Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mars 1979
íþróttir CA íþróttir m íþróttir
Naumur sigur
öllum á óvart lentu Valsmenn I B-liOa úrslitum bikarkeppninnar I
hinu mesta basli meö Framara I Höllinni I gærkvöldi. Rétt undir
Þór frá Eyjum tryggði sér afar mikilvægan sigur yfir Armanni i gær-
kvöldi 20:19 eftir aö staöan hafö veriö 12:9 fyrir Þór i hálfleik.
Þór í toppbaráttunni
Þór frá Eyjum tryggöi sér afar leik. Þaö var Ásmundur Friöriks-
mikilvægan sigur yfir Armanni I son, sem skoraði sigurmark Þórs
gærkvöldi 20:19 eftir aö staöan úr vitakasti rétt fyrir leikslok.
hafö verið 12:9 fyrir Þór I hálf-_
Valsmanna
lokin náöu þeir að skora sigur-
markiö og var þar Þorbjörn Jens-
son aö verki, 20—19.
Valsmenn hófu leikinn af mikl-
um krafti og skoruðu tvö fyrstu
mörkin, en Framararnir voru
ekki á þeim buxunum aö gefa
þumlung eftir og þeir jöfnuöu,
2—2. Slöan komu 3 Valsmörk i
röö, 5—2 og þennan mun tókst
Fram ekki að minnka að ráði fyr-
ir leikhlé, 6—4, 9—7 og 12—10 I
hálfleik.
Valur skoraöi fyrstu 2 mörk
seinni hálfleiks og munurinn jókst
i 4 mörk, 14—10 og nú leit út fyrir
stórsigur Vals. Frammararnir
voru ekki liklegir til afreka og
þeim gekk fremur illa að finna
smugur á Valsvörninni og einnig
var Óli Ben. þeim erfiöur,i5—12,
16—13 og 18—16. Nú fóru
Frammarnir aö sýna klærnar
fyrir alvöru og þeim tókst aö
jafna 19—19 þegar rúmar 2. min
voru til leiksloka. Nú upphófst
hinn mesti darraöadans, Erlend-
ur var rekinn útaf og Þorbjörn
Jensson náði að koma tuörunni i
mark Framara, 20—19.
Hjá Fram voru Gústaf og Atli
einna friskastir, en hjá Val Óli i
markinu, Bjarni og Þorbjörn
Guðmundsson.
Mörkin fyrir Fram skoruöu: .
Gústaf 6, Atli 4, Theodór 2, Björn
2, Jens 2, Sigurbergur 1, Erlendur
1 og Birgir 1.
Fyrir Val skoruöu: Þorbjörn G.
5, Bjarni 4, Jón P. 3, Þorbjörn J.
3, Jón K. 3, Stefán 1 og GIsli 1.
IngH
Met sem seint
verða slegin
Hinn markheppni miðherji
vestur-þýska landsliösins og Bay-
ern Munchen, Gerd Miiller er nú á
förum til Bandarikjanna til þess
aö leika þar knattspyrnu meö
Fort Lauderdale Strikers.
Miiller lenti i rimmu viö stjóra
félags sins og varð endirinn sá aö
kappinn fékk aö fara á vit dollar-
anna i bandarisku knattspyrn-
unni, sem freista margra góðra
knattspyrnumanna i Evrópu.
Gerd Miiller hefur unnið til
flestra æðstu verölauna knatt-
spyrnunnar og sum þeirra meta
sem hann hefur sett verða seint
slegin. 1 63 landsleikjum gegn
bestu knattspyrnuþjóðum heims
hefur hann skorað 68 mörk og i
deildinni eru mörkin 365 i 427
leikjum. Þar hefur hann veriö
markahæsti leikmaöur 1967, 1969,
1970, 1972, 1973, 1974 og 1978.
IngH
KRíl.
defld
2. deildarliðið tryggöi sér sæti I
1. deild handboltans aö ári, meö
þvi aö rótbursta Þór frá Akureyri
I gærkvöldi 28-15. Meö þessum
sigri settu handboitastrákarnir
punktinn yfir i-iö á glæsilegri
frammistööu körfubolta- og
handboltamanna aö undanförnu.
Strax i byrjupLjwr liþst hvert
stefndi. K.R. tók leikinn i sinar
hendur, 4-2, 6-3, 11-4, og 1 hálfleik
voru þeir yfir 14-7.
