Þjóðviljinn - 31.03.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 31. mars 1979
Iðnaðarráðherra um aflatakmarkanir:
Veidibanmd kemur
miög misjafnt nidur
Atelur vinnubrögö sjávarútvegsráðherra
Hjörleifur: Getur atvinnuleys-
istryggingasjóöur mætt afleiö-
ingum veiöibannsins?
Ég tel eðlilegt að setja
hámarksaflamörk á þorskveiö-
um en ég tel vinnubrögð þau
sem viðhöfðhafa verið viö setn-
ingu reglugerðar sjávarútvegs-
ráðuneytisins mjög ámælisverð
og hefi látið þá afstöðu uppi inn-
an ríkisstjórnarinnar, þegar
fréttist að hún væri á leiöinni —
en það var raunar sama dag og
hún var birt, sagði Hjörleifur
Guttormsson iðnaðarráðherra
er Þjóðviljinn innti hann eftir
afstöðu hans til þessarar um-
deildu reglugeröar i gær.
Ég er sammála sjávarút-
vegsráðherra i þvi að ekki er
rétt að hafa aflamörkin hærri á
meðan ekki eru fram komnar
nýjar upplýsingar. Ég tel nauð-
synlegt að gætt sé fyllstu varúð-
ar varðandi hrygningarstofn
þorsksins og leitast við að
byggja hann eins hratt upp og
forsvaranlegt er, m.a. út frá
félagslegum forsendum, sem
taka veröur tillit til, auk hinna
liffræðilegu.
En ég vil, sem fyrr segir,
átelja viðhöfð vinnubrögð. Hér
er um slikt hagsmunamál að
ræða fyrir landsmenn alla og
einstaka landshluta að brýnt er
að undirbtia ákvaröanir sem
allra best og leita eftir þvf sem
kostur er samstööu áöur en
lokaákvarðanir eru teknar.
Af efnisatriðum í umræddri
reglugerð átel ég sérstaklega
þær viðtæku heimildir sem þar
eru veittar til netaveiða, ekki
sist til loönuskipa, á sama tima
og stööva á þorskveiðar togarai
70 daga yfir sumarmánuðina.
Slikt veiðibann hlýtur aö koma
mjög misjafnt niður og getur
kallaðalvarlegt ástand yfir ein-
staka staði, ekki sist minni út-
gerðarstaði, þar sem til dæmis
er geröur út aðeins einn togari.
Að visu er gert ráð fyrir þvi, að
beina togurunum i aðra fiski-
stofna og mikið veltur á að
greitt verði fyrir sliku m.a. með
fiskileit og verðákvöröunum svo
og aðstoö við vinnslustöðvar til
að nýta þennan afla.
Þrátt fyrir þetta má búast við
timabundnu atvinnuleysi á ein-
hverjum stöðum og ég er
hræddur um að atvinnuleysis-
tryggingasjóður sé illa i stakk
búinn til að mæta þvi.
Reglugerð þessi er nú orðin
staöreynd, en ég teldi eölilegt að
málið yrði vandlega athugað á
næstunni, með það markmið
fyrir augum að breyta ákvæð-
um reglugerðarinnar áöur en i
óefni er komið.
I
■
I
■
I
i
i
■
I
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
I
Kvartað tíl útvarpsráðs
yfir þingíréttaflutmngi
Jóhanna Siguröardóttir þing-
maöur Alþýöuflokksins sendi dt-
varpsráöi i gærmorgun kvörtun-
arbréf vegna fréttaflutnings af
máiflutningi hennar og fleiri á al-
þingi i fyrrakvöld. Fór hún fram á
athugun á hvort hann samræmd-
ist 3. grein útvarpsiaga um lýö-
Nýir þættir
í sjónvarpi
Orku-
sparnað-
ur og
íslenskt
mál
A næstunni hefjast i sjón-
varpinu nýir innlendir þætt-
ir, sem þar eru nú i vinnslu.
Annarsvegar veröur fjallað
um orkusparnað i fimm þátt-
um, sem Magnús Bjarn-
freðsson hefur umsjón meö
og hinsvegar um islenskt
mál i fjórum þáttum. Skipt-
ist umsjón þeirra þátta með-
al fleiri.
