Þjóðviljinn - 12.05.1979, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓPVILJlNy Laugardagur 12. mat 1979 Viö lokaafgreiðslu lánsfjáráœtlunar í neöri deild: 300 miljónir aukalega 1 dreifikerfi sjónvarps Ragnar Arnalds: Beitti sér fyrir 300 miljónum i viðbót til dreifikerfis sjónvarps- féllu á bílurófí A aðalfundi ökukennara- félags tslands sem haldinn var nýlega, var rætt um • féiagsmál og fleira. A fund- inum kom fram, að á sl. ári voru tekin 5.424 ökupróf á öllu landinu, en 123 stóðust • ekki prófið. 2.251 þessara prófa voru tekin i Reykjav. og 81 nemandi stóðst ekki prófið þar. A fundinum komu fram til- lögur umaðbreyta Ijósatima bifreiða þannig, að ekið sé meðljósum allan sólarhring- inn frá 15. okt. til 15. mars, en að öðruleyti veröur ljósa- tími óbreyttur. Þá kom fram tillaga um samræmingu prófa, þannig aö þau veröi eins á öllu landinu, tillaga um að endurskoöa reglugerð um ökukennslupróf öku- manna o.fl. og tillaga um endurmenntun ökukennara. I stjórn ökukennara- félagsins eru: Birkir Skarp- héöinsson formaður, Guðmundur G. Pétursson ritari, Kjartan Jónsson gjaldkeri, Guðbrandur Boga. son varaformaður og meðstjórnendurnir ólafur Einarsson, Gunnar Reynir Antonsson og Guðjón Hans- son. 1 varastjórn eru Stefán Magnússon, Jón Sævaldsson og Jóhann Guömundsson. Við lokaafgreiðslu lánsfjár- áætlunar rlkisstjórnarinnar frá neðri deild i fyrrakvöld var sam- þykkt viðaukatillaga frá Ragnari Arnalds og Tómasi Arnasyni um 300 miljón króna lánsheimild til rikissjóðs til þess að kosta aukn- ar framkvæmdir við dreifikerfi sjónvarpsins á þessu ári. Eins og kunnugt er var tollalög- um breytt af siðustu rlkisstjórn á þann veg að tollar og aöflutnings- gjöld af sjónvarpstækjum renna nú ekki sjálfkrafa til uppbygging- ar dreifikerfis sjónvarps eins og verið hafði. Ragnar Arnalds menntamálaráðherra lýsti þvi yf- ir i umræðum um dreifikerfi sjón- varpsins og fjármál rikisútvarps- ins á Alþingi fyrir skömmu, að hann teldi aö rikisútvarpiö ætti rétt á þessu fé, og kvaðst hann þingsjé munu beita sér fyrir þvi að það fengist. Við þriðju umræðu um láns- og framkvæmdaáætlun rikisstjórnarinnar lagði hann svo fram ásamt Tómasi Arnasyni viðaukatillögu um 300 miljón kr. lánsheimild I þessu skyni, og var hún samþykkt eins og fyrr segir. Aður hafði verið felld tillaga frá Ellert Schram um 840 miljónir. Viö þessa afgreiöslu I neðri deild á láns- og framkvæmda- áætluninni var einnig samþykkt breytingartillaga frá Pálma Jónssyni þess efnis að rikissjóður tæki á sig afborganir og kostnaö af 600 miljón króna láni sem Rafmagnsveitum rikisins er heimilt að taka. Sú tillaga var samþykkt meö atkvæðum fjöl- margra stjórnarliða og sjálf- stæðismanna. Meöal þeirra sem greiddu þessari tillögu atkvæði sitt var Hjörleifur Guttormsson iðnaöarráöherra og sagði hann I ræðu að hann hefði á sinum tima við umræöur um verðjöfnunar- gjald á raforku gefið fyrirheit um þiessa skipan mála I góðri trú og mundi hann að sjálfsögðu standa viö það, enda heföi frumvarpið um hækkun og framlengingu verðjöfnunargjaldsins