Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
af erlcndum vettvangi
23. mai.daginn sem Carstens var kjörinn forseti, gengust vinstri
samtök, ýmis verkalýösfélög og listamenn fyrir sérstæöri sýn-
ingu á götum Bonn. 1 skrúögöngu var brugöiö upp myndum úr
kvæöi Brechts: „Der anachronistische Zug/oder/Freiheit und
Democracy.” Áframhaldandi efnahagsleg og pólitisk völd þýska
stórauövaldsins þrátt fyrir hrun nasismans uröu Brecht tilefni
þessa kvæöis 1947. Sýning þess nú átti vel viö. Aö visu lét
Fritzsch, lögreglustjórii Bonn, fjarlægja nokkur spjöld úr göng-
unni þar eö meö þeim væri vegiö aö „sæmd lýöveldisins”.
Svarta kverið:
Orð Karls
formanns
Þegar Karl Carstens varö for-
maður þingflokks kristilcgra
demókrata 1973 varö hann fljótt
frægur fyrir ræöur sfnar sem
yfirleitt fjölluöu um sama efnið:
Illsku Rússa og hættur slök-
unarstefnunnar annars vegar
og moldvörpustarfsemi allra
vinstri manna gegn lýöræðis-
legri stjórnskipan rikisins hins
vegar.
í hans munni uröu sósial-
demókratar kommúnistar og
kommúnistar stuöningsmenn
hryöjuverkamanna. Einkum og
sérilagi haföi hann gaman af aö
tala um Karl Marx, sem i huga
hans varð hiö versta skrýmsli.
Jafnvel kristilegustu demó-
krötum blöskraöi stundum
ákef ö hans og sum ummæli uröu
fleyg einsog þegar hann sagöi á
stórum fundi skoöanabræöra
sinna:
„Ég skora á alla þjóöina aö
afneita hryöjuverkastarf-
seminni, og sérstaklega skáld-
inu Heinrich Böll, sem fyrir
nokkrum mánuöum skrifaöi bók
undir dulnefndinu „Katerina
Blum” þar sem ofbeldi er rétt-
lætt.” (Böll skrifaöi undir eigin
nafni bókina „Glötuö æra
Katerinu Blum” þar sem fram-
ganga rikisvaldsins og ofsóknir
fjölmiðla eru til umræöu).
Ummæli Carstens birta lika
skýrt hversu fjarri ákafir
hægrisinnar eru þvi aö vera
raunverulegir lýöræöissinnar.
Til dæmis sagöi hann 13. sept.
1973: „Fall Allendes hefur
sannaö að lýöræöi og marxiskur
sósialismi geta ekki átt sam-
leiö.”
Þaö er vonandi aö Carstens
skjátlist þegar hann segir:
„Meirihluti þjóðarinnar hugsar
eins og ég.”
Nýja
forsetanum
illa tekiö
Kjöri Karls Carstens var ekki
vel tekiö erlendis, ekki einu sinni
meðal náinna vina Vestur-Þýska-
lands. Á þessum timum „Holo-
caust”-umræöunnar var fyrrv.
nasisti á forsetastól heldur
óheppilegt þýskt innlegg.
Borgaralega stórblaðiö New
York Times sagöi i leiöara: „Þaö
sem þýska þjóöin þarfnaöist sist á
þessu stigi þróunar sinnar var aö
láta útlendu blööin slá upp fyrir-
sögninni: .Fyrrurn nasisti kosinn
forseti Vestur-Þýskalands’. Aö
kjósa Karl Carstens i þessa
táknrænu stööu heföi alltaf valdiö
óþægindum; þaö geröi þaö sér-
staklega þennan dag sem heföi
átt aö \era tilefni fagnaöar á
Vesturlöndum: á þritugsafmæli
Sambandslýöveldisins.”
Siöan fylgir nokkurt lof um v-
þýskt lýðræöi og þá staöreynd aö
„hægri og vinstri öfgamenn” hafi
aldrei komist þar til áhrifa en niö-
urstaöa blaösins verður engu aö
siður: „Þegar allt kemur til alls
heföum viö óskaö þess aö haldiö
heföi veriö upp á afmæli lýöræöis-
ins i Bonn meö meiri sæmd.”
