Þjóðviljinn - 25.03.1979, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mars 1979.
Söngsveitin Kjarabót sér um mestallan söng.
Diddi fiöla stjórnar af alkunnri at-
orku.
V arnarliðið
í Háskólabíói
Undanfarna viku hefur
menningarhátið Samtaka
herstöðvaandstæðinga
farið fram á Kjarvals-
stöðum og víðar. Dag-
skráin hefur verið mjög
f jölbreytt og vel sótt eins
og skýrt hefur verið frá í
blaðinu. En auk þessarar
menningarviku er hópur
manna nú að undirbúa
baráttudagskrá, sem
fram fer í Háskólabíói
31.
mars
laugardaginn
nk.
Siguröur Rúnar Jónsson hefur
haft veg og vanda aö undir-
búningi þessarar dagskrár.
Hefur Siguröur útsett ýmis
gömul baráttulög i poppstil og
fært til nútimans. Einnig veröa
flutt lög eftir Karl J. Sighvats-
son, Þorvald Amason, Böövar
Guömundsson og Sigurö Rúnar
sjálfan.
Söngsveitin Kjarabót sér aö
mestu um sönginn, en aö auki
koma fram söngvararnir ólöf
Haröardóttir, Pálmi Gunnars-
son og Pétur Kristjánsson.
Varnarliðið
Þaö eru alls um 40 manns sem
koma fram i tónlistardag-
skránni. Meölimir Póker sjá um
undirleikinn aö mestu. Þeir eru
Björgvin Gislason, Siguröur
Karlsson, Pétur Hjaltested, og
Jón Ólafsson. Aö auki eru um 20
meölimir sinfóniuhljómsveitar
íslands i hljómsveitinni.
Þessi stóri hópur mun kalla
sig þvi frumlega nafni Varnar-
liöiö.
Baráttudagskráin veröur
einsog áöur segir i Háskólabiói
og hefst kl. 2 laugardaginn 31.
mars. A dagskrá veröa ávörp og
einhver fleiri atriöi,en tónlistin
stendur i um þaö bil klukku-
stund.
Þaö er ýmsum vandkvæöum
bundiö fyrir svo stórann hóp
manna aö æfa saman. Allir eru i
fullri vinnu og veröur þvi aö
nota kvöldin og næturnar i
æfingar. Og aö sjálfsögöu er
þetta allt unniö I sjálfboöavinnu,
einsog reyndar öll atriöi
menningarvikunnar.
Þaö er mikill andi I her-
stöövaandstæöinum um þessar
mundii’ og greinilegt aö ýmsir
vilja leggja málstaönum liö.
Þaö sannar menningarvikan og
þessir tónleikar Varnarliösins,
nk. laugardag. —jg
iKemur Elvin Jones til íslands?
Jazzvakning
leitar samninga
Jazzvakning stendur í samingaumleitunum við um-
boðsmann jazztrommarans Elvin Jones um þessar
mundir. Standa vonirtil að Elvin komi hingað til lands
um miðjan apriUmánuð ásamt kvartett sínum. Væri
mikill fengur í komu þessa jazzsnillings. Elvin Jones
gat sér heimsfrægð þegar hann starfaði í kvartetti
jazzmeistarans John Coltrane í upphafi sjöunda ára-
tugsins. Elvin Jones er einn aðaláhrifavaldur í jazz-
trommuleik seinni ára. Stíll hans er margslunginn og
blæbrigðaríkur. Þykir fimi Elvins með afbrigðum
eins og marka má af því að hann hefur 16 sinnum
verið kjörinn besti trommari heims af gagnrýnendum
bandaríska jazzritsins Downbeat. Það eitt segir sína
sögu.
Ef af heimsókninni veröur,
koma meö Elvin þeir Randy
MacCloud bassaleikari, Roland
Price gítarleikari og Pat Labar-
bera tenórsaxisti. Sá siöast-
nefndi hefur starfaö allnokkuö i
Big-bandi Buddy Rich.
