Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 31. mars 1979 WÖÐVILJINN — SIÐA 19. TÓMABÍÓ Einn, tveir og þrir (One, two, three). Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hérlend- is. Leikstjórinn, Billy Wilder, hefur meöal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Arlene Fancis, Horst Bucholtz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Skassið tamið (The Taming Shrew) Sýnd kl. 7.3Ó. Síftasta sinn of the Odessaskjölin (The Odessa File) isienskur texti Æsispennandi amerisk-ensk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Jon V ight, Maxmilian Schell, Maria Schell. Endursýnd kl. 5og 10. Bönnuö innan 14 ára -14-75 Norman, er þetta þú? (Norman — Is That You?) Skemmtileg ný bandarisk gamanmynd i litum meö Redd Foxx og Pearl Bailey. lslenskur texti Sýnd kl. 5, og 9. in> bk SLEEP Svefninn langi Afar spennandi og viöburöar- rik ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Itobert Mitchum, Sarah Miles, Joan Collins, John Mills, James Stewart, Oliver Reed o.m.fl. Leikstjóri: Michael Winner Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö innan 14 ára AIISTurbcjarrííI Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldiö i Bandarikj- unum: MANDINGO Andrés önd og félagar Barnasýning kl. 3. LAUQARAS Sérstaklega spennandi og vel gerö bandarisk stórmynd i lit- um, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aöalhlutverk: JAMES MAS- ON, SUSAN GEORGE, KEN NORTON. MYND SEM ENGINN MA MISSA AF Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9,15 Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburöarík, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton Sýnd kl. 5. Kafbátur á botni Nú æsispennandi mynd frá Universal meft úrvalsleikur- um. Aöalhiutverk: Charlton Hest- on, David Carradine og Stacy Reach. Leikstjóri: David Greene lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasti stórlaxinn (The last tycoon) Bandarlsk stórmynd er gerist I Hollywood, þegar hún var mihstöó kvikmyndaiónaóar i heiminum. Fjöldi heimsfrægra leikara t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Jeanne Moreau, Jack Nichols- on, Donald Pleasence, Ray Miliand, Dana Andrews. Sýnd kl. 9 Grease Sýnd kl. 5 Fáarsýningareftir MICHAEL CAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER ' TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM a, Fiore Silfurrefirnir Spennandi og brábskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: IVAN PASSER Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 10.40 Bak við læstar dyr: Mjög vel gerð ný litmynd frá Fox film, sem fjallar um lif á gebveikrahæli. Islenskur texti. Leikstjóri: Mario Tobino. BönnuB börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7og 9. - salur ! CONj^OY Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. 19. sýningarvika -salur DLJSTIIM HGFFMAN STHAW DDBS Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman og Susan Georg Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur Dauðinn á Nil Frábær ný ensk stórmynd byggb á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd við metab- sókn viBa um heim núna. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN. ISLENSKUR TEXTI 10. sýningarvika Sýnd ki. 3,15,6,15,9,15. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavík vikuna 30. mars—5. apríl er I Lyfjabúö- inni Iöunni og GarÖsapóteHi. Nætur- og helgidagavarsla er I Lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og bilanir lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i ■ sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti*l skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. dagbók slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, I HafnarfirÖi í sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. Kvenfélag Iláteigssóknar heidur fund i Sjómannaskól- anum þriöjudaginn 3. april kl. 20.30. Sigriöur Thorlacius form. Kvenfélagasambands íslands talar um ár barnsins. Ingibjörg ölafsdóttir sýnir lit- skyggnur. Félagskonur fjöl- menniö og bjóöiö meö ykkur gestum. ÚTIVISTARFERÐIR félagslíf Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — GarÖabær — sjúkrahús slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Fyrirlestur og kvikmynd i MIR-salnum á laugardag. — Kl. 15.00 á laugardag flytur V.K. Vlassov, sovéski verslun- arfulltrúinn erindi er hann nefnir Efnahagssamstarf sósialiskra ríkja. Ollum er heimill aðgangur meöan hús- rúm leyfir. — MíR Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sunnud. 1. aprO kl. 10.30: Gullfoss i klaka, Faxi, Geysir. Fararstj. Einar t>. Guöjohnsen. Verö 4000 kr. kl. 10.30: Brennisteinsfjöil, létt fjallganga meö Þorleifi Guömundssyni. Verö 1500 kr. kl. 13: Kleifarvatn, Krisuvik. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. FariÖ frá B.S.t. benzinsölu. 5 daga páskaferöir: öræfi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Uppselt Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkeld- ur, kvöldvökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Einar Þ. Guöjohnsen. Farseðlar á skrifst. Otivistar Lækjarg. 