. 5, 7 og 9.
ViiUðgassðrnQr
Sérlega spennandi og viöbruö-
ahröö ný ensk litmynd byggö á
samnefndri sögu eftir Daniel
Carney, sem kom út I íslenskri
þýöingu fyrir jólin.
Leikstjóri: Andrew V. Mac-
Laglen
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
■ sulur
comm
bpennanai og skemmtileg ný
ensk- bandarísk Panavision-
litmynd meö Kris Kristofer-
son og AlimacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
íslenzkur texti
16. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.05-5.40—8.30—10.50
------salur'
iGADUCHRKWS
mem
®KI
®eED1@
Á jaÉfcfflHt
wH
PfTttlttWOfJMBlWN-lOBOiB
OUYUHlttXY IS.JWUI
umm&kmiimuci
SiMOHMocCOMNtUlL QJYJDWYtN
MÍ6MSM/TH-UOÓUltOtt
rs DUIHONTHhti
Dauöinn á Níl
Frábær ný ensk stórmynd
byggö á sögu eftir AGATIIA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö-
sókn viöa um heim núna.
Leikstjóri : JOHN
GUILLERMIN.
ISLENSKUR TETI
12. sýningarvika.
Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10
-------suk.r ©-----------
DUSTIN
HDFFIVIAIM
STRAIM DQBS"
Rakkarnir
Ein af allra bestu myndum
Sam Peckinpah meö Dustin
Hoffman og Susan Georg.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15 og 9.20.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk— slmi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær— slmi5 1100
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
slmi 5 11 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.k!. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitaiinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
FæÖingarheimilið — viö
Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Seitjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst I heimilis-
íækni', slmi 1 15 10.
bilanir
Bilanir.
Rafmagn: I Reykjavlk 0g
Kópavogi I slma 1 82 30, I
Hafnarfirói t sima 5 J3 36.
Hitaveltubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubllanir.slmi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Sími 27311 svarar aila virka
daga frá kl. I7sl6degis til kl.. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraB alian sólahringinn.
TekiB viB tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og öBrum tiifellum sem
borgarbúar telja sig þuría aB
fá aBstoB borgarstofnana.
happdrætti
DAS dregiö 3. hvers mánaöar.
SIBS dregiö 5. hvers mánaöar.
H1 dregiö 10. hvers mánaðar.
félagslíf
Kvöld varsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk vikuna 16.-22. mars
er I Reykjavíkurapóteki og
Borgarapóteki. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Reykjavlkur-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
iyf jabúBaþjónustu eru gefnar I
sfma I 88 88.
Kópavogsapótek er opiB alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaB á
sunnudögum.
HafnarfjörBur:
HafnarfjarBarapótek og NorB-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Uppiysingar 1 sima 5 16 00.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudag 18.3.
kl. 10.30 Gullfoss — Geysir, I
klaka og snjó. Fararstjóri:
Þorleifur GuÖmundsson. Verö
4000 kr.
Kl. 10.30 Snókafell —
Almenningar. Fararstjóri
SteingrTmur Gautur Krist-
jánsson. Verö 1.500 kr.
Kl. 13 Almenningur.
Léttganga sunnan Hafnar-
fjaröar. VerÖ 1.500 kr. frltt f.
börn m fullorönum.
Akureyri um næstu helgi. Far-
seölar á skrifst. Útivistar.
Páskaferöir: Snæfellsnes og
öræfi, 5 dagar. Utivist
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstr. 29a, opiö mán. til
föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokað
á sunnud..AÖalsafn — lestrar-
salur, Þingholtsstr. 27, opiö
virka daga kl. 9-22, laugard.
kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn: afgreiösla
Þingholtsstr. 29a. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
bridge
— Hver var þaö nú aftur sem
lét hafa eftir sér, aö útspiliö
væri höfuöverkur Bridgespil-
arans? 1 dag situr þú I vestur
meö
S:DG974
H: AG
T.DG54
L:87
N-S ná 3 gröndum á eftirfar-
andi hátt, (Precs.):
SIMAR. 1W98 OG 19533.
Sunnudagur 18. mars
Kl. 09. Gönguferö á skiöum
yfir Kjöl.
Gengiö veröur frá Fossá, upp
Þrándarstaöafjall yfir Kjöl og
komiö niöur hjá Stíflisdal.
Erfiö ganga. Fararstjórar:
Þorsteinn Bjarnar og
Tryggvi Halldórsson. VerÖ
2500 kr. gr. v/bílinn.
N
2lauf
3lauf
3spaöar
S
2tlglar
3 tlglar
' 3grönd/
allir pass.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9 efetu hæö, er
opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 4-7 siödegis.
Kjarvalsstaöir: Sýning á
verkum Jóhannesar Kjarvals
er opin alla daga nema mánu-
daga: laug. og sunn. kl. 14-22,
þriðjud.-föst. kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá
ókeypis.
Náttúrugripasafniö Hverfisg.
