Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Aöalfundur Osta- og smjörsölunnar Verður hiifin framleiðsla á nýju feitmetí? Þriðjudaginn 27. mars var haldinn aðalfundur Osta- og smjörsölunnar en það er fyrsti fundur, sem haldinn hefur verið eftir að eignaraðild að O.S.S. var breytt. Þar til í fyrra voru eig- endur O.S.S. Mjólkursamsalan i Reykjavik og Samband isl. sam- vinnufélaga en nú hafa bæst við öll mjólkursamlög i landinu sem eignaraðilar. Erlendur Einarsson, stjórnar- formaður, flutti skýrslu stjórnar og gerði grein fyrir helstu mál- um, sem stjórnin fjallaði um á árinu. Meðal annars skýrði hann frá byggingaframkvæmdum O.S.S. á Bitruhálsi 2, en þar var tekin fyrsta skóflustunga 25. mars 1978. Um miðjan þennan mánuð var húsið fokhelt. Um sið- ustu áramót hafði veriö varið til byggingaframkvæmda 275 milj. kr. Gert er ráð fyrir að taka hluta af byggingunni i notkun i sumar en að húsið verði að fullu frágeng- ið um næstu áramót. Eignir fyrir- tækisins við Snorrabraut munu verða seldar. Erlendur ræddi þvinæst um framleiðslu- og markaðsmálin og taldi að verulegir erfiðleikar væru framundan vegna mikillar birgðasöfnunar á mjólkurvörum. Stjórn O.S.S. hefur skrifað Framleiðsluráði landbúnaðarins og óskað eftir umsögn þess um að setja á markaðinn feitmeti, sem Sviar nefna „Bregott”, en það er blanda að 3/4 hlutum smjörs og 1/4 jurtaoliu. Þetta er mjög vinsælt viðbit i Sviþjóð og hafin er framleiðsla á þvi i fleiri löndum. Helstu kostir þess eru að það harðnar ekki við geymslu i kæli- skáp og er alltaf jafn auðvelt að smyrja með „Bregott”. Ýmsar aðrar leiðir benti Erlendur á, sem gætu stuðlað að aukinni neyslu á smjörfitu hér innanlands. Óskar H. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri O.S.S. gaf yfirlit um reksturinn á sl. ári og þróun mjólkurframleiðslunnar og neyslu hér á landi. Ef miðað er við neyslu á hvern ibúa þá varð smdvegis aukning á neyslu mjólkur á sl. ári, eða 0,3 ltr. á mann en samdráttur i neyslu undanrennu um 2,6 ltr. á mann. Meðalneysla af nýmjólk, undan- rennu og jógúrt var talin vera 262 ltr. á mann en það var tæpum tveim ltr. minna en árið áður. A sl. ári voru framleidd 1743 tonn af smjöri eða 78 tonnum minna en árið 1977. Sala á smjöri á sl. ári nam 1512 lestum, 246 lestum meira en árið á undan. Meðalsala á smjöri undanfarin ár hefur verið á bilinu 5,5 — 7,0 kg. á mann en sala á smjörliki hefur verið frá 13 kg. og upp í um 14,5 kg. á mann á ári. Um siðustu mánaðamót voru smjögbirgðiri landinu 1150 tonn. Innanlandssala á ostum á sl. ári var mjög hliðstæð og á árinu 1977 eða um 1400 tonn en flutt voru út 2088 tonn. Veruleg söluaukning hefur orðið á ostum það sem af er Feröafélag Islands Páskaferðir Eins og undanfarin ár efnir Ferðafélagið til nokkurra ferða um páskana. Þessum ferðum má skipta I tvo flokka, i fyrsta lagi lengri ferðir þ.e. 5 daga ferðir og i öðru lagi stuttar dagsferðir. A