Þjóðviljinn - 25.03.1979, Page 19

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Page 19
Sunnudagur 25. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 noj til aö finna út aö eftir 10. - Bxc3 11. bxc3 á svartur leikinn 11. - Re6! og nú strandar 12. Dxa6 á 12. - Rc5 og svartur vinn- ur manninn til baka. Hvitur leikur þvi best 12. Ba3 en ein- faldur leikur: 12. - Bb7 gefur svörtum rifandi spil fyrir skiptamuninn eftir 13. Bxf8 Dxf8. Þaö sýndi Kortsnoj framá.) 9. .. Ra5 (E.t.v. er betra og öruggara aö leika 9. - Re7. Riddari er oft góður varnarmaöur en á a5 er hann alveg út úr spilinu.) 10. De2 Bxc3+ 11. bxc3 c6? (Tvimælalaust slæmur leikur. Eftir 11. - d6 hefur svartur trausta en þrönga stööu.) 12. Rf5 Re8 14. fxe5 Dxe5 13. f4! Dc7 15. o-0 f6 (Það þarf engan snilling til aö sjá að 15. - Dxc3 jafngildir sjálfsmorði (þ.e. ef hægt er aö tala um sjálfsmorð i skák.) Framhaldið gæti oröið á þessa leið: 16. Bb2 Da5 17. a3 Da4 18. Rh6+ o.s.frv.) Skákmótið í Miinchen í þessum þætti er ætlunin að fjalla nokk- uð um aiþjóðlega skák- mótið i Munchen sem nú er nýlokið Eins og kunnugt er þá tefldu þeir Guðmundur Sigur- jónsson og Friðrik Ólafsson báðir á þessu móti. Friðrik hlaut 6 1/2 vinning, en Guð-. mundur 6 vinninga. Verður það að teljast svona i meðallagi góð frammistaða, en eins og sjá má á meðfylgj- andi töflu var mótið geysilega sterkt, þó að það hefði getað orðið enn sterkara ef ekki hefði komið til fráfall föður heimsmeistar- ans, Anatoly Karpovs. Sá sem þessar linur skrifar fékk fyrir nokkru sér til handar- gagns allar skákirnar i mótinu og þviekki úr vegi aö drepa dá- litið meira en venjulega á frammistöðu þeirra tveggja keppenda sem hvað best stóðu sig, Spasskis og Andersons. Þó þeir Híibner og Balasjov hafi hlotið jafn marga vinninga var ekki nándar eins mikill klassi yfir taflmennsku þeirra; t.a.m. verður frammistaða Balasjovs að skoðast i ijósi þess að, Karpov hætti þátttöku, en fyrir honum hafði Balasjov einmitt tapað. Skákina er að finna i þriðjudagsblaði Þjóðviijans I siðustu viku. Boris Spasski átti sérlega létt meö aö innbyröa vinninga i Miinchen. Megniö af vinnings- skákum hans voru unnar á milli 20 — 30 leikja. Aöur en viö byrj- um aö dást aö kynngimagnaöri sóknartaflmennnsku hans skul- um viö lita á hvernig eina tap hans f mótinu atvikaöist: Hvitt: Lieb Svart: Spasski 1. e4 e5 6. Ra4 Bxgl 2. Rc3 Rf6 7. Hxgl Rg4 3. Bc4 Bc5 8. g3 exf4 4. d3 Rc6 9. Bxf4 5. f4 d6 (—Hér gerist kraftaverkiö. Spasski.er búinn aö byggja upp ágæta stööu og meö þvi aö leika 9. - Rge5 hefur hann alla þræöi i hendi sér. Hótunin er m.a. 10. - Bg4 o.s.frv. En litum á hvaö gerist....) 9. .. Rxh2?? (Einhver stórkostlegasti afleik- ur sem Spasski hefur leikiö á ferli sinum. Svar andstæöings- ins kom vitaskuld samstundis.) 