íslenskir
þættir í
Tækni og
vísindi
Samþykkt hefur ver-
ið í útvarpsráði að
sjónvarpið taki upp í
þáttinn „Nýjasta tækni
og vísindi" íslenska
þætti, sem það fram-
leiði til kynningar á því
sem er að gerast á
þessum sviðum hér á
landi.
ræöislegar grundvallarreglur og
óhlutdrægni.
Miklar umræöur urðu i út-
varpsráöi um þingfréttaflutning
fréttastofa hljóðvarps og útvarps
af þessu tilefni og var hann harð-
lega gagnrýndur af þeim þrem
þingmönnum sem sæti eiga i ráð-
in, Arna Gunnarssyni, Eiöi
Guðnasyni og Friðriki Sóphus-
syni. Einkum réðust Arni og Eið-
ur hart að núverandi þingfrétta-
ritara ri'kisútvarpsins, Nönnu
tJlfsdóttur.
Bæði þingmennirnir og aðrir
útvarpsráðsmenn viðurkenndu þó
erfiða starfsaðstöðu þingfrétta-
ritara, sem gert er aö fylgjast
einn með öllum málflutningi
þingsins, oft beggja deilda i einu.
Varðað ráðiað takaekki afstöðu i
þessu einstaka máli fyrr en út-
skrift þingsins sjálfs lægi fyrir til
samanburðar.
Hinsvegar var ákveðiö aö
skipa 4ra manna nefnd útvarps-
ráðsmannatil umfjöllunarhvern-
ig betur mætti koma fyrir frétta-
flutningi af alþingi, þám. hvort
ekki væri æskilegt að fjalla þar
um i sérstökum þingfréttaþátt -
um.
| „Tóbak frá j
i Karli Steinari” j
Þrjár sögulegar þunglyndisvísur
Þaö hefur ekki fariö fram hjá neinum aö I Alþýöubandalaginu ■
! hefur ævinlega gætt nokkurrar svartsýni um erindi flokksins I I
I þeirririkisstjórn sem nú situr. Menn hafa viijaö styöja stjórnina m
■ til allra góöra verka, menn hafa einnig hræöst þá afturhalds- i
| stjórn sem hér kæmi tii valda ef Alþýöubandalagiö hætti '
■ stjórnarþátttöku sinni.
En vissulega hefur þunglyndi gripið menn þær stundir og þær |
J eru ekki fáac þegar svo hefur virst að allt þrek flokksins færi til ■
■ þess að stöðva kjaraskerðingaráform samstarfsflokka, hvaða |
I nöfnum sem þeir nefnast. 1 þessari slöustu hrinu, þegar striðið n
? stóð sem endranær um það aö verja kjör hinna lægstlaunuöu var
| haldinn fundur I æðstu valdastofnunum flokksins. Við eina ræð- J
■ una hraut- hagyrtum langreyndum þingmanni þessi visa úr
I penna:
Ideólógiskt er þaö snautt,
enginn vill hlfa, bara slaka.
■ Brátt veröur ekkert eftir rautt |
annaö en nefiö á Gvendi jaka. ■
'1 Annar fundarmaöur sýnu yngri greip til samllkingar við þá ■
J frægu sögu, þegar skipiö var að sökkv% en Lási Kokkur átti eftir I
| aö þvo upp:
Lási forðum lagöi aö veöi
■ llf sitt fyrir æru kokksins.
Eigum viö meö giööu geöi
aö gefa eftir stefnu flokksins?
■ Stuttu seinna svaraði sá fyrri og sýndi nú hiö sögulega
| perspektlf er hann vlsar til samfylkingarbaráttu Einars Olgeirs- I
1 sonarIKommúnistaflokkilslandsáárunummilli'30og40: ■
Skyldi þaö vera meö réttum rökúm ■
runnum frá sjálfum Einari,
aö víö I nefiö tökum og tökum ■
tóbak frá Karli Steinari?
