Þjóðviljinn - 20.03.1979, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. mars 1979.
5 i nf óniuhljómsuE it
íslands
íónleikar
i Háskólabiói næst komandi
fimmtudag
22. mars 1979 kl. 20,30.
Efnisskrá:
Messiaen — Hymne
Francaix — Flautukonsert
Roussel — Sinfónia nr. 2
Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat
Einleikari:
Manueia Wiesler
Aðgöngumiðar
i bókaverslunum Lárusar Blöndalog,
Sigfúsar Eymundssonar
og við innganginn.
Aðalfundur
IÐNAÐARBANKA ISLANDS H.F.
verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i
Reykjavik, laugardaginn 31. mars n.k., kl.
2 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Hlutafjáraukning
3. Breyting á samþykktum og reglugerð
4. önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i
aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 27.
mars til 30. mars, að báðum dögum
meðtöldum.
Reykjavik, 19. mars 1979
Gunnar J. Friðriksson
form. bankaráðs.
Lausar stöður lækna
Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu-
stöðvar eru lausar frá og með nefndurn
dögum:
1) Ólafsvik H 2, önnur staöa læknis, frá 1. júli 1979.
2) Búöardalur H 2, önnur staöa læknis, frá 1. aprll 1979
3) tsafjöröur H 2, ein fjögurra læknisstaöa, frá 1. maf
1979
4) Flateyri H 1, staöa læknis, frá 1. aprll 1979.
5) Siglufjöröur H 2, önnur staöa læknis frá 1. júnf 1979
6) Akureyri H 2, ein þriggja læknisstaöa, frá 1 júlf 1979
7) Raufarhöfn H 1, ein staöa læknis, frá 1. aprfl 1979
8) Eskif jöröur H 1, ein staöa læknis, frá 1. júnl 1979
9) Djúpivogur H 1, einstaöa læknis, frá 1, júlf 1979
10) Höfn H 2, önnur staöa læknis, frá 1. mal 1979
11) Hella H 1, ein staöa, læknis frá 1. júlf
1979
, 12) Hverageröi H 2, önnur staöa iæknis, frá 1. ágúst 1979.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og störf, sendist ráðuneytinu eigi siðar
en 15. april 1979.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
15. mars 1979.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
Ragnar Árnalds í útvarpsumrœðunum í gær:
Frumvarpið
stórlagast
en vísitölukaflanumekki breytt ísam
rœmi við annað
Ragnar Arnalds menntamála-
ráöherra sagöi á Alþingi i gær aö
miklar breytingar heföur veriö
geröar á frumvarpi ólafs
Jöhannessonar, siðan þaö var
lagt fram i rfkisstjórninni fyrir
rúmum mánuöi. Þar heföu náöst
fram margar af kröfum Alþýöu-
bandalagsins. Hinu væri ekki aö
neita aö þaö heföi veriö óskyn-
samlegt aöleggja þetta frumvarp
fram án þess aö full samstaöa
rlkti um alla þætti þess. Ragnar
sagöi aö á sföasta rikisstjórnar-
fundinum sem um máliö fjallaöi
heföi ekki staöiö á Framsóknar-
flokknum aö ganga til móts viö
ASÍ. Þar heföu ráöherrar Alþýöu
flokksins staöiö gegn öllum mála-
miölunum. Ragnar kvaöst vona
aö Alþýöuflokksmenn skildu aö
meirihluti þjóöarinnar vildi þessa
rlkisstjórn og stæöu ekki af óbil-
girni i vegi fyrir málamiölun i
deilu stjórnarflokkanna.
Ragnar sagöi i upphafi ræöu
sinnar, aö þaö væri alrangt aö
nokkrar deilur heföur staöiö i
Alþýöubandalaginu um afstööu
flokksins til efnahagsmálafrum-
varpsins. A fundi sem haldinn var
sl. mánudagskvöld var þaö sam-
þykkt einróma aö flokkurinn gæti
ekki samþykkt frumvarpiö nema
komiö yröi til móts viö samþykkt
miöstjórnar ASl um veröbætur á
laun. A fundi þingflokks og
stjórnar verkalýösmálaráös var
samþykkt á þriöjudag meö öllum
atkvæöum gegn tveimur aö ráö-
herra- flokksins reyndu aö ná
fram málamiölun I ríkisstjórn
meö breytingum á þremur grein-
um af fimm sem deilan stóö um.
„Þaö rlkti þess vegna algjör
eining I Alþýöubandalaginu” um
andstööu viö þennan kafla frum-
varpsins.sagöi Ragnar Arnalds.