skirdag verður lagt upp i þrjár ferðir, sem allar standa fram á annan i páskum. Um Snæfellsnes og á Snæfellsjökul Ekið verður að Arnarstapa og þar verður haft aðsetur og gist i upphituðu húsi. Þaðan verður ekið umhverfis Jökul, komið i hinar fornu verstöðvar að Heilnum, Malarrifi, Einarslóni, Djúpalóns- sandi og Dritvik. Gefst fólki gott tækifæri til aö kynnast þessum fornu og frægu stöðum, sem áður fyrr voru iðandi af lifi og starfi, en eru nú i eyði, og litlar minjar að sjá frá hinni fornu frægð. Einnig verður gengið á Snæfells- jökui, en sú ferð verður öllum ó- gleymanleg. Landmannalaugar — Hrafntinnusker. Ætlunin erað aka að Sigöldu og ganga þaðan á skiðum inn i Landmannalaugar með allan far- angur. Dvalið verður i Laugum yfir páskana og gengið á skiðum til ýmissa nálægra staða, m.a. er ætlunin að fara i Hrafntinnusker og gista I húsi félagsins þar eina nótt. 1 þessari ferð verða menn að hafa góðan útbúnað bæði varð- andi fatnað og vistir. Að sjálf- sögðu verður laugalækurinn ó- spartnotaður eftir erfiði dagsins. Þórsmörk. Þangað verða farnar 2 ferðir. Sú fyrri á skirdagsmorgun og sú seinni á laugardagsmorgun. Gist verður í Skagfjörðsskála allar næturnar. Farnar verða langar og stuttar gönguferðir eftir vilja og getu hvers og eins. M.a. má benda á hugsanlega gönguferð i nýja húsiðá Emstrum og gistingu þar eina nótt. 1 öllum feröum Ferðafélagsins eru þaulvanir fararstjórar. Allar nánari upplýsingar um þessar ferðir eru veittar á skrifstofunni. Styttri ferðir En margt er einnig I boði fyrir þá,sem ekki hyggja á lengri ferð- ir um páskana. Þá sem kjósa aö eyöa fridögunum heima, en vildu ef til vill fara i stuttar gönguferðir sér til hressingar. A skirdag verður gengið á Vffilsfell, en það er 655 m hátt en auðvelt uppgöngu. Þaðan er mik- ið og fagurt útsýni yfir nágrenni höfuðborgarinnar. A föstudaginn langa verður strandganga. Gengið verður frá Hvassahrauni, um óttarstaði og Lónakot, gömul býli, sem núeru i eyði, og að Straumsvik. Þetta er hæg og róleg ganga, um nokkuð slétt land og sumstaðar er gengið eftir gömlum götuslóðum. Laugardaginn fyrir páska verður skotist út i Hólmana, þar sem áður fyrr voru verslunarhús erlendra kaupmanna hér viö Sundin. Nú flæða Hólmarnir I kaf þegar stórstreymt er. Siöan verð- ur haldiðút I Gróttu og gengið um Seltjarnarnesið. Þar er forvitni- legast að skoða fjörumóinn. A páskadag verður gengiö á Skálafell við Esju, en þaðan er viðsýnt I björtu veðri. Gangan er auöveld þvi akvegur liggur alla ieið upp á hæsta topp, þar sem fjarskiptamöstrin eru, og allir kannastvið, sem þangað hafa lit- ið. A annan I páskum verður aftur haldið að sjónum og nú gengnar fjörur á Kjalamesi. Þar er margt forvitnilegt að sjá og skoða, enda erþessiganga við hæfi allrar fjöl- skyldunnar. Lagt verður af stað i allar þess- ar ferðir kl. 13.00 frá Umferöar- miðstöðinni að austanverðu. Börn I fylgd meö foreldrum