10. Dh5! — Meö hótunum niörá f7 og um leið á riddarann. Spasski lék 10. - Df6 en gafst upp 14 leikj- um siöar. Með mann undir er baráttan aö sjálfsögöu vonlaus. Ss, ÍHF /æmf Umsjón: Helgi ólafsson • En svona illa gekk þaö ekki alltaf. Viö skulum lita á hvernig Spasski afgreiddi v-þýska stór- meistarann Pfleger: Hvitt: Spasski Svart: Pfleger Caro — Kann 1. e4 c6 4. Rxe4 Rbd7 2. d4 d5 5. Bc4 Rgf6 3. Rc3 dxe4 6. Rxf6 exf6!? íEinkennilegur leikur i þessari stööu. I einni einvigisskákinni við Karpov lék Kortsnoj i 4. leik Rf6 og eftir 5. Rxf6+ drap hann aftur meö e-peöinu. Þaö þykir i þeirri stöðu góöra gjalda vert en með svartan riddara á d7 getur textaleikurinn vart talist eftirbreytniveröur.) 7. Re2 Rb6 10. Bf4 0-0 8. Bb3 Bd6 11. Bxc7 Dxc7 9. c4 Bc7 12. c5 Rd7 (En ekki 12. - Rd5 13. Bxd5 cxd5 14. Rc3 o.s.frv.) 13. 0-0 b6? (Afleikur. Eftir 13. — Hd8 verö- ur ekki betur séö en aö svartur sé á fullri ferö á leiö til tafljöfn- unar. Hótunin er 14. - Rxc5 og eftir t.d. 14. Dc2 Rf8 má svartur vel við una. Spasski er ekki lengi aö refsa svörtum fyrir þessa handvömm.) 14. cxb6 axb6 16. Rg3 He8? 15. Hel Bb7 (Og ekki bætir þetta úr skák, en svarta staðan var langt frá þvi aö vera augnayndi.) 17. Bxf7+! (Einfalt og afgerandi!) 17. .. Kxf7 19. Dxh7+ Kf8 18. Dh5+ g6 20. h4! — Hægláturleikur. Hvitur hótar aö ryöja valdi svarts á f5 úr vegi og viö þvi er ekkert aö gera. Pfleger ákvaö aö gefast upp eftiraö hafa horft rauðþrútinn á stööuna lengi vel. •' Eftir hiö óvænta tap fyrir Lieb var forystu Spasskis verulega ógnaö. Hann hægöi feröina að miklum mun og áöur en varöi var Hiibner kominn einn i efsta sætið. Svo skemmtilega vildi til að þeir kapparnir áttust viö i siðustu umferö. Hilbner var með 8 1/2 vinning og nægöi jafntefli til aö tryggja sér sigur og um leiö 1. verölaunin sem námu um 2 miljónum islensk- um. En fyrir Spasski kom ekk- ert nema sigur til greina. Við sjáum þvi baráttu þar sem sigurvilji og ósk um jafntefli leiöa saman hesta sina: Boris Spasski fyrrum heims- meistari tefldi nokkrar bráð- snjallar skákir I Munchen. 15. umferð: Hvitt: Spasskl Svart: Hubner Nimzoindversk-vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 (Sjaldséö afbrigöi sem Bobby Fischer hafði mikiö dálæti á, á sinum tima. Algengara er 4. - c5 eða 4. - 0-0.) 5. Rge2 Ba6 6. Rg3 0-0 (Fischer var vanur aö leika 6. - Bxc3+ 7. bxc3 d5 sbr. tvær frægar skákir sem hann tefldi viö Portisch.) 7. e4 Rc6 9. d5! 8. Bd3 e5 16. Bf4 Dxc3 17. Hacl Da3 18. d6 Rb7 19. Re7+ Kh8 20. e5 fxe5 21. Bxe5 Rf6 22. Bxh7! ' (Spasski er iðinn viö aö fórna hvitreita biskupnum. Svartur getur drepið hann á tvo vegu 22. -Kxh7 strandará23. Hf3o.s.frv. og 22. - Rxh7 strandar á glæsi- legrileikfléttu: 23. Bxg7+ Kxg7 24. Dg4+ Kh8 25. Rg6+ Kg7 26. Rxf8+ og jaröarförin hefur far- iö fram.) 22. .. Rxd6 23. Df2 (Þaö kann að vera aö spurningarmerkiðeigi rétt á sér eftir þennan leik. bvi svo viröist sem svartur geti nú bægt mestu hættunni frá með 23. - Rxh7 t.d. 24. Dd4 Hxf 1+ 25. Hxfl Re8. Viö Guömundur Sigurjónsson fund- um engan vinning þrátt fyrir langa leit. Finnur þú vinning lesendi góöur?) 