Seinni hálfleikurinn var keim-
likur þeim fyrri, KR skoraöi 2
mörk á móti einu hjá Þór, 19-10,
26-13 og lokastaðan varö stórsigur
vesturbæinganna 28-15 og þeir
þar meö komnir I 1. deild.
Þórsarnir voru slappir aö þessu
sinni enda aö öngvu aö keppa
fyrir þá.
Hins vegar voru KR-ingarnir
allir mjög sprækir og böröust eins
og ljón allan timann. Styrkleiki
liðsins er að mestu fólginn i þvi
hve jafnir þeir eru, en bestan leik
i gærkvöldi átti Pétur Hjálmars-
son, markvöröur.
Ætlunin var aö f jalla öllu nánar
um þennan leik, en þaö reyndist
ókleift vegna furöulegrar og óút-
skýranlegrar tafar á þvi aö hann
gæti hafist. IngH
Ármann vann í miniboltanum
Nýlega fóru fram úrslitaleikir I
Reykjavikurmóti C-flokks
drengja I kröfubolta (minni-
bolta). Ármann varö Reykja-
vfkurm, KR i 2. sæti og IR I 3.
Myndin er af Reykjavikurmeist-
urunum: Fremri röð f.v. Krist-
ján, þjálfari, ómar Pálmason,
Kristján Kristjánsson, Vigfús
Kárason, Logi Eiösson, Hilmir
Gunnlaugsson. Aftari röö:
Guömundur Jónsson, Guömundur
Guömundsson, Siguröur Ingi,
Karl Guölaugsson, fyrirliöi og
Gunnar Ragnarsson.
íþrótrtir
um helgina
handknattleikur
LaUgardagur:
Fylkir-HK, 1. d. ka„ Höllin
kl. 15.30
Fylkir — UMFN, 2. d. kv„
Höllin kl. 16.45.
Þór, Ak, — UBK, bikark. kv,
Akureyri kl. 10.00
Sunnudagur:
Vikingur — FH, 1. d. ka„
Höllin kl. 19.00
Vikingur- FH, 1. d. kv„ Höll-
in kl. 20.15
Armann — Leiknir, 2. d. ka„
Höllin kl. 21.15
SKIÐI
Um helgina veröur haldiö
punktamót i alpagreinum á
Húsavik, en i norrænu grein-
unum veröur keppt á Siglu-
firöi. Þá verður unglinga-
meistaramót Reykjavikur
haldiö I Bláfjöllum.
BLAK
Laugardagur:
UMFL — 1S, 1. d. ka„
Laugarvatni kl. 14.00
Sunnudagur:
UMSE — Þróttur, 1. d. ka„
Akureyri kl. 12.30
KNATTSPYRNA
Reykjavikurmótiö I knatt-
spyrnu hefst nú um helgina á
gamla góöa Melavellinum. Á
morgun kl. 14.00 leika Vik-
ingur og Fylkir og kl. 20.00
KR og Armann.
IÞRÓTTIR I
SJÓNVARPINU
„Þaö verða einungis tveir
stórviöburðir i þættinum i
dag, en segja má aö þeir hafi
veriö hápunktur á keppnis-
timabili viökomandi Iþrótta-
manna. Annars vegar er
sundmeistaramót Islands og
hins vegar úrslitaleikurinn i
1. deild körfuboltans milli
KR og Vals,” sagöi Bjarni
Felixson aöspuröur um efni
iþróttaþáttarins I dag.
— I ensku knattspyrnunni
verður sýndur leikur Man-
chester City og Chelsea og á
mánudaginn verö ég meö
mynd af leik úr 1. deild hand-
boltans, blaki, EM I knatt-
spyrnu o.fl.
Reykjavíkurmót
í Kóngsglli
I dag hefst Reykjavikurmót I
alpagreinum á skiöum og eru
keppendur frá Armanni, KR,
Fram, 1R og Vlkingi. Mótiö byrj-
ar meö keppni I stórsvigi i flokk-
um stúlkna 13—15 ára, drengja
13 — 14 ára og stúlkna og drengja
11 — 12 ára.
A morgun verður keppt i svigi i
flokkum drengja og stúlkna 10
ára og yngri, stúlkna og drengja
11 — 12 ára og drengja 15 — 16
ára.
Mótinu verður fram haldið um
aðra helgi.
LITLA BIKARKEPPIMIIM
í dag kl. 14 á Vallargerðisvelli
Strax að þessum
leik loknum
leika B lið félaganna
BREIÐABLIK - FH Komið og sjáið góðan vorleik