ma. feng- ist samþykkt á þeim forsendum. Meðal þeirra sem atkvæði greiddu gegn þessari tillögu var Tómas Árnason fjármálarað- herra. Lánsfjáráætlun rikisstjórnar- innar á nú eftir aö fara fyrir efri deild áöur en hún hlýtur lokaaf- greiðslu. —sgl Frumvarpið um barnsburðarleyfi til fyrstu umrœöu i gœr: wtJt yfir allt velsæmi Frumvarp Bjarnfriðar Leós- dóttur og Svövu Jakobsdóttur um að allar konur njóti 90 daga barnsburðarleyfis á launum frá almannatry ggingum kom til fyrstu umræðu á alþingi i gær. Frumvarpið fékk góðar undir- tektir Magnúsar H. Magnússonar tryggingaráðherra, en tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Matthias Bjarnason og Friðrik Sophusson gagnrýndu tillögu- flutninginn. Sagði Matthias að það tæki út yfir allt velsæmi, aö stjórnarþingmenn flyttu hvert frumvarpiö á fætur öðru, sem hefði I för með sér aukin útgjöld fyrir rikissjóö. Alvarlegast væri þó, þegar einstakir ráöherrar tækju undir þetta. i máli Bjarnfriöar Leósdóttur kom fram að með þeirri skipan sem nú er þe. að konur f verka- lýðsfélögum njóta atvinnuleysis- bóta úr atvinnuleysistrygginga- sjóði þegar þær eru frá vinnu vegna barnsfæöinga væri svo komiö að þessar greiðslur væru nú orðnar stærsti útgjaldaliöur sjóðsins ogfyrirsjánalegt að hann mundi ekki valda verkefnum sin- um af þeim sökum. hvaö stjórnarþingmenn fiytja mörg þjóðþrifamál” sagöi fyrrverandi tryggingaráð- herra Matthias Bjarnason bá vakti Bjarnfriður athygli á þvi misrétti sem i þvi fælist að konur yrðu að uppfylla al- menn ■ skilyrði til atvinnuleysis- bóta til þess að fá greitt fæðingar- orlof. Hún kvað það réttlætismál aö allar konur fengju notið barns- burðarleyfis, sem greitt væri af almannatryggingum, þótt hún tækiundir þaðsjónarmiö sem áð- ur hefði ma. komið fram hjá Ragnhildi Helgadóttur aö at- vinnurekendur ættu að bera þennan kostnað. Magnús H. Magnússon kvaðst vera efnislega sammála frum- varpi Bjarnfriðar, en minnti á aö sérstök nefnd væri að störfum til þess að endurskoöa lög um al- mannatryggingarog eitt af henn- ar sérstöku verkefnum væri ein- mitt fæðingarorlofið, þvi það væri ljóst að Atvinnuleysistrygginga- sjóður gæti ekki staðið undir þessum greiðslum. Á eftir Magnúsi talaði Matth.ias Bjarnasonog kvað hann mörgum þjóðþrifamálum vera hreyft á Al- þingi þessa siðustu daga og út- gjaldaaukandi lög fljóta f löngum bunum gegnum þingið. Gagn- rýndihann þetta harðlega án þess að tala efnislega um það frum- varp sem til umræðu var. Beindi hann sérstaklega gagnrýni sinni aö ráðherrum, sem leyfðu sér að taka undir slikan málflutning,þvi stjórnin væri rétt búin að sam- þykkja lög um þaö að ekki mætti samþykkja lög nema fyrir lægi kostnaðaráætlun gerð af Fjár- lagat.og hagsýslustofnun. Þetta ákvæði væri I Lögum um stjórn efnahagsmála. Urðu nú nokkur orðaskipti milli Matthiasar og Tómasar Arnasonar, sem kvaö ,,Fundahöldum ber að fagna” „Fundahöldum ber að fagna”, segir stjórn BSRB i dreifiriti er hún sendi blööum I gær. Undir það má taka. En þangað og lengra ekki nær sam- þykki okkar andófsmanna um innihald dreifibréfeins. Strax