Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 5

Þjóðviljinn - 06.05.1979, Page 5
Sunnudagur 6. mal 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 Verði ljós! 100 ár frá því Edison „stal” hugmyndinni að Ijösaperunni Fyrir nákvæmlega lOOárum sat Thomas Alva Edison upp- finningamaður og fletti i bandar- iska visindaritinu „Scientific American”. Skyndilega tók hjarta hans að slá hraðar. 1 blað- inu var löng grein um Englend- ing, Joseph Swan, sem tekist hafði að smíða rafmagnsglóðar- lampa, sem byggðist á kolarþráð- um. Þetta var uppfinningin sem Edison hafði margreynt að koma i höfn, en án árangurs. Rafmagnsglóðarlampinn, sem gengur undir nafninu ljósapera nú á dögum, var gamall draumur Edisons, Flestar tilraunir hans höfðu þó misheppnast, glóðin log- aði illa á kolþráðununi og ljósið var alltof veikt. Joseph Swan hafði hins vegar komist að þvi, gegnum Þjóðverjann Sprengel, að ef maður pumpaði allt loft út úr glerinu og kveikti á kolþráð- unum rétt áður en lofttæming perunnar hætti, eyddust siðustu leifar lofttegundanna og þræð- irnir brunnu mun betur. Að visu voru hvorki Edison né Swan fyrstir að fá hugdettuna um ljósaperuna. Menn sem Moses Farmer, Hiram Maxim, Albon Man og fleiri voru búnir að þreifa fyrir sér i þessum efnum löngu fyrr, en Swan komst að lokalausninni. Og Edison beið ekki boðanna, „stal” hugmynd- inni og fullkomnaði hana. M.a. fann upp kerfi sem gerði það kleift að margar miljónir pera loguðu samtimis. Edison sótti um einkaleyfi i Bretlandi, en var ekki veitt leyfi. Þar höfðu menn frétt um Swan. Edison var ekki af baki dottinn, enda jafn mikill peningamaður sem uppfinningamaður. Hann stofnaði ljósaperuverksmiðju ásamt Swan i Englandi, sem hér Edison & Swan United Lighting Company, sem var þekkt undir nafninu Ediswan. Og ævintýrið endaði velfyrirEdison: Hannvar skráður i söguna sem faðir ljósa- perunnar, og kannski með réttu þar sem hann gerði hana nothæfa fyrir miljónamarkað. En við skulum samt ekki gleyma Sean. Edison „stal” hugmynd Swans og bjó til þessa Ijósaperu, sem hann tendraði þ. 21. október 1879. Ljósaperan hans Swan — sú fyrsta sem brann. Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LfoSmi J irslun & & í«w* ,r * •x iljæsÍ nn&lk^ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. 86611 smáauglýsingar ÓDÝRAR m BÓKAHILLUR fáanlegarúr eik og teak og furu Stærð: Hœð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Verð aðeins: kr. 44.500.- Hvítmálaðar Stœrð: 50x195 cm - verð kr. 29.600.- Stærð: 80x195 cm - verð kr. 35.500.- Húsgagnadeild JH Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Utgerðarmenn Atvinnurekendur Vinnumiðlun Vélskólanema mun útvega yður góðan mann til starfa frá 14. mai til 1. september ef þér óskið. Simanúmer vinnumiðlunarinnar er 19755 frá kl. 16.00-18.00 alla daga vikunnar, til 30. mai, en þá mun Vélstjórafélag íslands annast þessa þjónustu i sima 29933. Vélstjórafélag tslands. Inntökupróf Myndlista- og handíðaskóla Islands fyrir skólaárið 1979-1980 fara fram dagana 5.-8. júni n.k. Umsækjendur fylli út umsóknareyðublöð sem liggja frammi á skrifstofu skólans, Skipholti 1 fyrir 20. mai n.k. I«I Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 simi 25500 Starfsfólk óskast óskast til starfa á Mæðraheimilinu Sól- vallagötu 10. Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 25881. Umsóknarfrestur er til 10. mai n.k.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.