Jazztrommarinn Elvin Jones er einn blæbrigöarlkasti taktmeistari
jazzins.
Þaö er greinilegt, aö Jazz-
vakning ætlar ekki aö láta deig-
an siga þó róöurinn sé fremur
erfiöur.
Jazzvakning nýtur engra
styrkja, heldur er allt starf fé-
lagsins í sjálfboöavinnu.
— jg-
FINGRARIM
Umsjón: Jónatan Garðarsson
•••
NEYSLU-
PUNKTAR
POPPARA
• Nemendur i Menntaskól-
anum viö Hamrahliö hafa
tekist á viö þaö þrekvirki aö
setja á sviö rokkóperu. Er
þetta framtak þeirra virö-
ingarvert þar eö ekki er
hlaupiö aö þvi aö setja rokk-
óperu á sviö. Sýningar hafa
veriö tvær fram aö þessu, en
fremur illa sóttar.
Þessi rokkópera mun aö
öllum likindum vera annar
islenski poppleikurinn sem
settur hefur veriö upp. Hinn
fyrri var poppleikurinn Óli
sem sýndur var i Tjarnarbiói
fyrir nokkrum árum.
•
Nokkrar athyglisverð-
ar plötur:
Sex Pistols — The
Great Rock'n Roll
Swindle
Hljómsveitin Sex Pistols
kom svo sannarlega róti á
tónlistarheiminn fyrir
tveimurárum. Mikiövatner
siöan runniö til sjávar og
öldur punksins og nýbylgj-
unnar hafa skolaö sér örugg-
lega á land.
Hljómplatan The Great
Rock’n Roll Swindle er mjög
merkileg aö ýmsu leyti. A
henni eru siöustu lögin sem
hljóörituö voru meöan Johny
Rotten var enn söngvari Sex
Pistols og einnig þaö siöasta
sem Sid heitinn Vicious setti
á band.
Aö auki eru ýmsar sér-
stæöar útgáfur á lögum
þeirra; má þar nefna
Anarchy in the U.K. i diskó-
útsetningu. Og lög sungin á
frönsku og arabisku.
Tom Robinson Band —
TRB Two
Tom Robinson kom veru-
lega á óvart meö sinni fyrstu
plötu Power of the Dark-
ness. Hann vakti athygli
fyrir pólitiska vitund sina og
þá staöreynd aö hann er
hommi og syngur óhikaö
„sing if you’re glad to be
gay” (syngdu ef þú gleöst
yfir aö vera hýr).
En pólitikin er efst á baugi
hjá Tom Robinson. Castro
kariinn varö meira aö segja
svo heillaöur af textum Tom
Robinson aö hann bauö
stráknum til Kúbu.
Nú er komin ný plata frá
T.R.B. sem einfaldlega heit-
ir Two. Hefur þessi plata
fengiö lof sem prýöisgóö
pólitisk rokkplata.
Rumour — Frogs
Sprouts Clogs and
Krauts
Rumour er enn ein af þess-
um nýju hljómsveitum sem
sprottiö hafa fram I kjölfar
nýju popp-byltingarinnar i
Bretlandi. Rumour er skipuö
mönnum sem starfaö hafa
meö Graham Parker og
Elvis Costello.
Þessi plata þeirra er mjög
vel unnin og sýnir glöggt
þróunina i poppinu 1 dag. Þaö
er greinilega ýmislegt aö
gerast.
Jim Morrison —
American Prayer
Þeir sem muna Doors,
muna einnig þann sérstæöa
karakter sem Jim Morrison
var. Fyrir nokkru kom á .
markaöinn plata meö ljóöa-
upplestri Morrison sem hann
var aö vinna aö þegar hann
lést i Paris 197LNúna 8 árum
siöar hafa fyrrverandi félag-
ar hans i Doors fullunniö
plötuna.
Er þessi plata merkileg
heimild um snilli Jim Morri-
son sem ljóöskálds og tón-
listarmanns!
Baráttudagskrá laugardaginn 31. mars