Þjóðviljinn - 06.06.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 6, júni, 1979 Samband borgfirskra kvenna: Fjölþætt starfsemi VOf b Umsjón: Magnús H.Gíslason Skemmtileg iþrótt i fögru umhverfi. Laxveiöar á V esturlandi Fertugasti og áttundi aftal- fundur Sambands borgfirskra kvenna var haldinn að Brautar- tungu i Lundarreykjadal dagana 31. mars og 1. april 1979. Um 30 fulltrúar sátu fundinn auk stjórnar og gesta, sem voru að þessu sinni formaður Kven- félagasambands Islands, Sigriður Thorlacius,og varaformaður K.I., Sigurveig Siguröardóttir. t Sambandi borgfirskra kvenna eru 17 kvenfélög með 938 félaga alls. Sambandið er eignaraðili að Minningarsjóði Ingibjargar og Guðmundar Böðvarssonar, bónda og skálds. Sjöðurinn á og rekur hús skáldsins að Kirkjubóli á HvitSrsiöu. A s.l. ári dvaldist skáldið Guðmundur Ingi Krist- jánsson i húsinu, sem gestur sjóðsins. Full nýting er á húsinu Glúmur Hó/mgeirsson segir fréttir Úr Reykjadal — Veturinn siðasti var snjóléttur hér, en óvenju frostharöur, segir Glúmur Hólmgeirsson i Vallakosti i nýútkomnu Norðurlandi. Upp úr páskum geröi nokkurra daga góðviðri og leysingu. Þá fóru menn að vona að nú væri veturinn á enda, — en sú von varð fljótt aö engu, þvi með sumar- komu brá aftur til noröan- áttar og kulda. Þó tók stein- inn úr þegar mai byrjaði með norðan hörku hriðar- veðri, frosthörku 10-12 stig og jafnvel meir. Snjókoma varö ekki mikil en veðurhæö mikil, svo skafbylur var. Ekkert lát virðist enn á þessari noröankuldatiö (upp úr 10. mai), þó að hægara hafi verið siðustu daga og hriðarlaust, en kuldinn svo mikill, að varla mun hitinn hafa komist upp fyrir 0 á C i skugga um hádaginn. Sól- bráð er þó um miðjan dag þegar sól sést. Snjór er það mikill að mikið meira ber á honum en auðri jörö og ekki útlit fyrir aö hann hverfi i bráð að óbreyttu tiðarfari. Sauðburður mun almennt hafinn og verður mönnum erfiður meðan allur fénaöur er 1 húsi. Heybirgðir munu nægja en eitthvað misjafnar svo miðla veröur á milli manna. Lokið er núprófum I barna- skóla hreppsins. Það hefur verið regla að ljúka skólan- um sem fyrst á vorin svo börnin geti notiö yndis viö sauðburö og aöra vorönn og fylgst meö og glaöst yfir hin- um mikla lofsöng alls llfs á vorin i litum náttúrunnar. Það hefur veriö talið þroska- vænlegra en að loka þau inni i skólastofum yfir þurru fræðastagli. Laugaskóli er nú að taka upp fjölbrauta- kerfi, en mér er ekki kunnugt um hve viðtækt það er. Próf eru þar byrjuð I sumum greinum. Agætur baráttufundur gegn her og Nato var að Breiðumýri 30. mars. Hestamenn ráku hér 1-2 mánaða hestatamningaskóla siöla vetrar eins og undan- farna vetur. Var sá skóli vel sóttur þvi sportmennska er talsverð hér f nálægum sveitum. g.H. yfir sumarmánuðina en nokkru minni að vetrinum. Þrjár orlofsnefndir starfa á félagssvæðinu, á Akranesi, i Borgarnesi og í sveitunum. Fyrirhuguð er dvöl orlofskvenna aö Laugarvatni 25. júni n.k. og þriggja daga orlofsferð um Vest- firði i júli. Sambandið er aðili að Borg- firðingavöku, sem nú er haldin árlega við vaxandi vinsældir. Fjáröflunarnefndir starfa á milli þinga á vegum Sambandsins svo sem til dvalarheimilis aldr- aöra i Borgarnesi og á Akranesi og til byggðasafnsins i Borgar- nesi. A fundinum voru margar til- lögur og áskoranir samþykktar. Skoraö var á stjórnvöld