Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 3
Þjóðviljinn leitaði í gær álits nokkurra forystu- manna verkalýðs- hreyfingarinnar á því samkomulagi sem náðst hefur milli stjórnarflokk- anna um verðbótakaf I- ann i efnahágsfrumvarpi Ölafs Jóhannessonar. Fara svör þeirra hér á eftir. V erkalýds- hreyfingin hlýtur að undirbúa nýja samn- inga Fyrst tókum við tali Benedikt Daviösson, formann sambands Byggingamanna Hann sagði: „Verkalýðshreyfingin gaf þessari rikisstjórn betri starfs- friö en áður eru dæmi um og hef ur stutt hana til skynsamlegra verka til lausnar á efnahags- vandanum. Með samkomulag- inu l. september og 1. desember féllum við frá ítrustu kröfum, „Ekki í samræmi viö tillögur verkalýðs- hreyfingar- innar Snorri Jónsson sagði: „Þaö hefur verið grund- vallarstefnumál verka'lýðs- hreyfingarinnar að samning- arnir tækju gildi. Viö höfum boð ist til aö taka tillit til að- steðjandi vanda eins og til dæm- Benedikt Davlösson: Grið hafa verið rofin á verkalýðs- hreyfingunni sem við áttum samkvæmt gild- andi kjarasamningum. Verka- lýðshreyfingin fór þar að til- mælum forsætisráðherra og taldi sig verða að tryggja það að samningar giltu að ööru leyti ó- breyttir fram til 1. desember 1979. Ég tel aö nú hafi samning- ar veriö rofnir umfram það sem verkalýðshreyfingin bauðst til að semja um t.d. vegna að- steðjandi vanda vegna verð- hækkana á oliu. Afleiðingin af þessu hlýtur að verða sú aö verkalýðshreyfingin búi sig nú I stakk til þess að ná nýjum samningum þar sem boð hennar um óbreytta samninga á þessu ári hefur ekki verið þeg- ið.” Snorri Jónsson: Skekkir alla kjarasamninga is vegna verðhækkana á oliu, en við getum ekki mælt með svona krukki sem óhjákvæmilega skekkir alla kjarasamninga. Þaö er út af fyrir sig til bóta að komið hafi verið i veg fyrir skerðingu lægstu launa I bili, en hér er ekki farið aö i samræmi við tillögur verkalýðshreyfing- arinnar.” Alþýðu- banda- laginu hefur tekist að draga úr skerð- ingunni Guðjón Jónsson sagði: „Flestum er ljóst að frum- varp forsætisráöherra felur I sér ákveðna kjaraskerðingu 1. júnl nk. Atökin undanfarnar vikur milli Alþýðubandalagsins annars vegar og Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hins veg- ar hafa staöið um það hve þessi skerðing ætti að vera mikil. Sjónarmiö Alþýöubandalags- ins hefur veriö að takmarka þessa skerðingu eins og unnt er. Afstaða verkalýðshreyfingar- innar til þessarar rlkisstjórnar hefur mótast af þvi að við höfum talið að störMiennar mótuðust af félagslegum sjónarmiöum og hún ætlaði að vernda kaupmátt Guðjón Jónsson: Alþýðubandalaginu hefur tekist að afstýra kjaraskerbingu launa. Nú slðustu sólarhringana hefur verið barist um fram- kvæmd hinna svokölluðu launa- jöfnunarbóta og mörk þeirra. Alþýðuflokkur og Framsóknar- flokkur hafa reynt að takmarka þær sem mest, þannig að þær næðu ekki til lágra miðlungs- launa eins og td„ I málm- og skipaiðnaöi. Mér virðist að Alþýðubandalaginu hafi tekist að afstýra þessari kjara- skeröingu i bili og málm- iðnaðarmenn munu eflaust minnast þess. Hitt er augljóst að verkalýðs- hreyfingin veröur að beita þeim vopnum sem hún hefur til þess að verja kjörin og nú á næstunni veröur aö athuga til hvaða ráða ber aö gripa.” — sgt Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Geislavirkni losnar úr böndum Kjarnorkuver nærri Harrisburg i Pensil- vaniuriki i Bandarikjun- um spýr nú geislavirk- um gufum út i andrúms- loftið i svo rikum mæli að ákveðið hefur verið að flytja fólk á brott af stóru svæði. Það var rikisstjórinn Richard Thornburgh, sem birtist á sjón- varpsskjánum og lét i sér heyra á öldum ljósvakans i gær og gaf öll- um börnum og óléttum konum á u.