Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 1. jiilí 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
Umsjón:
Vilborg
Dagbjartsdóttir
Oddur og Jón
Bjarni í útlönd
Allir krakkar þekkja þá að nú eru þeir bræðurnir
Jón Odd og Jón Bjarna og komnir til Finnlands og
hafaþvígamanaðfrétta, Danmerkur.
i Danmörku neyddist
Jón Oddur til þess að
breyta nafninu sínu, því
að danskir krakkar gátu
ekki skilið að nokkur héti
svo skrípalegu
nafni. Þar er hann kall-
aður Jón Egill.
„A eldhúsboröinu stóö tertan I allri sinni dýrö. Hún var hnaus-
þykk meö jaröarberjamauki og jaröarberjum ofan á. Allt i
kringum hana var raöaö ávaxtabitum.
Þaö veröur ekkert eftir af þessari á morgun, sagöi Jón Oddur
dauflega. Hann staröi döprum augum á tertuna.
Viö getum étiö hana strax, sagöi Jón Bjarni meö festu og
kyngdi. Hann leit á bróöur sinn obbolitiö tileygöur.”
Myndin er úr finnsku útgáfunni. Mirja Sarasjoki myndskreytti
hana.
Ástarsaga
úr sveitinni
Myndasöguna sendi 11
ára stelpa sem kallar sig
Grósku. Hún heitir fullu
nafni Gunnvör Rósa
Eyvindsdóttir og á heima
í Eskihlíð 6 í Reykja-
vík. Nafnið Gróska fær
hún út með því að taka
fyrsta stafinn úr Gunn-
vör svo bætir hún við Rós
og síðan endingunni ka.
Gróska hefur lengi
fylgst með öllu sem
kemur í Kompunni og
hefur áður sent myndir
og sögu. Henni þykir
mjög gaman að teikn-
ingum Kjartans Arnórs-
sonar og þær hafa orðið
henni hvatning til að
teikna sjálf myndasögur.
I sumar er Gróska í
sveit. Hún er á Grafar-
gili í Valþjófsdal í
önundarfirði.
ROSKA