að hlutast til um að ibúðalán til ungs fólks, sem er aö byggja eða kaupa hús- næöi i fyrsta sinn,verði hækkuð i ca 80% af kostnaöarveröi Ibúða af hóflegri stærð og verði veitt til mun lengri tima en nú er. Einnig var skorað á heilbrigðis- yfirvöld að hlutast til um að læknir verði framvegis i fullu starfi á Kleppsjárnsreykjum, svo sem var áður en Heilsugæslu- stöðin I Borgarnesi tók til starfa. Taldi fundurinn núverandi fyrir- komulag afturför frá þvi, sem var. Þá var skorað á stjórn Skalla- grims h.f. að banna reykingar i svokölluðum „flugvélasal” en leyfa þær hinsvegar i litla salnum. Benda fundarkonur á, máli sinu til stuðnings, að mjög kalt er ávallt i litla salnum þar sem nú eru bannaðar reykingar, og þvi varla hægt að vera þar fyrir sjúkt fólk eða fólk meö ung- börn. Þá var skorað á stjórn Skalla- grims h.f. og Sæmund i Borgar- nesi að veita ellilifeyrisþegum^og öryrkjum riflegan afslátt af far- gjöldum og hækka afslátt viö nemendur. Fundurinn fagnaði stofnun AA samtaka i Borgarrtesi og á Akra- nesi og þeim jákvæöa árangri, sem samtökin hafa náö. Fundurinn hvetur allt áhugafólk, sem vill vinna gegn áfengis- bölinu, að veita A.A. samtökunum stuðning. Samband borgfirskra kvenna veröur 50 ára 1981 og af þvi tilefni ákvaö fundurinn að gera borö- fána fyrir S.B.K., sem verði til- búinn eigi siðar en i júni 1981. A aðalfundi Sambandsins 1978 var stofnaður ferðasjóður S.B.K., i er hafa skal það markmið, að i styrkja konur af félagssvæöinu til þess að sækja fundi eða orlof erlendis. I sept. 1978 sótti einn fulltrúi frá S.B.K. þing Norræna húsmæðrasambandsins, sem haldið var i Sandefjörd i Noregi i og mun nú i ár styrkja einn | fulltrúa til þess að sækja norrænt | húsmæðraorlof, sem haldið | verður I Vinstedcentret um 13 km | frá Danmörku, sem sænska hús- | mæörasambandið stendur fyrir | þvi. Orlof þetta sækja kvenfélags- konur af öllum Norðurlöndunum. Mætti fulltrúi S.B.K á kvöldvöku sambandsins, sem árlega er haldin i sambandi við aðal- fundinn, og gerði grein fyrir ferð sinni til Noregs og þeim mál- efnum, sem þar voru rædd, en þingiö var helgað „Ari barnsins”. I okt. 1978 efndi Sambandið til ferðar fyrir aldrað fólk á sambandssvæðinu til Mallorka. Þótti sú ferð takast svo vel, aö nú er ráðgert að efna til slikrar ferðar i sept. n.k. og starfar sér- stök ferðanefnd til undirbúnings ferðinni. Aðalverkefni S.B.K. á þessu starfsári verður að taka á móti lándsþingi Kvenfélagasambands Islands, sem haldið verður að Varmalandi i Borgarfirði dagana 22.-24. júni, 1979. S.B.K. hefur leitað stuðnings hjá ýmsum aðilum, við jákvæðar undirtektir. Þingfulltrúar munu hittast á Akranesi að morgni föstudagsins 22. júni og verður þeim sýndur bærinn og býður S.B.K. til hádegisverðar. Siðdegis verður haldið aö Varmalandi, þar sem þingiö verður sett. Ým- is erindi verða flutt á þinginu, svo sem um neytendaþjónustu i dreifbýli og foreldrafræðslu, sem Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri,ræðir um. Kvöldvaka veröur haldin að Bifröst laugar- daginn 23. júni, kl. 21.30. Munu félagskonur S.B.K. sjá um allar veitingar og þjónustu i sambandi viö þingið. Eru félagskonur S.B.K. velkomnar til kvöld- vökunnar. Stjórn Sambands borgfirskra kvenna skipa nú Magdalena Ingi- mundardóttir, Heiöarbraut 61 Akranesi, formaöur, Kristjana