sinum fá fritt, en börnogunglingar á eigin vegum greiða hálft gjald. Fólk sem kemur i dagsferöir þarf ekki að panta far fyrir fram, heldur mætir hjá bilnum nokkru fyrir bro ttfer ða rti'ma. þessu ári. Einnig hefur sala á smjöri gengið vel. Þrjár tegundir af kryddsmjöri voru settar á markaðinn i lok sl. árs. Meðal- neysla hér á landi af ostum á sl. ári var 6,4 kg. á mann. Stöðugt eykst f jölbreytni i ost- um, tvær nýjar tegundir voru Framhald á blaðsiðu 18. Frá aðalfundi Osta- og smjörsöiunnar N0RÐURIAND MÁLGAGN SÓSÍALISTA i NORÐURLANDS- KJÖRDÆMI EYSTRA Simi 21 875 Eiðsvallagata 18 Pósthólf 492 Akureyri PISTILL VIKUNNAR • Óvægin skrif um auðvaldið. • Opin umræða um sósíalismann • Fréttir af Norð- urlandi. Norðurland kemur út vikulega. Áskriftargjald inn- heimtist tvisvar á ári. Áskriftargjald fyrir hálft árið er kr. 3500 Talað með kroppnum ÍÞROTTIR Met, met, met f <■> " r 4 yit > ' líarl«le'h - Olafur lnlianiH-NMin fnrsalis- iMu-rr.i t-r f>h ara i ilau. I insnj; krllmuin sa^ði t-r |>að frju lala «|»» i nit-ð vinstri sinniiðu vfirhrauði. eVri i t.,1 i V/- ,v' ■' Koda cUi Vin a nou.ujn - ’ 1 í fV/v 9 aaVtf numni YVAVfr^ ^ > Standaisij-^y ...lamvvlu al'an-1'1,1' '0 x> - ve' f, 1 *r nnei .»// ia, cru i " V-J ,li„ rv.Wnnr » sfJV U& ■?' “ sL. ívV>a^S A Malgagn sosialista i Noröurlandskjördæmi eystra 'S % Ritnelnd Erlmgur Siguröarson. Pall Hlóðvesson. Katr.n Jonsdolt.r. ^ Guörun Aöalstemsdottir og Kristm A Ólafsdðttir ^ Ritsjjori: óskar Guömundsson (abm ) íf.4 andskoti cru jicir góft ulbrcyt- íng Irá sirópinu i SialUinum. Frjósöm kykvendi ^Íðustu misscri helur cam- all draugur ur krcppunni. maraþond.ms vcriðerujtir \ukinn tncðul islcnsks ;csku vyy\>- lyðs AkIircyr.skir ungling \0* ^ s»'kunduhroti síftar |»andi knofíur SÍKlrvuKs iiMÍskvana /V marki K V iSí6í/ *!■ y • , 6-. %/'> V , r* s. V'' - > . . fj*. \Os' ' V5, -V" ,V,V \\' s>/, ?' HflFÐL) E/OO ’flH'tbhJUfZ flF Þ\J! S/HMI M/NN - ÞETTH ER NObU &OTT 7 BEtNNSETTHN RÍ/ÍSANN fr'Miiour \o\i .i e í\ \TnnU K*rJ«U«nhmí® • runif:— '’frvins .a !<!<>{! Su, (;;r'-p', »;;c; U'>"’•'&skúffu V»ö or';e[isr.i &&&>.............” / °v s Sy. 'r r- •5- ^ r>'l i -í. <, '■ . ^ ^ Cf r1* ■ <■ URN/>W 7^ " »>«»'0*' V^I.ANproinnirteeWf»«UR- F' r// é/rí HERINN BURT ^ ‘“'i" cr lífinu |j£“ róíti nuntj /&% a .„ir . tu, d«0 .. c -Áa SS b n,n0«n i i þtlla sinn. Þtir skilja það \seinna. ' (Amu Anutus »15 Jon Hnn»l6mm , EMur I Koup- . . ZT. n.nli. f___\ V llelgi óty£sson Skákprautin- Opin umræöa um sósíalismann Kxn SORWRI Nú uet éf ckki lcnpur „rúa bundi't. Mcr finnst tylRW hc''U bUt,M cinhtcr leiúinda •>«" < < ekki hteRi aíi Hla á hi.Magra t lil- inu „e se&ia nieirtt trú 1"'-^ * Þokkabót Helgi formaður Óbermi Ég undirritaður óska eftir áskrift að Norðurlandi. Nafn... Heimili Póstnúmer. Norðurland Eiðsvallagötu 18 Pósthólf 492 602 Akureyri Simi 96-21875

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.