Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJIiyN — SÍÐA 15' Strákarnir sigruöu. Barometer-B.H.: Strákarnir sigruðu... Sveit Sævars Þorbjörnssonar sigrabi Reykjavikurmótiö i sveitakeppni 1979. Með honum i sveit eru: Valur Sigurösson, Skúli Einarsson, GuömundurS. Hermannsson, Siguröur Sverr- isson og Þorlákur Jónsson. Má segja aö útlendingaher- deildin hafi boriö sigur úr být- um, þvi ef athugaöur er nánar uppruni keppenda, kemur i ljós, aö Sævar er úr Keflavikinni, Skúii úr Dölunum, Valur af Skaganum, Guömundur úr Hvolhreppinum, Rang., Þorlák- ur úr Kópavoginum, en Siguröur ku vera hreinræktaður innan- bæjarmaöur. En litum á staöreyndir sigurs þeirrafélaga. Til úrslita kepptu 4 sveitir, er efstar uröu úr und- anrás 20 sveita, sem lauk ný- lega. Keppt var um siöustu helgi i Hreyfils-húsinu. Margt áhorf- enda lagöi leiö si'na þangaö um helgina og varö almennur fögn- uöur auöséöur, er ljóst var að sveit Sævars, strákarnir, höföu sigraö hinar kempurnar. Ifyrstuumferö mótsins áttust viö sveitir Sævars og Hjalta. Einsog margan grunaöi, var þetta úrslitaleikur mótsins. SveitSævarsáttiþó ilitlumerf- iðleikum meö aö pakka Hjalta saman, en sveit Hjalta slapp meö 4 stig, á móti 16 hjá piltun- um. A sama tima vann sveit Sigurjóns sveit Þórarins 14-6, eftir aö hafa verið undir i hálf- leik. 1 annarri umferð mótsins áttustviöefstusveitir, Sævar og Sigurjón. Þar varö heldur engin hindrun i vegi strákanna, þeir unnu örugglega 16-4. A sama tíma tók Hjalti sveit Þórarins i kennslustund og sigraöi meö geysilegum yfirburöum, eöa 20-5, mesta mögulegum mun. Fyrir siöustu umferö var þvi staðan sú, aö Sævar haföi 32 stig, Hjalti 24 stig ogSigurjón 18 stig. Og enn gat allt gerst. Sævar mætti Þórarni I þriöju umferö, og þar kom eini tap-hálfleikur mótsins, og það svo um munaöi. Þórarinn hreinlega gekk frá þeim, og var 49 stigum yfir i hálfleik. A sama tima sýndu Sigurjóns-menn mjög góöan leik á móti Hjalta og voru 26 stigum yfir. Einsog staöan var nú, var sveit Sigurjóns meistari, og Sævar i 2. sæti. En allt getur gerst i Bridge, og I seinni hálf- leik sneru sveitir Sævars og Hjalta blaöinu algjörlega viö. Sveit Sævars tók inn 38 stig i seinni hálfleik, á meöan Hjalti tók svipaö inn á móti Sigurjóni. Sævar var þvi meistari, meö 7-13 tapi á móti Þórarni, en Hjalti 1 2. sæti, meö 12-8 sigri yfir Sigurjóni. Lokastaöa móts- ins var: 1. sv. Sævars Þorbj.s. 39 st. 2. sv. Hjalta Eliass. 36 st. 3. sv. Sigurj. Tryggvas. 26 st. 4. sv. Þórarins Sigþórss. 14 st. Er sveit Sævars vel aö sigri sinum komin, enda hafa liðs- menn hennar staðið sig meö prýöi aö undanfórnu. Á sama tima hefur sveit Hjalta gefið eftir, enda búin aö vera i toppn- um sl. 10 ár eöa svo. Verölaun fyrir mót á vegum deildarinnar veröa afhent á Loftleiöum, i undanrás Islands- mótsins. Landsliðsmál Bridge- sambandsins.... Enn hafa næsta litlar fréttir borist frá „landsliösnefnd” um málefni Islands á erlendum vettvangi. Ljóst er þó, aö Ásmund- ur-Hjalti og Guölaugur-Orn, hafa tekiö beiöni nefndarinnar jákvætt, en hafa beöiö um nánari upplýsingar um Evrópu- mótiö, kostnaö og tilhöguno.fl. Enn vantar þó þriöja pariö I lið- iö, svo og fyrirliöa þess. Flestum má vera ljóst, aö til greina koma aöeins tvenn pör i landsliö, til viöbótar hinum. Þar á ég viö Sigurð Sverrisson og Val Sigurösson, og hinsvegar Sævar Þorbjörnsson og Guö- mund Sv. Hermannsson. Engin önnur pör i dag koma til greina, enda eru þessi tvennu pör i hópi f ernra be stu paranna i dag. Ég átti stutt spjall viö einn af fjórum