Annað borgarlegt stórblaö,
Sunday Mirror i London, tók mjög
i sama streng i leiöara:
„Það er ákaflega miöur aö
Vestur-Þjóöverjar skuli hafi kos-
ið sér aö forseta mann sem var
félagi i Nasistaflokknum og fyrr-
um stormsveitarmaöur i ill-
ræmdum SA-sveitum Adolfs Hitl-
ers. Jafnvel þó Karl Carstens
segist einsog svo margir aörir
ekki hafa átt neina hugmynda-
fræöilega samleiö meö nasistum,
mun kjör hans særa marga vini
Vestur-Þýskalands alvarlega.
Það eru 6 miljón ástæöur til þess
aö hann heföi ekki átt aö veröa
forseti aö dómi þeirra sem ekki
geta gleymt gyöingaofsóknum
nasista.”
Talsmenn verkalýöshreyfingar
og vinstrimennsku hafa tekiö hin-
um nýja forseta illa.
Nýr forseti
Vestur-
Þýskalands
Karl Carstens
Carstens f heimsókn hjá CSU i Bæjaralandi: Uppáhaldsvinur Strauss.
rikisráöuneytinu. Hann var þá
oröinn félagi i kristilega demó-
krataflokknum og þótti fádæma
skipulegur bæöi i skoöunum og
starfi.
I tið Kiesingers kanslara (sem
haföi unnið i áróöursráöuneyti
nasista) varð Carstens yfirmaður
forsætisráöuneytisins. Þaö var
þá sem hann hafði afskipti af
ólöglegri vopnasölu vestur-þýsku
leyniþjónustunnar. I yfirheyrsl-
um fyrirþingnefndfyrir nokkrum
árum neitaöi Carstens þvi alfarið
aö sér heföi veriö kunnugt um
þessi viöskipti. En s.l. vor birtu
Stern og Spiegel skjöl sem sýndu
aö Carstens hafði veriö mætavel
kunnugt um þau. Þó aö hann hafi
veriðstaðinn aö meinsæri hvikaði
hann ekki frá framboöi sinu til
forseta.
Þegar Willy Brandt varö kansl-
ari fékk Carstens leyfi frá störf-
um. Hann var samt ekki á flæði-
skeri staddur, Prófessor i
Evrópurétti viö Kölnarháskóla.
1972 var hann loks boðinn fram
til þings (Bundestag) og einnig
þar varö frami hans skjótur.
Hálfu ári siðar var hann kosinn
formaður þingflokksins, fyrir at-
beina Franz Josef Strauss.
Mevlai svui'iusia
ih aldsins
Carstens helgaöi sig baráttunni
gegn kommúnismanum. Hann
var hatrammur andstæöingur
slökunarstefnuog „Ostpolitik” og
sá stuöningsmenn hryðjuverka-
manna útum allt. Meira aö segja
krataforinginn Erhard Eppler
var orðinn hættulega nærri terr-
oristum. Carstens skipaöi sér yst
til hægri i þingflokki kristilegra
demókrata.
Hann hefúr alla tiö notiö sér-
stakrar hylli hjá Strauss, hinum
harösviraöa afturhaldsmanni frá
Bæjaralandi. Strauss sá til þess
að hann var kosinn þingforseti
1976 ogStrauss var þaö sem fyrst-
ur stakk upp á þvi að Carstens
yrði forsetaframbjóðandi
CDU/CSU.
Svartasta ihaldjð i hópi kristi-
legra demókrata er i sókn núna.
Það hyggst leysa forystukreppu
vestur-þýsku stjórnarandstöö-
unnar, en Helmut Kohl hefur þótt
ótækur leiötogi. Þvi létu ihalds-
menn upplýsingar fjölmiðla um
fortið Carstens og rangan vitnis-
burð fyrir þingnefnd sem vind.um
eyrun þjóta; hann skylda verða
forseti.
Og þeir halda áfram á sömu
Carstens fyrir þingnefndinni.
braut. Sama dag og Carstens var
kjörinn forseti birti Stern upplýs-
ingar um nasiska fortið
Hans-Edgar Jahn,efeta manns á
lista kristilegra til Evrópuþings-
ins I Neðra-Saxlandi. Jahn haföi
ekki aöeins gegnt ábyrgöarstörf-
um fyrir nasistaflokkinn heldur
gefið út andgyöinglegt níörit,
„Sléttueldur”, 1943.