og fyrirsögn sleppir kjósa stjórnarmenn og dúsbræöur rflússtjórnarinnar að rangtúlka ummæli og gagnrýni, er komið hefir fram við fyrirkomulag það er þeir höfðu á fundum samtak- anna. „Fram hefur komiö fordæm- ing á fundahöldum BSRB úti á landi”, segja þeir. Þaö var ein- .ræöi þeirra er við fordæmum, ekki fiindirnir sjálfir. Þótt þeir gangi enn i sameiginlega sjóði BSRB og dreifi á kostnað okkar rangtúlkun sinni, tekst þeim aidrei að sanna mál sitt. Þótt þeir geyi sem garmar aö himin- tungli, þá hefur það fleiri hliöar en að þeim snýr. Mergurinn málsins er sá, að þeir þögðu um andóf gegn samkomulaginu strax á fyrsta fundi i janúar- mánuði er formaður vor greindi frá viðræðum og hugmynd um eftirgjöf, lýsti yfir andstöðu i heyranda hljóöi og það i höfuð- stöövum samtakanna. Nokkrum dögum slðar sam- þykkti Starfemannafélag Rikis- en fordæma ofríki einstefnumanna útvarpsins einróma mótmæli gegn samningamakki á þennan veg. Sú samþykkt var itrekuð siöar. Þá samþykktu simamenn áþekk mótmæli. Fyrir rúmu ári sátum viö BSRB-menn fjölmenna verk- fallsráðstefnu I Reykjavik og sfðar í Munaðarnesi, þar sem fjallað var um reynslu þá er samtökin öðluðust f verkfallinu ’77. Lengi vel voru umræður hljóðritaðar og gefið i skyn aö niðurstöður yrðu sendar félags- mönnum til glöggvunar. Eigi hefur heyrst hvort segulbönd þessi hafa deilt kjörum með spólum Nixons i Hvita húsinu, en vfsteraðeigi hefur Asgarður eytt miklu rúmi í aö tiunda efni og niðurstöður umræðna. Stjórn BSRB var vel kunnugt um andstööuinnan samtakanna við fyrirhugaö samkomulag. Þótt enginn innan samninga- nefndarinnar ætti þess kost aö þiggja boð forystunnar um fundahöld, mátti leita út fyrir þann hóp til þess að tryggja að fleiri sjónarmið kæmu fram. Þá segja forystumenn aö undirritaður hafi sótt nokkra fundi sem boðaö var til af sam- tökunum. Hvernig var til þeirra stofnað? Frá Kefiavik var hringt til mfn af kennurum þar. Þeir fóru þess á leit að égsækti fund starfemanna I Keflavik, en þar voru tveir forystumenn samtakanna mættir til með- mæla. Kennarar sendu bil að sækja mig, og fór ég svo að fundi loknum með áætlunarbil til Reykjavikur. Samskonar til- mæli komu frá kennurum á Akranesi. Þangað fórum við tveir félag- ar meö Akraborg og ókum svo fyrir Hvalfjörð og komum til Reykjavikur kl. 1.30 eftir mið- nætti. Kl. um hálfsjö að morgni var ég kominn til starfa. A þessum fundum, sem og öörumerégsat,þurftiégað una þvi hlutskipti að hlýða á langar framsöguræöur forystumanna, ýmist tveggja eða þriggja. Sið- sýna þá sjálfsögðu kurt- eisi aö bföa þess að heimamenn létu i ljós álit sitt og biðja þá fyrst um oröið. Sami háttur var viðhafður á fundum i Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavflc. Viö andófsmenn ferðuðumst i fritfma okkar á eigin vegum. Það sem skipti sköpum i starfi okkar var það ráð, að heim- sækja vinnustaöi á matar- og kaffitimum og ræöa við fólkiö meöan það neytti hádegisverðar eða saup kaffisopa. Fólkið vissi sem var að forvigismenn sam- tamtaka okkar beittu óhæfileg- um þrýstingi. Málflutningur