Ragnar rakti slöan helstu
breytingarnar sem oröiö hafa á
frumvarpinu fyrir tilstuölan
Alþýöubandalagsins. I fyrsta lagi
hafi ákvæöum um vexti af lán-
um veriö breytt á þann veg aö
skammtímalán td. afuröa- og
rekstrarlán veröi ekki verötryggö
en lengri lán veröi hins vegar
verötryggö. 1 ööru lagi hafi
ákvæöi fyrri frumvarpsdraga um
bindiskyldu Seölabankans á ráö-
stöfunarfé bankanna veriö felld
niöur þannig aö ekki veröi um
aukningu á bindiskyldunni aö
ræöa. Þessi ákvæöi tvö heföu þýtt
7-10 miljaröa samdrátt. 1 þriöja
hefur
lagi hafi veriö breytt ákvæöum
um peningamagn I umferö. t
fjóröa lagi hafi reglunni um há-
markshlutfall rikisútgjalda á
næsta ári veriö breytt þannig aö
ekki sé ástæöa til þess aö óttast
lengur aö þaö gæti skapaö hættu
ef atvinnuástand yröi óbreytt. 1
fjóröa lagi er nú ekki lengur
stefnt aö þvi aö leggja niöur lög-
bundin framlög til ýmissa félags-
legra framkvæmda. I sjötta lagi
heföi komiö inn i frumvarpiö nýr
kafli um fjárfestingarstjórn og
hagræöingu I atvinnurekstri. 1
áttunda lagi heföi náöst fram al-
gjör stefnubreyting I verölags-
málum. Nú væri þvi lýst yfir aö
hér skyldu vera I gildi ströng
verölagsákvæöi, nema i aJgjörum
undantekningartilvikum en þar
gæti ríkisstjórn leyft frjálsa
álagningu.
Ragnar Arnalds sagöi aö lokum
aö þaö væru vissulega mikilvæg
atriöi sem á milli bærí stjórnar-
flokkanna þe. kaflinn um verö-
lagsbætur á laun og enginn skyldi
halda aö Alþýöubandalagiö stæöi
aö frumvarpinu óbreyttu.
Ragnar kvaöst viss um aö Fram
sóknarmenn væru tilbúnir til þess
aö standa aö málamiölun og fjöl-
margir Alþýöuflokksmenn geröu
sér grein fyrir þvi aö meirihluti
þjóöarinnar vildi þessa rikis-
stjórn. Þaö væri þvi mikill
ábyrgöarhluti fyrir þá Alþýöu-
flokksmenn sem ævinnlega
heföur veriö andvigir þessari
rikisstjórn aö standa I vegi fyrir
sanngjarnri málamiölun. sgt
Gunnar Gunnarsson, Björn Björnsson og Arnl Björnsson vinna aö undirbúningi Ijósmyndasýningar
Herstöövaandstæöinga
Menningarvika herstöðvaandstæðinga:
Fjölmenni á Kjarvals-
stöðum um heljgina
Sögusýning opnuð í dag — dagskrá
Alþýðuleikhússins fellur niður
Samfelld dagskrá söngs og upp-
lesturs var á dögum herstöövaand-
stæöinga um helgina. Mörg
hundruö manns komu til aö hlýöa
á dagskrána og sjá myndlistar-
sýninguna I vestursainum. Þá var
kaffistofan vel notuö. 1 gærkvöld
voru kammertónleikar en auglýst
dagskrá Alþýðuleikhússins sem
vera átti I kvöld fellur niöur af
óviöráöaniegum ástæöum. 1 staö-
inn býöur Aiþýöuleikhúsiö upp á
sýningu á Viö borgum ekki n.k
mánudag og rennur ágóöi hennar
til herstöövaandstæðinga. 1 dag
veröur sett uþp sögusýning á
göngum Kjarvalsstaöa.
Sýning Alþýöuleikhússins fyrir
herstöövaandstæöinga á Viö borg-
um ekki eftir Dario Fo veröur kl.
8.30 á mánudaginn I Lindarbæ og
veröur aögangseyrir 1000 krónur
sem er hálfviröi venjulegs aö-
göngumiöa. Miöasala er i Lindar-
bæ kl. 17-19 alla daga.
Unniö er nú af fullum krafti aö
aö setja upp sögusýninguna um
hernám Islands frá strlösárum til
okkar daga baráttuna gegn henni.
Veröur hún væntanlega opnuö i
dag. Sýningin er sett upp á stór
spjöld og samanstendur aöallega
af ljósmyndum, forsíöum dag-
blaöa og fregnmiöum. í tengslum
viö þetta veröur svo saga barátt-
unnar sögö i texta sem Arni
Björnsson cand. mag. semur.
Annaö kvöld veröur bók-
menntavaka þar sem bókmennt-
irnar veröa látnar rekja sögu
hernámsins allt frá árinu 1940.
Nánar veröur sagt frá henni I
blaöinu á morgun. — GFr
Fræðsluerindi
fellur niður
Aður auglýst erindi Georgs
Ólafssonar verölagsstjóra, sem
halda átti aö Grettisgötu 89 á
morgun, miövikudag, fellur niö-
ur, en áformaö er aö þetta efni
veröi tekiö upp aö nýju siöar.
(Frá Fræöslunefnd BSRB.)