Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 20
MÓÐMHNN Laugardagur 31. mars 1979 ABalsImi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 og 17-19 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans 1 sima- skrá. ÞRJÁTÍUÁRA ÞJÓÐARSMÁN: Baráttufundír vída um land Nú um mánaðamótin efna her- stöðvaandstæðingar víðs vegar um land til baráttufunda og menningarviðburða I tilefni 30 ára veru tslands I hernaöar- bandalaginu NATO. Breiðamýri t gær efndu herstöövaandstæð- ingar I Mývatnssveit og Reykja- dal til baráttusamkomu aö Breiðumýri Ræðu kvöldsins flutti Sigurður Blöndal skógræktar- stjóri, Reykdælir fluttu leikþátt- inn „Gústi Jónu Jóns” eftir Véstein Lúðviksson, Jakobina Sigurðardóttir sagði frá Scotice bilaður Sæsimastrengurinn Scotice bilaði rétt einu sinni um sexleytið I gærmorgun. Strengurinn bilaði á svipuöum staö og fyrr 1 vetur. Bilunin veldur verulegum töfum á slmaviðskiptum við Evrópu. Flest samtöl verða að fara um Icecan-strenginn til Kanada og þaðan til Evrópu. Vonir standa til að viðgerð á Scotice verði lokið fyrir mánu- dagsmorgun, ef veöur helst sæmilegt. —eös atburðuni á Austurvelli 30 mars 1949, flutt voruljóðogsungið. Auk heimamanna komu fram Jónas Arnason, Stefán Jónsson og örn Bjamason. Akureyri A morgun, 1. april verður baráttusamkoma i Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri og hefst hún kl. 15.00. Þar veröur flutt fjöl- breyttdagskrá I tali og tónum um inngönguna og veruna I NATO. Aðalræðumaður verður Tryggvi Glslason skólameistari. Jakoblna Sigurðardóttir flytur samantekt um inngönguna I bandalagið. Hilmar Hauksson frá Húsavik syngur um herinn og NATO og Hákon Leifsson og félagar flytja tónlist. Ennfremur verða fluttir leikþættir og samlestur. Þá mun skólafélagið Huginn I M.A. i samvinnu við SHA gangast fyrir sýningu á myndlist, sem tengist baráttunni gegn NATO og hernum. Verður sýningin væntanlega formlega opnuð i kjallara Möðruvalla 7. april. Þar verður einnig sett upp ljósmynda- sýningin sem var á menningar- dögum herstöðvaandstæðinga á Kjarvalsstöðum. Dalvik Baráttuhátiö verður haldin á Dalvik 4.apríl, á stofndegi NATO. Meðal þeirra sem þar leggja hönd á plóginn má nefna Valdimar Bragason, sem flytur erindi, skáldin Birgi Sigurðsson og Guðlaug Arason, sem lesa úr verkum sinum og Kristján Hjartarson, sem syngur og leikur á gitar. ísafjörður Starfshópur herstöðvaandstæð- inga á ísafirði efndi til baráttu- Alþýðublaðið fullyrðir I forsiöu- uppslætti I gær, að Alþýðusam- band lslands hafi krafist þess að tekjumark láglaunabóta I efna- hagsfrumvarpi Óiafs Jóhannes- sonar verði ákveðið þannig, að þær komi 90% félagsmanna ASl til góða. Það sé sérstakt áhuga- efni og „krafa Alþýbusambands- ins og að einhverju leyti Alþýðu- bandalagsins, að uppmæl- ingahóparnir fái sérstaka með- höndlun eins og lágtekjufólkið”. Fullyrðir Alþýðublaðið, að með kröfugerö sinni „sé ASl að stofna til ófriðar vegna þess að það ætl- ist til þess að mikill meirihluti samkomu i Góðtemplarahúsinu I gærkvöld. Einar Karl Haraldsson ritstjóri flutti ræðu, herstöðva- andstæðingar i M1 fluttu leikritið „Skemmtiferð á vigvöllinn” eftir Arrabal, lesin var smásaga eftir Böðvar Guðmundsson og trió félagsmanna þess fái sérstaka Ivilnun sem margfaldist I frum- skógi taxtakerfis og þannig fái meðaltekjumenn kauphækkun sem ekki komi öörum til góða, samanber félögum I BSRB”. — Fullyrðingar Alþýðublaösins um einhverja kröfugerð frá Alþýðusambandi íslands um sllka útfærslu eru rakalaus þvættingur, sagði Haukur Már Haraldsson, blaðafulltrúi ASl, þegar Þjóðviljinn hafði samband við hann i gær. — Alþýðusambandið hefur eng- ar kröfur gert um efnislega með- ferð þessa máls, enda ekki verið söng baráttulög. Þá var fjölda- söngur. Selfoss Baráttusamkoma var i Selfoss- bíói i gærkvöld. Olafur Jensson Framhald á blaðsiðu 18. eftir þvi leitað. Abyrgðarmaöur Alþýðublaðsins gaf mér þá skýr- ingu á þessari frétt, að blaðið hefði undir höndum plagg sem samið væri eftir samtal við As- mund Stefánsson hagfræðing. Þetta plagg var lagt fyrir viðskipta- og efnahagsmálanefnd efri deildar Alþingis. Ef hins vegar þeir Alþýðublaðsmenn hefu viljað hafa hið sanna I málinu hefðu þeir auðveldlega getað komist að þvi, aö nefndin hafði talaö við Asmund sem tæknimann i sambandi við orðalag, en var ekki að leita eftir persónulegu Framhald á blaðslðu 18 Alþýðublaðið skáldar upp „kröfugerð” frá ASÍ Rakalaus þvættíngur segir blaöafulltrúi ASl B ar áttusamkoma herstöðvaandstæðinga Leikiistarhópur að æfingu Söngsveitin Kjarabót í Háskólabíói laugardaginn 31. mars kl. 14 Herstöðvaandstæðingar! Sýnum styrk okkar og fjölmennum til að mótmæla 30 ára veru okkar í Nató og bandarískum herstöðvum á Islandi Kynnir: baldvin Halldórsson leikari Ávarp: Ásmundur Ásmundsson formaður miðnefndar Ræða: Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor Tónlistardagskrá meö gömlum og nýjum lögum sem tengjast hernám- inu: Stjórnandi: Sigurður Rúnar Jónsson Flytjendur: Söngsveitin Kjarabót Björgvin Glslason gltarleikari Jón ólafsson bassaleikari Karl Sig- hvatsson hljðmborðsleikari Pétur Hjaltested hljómborðsleikari Sigurður Karlsson trommuleikari ásamt 20 hljóðfæraleikurum úr Sinfónluhljómsveit Islands Einsöngvarar: Bergþóra Arnadóttir, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir. Leiklistardagskrá um sögu hernámsins með sérstöku tilliti til „vinstri” stjórna: Stjórnandi: Brynja Benediktsdóttir leikari Höfundar: Arni Hjartarson, Einar Ólafsson, Jón Hjartarson, Pétur Gunnarsson og Kristján J. Jónsson. Flytjendur ásamt höfundum: Briet Héðinsdóttir, Erlingur Glslason, Guðlaug Marla Bjarnadóttir, Guörún Asmundsdóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Karl Guömundsson, Sigurður Karlsson og Sólveig Hauksdóttir. Baldvin Hall- dórsson Sveinn Skorri | Höskuldsson Fjöl- margir leikarar taka þátt í dag- skránni Brynja Bene- diktsdóttir Ásmundur Asmundsson Sigurður Rúnar Jónsson ísland úr IMató — Herinn burt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.