þeirra var einhliða. Þeir sögð- ust kynna samninginn. Niður- staða forvigismanna allra var sú að við ættum aö samþykkja hann. Þeir neituðu að nokkrir gallar kynnu að Ieynast og brugðustókvæöa við, efá þá var bent. Viðhéldum að niöurstaðan hefði kennt þeim eitthvað og bjuggumst við endurskoðaðri afstöðu þeirra til málatil- búnaðar. Þvi fer fjarri. Þeir eru hinir staffirugustu og halda áfram aö góla uppi kallinn i tunglinu. NU þurfa verkalýðsfélög og félög opinberra starfemanna að tryggja það að raunveruleg stéttarsjónarmiö ráði útgjöld- um úr sameiginlegum sjóðum samtakanna. Ekki trúboðsferð- ir forvígismanna er fara erinda rflcisstjórna er vega að sameig- inlegum samtökum launafólks við hvaða lit sem þær annars kenna sig. Pétur Pétursson þulur nefridir þingsins eiga að afla þessara gagna. Ekki sætti Matthias sig við það og geisaði mjög um stjórnleysi. Vindhögg Matthíasar Svava Jakobsdóttir kvað vand- lætingu Matthiasar Bjarnasonar algjört vindhögg. Það vildi nefni- lega svo til aö í stjórnartið hans hefðu verið sett lög um að allar kónur skyldunjóta fæðingarorlofs og hefðu þau átt að taka gidi um áramótin 75—76. Ekkert hefði hinsvegar bólað á því. Ráðherr- ann hefði bara látið lögin sem vind um eyrun þjóta. Svava kvað þær Bjarnfriöi hafa veriö þeirrar skoöunar að réttast væri að hjón gætu ráðið þvi hvort þeirra væri heima til þess að sinna börnum, en að athuguöu máli ákveðið að stiga ekki skrefiö til fulls nú og binda þetta þvi við konur. Matthias Bjarnason vildi nú svara þvi sem hann kallaði digur- mæli Svövu tilsin. Ekkertminnt- ist hann þó á lög og framkvæmd þeirra I sinni ráðherratið, en sagði að þá heföi verið aö störfum nefnd til endurskoöunar á lögum um almannatryggingar og hún hefði ekki gert tillögur um þessa skipanmála. Nú væri nefnd að störfum sagði Matthias, og samt rjúka einstakir þingmenn til og flytja frumvörp. „Hvers vegna geta þeir ekki beðiö?” spurði hann. Eðvarð Sigurðsson kvaðst ekki ætla aö ræða þetta mál að öðru leyti en því sem snerti Atvinnu- leysistryggingasjóö. Það væri ljóst að honum væri gjörsamlega ofviða að annast þessar greiðslur þvi þær hefðu á siðasta ári numið hærri upphæð en greiðslur at- vinnurekenda i sjóðinn. Hann kvað ekki nema gott eitt aö segja um siðferðisprédikanir Matthias- ar Bjarnasonar, en þaö væri aug- ljóst aö þessum byrðum yrði að létta af Atvinnuleysistrygginga- sjóði. Hver á nú að borga? Friðrik Sophusson kvaö einfalt að gera tillögur um að gera allt fyrir alla á annarra kostnað. En einhver yröi að borga brúsann og varaði Friörik við þvi að leggja sifellt nýjar og nýjar álögur á at- vinnureksturinn. „Það er allt i lagi að gera svona tillögur” sagöi Friðrik „ef það er okkur skatt- borgurum að kostnaöarlausu”. Páll Pétursson kvaðst eftir nokkurn formála vera fylgjandi efnisatriðum frumvarpsins en kvaðeölilegraaðþingið lýsti vilja sinum iályktuneins og Alexander Stefánsson ofl. heföu lagt tál. Aö lokum þakkaði Bjarnfriður Leósdóttir undirtektir ráðherra og þingmanna. — sgt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.