Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Mynd fyrir táninga Nú ættu unglingar á öllum aldri að kveikja á imbakassanum kl. 22.00 í kvöld. Þá verður sýnd breska myndin Melody frá árinu 1971. Það sem unglingunum finnst kannski merkast við þessa mynd er að tónlistin í henni er samin og flutt af Bee Gees. Aö sögn Inga Karls Jóhannes- sonar, þýöanda myndarinnar, gefur hún nokkuö góöa innsýn i hugarheim barna á aldrinum 12- 14 ára, sem eru aöalpersónur myndarinnar. Sagt er frá reynslu þeirra af skólanum, kennurunum og foreldrunum, og kemur fram nokkur ádeila á eldri kynslóöina. Svo er sagt frá samskiptum krakkanna innbyröis á þó nokkuö sannfærandi hátt. Mikil tónlist er i myndinni, og einsog áöur sagöi flutt af Bee Gees. — Þaö er létt yfir þessari mynd, og mikiö um aö vera, — sagöi Ingi Karl. Leikstjóri Melody er Waris Hussein, og meö aöalhlutverk fara Mark Lester (Hann varö frægur fyrir aö leika Oliver i samnefndri kvikmynd 1968), Tracey Hyde og Jack Wild. ih 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúkiinga. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima og rifjar upp eftii úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. Rætt veröur viö Huldu Valtýs- dóttur. Meöal lesara: Sól- veig Halldórsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórn- andi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsæiustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 ..Galathea fagra”, óperetta eftir Franz von Suppé Flytjendur: Anna Moffo, René Kollo, Rose Wagemann, Ferry Gruber, kór og hljómsveit útvarps- ins I Munchen. Stjórnandi: Kurt Eichhorn. Guömundur Jónsson kynnir. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (7) 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Llfsmynstur Samtals- þáttur i umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund Umsjón- armenn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldssonles (11). .22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Dansiög. (23.50 Fréttir). m m 16.30 íþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18 25 Platan.Sovésk mynd um vinsæla hljómsveit, seVn flytur frumsamda dægur- músik, ogfylgster meö bvi, hvernig 'hljómplata veröur til. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 Þau koma að noröan. Finnur Eydal, hljómsveit hans og söngkonan Helena Eyjólfsdóttir skemmta. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Allt er fertugum fært. Breskur gamanmynda- flokkur. Þriöji þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.30 Humarinn og hafiö. Kanadisk fræöslumynd. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.00 Meíody. Bresk blómynd frá árinu 1971. Tónlist Bee Gees. Leikstjóri Waris Hussein. Aðalhlutverk Mark Lester, Tracy Hyde og Jack Wild. Sagan er um þrjú börn i barnaskóla i Lundúnum, Daniel, Ornshaw og Melody. Daniel og Melody veröa hrifin hvort af ööru og ákveða aö giftast, en þaö er ekki svo auðvelt, þegar menneruaö- eins ellefu ára. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.50 Dagskrárlok. A sunnudagskvöldiö veröur á skjánum danskur skemmtiþáttur sem heitir Syngjandi kyrkislanga. t honum segir frá tveimur farandskemmtikröftum sem efna til sýningar á léiegum skemmtistaö og gengur ekki sem skyldi. Þátturinn er klukkutima langur, hefst kl. 21.20 og þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Meistarar revíunnar Framhaldsþættirnir um al- þýðutónlist, sem sýndir eru á sunnudagskvöldum I sjónvarp- inu, hafa vakiö mikla athygli meöal tónlistaráhugamanna. Viö höfum m.a.s. heyrt af einum slik- um sem bölvarsjónvarpinui sand og ösku fyrir þá ósvinnu „aö binda mig fastan i sjónvarpsstól- inn 17 sunnudagskvöld i röð!” Sjötti þátturinn er á dagskrá annaö kvöld kl. 22.10ogfjallar um reviusöngva. Þessi listgrein hefúr átt marga frábæra fulltrúa i mörgum löndum I timans rás, og i þættinum fáum viö að sjá nokkra þeirra: Liberace, Sylvie Vartan, Mae West, Danny La Rue, Edith Piaf, Charles Aznavour, Charles Coburn, Marlene Dietrich, Maur- ice Chevalier og Judy Garland. Góöa skemmtun! ih Marlene Dietrich hefur stundum vcriö kölluö drottning revlunnar. Hér sést hún á sviöi Carnegie Hall i New York áriö 1955. Hetjur og forynjur útvarp Mánudaginn 2. april kl. 17.20 veröur fluttur 4. þáttur fram- haldsleikritsins „Meö hetjum og forynjum i himinhvolfinu” eftir Maj Samzelius, i þýöingu Ast- hildar Egilson. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Bessi Bjarnason leikur Martein frænda aö venju, og Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir og Gisli Rúnar Jónsson fara meö hlutverk barnanna. t öörum meiri háttar hlutverkum eru: Ingólfur B. Sigurösson, Stefán Jónsson, Helga Jónsdóttir og Konráö Þórisson. 1 þessum þætti segir frá Hermesi, boöbera guöanna. Hann er hinn mesti bragðarefur i æsku, en hann finnur lika upp hljóöfæri sem gætt er undarlegri náttúru. Viö kynnumst Orfeusi, sem syng- ur og leikur svo vel aö villt dýr skógarins þyrpast I kringum hann, og Evridiku, en samskipti hennar og Orfeusar hafa orðiö yrkisefni skáldum og tónlistar- mönnum. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ F>LLT\ VONLftUSj; flTfiKJCrVryn Þfít>: oö^IAINÍ? HvAíR SRo/vj Vl^> NÚNft'? h\je£j e&vrn \ji& pp pPRfí ? Eftir Kjartan Arnórsson 3® II Umsjón: Helgi Olafsson Lone Pine frá Helga Ólafssyni Margeir Pétursson vann það glæsilega af- rek að leggja þýska stórmeistarann Pack- mann að velli í 5. um- ferð opna mótsins i Lone Pine. Þetta var þriðja vinningsskák Margeirs í röð þannig að hann er heldur betur kominn á skrið eftir slæma Helgi Olafsson vann bandarikjamanninn Thibault léttilega og Guömundur geröi jafntefli viö sjálfan Bent Larsen. Þaö er þvi óhætt aö segja aö 5. umferðin hafi veriö góö um- ferö fyrir tslendingana. Þeir eru allir meö 3 vinninga. Kortsnoj viröist vera meö tapaöa biöstöðu gegn Liber- son þannig aö sá siöarnefndi er kominn i efsta sæti ásamt Gheorgiu, Lein, Sosonko og Sahlvic. Þeir eru allir með 4 vinninga. Nú eru aöeins 4 umferöir eftir af mótinu og enn getur allt gerst. Keppendur fá tveggja daga fri nú eftir 5. umferö og tekiö veröur til viö taflmsnnskuna á ný á sunnu- dag. En litum á hvernig Mar- geir afgreiddi stórmeistar- ann. Hvitur: Margeir Péturs son Svartur: Packmann (V.Þýskaland). „Bogo indversk vörn 1. C4-RÍ6 2. d4-e6 3. g3-Bb4 + 4. Rd2-c5 5 dxc5-Bxc5 6. Bg2-Rc6 7. Rgf3-0-0 8. 0-0-d5 9. a3-a5 10. cxd5-exd5 11. Dc2-Rb6 12. b3-He8 13. Dd3-Bg4 14. Bb2-Re4 15. e3-Hc8 16. Hacl-h6 17. Hfel-Bf5 18. Ðb5!-He7 22. Rf3-d4 19. Rh4!-Bh7 23. exd?-Rxd4 20. Rxe4-Bxe4 24. Bxd4-Bxd4 21. Bxe4-Hxe4 25. Hxe4 gefið Og á þessari stööumynd sjá menn svart á hvitu hvers vegna Packmann kaus aö gefast upp. Þaö veröur gam- an aö sjá hvernig Margeir stendur sig i næstu umferö- um eftir aö hafa loks komist i gang. —eik—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.