Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Kennarar
Kópavogs-
skóla
mótmæla
Þjóöviljanum hefur borist
mótmælaskjal, undirritaft af
24 kennurum Kópavogs-
skóla, og er þar mótmælt
lækkun fjárframlaga rfkisins
og fjölgun I bekkjardeildum.
Þaft hljóftar svo:
„Vift undirritaftir kennarar
viö Kópa vogsskólann
mótmælum þeirri ákvörftun
stjórnvalda aft lækka fjár-
framlög rikisins til
skólamála á f járlögum þessa
árs.
Vift viljum benda á aft
erfiftlega hefur gengift aft
framkvæma hin nýju
grunnskólalög vegna
fjárskorts og þyrfti frekar aft
auka fjárframlög til
skólamála en skerfta.
Sérstaklega viljum vift
mótmæla þeirri hugmynd,
aft fjölgaö verfti i bekkjar-
deildum, þar sem þaft er
andstætt þeirri stefnu sem
reynt hefur verift aft fylgja
undanfarin ár, þ.e. aft hafa
blandaftar bekkjardeildir og
færri nemendur i hverri”.
Mánaioss-
málið til
ráðuneyt-
isstjóra
Bragi Steinarsson vara-
rikissaksóknari afhenti i
fyrradag Baldri Möller ráftu-
neytisstjóra dómsmálaráöu-
neytisins málsskjölin i
Mánafossmálinu svokallafta,
sem tengt er nafni Markúsar
Þorgeirssonar, og sagt hefur
veriö frá i blaftinu áftur. Má
þá gera ráö fyrir, aft eitthvaft
gerist i þvi máli eftir öll þau
ár sem þaö hefur verift til
meftferftar.
Áströlsk
listakona
í Vogum
Ástralska listakonan
Patricia Hand, sem búsett er
i Vogum á Vatnsleysuströnd,
opnar þar málverkasýningu
i félagsheimilinu Glaftheim-
um I dag, laugardaginn 31.
mars.
Patricia hefur áftur haldift
sýningar á Mokka i Rvik og i
Glaöheimum, en auk þess aö
mála i fristundum sinum er
hún annar eigandi og kenn-
ari vift Ásaskóla i Keflavik.
Synmg \
Breiðholts-
skóla
Sýning verftur á vinnu
nemenda i Breiftholtsskóla
laugardaginn 31. mars og
sunnudaginn 1. april n.k. og
veröur hún opin kl. 14 til 18
báöa dagana.
Þá er afmælisrit skólans
aft koma út meft margvislegu
efni eftir nemendur og
kennara, en þetta er tiunda
starfsár skólans — fyrsta
skólans i Breiftholtinu.
Vélstjórafélag Islands:
Gefa hálfa miljón
til frædslumynd-
ar um gúmbáta
Meftal brýnustu aftgerfta I
öryggis- og aftbúnaftarmálum
islenskra sjómanna er aukin
fræftsla um notkun og meftferft
gúmmibjörgunarbáta og annarra
öryggistækja, segir I frétt frá Vél-
stjórafélagi tslands, sem hefur
ákveftift aft gefa hálfa miljón
króna til endurnýjunar á kvik-
mynd um meftferft gúmmíbáta og
björgunarbúnaft.
1 fréttinni segir ennfremur aft
þrátt fyrir jákvæöar undirtektir
stjórnvalda vift tillögum samtaka
sjómanna um aftgeröir 1 þessum
málum örli enn ekki á neinum aft-
gerftum til úrbóta. Alþingi
hafnafti t.d. beiftni Siglingamála-
stofnunar rikisins um tveggja
miljón króna fjárveitingu til
endurnýjunar á kvikmynd um
meftferft gúmmfbáta, og þörfin sé
brýnni en svo aft hægt sé aö una
óvissu og bift i þessum efnum.
Væntir stjórn Vélstjórafélagsins
Hjörleifur Guttormsson iftnaftarráöherra flytur ræftu sina á ársþingi
iönrekenda í gær. DaviftSch. Thorsteinsson formaftur FII og Gunnar J.
Friftriksson t.v. (Ljósm.: eik)
IÐNAÐARRÁÐHERRA Á FUNDI FÍI:
Þurfum 1000 ný
storf i íðnaði a an
Vift þurfum aft skapa hátt i 1000
manns verkefni I iftnafti árlega á
næstu árum, sagfti Hjörleifur
Guttormsson iftnaftarráftherra á
aöalfundi Félags islenskra iftn-
rekenda i gær. Nýjar spár um
mannafla benda til þess aft valift
standi milli öflugrar Islenskrar
iftnþróunar og atvinnuleysis.
Til þess aft þetta megi takast
þarf „breytt vifthorf og skirari
markmiö frá þvi sem viö höfum
átt aft venjast i atvinnulifi okkar,
sveigjanlegt en ákveftift skipu-
lag”, sagfti ráftherra ennfremur.
EBE og jöfnunargjald
Iftnaftarráftherra kom vifta vift i
ræftu sinni, sem verftur nánar
rakin hér i blaftinu siöar. Hann
gat þess, aö skattasérfræöingar
frá Efnahagsbandalaginu og ls-
landi væru nú aö athuga tilteknar
hliftar á þeirri ákvöröun rikis-
stjórnarinnar aft hækka jöfnunar-
gjald á innfluttum iftnaftarvörum
I 6% og væri lögft áhersla á aft fá
úrslit I þvi máli sem fyrst.