þ.b. tvö hundruö ferkilómetra svæði skipun um að flytjast á brott. Rétt á eftir sneri Carter sér til Pentagons og krafist þess að séð yrði fyrir nægum flugkosti, og eins hins, aö menn væru viöbúnir frekari aðgerðum. Talið er, að upp undir ein miljón manna muni þurfa flytjast á brott af hættu- svæðinu.enda er þetta mesta slys sem orðið hefur I bandarísku kjarnorkuveri svo vitað sé. En eins og flestum er kunnugt fer mörgum sögnum af hliðstæðum atburðum sem sagt er að hafi verið þaggaðir niður. Lekinn I Harrisburg hófst s.l. miðvikudag og sögðu forráða- menn versins þá að engin hætta væri á ferðum, en vissara þætti aö flytja á brott starfsfólk af at- hafnasvæði versins sjálfs i öryggisskyni. 1 fyrradag voru þeir óþreytandi i yfirlýsingum sinum um meinleysi þess arna, en Breski þingmaðurinn Airey Neave lést á sjiikrahúsi I gær eftir sprengjutilræði sem honum var veitt við innan lóðar viö byggingu neðri málstofunnar. Þaðhefur ekki gerst slðan 1812 að breskur þingmaður sé myrtur i Þinginu, en þá var þáverandi for- sætisráðherra Bretlands skotinn i anddyri neöri málsstofunnar. Neave var talsmaður stjórnar- andstööunnar um málefni Norður-lrlands. Taliðer aðlRA standi á bak við morðið þvl sagt er að Bel- fast-deild samtakanna hafi sent sérstaka sveit sprengjutilræðis- manna i , .kosningaferðalag” fluttningsskipun sina og Carter lét ljósi óskir um það að menn leituðust við aö hafa allt sitt á þurruhefur minna borið á slíkum yfirlýsingum. Þá má geta þess að Samband ísl. samvinnufélaga á fiskvinnslu fyrirtæki i Harris- burg. til London. Sprengjan sprakk þegar Neave ók bfl smumfrá neöanjarðar blla- geymslu og inn í garðinn viö hús neðri málstofunnar. Neave var kunnur fyrir haröllnu slna gegn IRA og taldi hann samtökin vera I hópi alþjóðlegra hryöjuverka- manna. Hann var mikill hvata- maöur þess aö teknar skyldu upp hengingar á Bretlandseyjum fyrir IRA meðlimi sérstaklega. Hann var striöshetja og varð frægur af flótta sinum úr þýsku fangesli 1942. Hann var hand- genginn Thatcher ogmun hafa átt drjúganþátt i þvi að hún varðfor maður Breska íhaldsflokksins 1975. Talið var að hann yrði Norður-Irlandsmálaráðherra Thatchers næði hún kosningu i vor. ÞB. Morð í breska þinginu iLERBOœ U¥ DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SlMI 53333 hefur þú gluggaó í okkar gler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler I grundvallaratriðunn eru báðar aöferöirnar eins. Sú breyting sem á sér stað I tvöfaldri Ifmingu er sú, að þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa verið skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyðandi efni og settir saman á hornum, þannig aö rammi myndast, þá er rammanum rennt f gegn um vél sem sprautar ,butyl‘ llmi á báöar hliöar listans. Um þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúðunnar. Yfirlfmi er sprautað sfðast Inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvf fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. Helstu kostir þessarar aðferðar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiðni, þar sem rúður og loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meira þol gagnvart vindálagi. ALLISTI MILLI8IL PETTIUSTI RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLIM GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt f framleiöslu elnangrunarglers á Islandl, með endurbótum f framleiðslu og fram- leiöslutæknl. Með tllkomu sjálfvirkrar vélasamstæðu f fram- leiðslunni getum viö nú f dag boöið betri fram- leiðslugæði, sem eru fólgin I tvöfaldri Ifmingu I stað einfaldrar. Af sérfræðlngum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld Ifming besta framlelðslu- aðferð sem fáanleg er f helminum I dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, 1 það sem hún núær. Aðferðin samelnar kostl þeirra afla sem ekki hefur verið hægt að sameina f einfaldri Ifmingu, en það er þóttleikl, viðloðun og teygjanleiki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.