Ekki urðu þessi vfsnaskipti lengri, enda má segja með þessari I
| síöustu: ,,Hið besta var kvæöið fram flutt”.
L___________________________________________________.-.J
Helios kvintettinn. Frá vinstri: Simon, Jonathan Small,
Francis, Jonathan Bager, óskar.
Ensk-íslenskur
blásarakvintett
Fimm ungir hijóöfæraleikarar
halda -tónleika i BUstaðakirkju
mánudaginn 2. aprO. 20.30. Þeir
nefna hópinn Heliosblásarakvint-
ett og var hann stofnaöur 1976 af
félögum úrRoyalCollege ofMusic
I London og hefur hann starfaö
ósUtiö sföan. Kvintettinn er þann-
ig skipaöur, Jónatan Bager,
flauta, Jdnatan Small, óbó, Óskar
Ingólfsson, klarinett, Francis
Griffin, horn, Simon Durnford,
fagott,.
Kvintettinn hefur aflað sér
margvislegrar viðurkenningar,
ma. á alþjóðlegu St. Bartholo-
mew tónlistarhátlðinni og á
Kathleen Long kammermúsik-
keppninni í London 1979 fékk hann
1. verðlaun, auk þess sem hann
hefur komið fram I breska
sjónvarpinu.
' r
Oánœgja Armúlaskólakennara:
Engu Kkara en að
skólinn sé ekki til
Mikil óánægja rfkir nú I
kennaraliöi Armúlaskóla I
Reykjavík vegna óvissu um
framtiö skólans. A kennarafundi
sem haldinn var 21. mars s.l. var
samþykkt aö mótmæla harölega
þeim drætti sem oröinn er á
ákvöröun um starfsemi skólans
næsta skólaár. Ennfremur ósk-
uöu kennarar þess aö vera haföir
meö I ráöum þegar fjaUaö veröur
um þessi mál.
Þjóðviljinnhafði tal af Vilborgu
Siguröardóttur, kennara við
Armúlaskóla og spurði hana um
tildrög þessara mótmæla
kennarafundarins.
Sagði hún, að vorið 1977 hefði
verið tekin sú ákvöröun að flytja
Lindargötuskólann inn I Armúla
og hefði það veriö gert þá um
haustið. Margir endar heföu þá
veriðlausir isambandi við starfið
þann vetur og óvissa um áfram-
haldiö. Þessi óvissa ríkir enn.
Þeir fjóröubekkingar sem I vor
ljúka stúdentsprófi frá Armúla-
skóla gera það undir stimpli
Kennaraháskóla Islands, sem
stafar af þvlað þessi f jórðibekkur
er slðustu leifarnar af aðfara-
námi KHl, sem aftur var leifar af
Kennaraskólanum gamla, þannig
að segja má aö nú í vor sé
Kennaraskólinn sem stofnaður
var 1908 að syngja sinn svana-
söng.
Fyrsti bekkur, sem tekinn var
inn I haust býr viö sama kerfi og
Breiðholtsskólinn, áfangakerfi og
sama námsefni. Framhaldsskóla-
kennarar við Armúlaskóla eru
settir við Fjölbrautaskólann I
Breiðholti (Ármúladeild).
Af þessu má sjá,aö það erengu
llkara en skólinn sé ekki tál. Hafi
einhverjar ákvarðanir verið
teknar um starf hans næsta vetur
er kennurum ókunnugt um það,
að ööru leyti en þvi, að þaö veröur
vist ekki grunnskóli hér þá, en i
vetur og I fyrra hefur Armúla-
skóli veriö bæði grunnskóli og
framhaldsskóli. Þessi ákvörðun
kom fram hjá Kristjáni Bene-
diktssyni, formanni fræðsluráös,
á fundi 20. mars. Annað vita
kennarar ekki. Hinsvegar hafa
þeir heyrt þvl fleygt að til standi
að flytja framhaldsdeildir Lauga-
ladcjarskóla I Armúlaskólann, en
ekki hefur neitt veriö tilkynnt um
það ennþá.
Það er þessi óvissa um framtfð
skólans, sem kennarar mótmæla,
sagði Vilborg aö lokum. ih