23. .. Rg4? (Eftir þennan leik er vinningur- inn einfalt mál. Hlibner hélt lausnina vera aö ná uppskiptum á drottningum, en þaö reyndist tálsýn.) 24. Dd4! De3+ 25. Dxe3 Hxfl + (Nauðsynlegur millileikur vegna skákarinnar á g6.) 26. ’ Hxfl+ Rxe3 28. Bg6! 27. Hf3 Rc8 — og nú var HHbner nóg boðiö og gafst upp. Hversvegna? Jú 28. - Rxe7 strandar á 29. Bf7! Rg4 30. Hh3+ Rh6 31. Hxh6 mát og aörar leiöir eru ekki betri fyrir svartan. Og þá er komið aö Ulf Anderson. Viö skulum lita á þrjár athyglisveröar stöð- ur sem allar eiga.eitt sameigin- legt: Þær viröast ákaflega jafn- teflislegar. En einmitt i slikum stööum nýtur Ulf sin best. Þegar aðrir stórmeistarar myndu semja um jafntefli fyrir- varalaust hefur hann yndi af þvi að tefla áfram jafnvel steindauöustu stöður. Viö slepp- um byrjununum i þessum skák- um þvi þær hafa tiltölulega lítiö gildi, en það hefur taflmennska Svians i miötalfinu. Anderson — Guömundur Eins og sjá má er þessi staöa sem kom upp i skák góö- kunningjanna ærið jafnteflisleg og llklega hafa flestir áhorf- endur búist við jafntefli þá og þegar. En Ulf hefur örlitið frumkvæöi og þaö nægir honum til sigurs. 22. Rbl! (Enganveginn auösær leikur.' Riddarinn hefur nú aðgang aö d5 reitnum.) 22. .. Rf6 24. Hc7 H8d7 23. f3 Hed6 25. Hhcl Ke7 (Staöan virðist hnifjöfn en yfir- ráð hvits yfir c-linunni reynast svörtum mikill þrándur i götu.) 26. Hlc5 Ke6 29. b3 Rf6 27. Hxd7 Rxd7 30. Rc3 Hc6? 28. Ilc8 Hb6 (Þetta eru tvimælalaust mistök. Svartur telur sig eiga góða jafnteflismöguleika i endatafl- inu, en viö uppskipti á hróknum skaðast peöastaðan tilfinnan- lega. Þaö reynist svörtum dýr- keypt. Með þvi aö halda hrók- unum á boröinu var töluverö von um jafntefli þó vinnings- möguleikar hvits séu vissulega fyrir hendi.) 31. Hxc6 bxc6 33. Kc4 Kd6 32. Kd3 Rd7 34. Rdl f5? (önnur ónákvæmni. Svartur varð að halda peðastöðunni sem mest lokaöri. Framrás f-peðsins reynist sem vatn á myllu hvits.) 35. exf5 gxf5 38. g4i fxg4 36. Re3 Rb6+ 39. fxg4 37. Kd3 Ke6 (Peöastaöa svarts er ófögur sjón. öll peöin eru stök á meðan hvitur hefur tvær heilsteyptar „peðaeyjur”) 39. .. Kf6 40. h4 Rc8 41. a4 Re7 42. Ke4 a6 43. b4 Rg6 44. Rf5 Rf4 45. Rxh6 Rd5 46. g5+ Ke6 47. Rg4 Rc3 + 48. Kf3 Rxa4 49. h5 e4 + 50. Kf4 — og svartur gafst upp. Anderson — Robatch — Þessi staöa lætur ekki mikiö yfir sér. I rauninni má hún heita symmetrisk nema hvab riddar- inn hviti stendur betur en sá svarti. Þessi munur er lítill, en hann nægir Ulf til vinnings.) 15. .. a6 (Annar möguleiki er 15. - Ra6.) 16. Hacl Ha7 19. Rf3 f6 17. Hc2 Hfd8 20. g4! 18. e3 e5 (Fyrsta merkið um að svarta staðan sé þægileg. Hann veröur að vera vakandi'fyrir möguleik-. anum g4 - g5 og leiki hann sjálf- ur g5 veikist f5 - reiturinn illi- lega.) 20. .. Hd6 22. Hc6 21. Hfcl Rd7 (Eins og i skákinni við Guðmund reynast yfirráöin yfir c-linunni mikilvæg.) 22. .. Hxc6 23. Hxc6 Kf7 24. Rd2 Ke7 25. Re4 Hb7 26. b4 Hb8 27. Rc3 f5 28. Rd5+ Kf7 29. Kg3! Framhald á blaösiöu 122

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.