116 opiö sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
Asgrimssafn Bergstaöastræti
74 opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30-16. Aö-
gangur ókeypis.
Sædýrasafniö er opið alla
daga kl. 10-19.
Listasafn Einars Jónssonar
opiö sunnud. og miövikud. kl.
13.30-16.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
opiö mán.-föst. kl. 13-19.
Þýska bókasafniöMávahlIÖ 23
opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla
virka daga. \
Ilöggmyndasafn Ásmundar
Sveinssonar viö Sigtún opiö
þriÖjud.,fimmtud. og laug. kl.
2-4 siðdegis.
Landshókasafn islands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19, laugard. 9-16. Utlánssal-
ur kl.13-16, laugard. 10-12.
kærleiksheimilið
Noröur á lauf sexlit og styrk I
spaöa. Sagnlr suöurs eru
biösagnir og lýsa engu um
höndina.Nú, hverju spilar þú
út? Spaöa drottningu, eöa
sjöu, tígul fjarka? Eöa datt
þér kannski í hug hjartaás?
Félagi átti:
S:82
H:KD95
T: A9873
L:74
20 punkta grand game vinnst
meö öllu ööru útspili, tlgul
kóngur er nlundi slagurinn.
krossgáta
Lárétt: 1 mannsnafn 5
skemmd 7 erill 9 kássa 11 op 13
utan 14 gegnsær 16 eins 17
blaut 19 hálmurinn
Lóörétt: 1 dapra 2
umdæmisstafir 3 bit 4
æviskeiö 6 dýriö 8 gróöur 10
auli 12 hreint 15 pfpur 18 stafur
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 undrun 5 eim 7 bris 8
ól 9 galli 11 na 13 rauð 14 iöa 16
nauðsyn
Lóörétt: 1 umbunin 2 deig 3
risar 4 um 6 hliöin 8 ólu 10 laus
12 aöa 15 au
— Engar áhyggjur. mamma! Ég labbaði ekk-
ert á blöðunum þlnum.
Gengisskráning
16. mars 1979.
Eining .
Kaup
Saia
1 Bandarikjadollar ................ 324,80 3 25,60
1 Sterlingspund .....'.............. 661,90 663,50
1 Kanadadollar....................... 276,80 277,50
100 Danskar krónur ................... 6268,50 6283,90
100 Norskarkrónur .................... 6371,10 6386,80
100 Sænskar krónur.................... 7440,20 7458,50
100 Finnskmörk........................ 8171,10 8191,20
100 Franskir frankar ................. 7579,05 7597,75
100 Belgfekir frankar................. 1102,90 1105,60
100 Svissn. frankar ................. 19331,05 19378,65
100 Gyllini ......................... 16172,50 16212,30
100 V-Þýskmörk ...................... 17448,30 17491,30
100 Lirur............................... 38,60 38,70
100 Austurr. ......................... 2382,10 2388,00
100 Escudos........................... 678,80 680,50
100 Pesetar ......................... 469,50 470,70
100 Yen .............................. 156,72 157,10
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu:
„Orlagavefur”, ræöa eftir
Þorstein M. Jónsson rit-
stjóra, flutt 1949.
9.20 Norguntónleikar. a.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00. Messa f Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: GuÖmundur
Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Þættir úr nýjatesta-
mentisfræöum. Kristján
Búason dósent flytur fyrsta
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar
15.45 Létt lög. Hljómsveit
Dieter Reith leikur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni. a.
Breiöafjaröareyjar,
landkostir og hlunnindi.
( Aöur útv. 26. f.m.).
17.20 Pólsksamtlmatónlist, II.
18.00 Hljómsveitin FII*
harmonia i Lundúnum
leikur Straussvalsa. Her-
bert von Karajan stj.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
k völdsins.
19.00 Fréttír.
19.25 „Svartur markaöur”,
f ramhaldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og Þrá-
in Bertelsson, sem er jafn-
framt leikstjóri. Persónur
og leikendur I sjötta og
siðasta þætti: „Þeir þegja
fastast...”
20.00 Pianótónlist.
20.30 Tryggvaskáli á Selfossi,
fyrri þáttur. Gunnar
Kristjánsáon kennari rekur
sögu hússins og ræöir af þvi
tilefni viö Einar Þorfinns-
son.
21.05 Nicolaj Ghjauroff syngur
lög eftir Tsjalkovský.
Zlatina Ghjauroff leikur á
pfanó.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Umsjónarmaöur: Hannes
H. Gissurarson. Fjallaö
veröur um bók Guömundar
G. Hagalins „Gróöur og
sandfok”, sem kom út áriö
1943.
22.50 Sónata op. 23 fyrir
trompet og planó eftir Karl
O. Runólfsson. Lárus
Sveinsson og Guörún Krist-
insdóttir leika.
22.05 Kvöldsagan: ..Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason.Sveinn Skorri
Höskuldsson les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar. Frægar
hljómsveitir og listamenn
leika sfgilda tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari (alla virka
daga vikunnar).