6a simi 14606. Otivist Styrktarfélag vangefinna. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofa félagsins opin frá kl. 9-16. AÖra mánuöi ársins er opiö frá kl. 9-17. OpiÖ i-hádeg- inu. Simi skrifstofunnar er: 15941. Styrktarfélag sjúkrahúss Kefla vikurlæknishéraös heldur aöalfund fimmtudag- inn 5. april kl. 20.30 aö Vik, Keflavik. bridge læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- snltalans. slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. J7.00 — 18.00, slmi 2 24 11. SIMAR. 11798 oc 19533 Myndakvöld 4. aprO kl. 20.30 á Hótel Borg. Bergþóra Sigurðardóttir og Sigriöur R. Jónsdóttir sýna myndir viösvegar aö af land- inu. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. AÖgangur ókeypis. Kaffi selt I hléinu. Feröafélag tslands. Feröir um Páskana. 12—16. april. 1. Snæfellsnes. Gist verður i upphituöu húsi á Arnarstapa. Farnar göngu- feröir og ökuferðir um Snæfellsnes, m.a. gengiö á Jökulinn. 2. Landmannalaugar. Gengiö á skiöum frá Sigöldu i Laugar, um 30 km. hvora leiö. Gist i sæluhúsi F.l. farnar gönguferöir og skiöaferöir um nágrennið. 3. Þórsmörk. FariÖ veröur i Þórsmörk bæöi á skirdag og laugardag- inn fyrir Páska. Farnar gönguferöir um Þórsmörkina bæöi stuttar og langar eftir veöri og ástæðum. Allar upp- lýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofunni. Auk þessa eru stuttar gönguferðir alla fridaganna i nágrenni Reykjavikur. Feröafélag tslands. Þótt ungu mennirnir i sveit Sævars ynnu nauman sigur i Reykjavikurmótinu, var efsta sætiö fyllilega veröskuldaö. 1 fyrstu umíerö tókst Hjalta aö klipa af þeim 4 stig og átti þetta spil stærstan þátt I þvi: Dx KDxx AlOx AG8x Kxx Kxxxx 97xxx og viö fáum alltaf tvo slagi. Viö boröiö varö spilið einn niöur og Hjalti græddi þvi vel á þvi, I staö þess aö tapa stórt. Hendur A-V: Axxx Gxxx lOxx AG9xxx xx DGx KD lOx — Reyndar , eru margar vinningsleiöir i spilinu. söfn Borgarbókasafn Reykjavflkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö ásunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin heim: Sól- heimum 27, sími 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugamesskóla, opið til al- mennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaöasafn, Bústaöa- kirkju,opiömán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/H verfi sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. Útlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9efstuhæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. krossgáta .árétt: 2 hérba 6 timi 7 nema 9 utan 10 skoöa 11 fæða 12 titill 13 yfirhöfn 14 nudd 15 skemmtikrafta Lóörétt: 1 afsökun 2 dreifa 3 epil 4 pipa 5 manni 8 hvlla 9 veru 11 tóma 13 ungviði 14 strax Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 metrar 5 tik 7 rú 9 fura 11 kló 13 rin 14 afli 16 st 17 ana 17 egndir Lóörétt: 1 markaö 2 tt 3 rif 4 akur 6 vantar 8 úlf 10 ris 12 ólag 15 inn 18 ad Sagnir gengu: N ÍGR dobl redobl S pass 3tlgl (?) 4 lauf A 2 hjörtu ipass. allir pass. V pass 3 hjörtu dobl kærleiksheimilið — Fatta ekki akkuru ég f é ekki betri einkanir f islensku. tJt kom spaöa ás frá vestri og meiri spaöi. Ljóst er af dobli vestursaöhann telur sig halda á nokkrum trompslögum, og hefur því væntanlega brugöiö nokkuö þegar blindur var lagöur upp. 1 fljótu bragöi viröist tilvalið aö reikna meö hiarta ás á austurhendinni, en ef betur er aö gáö, skiptir staö- setning hans engu máli. Inni á spaöa drottningu er hjarta trompaö. Trompi spilaö, vestur fer upp meö kóng og drepiö: Hjarta enn trompaö, tlguU á ás og enn er hjarta trompaö. Nú er hirt á spaöa kóng og tigli kastaö, þá tigul kóngur og A-V eru báöir meö. Tigli enn spilaö og sama hvaö vestur gerir. I blindum er hjarta kóngur og tromp G8x Gengisskráning Nr. 62 — 30. márs 1979. Eining v Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 326,50 327,30 J Sterlingspund * 675,40 677,10 1 Kanadadollar 282,25 100 Danskar krónur 6301,80 100 Norskar krónur 6409,10 100 Sænskar krónur 7490,55 100 Finnsk mörk 8225,70 100 Franskir frankar 7616,50 100 Belglskir frankar 1101,40 1104,10 100 Svissn. frankar 19348'55 100 Gyllini 16209,90 16249,60 100 V-Þýskmörk 17487,90 17530,80 100 Lirur 38,90 39,00 100 Austurr. Sch 2384,90 2390,80 100 Escudos 677,10 678,80 100 Pesetar 478,90 100 Yen 156,08 — Er gaman þarna uppi/ Palli? — En fallegt útsýni, ég finn hjá mér Hefurðu séð eitthvað? Hefurðu talað Þörf til að flytja Ijóð! við einhvern? Er....? — Æ nei, eigum við ekki heldur að — Maggi þó, þú ert nú bráðum vaxinn ganga dálitið hér um og rannsaka upp úr þvi að vera svona hræðilega tindinn? forvitinn! — Hérna er skilti, þar stendur kannski hvað eyjan heitirl — Já, eða aðgangur stranqleaa bann- aður, eöa bilastæði bönnuð, ef það stendur þá ekki bara: velkomnir, við bökum pönnukökur i dag! z 3 z < -J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.