sem valdir hafa veriö af hálfu landsliðsnefndar, um hvaða par væri liklegt aö kæmi til greina, sem þriöja par i landsliö. Hann kvaöst vera haröur á þvi, aö vilja ungt par meö sér út, og raunar væri það skilyrði fyrir sinni þátttöku I liö- inu. Hann sagöi einnig, aö viö veröum aö lita á þaö, aö þessir ungumenn sem sýnthafa mikl- ar framfarir nú aö undanförnu eru okkar framtiöarvonir um árangur á erlendum vettvangi, og eru þess albúnir i dag aö reyna sig i þeim krappa dansi, sem Evrópukeppnir eru. Þetta mælti einn fjórmenn- inganna, sem valdir hafa verið i liöið, og svo sannarlega er þetta skoöun þáttarins. Landsliös- nefnd getur ekki litiö framhjá þeim Sigurði og Vali eöa Guö- mundi-Sævari. Og þaö má minna á þaö, aö timinn vinnur ekki með nefndinni. Þaö eru aö- eins 2 mánuöir i mótiö ytra, og þaraf leiöandi veröuraöfaraaö hugsa sér til hreyfings i þessu mikilvæga máli okkar Bridge- manna. Jón og Simon sigruðu glæsilega.... Þá er lokiö aöaltvimennings- keppni Asanna 1979. Þeir félag- ar Jón Asbjörnsson og Simon ■ Símonarson bátu sigur úr bút- um i aðaltvimenningskeppni Asanna, eftir harða keppni viö Asmund Pálsson og Þórarinn Sigþórsson. Lokatölur mótsins uröu þess- ar: 1. Jón Asbjörnsson — SimonSimonarson 300 st. 2. Asmundur Pálsson — Þórarinn Sigþórsson 259 st. 3. Skúli Einarsson — Þorlákur Jónsson 213 st. 4. Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 177 st. 5. Jón Baldursson — ' Sverrir Armannsson 160 st. 6. Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 103 st. 7. Armann J. Lárusson — Haukur Hannesson 90 st. 8-9. Magnús Halldórsson — VigfúsPálsson 84 st. 8-9. Jónatan Lindal — Þórir Sveinsson 84 st. 10. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 54 st. Næsta mánudag veröur sveitakeppni hjá Asunum. Stuttir leikir veröa milli sveita, 8-10 spil. öllum er heimil þátt- taka, og er nóg aö mæta á keppnisstaö. Mót þetta er kennt viö Þorstein Jónsson, fyrsta for- mannfélagsins.Sérstaklega eru eldri félagar Asanna brýndir til aö vera meö. G6Ö verölaun eru i boöi. Keppni hefet aö venju kl. 19.30. Aðalsveitakeppni BR hafin.... Sl. miövikudag hófst hjá BR aöalsveitakeppni félagsins 1979. Alls taka 6 sveitir þátt i keppn- inni. (Jrslit i 1. umferö uröu: Hjalti Eliasson — SævarÞorbjörnsson: 19-1 Helgi Jónsson — Þórarinn Sigþórsson: 18:2 Siguröur B. Þorsteinsson —- Sigurjón Tryggvason: 12:8 I 1. flokki mættu 3 sveitir til leiks, þannig aö keppni var frestaö um óákveöinn tima (þartil næst?). Næsta umferö veröur spiluð nk. miövikudag. 8 umferöum af 23 er lokiö hjá BH. Skiptast þar á skin og skúr- ir, líkt og ætlast er tii. Þeir sem hæstir voru eftir fyrsta kvöldiö lentu I lægöarmiöju og dapraö- ist flugiö. Tveir af yngstu spil- urunum, Einar og Jón, blökuöu hinsvegar vængjum ótæpilega og hækkuöu um 94 stig. Annars er háþrýstisvæöiö þannig: 1. Halldór Bjarnason — Hörður Þórarinsson 99 st. 2. Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 93 st. 3. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 86 st. 4. Einar Kristleifsson — Jón Þorkelsson 85 st. 5. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 66 st. 6. Friöþjófur og Halldór Einarssynir 65 st. 7. Guöni Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 63 st. 8. Ólafur Valgeirsson — Þorsteinn Þorsteinsson 55 st. 1 dag er meiningin aö fara til Akraness aö taka i lurginn á Skagamönnum. Eftir er þó aö sjá hvor skjöldinn ber. Viku sið- ar er svo von á Selfyssingum i heimsókn. Barðstrendingafélagið Rvk.... Eftir 1. umferð af 4 i Baro- meter-keppni félagsins, er staöa efetu para þessi: 1. Kristján Kristjánsson — Arngrimur Sigurjönsson60 st. 2. Sigurbjörn Armannsson — Hróömar Sigurbjörnsson 58 st. - 3. Kristinn Oskarsson —• EinarBjarnason 50 st. 4. Agústa Jónsdóttir — Guörún Jónsdóttir 50 st. 5. Hermann Samúelsson — Viöar Guömundsson 32 st. 6. Siguröur Kristjánsson — Hermann Ólafsson 23 st. 7. Pétur Sigurösson — Birgir Magnússon 21 st. Frá Bridgefélagi Reyð- arfjarðar og Eskifjarð- ar.... Sveitakeppni BRE lauk þ. 20/3 sl. Sigurvegarar uröu þeir i sveit Kristjáns Kristjánssonar með 162 stig, en auk hans eru i sveit- inni: Hallgrimur Hallgrimsson, Ásgeir Metúsalemsson og Þor- steinn ölafsson. t 2. sæti varö sveit Aöalsteins Jónssonar meö 124 stig. 3. sv. Ólafiu Þóröard. 115 st. 4. sv. Friöjóns Vigf.s. 100 st. 5. sv. Búa Birgiss. 99 st. 6. sv. Guöna Óskarss. 87 st. Alls tóku 10 sveitir þátt i keppninni. t BRE eru nú 56 fé- lagar. FV Frá Bridgefélagi Kópavogs.... Orslit I 10. umferö sveita- keppni fél.: Sv. Friöriks Brynleifss. — Vilhj. Vilhj.: 7-13 Sv. Arna Jónassonar — Sigrúnar Pétursd.: 4-16 Sv. Armanns J. Lár. — Böövars Magnússonar: 9-11 Sv. Sigriðar Rögnv. — Grims Thorarensens: 4-16 Sv. Kristm. Haildórss. — Siguröar Sigurjónss.: 2-18 Sv. Sævins Bjarnasonar — Guöm.Ringsted: 18-2 Fyrir siöustu umferö, var staöa efstu sveita þessi: 1. sv. Armanns J. Láruss. 158 st. 2. sv. Grims Thorarens. 151 st. 3. sv. Sævins Bjarnas. 141 st. 4. sv. Böövars Magnúss. 128 st. Siöasta umferðin var spiluö sl. fimmtudag. Framhald á blaðsiöu 18. bridge umsjon Olafur Lárusson TILKYNNING TIL VIÐSKIPTAMANNA BANKA OG SPARISIÓÐA Hinn 2. april n.k. breytist opnunartimi innlánsstofnana á þann veg, að afgreiðslu- staðir, munu eftirleiðis opna kl. 9.15, sem áður hafa opnað kl. 9.30. Jafnframt verður lokunartima afgreiðslu- staða, er lokað hafa kl. 18.30 eða 19.00 breytt á þann veg, að þeir munu loka kl. 18.00. LANDSBANKI ISLANDS ÚTVEGSBANKI ISLANDS BuNADARBANKI ISLANDS SPARISJOÐUR REYKJAVIKUR OG NÁGRENNIS SPARISJÓOUR KÓPAVOGS SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA VERZLUNARBANKI ISLANDS H.F. IÐNAÐARBANKI ISLANDS H.F. SAMVINNUBANKI ISLANDS H.F. ALÞÝÐUBANKINN H.F. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR SPARISJÓÐURINN I KEFLAVIK. Kvikmyndahátið Herstöðvaandstæðinga i Féiagsstofnun stúdenta í dag kl. 17: Orustan um Chile 1 hluti Myndin fjallar um ástandið i Chile fyrir valdarán hægri aflanna og endar á þvi þegar einn kvikmyndatökumaðurinn er myrtur af hermanni.- Sunnudagur 1. april kl. 15: Orrustan um Chile II. hluti kl. 17: Ljónið hefur 7 höfuð. kl. 20: Mexico frosin bylting og September i Chile kl. 22: Ganga Zumba. Þriðjudagur 3. april kl. 17: Stund brennsluofnanna. Allir hlutarnir. Miðvikudagur 4 april kl. 17: Sjakalinn frá Nahueltoro kl. 20: Refsigarðurinn og viðtöl við My Lai morgingjana. kl. 22: Ljónið hefur 7 höfuð. Fimmtudagur 5. april kl. 17: Mexico frosin bylting og September i Chile. kl. 20: Orrustan um Chile I. hluti. kl. 22: Orrustan um Chile II. hluti. Föstudagur 6. april kl. 17: Stund brennsluofnanna. Allir hlutarnir. Kl. 20: Ganga Zumba. kl. 22: Refsigarðurinn og viðtöl við My Lai morgingjana. Sunnudagur 8. april kl. 15: Ljónið hefur 7 höfuð. kl. 17: Stund brennsluofnanna. Allir hlut- arnir. kl. 20: Orrustan um Chile II. hluti kl. 22: Mexico frosin bylting og Septem- ber i Chile. ^ Mánudagur 9. april kl. 17: Orrustan um Chile 1. hluti kl. 20: Orrustan um Chile II. hluti kl. 22: Sjakalinn frá Nahueltoro.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.