NúhyggstStrauss sjálfur verða
næsti kanslari Vestur-Þýska-
lands, og stórsigur hans i Bæjara-
landi í Evrópuþingkosningunum
hefur aukiö möguleika hans i
þeirri keppni til muna.
Ábyr^ð
sósialdemókiaia
Ósigur nasismans varð ekki til
þess að þýskt auövald glataöi
efnahagslegum og stjórnmála-
legum i'tökum sinum. Margir
borgaralegra stjórnmálamanna
eru sprottnir úr hinni nasfeku
hefð. Nærri má geta að þeir munu
ekki snúa við þeirri þróun i lýö-
réttindamálum V-Þýskalands,
sem valdið hefur mörgum sósial-
istum og róttækum lýðræöissinn-
um áhyggjum undanfarin ár.
En þá má ekki gleyma þvi aö
það eru sósialdemókratar sem
hafa rutt brautina fyrir ihaldið.
Undanfarin 12 ár hafa kratar ver-
ið aðilar að rikisstjórn og jafnan
haft forgöngu um eða samþykkt
lög sem skerða lýöréttindi i' land-
inu (sbr. atvinnubanniö, Berufs-
verbot). Samþykkt neyðar-
ástandslaganna svonefndu 1967
var fyrsta skrefiö i þá átt.
(Heim. Stern, Was Tun, Inter-
national Herald Tribune) hg
P.S.Eftir að greinin var skrifuö
bárust okkur þær fréttir að Hans-
Edgar Jahn heföi neyöst til aö
segja af sér þingmennsku I
Evrópuþinginu vegna þessara
uppljóstrana
Þann 23. mal s.l. kaus meiri-
hluti kristilegra demókrata i
sameinuðum deildum vest-
ur-þýska þingsins (Bundesver-
sammlung) forseta sem 2/3 hlut-
ar þjóöarinnar kæröu sig ekki um
ef marka má skoöanakannanir:
Karl Carstens, lögfræöiprófessor
yst af hægrikantí þýskra stjórn-
mála.
unniö viö teikningu fangabúöa.
En ferill Carstens er engu að síö-
ur athyglisverður og pólitisk af-
staða ekki siöur.
Alls staóar beið hans
frami
Karl Carstens er fæddur 1914 i
Bremen. Hann lauk stúdentsprófi
Flokkar kristilegra Ihalds-
manna, CDU og CSU, létu afstöðu
þjóðarinnar ekki á sig fá fremur
en afhjúpanir Spiegel og Stern á
fortið Carstens frá þvi fyrr á
þessu ári. Þeir ætluöu sér að nota
sterka meirihlutaaðstööu sina i
efri deild þingsins (Bundesrat)
þar sem fulltrúar fylkisstjórna
sitja til að fá sinu framgengt,
gripa i „siöasta neyðarhemilinn
gegn kommúnistunum” (Strauss
um Carstens). •
Þaðsætir reyndar ekki sérstök-
um tiöindum aö forseti vest-
ur-þýska Sambandslýöveldisins
skuli hafa veriö nasisti á tlmum
Hitlers eöa a.m.k. „nytsamur
sakleysingi”. Siöasti forseti,
frjálsdemokratinn Walter Scheel,
haföi veriö félagi i flokki Hitlers,
NSDAP. Siöasti forseti sem
kristilegir demókratar réðu,
Heinrich Liibke, haföi I strlðinu
1933, þremur vikum eftir valda-
töku Hitlers, og sama ár geröist
hann stormsveitarmaöur 1
SA-sveitum Hitlers. Hann nam
lögfræöi, lauk prófi 1936 og hlaut
doktorsnafnbótárisiöar.Sama ár
sótti hann um inngöngu i nasista-
flokkinn.
Hann gekk einnig I samtök nas-
Iskra lögfræðinga, NS-Rechts-
wahrerbund. Eftir striöið komst
dómstóll i Bremen engu aö siöur
aö þeirri niöurstööu aö Carstens
hefði veitt veldi nasista mót-
spyrnu „eftir þvi sem kraftar
hans leyföu”. 1948 hlaut Carstens
ársstyrk til náms viö Yale-há-
skólann i Bandarlkjunum og æ
siðan hefur hann verið mikill
Amerikuvinur.
Carstens gekk i utanrikisþjón-
ustuna og komst skjótt til met-
oröa, 1960 m.a.s. til hinnaæöstu —
hann varð ráðuneytisstjóri I utan-
Hægri maöur með
skuggalega fortíð