/.20 Bæn: Séra Bragi
Friöriksson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen les „Stelp-
urnar sem struku”, sögu
eftir Evi Bögenæs f þýöingu
Þorláks Jónssonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Ums jónarmaöur: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þá ttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnat Iminn.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Meö hetjum
og forynjum I himinhvolf-
inu” eftir Mai Samzelius.
Tónlist eftir: Lennart
Hanning. Þýöandi: Asthild-
ur Egilson. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 4
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Bolli Héöinsson formaöur
stúdentaráös talar.
20.00 Lög unga fólksins.
21.10 A tiunda tlmanum.
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt fyrir unglinga. Efni
m.a.: Leynigesturinn, fimm •
á toppnum, lesiö úr bréfum
til þáttarins o.fl.
21.55 Swingle Singers syngja
lög eftir Stephen Foster og
George Gershwin.
22.05 ,,Róa sjómenn”, smá-
saga eftir Jóhannes Helga.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (31).
Lesari: Séra Þorsteinn
Björnssoa
22.55 Leiklistarþáttur.
Umsjón: Sigrún Valbergs-
dóttir. Leiklist I mennta-
skóla. Rætt viö Gunnar
Borgarsson, Svein Ingva
Egilsson og Þór
Thorarensen.
23.10 Nútimatónlist: ÞorkeU
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.00 Húsiö á sléttunni
Sextándi þáttur. Ast læknis-
ins,Efni fimmtánda þáttar:
Hæfnispróf á aö fara fram i
skólanum I Hnetulundi og
eru glæsileg verölaun í boöi
fyrir þann, sem veröur
efetur. María Ingalls les'af
kappi fyrir prófiö, og til aö
raska ekki ró Láru fer hún
út I hlööu. Hún veltir þar um
ljóskeri, svo aö kviknar f
hlööunm. I refsingarskyni
bannar móöir hennar henni
aö taka prófiö.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
17.00 A óvissum timum.Þetta
er þriöji og sföasti viöræöu-
þáttur Galbraiths og gesta
hans, en þeir eru: Gyorgy
Arbatov, Ralf Dahrendorf,
Katharine Graham. Ed-
ward Heath, Jack Jones,
Henry Kissinger, Kukrit
Pramoj, Arthur
Schlesinger, Hans Selye,
Shirley WUliams og Thomas
Winship. Þýöandi Gylfi Þ.
Gfelason.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaöur Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn
upptöku Þráinn Bertelsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Spegill, spegill... Frá
upphafi vega hefur
mannfólkiö reynt aö fegra
sig meö ýmsu móti og á
hverjum tíma hafa veriö tU
viðteknar feguröarimyndir.
Hvaö er fegurö? í þættinum
er m.a. leitaö svara viö
þessari spurningu. Rætt er
viö Arna Björnsson lækni
um fegrunaraögeröir, Þórö
Eydal Magnússon um
tannréttingar, fariö er á
hárgreiöslu- og snyrtistofur
og rætt viö fjölda fóUcs.
Umsjónarmaöur Guörún
Guðlaugsdtttir. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.30 Itætur. Ellefti þáttur.
Efni tiunda þáttar:
Hana-George kemur heim
frjáls maöur og er fagnaö
vel af fjölskyldunni.
Borgarastyr jöldin skellur á,
og eiga SuÖurrlkin I vök aö
verjast. Ungur og fátækur,
hvftur bóndi, sem strföiö
hefur komiö á vonarvöl,
leitar á náöir svertingjanna
og er vel tekiö. Hann veröur
siöar verkstjóri á
Harvey-býlinu. Þýöandi Jón
O. Edwald.
22.20 Alþýöutónlistin. Fjóröi
þáttur Jass. Meöal annarra
sjást i þættinum George
Shearing, Chick Corea, Kid
Ory, Louis Armstrong, Earl
„Fatha” Hines, Paul White-
man, Dizzy Gillespie,
Charlie Parker, John Lewis,
Dave Brubech, Miles
Daves, John Coltrane og
Charles Mingus. Þýöandi
Þorkell Sigurbjörnsson.
23.10 Aö kvöldi dagsJSéra Arni
Pálsson, sóknarprestur i
Kársnesprestakalli, flytur
hugvekju.
23.20 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Fölur skln á festingunni
máni Leikin, finnsk sjón-
varpsmynd, byggö á þjóö-
sögu, sem kunn er viöa um
lönd og segir frá svipnum,
sem vitjar heitmeyjar sinn-
ar á tunglskinsbjartri/nótt.
Handrit og leikstjórn
Veikko Kerttula. Leikendur
Pirkko Nurmi og Pekka
Naaranen. Þýöandi Krfetín
Mantyla. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö)
21.50 Myndlist í Færeyjum.
Dönsk mynd um færeyska
listmálara og verk þeirra.
Þýöandi og þulur Hrafn-
hildur Schram. (Nordvision
— Danska sjónvarpiö) v
22.30 Dagskrárlok