Lán til iðngarða
Þá skýrfti Hjörleifur frá þvi, aö
hann mundi brátt leggja fram
stjórnarfrumvarp um nýja lána-
deild vift Iftnlánasjóft, sem nefnist
lánadeild iftngaröa. Á hún aft
auka svigrúm sjóösins til aft lána
til iftngarfta og koma til móts vift
framlag sveitarfélaga I þessu
skyni. Vonir standa til aö þessar
breytingar verfti til eflingar
iftnafti i ýmsum greinum.
Aðstoð við skipaiðnað
Hjörleifur minnti og á tillögur
starfshóps um fyrirgreiftslu vift
Framhald á blaftsiftu 18.
Lög og reglur um Afla-
tiyggingarsjóð endur-
skróuö
Sjávarútvegsráftherra hefur i
samræmi vift fyrri fyrirætianir
skipaft nefnd til þess aft endur-
skofta lög og reglur Aflatrygg-
ingarsjófts meft tilliti til þess aft
hann gegni hlutverki sinu sem
best vift aft jafna aflasveiflur og
tryggja afkomu sjómanna og út-
gerftar vift rlkjandi aftstæftur, sem
einkennast af breyttri fiskgengd
og nauftsynlegum sóknartak-
mörkunum á mikilvægum fisk-
stofnum.
I nefndina voru skipaftir þessir
Námsferðir til írlands
I sumar bjóða Sam-
vinnuferðir Landsýn upp á
enskunámsferðir til Dyfl-
innar á irlandi. Eru ferðir
þessar miðaðar við þarfir
unglinga og annarra sem
eiga að baki eins til tveggja
ára nám í málinu. Dvalist
verður í sex vikur á einka-
heimilum i borginni. Kennt
verður fimm daga vikunn-
artvotima í senn í sérstök-
um enskuskóla fyrir út-
lendinga.
Farift verftur i skoftanaferöir og
sitthvaft fleira sér til gamans
gert. Starfsmaftur ferftaskrifstof-
unnar fer meft hópinn utan og
fylgir honum heim aftur i ferftar-
lok. Aætlaft verft fyrir þessa 6
vikna ferft er 296000 krónur og er
þá fullt fæfti, gisting og allt sem
lýtur aft náminu innifalift.
þess, aft önnur samtök sjómanna
og samtök útvegsmanna bregfti
hart vift og leggi lóft sitt á vogar-
skálina, svo unnt veröi hift fyrsta
aft hrinda þessu mikilsverfta
nauösynjamáli i framkvæmd.
Stjórnin beinir þvi ennfremur
til félagsmanna aft þeir kynni sér
sem best ástand öryggistækja og
búnaftar hver og einn, um borft i
þvi skipi sem þeir starfa á og
krefjist úrbóta sé þeirra þörf. AI
menn: Ingólfur Ingólfsson, for-
maöur Farmanna- og fiski-
mannasambands Islands, Cskar
Vigfússon, formaftur Sjómanna-
sambands Islands, Kristján
Ragnarsson, formaftur Lands-
sambands islenskra útvegs-
manna, Vilhelm Þorsteinsson,
formaftur Félags Islenskra botn-
vörpueigenda, Jón Páll Halldórs-
son, framkvæmdastjóri, Isafirfti,
Ólafur Björnsson, framkvæmda-
stjóri, Keflavík, Már Elisson,
fiskimálastjóri, Jakob Jakobs-
son, fiskifræöingur, Hrafnkell Ás-
geirsson, lögfræftingur, Jón
Sigurftsson, þjófthagsstjóri, sem
er formaftur nefndarinnar. Jafn-
framt hefur Þórarni Arnasyni,
framkvæmdastjóra Aflatrygg-
ingarsjófts verift faliö aft starfa
meft nefndinni.
Kulda-
leg
kveöja
18 gamaigrónum hafnar-
verkamönnum hjá Eimskip
hefur verift send kuldaleg
kveftja I bréfsformi frá yfir-
bofturum sinum. Yfirfyrir-
sögn á bréfinu er „Uppsögn á
starfi” Textinn hljóftar svo:
„Hér meft er yftur sagt upp
starfi hjá Eimskipafélaginu.
Uppsögnin miftast vift mán-
aftamótin mars/aprll.
Uppsagnarfrestur 1 mánuft-
ur. Siftasti vinnudagur yftar
verftur þvi 30. apríl 1979”
Hér er um að ræfta hafnar-
verkamenn sem komnir eru
yfir sjötugt og margir hverj-
ir meftal hæfustu starfs-
manna félagsins. Hvaö
mundir þú segja ef þú heföir
unnið t.d. i 40 ár hjá sama
fyrirtæki og fengir svona
bréf? —GFr
Ný ferðaskrifstofa:
Sr. Frank
skipu-
leggur
pílagríma-
ferðir
Séra Frank M. Halldórs-
son hefur fengift ieyfi til
reksturs ferftaskrifstofu rétt
eins og Tjöruborgarklerkur-
inn danski. Hann ætlar eink-
um aft skipuleggja ferftir „á
helga stafti og söguslóftir”
eins og segir I fréttatiikynn-
ingu.
Fyrirtækið nefnist Viðsýn
og verftur til húsa aft Vestur-
götu 19. Tvær af fyrstu ferft-
ur Víftsýnar eru farnar til
Israel til aft „feta I fótspor
Frelsarans”. Farift verftur
um páskana og svo um
hvitasunnu. Þá verftur og
skipulögft ferft ,t.i) Egypta-
lands og Grikklands I júni.
I 'fréttatilkynningu segir
aft þaft sé sr. Frank „mikift
áhugamál aft koma sem
flestum á slóftir Bibliunnar á
viftráðanlegu verfti.”
„Rúm”-besta verslun landsins
INGVAR OG GYLFI
GRENSÁSVEGI3108 REYKJAVÍK, SÍMI: 81144 OG 33S30.
Sérverslun með rúm