Höskuldsdóttir, Melaleiti, Hildur Þorsteinsdóttir, Borgarnesi, Guðrún Bergþórsdóttir, Varma- landiyog Gréta Gunnarsdóttir. Akranesi. • —mgh 1 Vesturlandsblaðinu, þvi siö- asta, sem út hefur komið, er vitn- að i skýfslu Veiðimálastofnunar- innar um laxveiði á landinu á ár- unum 1975-1978. Bent er á, aö lax- veiði hefur mjög aukist á siöustu árum og nefnt sem dæmi að á vatnasvæði Hvitár i Borgarfirði veiddust i net og á stöng 5.742 lax- ar að meöaltali á ári á árunum 1946-1950 en 1975-1977 veiddust Það mætti vera veiöiréttarhöf- um á Vesturlandi umhugsunar- efni, segir Vesturlandsblaðið, — hvort þeir geti ekki hagað sölu veiðihlunninda á annan og hag- kvæmari hátt en nú er. Vestur- landskjördæmi er á mörgum sviðum og á að geta verið efna- hagsleg heild. Það á aö vera markmið okkar, sem hér búum, segir blaðið, að bindast sam- tökum um framgang hinna ýmsu mála og i þvi skyni að styrkja þennan landshluta. Sölu veiðileyfa i ár á Vestur- 13.745 laxar a ð meöaltali. A þessu 30 ára timabili hefur veiði aukist um tæp 140%. Samkvæmt skýrslu Veiðimálastofnunarinnar veidd- ust á landinu öllu 80.578 laxar á árinu 1978 og 36% af þeim á Vesturlandi. A eftirfarandi töflu má sjá hver veiðin hefur verið I ám á Vestur- landi s.l. fjögur ár: landi annast jafn margir aðilar og árnar eru, og það sem verra er, að flestir þessir milliliðir búa ut- an þessa kjördæmis og þangað rennur arðurinn. Ein sameiginleg söluskrifstofa allra veiðiréttar- hafa á Vesturlandi mundi án efa færa milljónir inn I þetta kjör- dæmi, sem nú fara annað. Hér er um byggðastefnumál að ræða og viö höfum það i höndum okkar ef viö stöndum saman, seg- ir Vesturlandsblaðiö. hbr/mhg Við leik I ungmennabúöum USAH i fyrra. Ungmennabúöir á Húnavöllum vökur hvert kvöld og sjá þátt- takendur sjálfir um efni þeirra að miklu leyti.Dag hvern verður helgistund og sitthvað fleira veröur boðið upp á þá daga, sem ungmennabúðirnar standa. Nánari upplýsingar veita Karl Lúðviksson iþrk. Húna- völlum I sima 95 4416 og sr. Hjálmar Jónsson Bólstað I sima 95 7109. Þeir taka einnig við þátttökutilkynningum. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga hefur ákveöið aö gangast fyrir ungmennabúöum aö Húnavöllum i sumar eins og undanfarin sumur. Ungmenna- búöirnar hefjast miövikudaginn 6. júni og munu standa i eina viku. Þátttakendur veröa á aldrinum 8-12 ára. I ungmennabúðunum verður m.a. kennt sund, frjálsar iþrótt- ir veröa iðkaðar og farið verður I ýmsa leiki. Þá veröa kvöld- Laxveiöiá stöng 1975 1976 1977 1978 Laxá I Leirársveit 1654 1288 1154 1252 Andakilsá 331 262 187 237 Grimsá og Tunguá 2116 1439 1103 1952 Flókadalsá 613 432 263 547 Reykjadalsá 275 185 112 120 Þverá 2330 2368 3132 Norðurá 2132 1675 1470 2089 Gljúfurá 522 356 400 461 Langá 2131 1568 1720 2405 Urriðaá 84 112 Alftá 341 204 300 386 Hitará 525 351 346 649 Haffjarðará 609 595 624 950 Straumfjarðará 755 433 466 648 Fróðá 182 199 i 254 255 Setbergsá á Skógarströnd 244 Laxá á Skógarströnd i67 114 190 179 Dunká(Bakká) 83 76 Hörðudalsá 55 55 51 Miðá i Dölum 245 121 146 135 Haukadalsá 914 904 862 926 Laxá i' Dölum 547 488 419 533 Fáskfúð 298 136 242 226 Kjarlaksstaðaá 462 343 342 467 Krossá á Skarðsströnd 120 109 81 106 Netaveiði i Hvitá 8188 . 6258 6341 7673 StangaveiðiiHvitá 498 787

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.