Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. mars 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3 Kindakjöts-1 framleiðsla óx á sl. ári Heildarframleiösla á kindakjöti áriö 1978 var 15.378 lestir. Er þaö 10,1% meira en áriö áöur. Dilka- kjöt var 7,6% meira en kjöt af fullorðnu 30,8% meira. 1 yfirliti Upplýsingaþjónustu landbúnaöarins kemur fram. aö á árinu var seld 8.141 lest af dilKa- kjöti, sem var 8,7% aukning frá árinu 1977 og aukning á sölu kjöts af fullorönu nam 11,3%. Fluttar voru út 4040 lestir af dilkakjötí eöa 14,5% minna en áriö áöur og aöeins 27 lestir af kjöti af fullorönu eöa 94% minna en áriö 1977. Birgöir i upphafi þessa árs voru 10.041 lest af dilkakjöti, 10,4% meira en viö upphaf s.l. árs en birgöir af kjöti af fullorönu voru 1352 lestir en þaö er 18,3% birgöa- aukning miöaö viö sama tima fyrra árs. Nautakjötssalan dróst saman um 23% á sl. ári miöaö viö áriö 1977. Innvegiö kjötmagn hjá slát- urhúsunum var um 1996 lestir, jókst um 19% frá árinu 1977. Birgöir nautgripakjöts i árs- byrjun voru 758 lestir en i upphafi ársins 1978 voru þær 420 lestir. Ekkert nautakjöt var flutt út á sl. ári en 4 lestir á árinu 1977. —mhg Framfarafélag Breiðholts III: Inga Magnús- dóttir kjörin formaður 1. mars s.l. var haldinn aðal- fundur Framfarafélags Breiö- holts III og var þar gerö sam- þykkt um hvaöa framfaramál ættu aö hafa forgang i hverfinu. Inga Magnúsdóttir Valshólum 2 var kjörin fbrmaöur i staö Sigurö- ar Bjarnasonarsem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. í nýju stjórninni sitja Inga Magnúsdóttir form. (s. 73452), Björn Bjarnason varaform. (s. 71321), Jón Sveinsson gjaldkeri (s. 72572), Bertha Biering (s. 76679) og meðstjórnendurnir Elias Ólafsson(s. 72720), Þórodd- ur Skaftason (s. 72304), Jóna Högnadóttir (s. 75014), Bjarni Hallfreðsson (s. 73266), Halldór Gunnarsson (s. 72229), Karl Asgeirsson (s. 73452) og Sigriður Gisladóttir (s. 75529). 1 upphafi starfsárs telur stjórn- in að eftirfarandi atriði ættu að hafa forgang: a) Otisundlaug verði tekin i notk- un sem allra fyrst. b) Ljúka frágangi á almennum leiksvæðum i hverfinu, sérstak- lega við Þrastarhóla. Einnig ganga frá opnum svæðum. c) Lagðir veröi greiöfærir gangstigar milli Fella- og Hóla-hverfis. d) Lögreglu- og slökkv i-stöð verði reist sem allra fyrst. e) Hraðaö verði byggingu iþrótta- húsa fyrir Fjölbrauta- og Hóla- brekku-skóla. f) Haldið verði áfram uppbygg- ingu Fjölbrautaskólans með fullum hraða og öldungadeild veröi komiö þar á fót sem fyrst. g) Byggt veröi vallarhús viö iþróttavöllinn þar sem iþrótta- félagiö Leiknir og e.tv. fleiri félög hefðu aðstöðu. h) Bygging félags- og menningar-miðstöðvar hverfis- inis og útibús Borgarbókasafns- ins, sem risa á sameiginlega austan Austurbergs, verði hafin hiö fyrsta. i) Baeta viö akreinum eða endur- bæta á annan hátt innkeyrslu á Reykjanesbraut úrBreiðholti I og á Br eiðholtsbraut úr Breiöholti II. Þess má geta að ibúar Breið- holts eru ca. 25 þúsund og það er barnflesta hverfi landsins. Hefur pú heyrt þaö nýjasta? Núhækkumvið IBlánin. Styttumlika biðtimann. Enn bætum við möguleika þeirra sem vilja notfæra sér IB- lánin. Nýr lánaflokkur, 3ja mánaða flokkur. Þar með styttist biðtíminn í þrjá mánuði. Einnig hærri innborganir í öllum flokkum. Þar með hækka lánin og ráðstöfunarféð. Þetta er gert til að mæta þörfum fólks og fjölga valkostum. Gerum ekki einfatt dæmi fiókið: Það býður enginn annar IB-ián. BanMþeírra sem hyggja aö framtíóimn Iðnaðarbankinii AóalbanM og útíbú SPARNAÐAR- MÁNADARLEG SPARNAÐUR BANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOKTÍMAB. LÁNAR ÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGR. TÍMABIL 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 ^ / IXLðJLi. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 mán. 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 ^ / 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 man. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 man. 12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 12 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 man. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man. 18 30.000 540.000 540.000 1.150.345 36.202 18 50.000 900.000 900.000 1.918.741 60.336 liiaii. 75.000 1.350.000 1.350.000 2.875.875 90.504 man. 24 20.000 480.000 480.000 1.046.396 25.544 24 50.000 1.200.000 1.200.000 2.618.233 63.859 *^ ■*■/ man. 75.000 1.800.000 1.800.000 3.927.849 95.789 iiiáii. 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 fifi uU, 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man. 48 20.000 960.000 960.000 2.334.997 31.665 48 50.000 2.400.000 2.400.000 5.840.491 79.163 ■^Q* man. 75.000 3.600.000 3.600.000 8.761.236 118.744 man.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.