Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 22
22 St©A — ÞJÓÐVILJINN SunnudaBur I. MH 1979 fll ISTURBÆJARfíií! Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: l Risinn (Giant) Maðurinn/ sem bráðnaði (The incredible melting Man) Átrúnaöargoðiö JAMES^ DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifiö i bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Einvigiskapparnir DUELLISIS Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggö er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. lslenskur texti Aöalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Cirkus-cirkus Stórfengleg cirkusmynd I lit- um, mynd fyrir alla. Mánudagsmyndin: Endurreisn Christu Kiages Alveg ný vestur-þýsk mynd. Leikstjóri: Margretha von Trotta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HEIMSINS MESTI ELSKHUGI tsienskur texti Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega GENE WILDER, ásamt DOM DeLUISE og CAROL KANE. lslenskur texti. Sýnd. 3, 5, 7 og 9. Sama vero a onum sýningum tslenskur texti Æsispennandi ný amerlsk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Bakar. Aöalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Allt á fullu tslenskur texti Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal Sýnd klL7^___________ Rarnasýning kl. 3 Gullna skipið Spennandi ævintýrakvikmynd meö islenskum texta. LAUQAR48 NUNZIO Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. lsl. texti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Með dauðann á hælunum Æsispennandi og viöburöahröö ný ensk-banda- risk Panvision litmynd. Miskunarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. Islenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. TÓNABÍÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ..Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir þaö betur en James Bond i007. ' ^ Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. (Ht) A,Þýðu: Djass '^imi ' lClKullSlO í kvöld BLÓMARÓSIR i Lindarbæ Stúdenta- Í kvöld kl. 20,30 miövikudag kl. 20,30 kjallarinn Mibasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19, sýningardaga kl. v/Hringbraut 17—20,30. Bobbie Jo og útlaginn LYNDAC MÁRJOEGC Spennandi ný bandarisk kvik- mynd I litum og meö islensk- um texta. Leikstjóri: Mark L. Lester Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 16ára. Tom og Jerry Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 —. Drengirnir frá Brasilíu GRLGORY LAURfNCl rtCK OLIVJIR JAMLS MASON I SCHAIFNfK fllV Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd kl. 3, 6 og 9. - salur I C00LEY HIGH GLYNN TURWAÍi LAWRENCE-HILTON JACOBS GARRETT MORRIÍ Cooley High Skemmtileg og spennandi lit- mynd. Islenskur texti — bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurv Átta harðhausar..* theDeviii5sB Hörkuspennandi bandarlsk litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11,10. - salur D- HVER VAR SEKUR? Spennandi og sérstæö banda- rlsk litmynd meö: MARK LESTER — BRITT EKLAND - HARDY KRUGER. — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11. dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavlk vikuna 29. júnl til 5. júll er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Næturvarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19 laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. / VxT / Y/ ' \ 11 1 !S slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Gai öabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitaiinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eítir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvenfélag Háteigssóknar fer sina árlegu sumarferö, fimmtudaginn 5. júli aö Skál- holti og Haukadal. I leiðinni skoöaö Mjólkurbú Flóa- manna og fleira. Þátttaka til- kynnist fyrir þriöjudagskvöld 3. júli, Auöbjörgu sína 19223, Ingu 34147. Happdrætti Slysavarnafélags tslands ,,Eftirfarandi númer hlutu vinning í happdrætti SVFl 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garöi. Upplýsingar i slma . 27123 (simsvari) utan skrif- stofutima. Slysavarnafélag Islands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. UTIVIST ARFERÐIR Sunnud. 1/7 Kl. 10,30 Marardalur- I)yravegur,fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö kr. 3000 Kl. 13 Grafningur, fararstj. Steingrlmur Gautur Kristjánsson. Verö kr. 3000 frltt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.t. benzínsölu. Um næstu helgi Þórsmörk og Gljúfurleit. Sumarleyfisferöir i júli, Hornstrandaferöir, Grænland, Lónsöræfi og Hof- fellsdalur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. — tJtivist. læknar . SÍIVIAR 11798 og 19633. Sunnudagur 1. júli. Kl. 09.00 Gönguferö á Baulu I Borgarfiröi (934 m) Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö 1 kr. 4000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Gönguferð um Krlsu- vfkurbjarg. Fuglaskoöun o.fl. Fararstjóri: Finnur Jóhanns- son. Verö kr. 2500 gr. v. bflinn Fariö i báöar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Þriöjudagur 3. júli 6daga ferö i Esjufjöll i Vatna- jökli. Gengiö þangaö frá BreiÖamerkursandi. Gist I húsum. Til baka sömu leiö. Fararstjóri: Guöjón Ó. Magnússon Miövikudagur 4. júli Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Aörar sumarleyfisferöir I júli. 13. júlí Gönguferö frá Þórs- mörk til Landmannalaugar (9 dagar) 14. júli Kverkfjöll — Hvanna- lindir (9 dagar) Gist i húsum. 17. júll Sprengisandur — Von- arskarö — Kjölur. (6 dagar) Gist i húsum. 20. júli Gönguferö frá Land- mannalaugum tii Þórsmerk- ur. (9 dagar) Gist i húsum. Kynnist landinu. Leitiö upp- lýsinga. Feröafélag íslands. krossgáta Kvöld-, nætur- og helgidaga- '# varsla er á göngudeild Land- ' spltalans* sími 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, , opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá'kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir,simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana; Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem - borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. ■'VatnsVeita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. féiagsiíf Kvenfélag Bústaöasóknar Sumarferö kvenfélagsins veröur farin 5. júll. Fariö veröur I 4 daga ferö. Konur látiö vita um þátttöku fyrir 1. júlí f si’ma 35575 Lára, 33729 Bjargey. Lárétt: 1 eölisfar 5 skaut 7 tala 9 minnast 11 rennsli 13 hás 14 gálgi 16 titill 17 gruna 19 fát Lóörétt: 1 furöa 2 eins 3 fugl 4 verkfæri 6 keppast 8 lltil 10 taka 12 ferill 15 mann 18 silfur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 fyndni 5 ein 7 romm 8 la 9 amman 11 nm 13 ausa 14 gaám 16 illindi Lóörétt: 1 foringi 2 nema 3 dimma 4 nn 6 manaöi 8 las 10 munn 12 mál 15 ml _ minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöidum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vfkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Norðurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparis jóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, HafnarfirÖi. Skákþraut___________ Lausn á skákþraut: 1. He 3 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. for ust ug reina r dagbl. (útdr V. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Dalibors Brázsda og Hollywood Bowl-hljómsveitin leika. 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Snorri Hermannsson segir frá gönguleiöum i nágrenni Isafjaröar og Kjartan Lárusson ræöir um hótelgistingu. 9.20 Morguntónieikar a. Serenaöa i C-dúr og Sónata i C-dúr eftir Pavel Josef Vejvanovsky. Féiagar úr Tékknesku filharmoniu- sveitinni leika, Libor Pesek stj. b. Sellókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj leik- ur meö St.-Martin-in-the Fields Hljómsveitinni, Iona Brown stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir 10.25 I.jósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Isafjarftar- kirkju. (Hljóör. á presta- stefnu 19. júni). Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup prédikar. P’yrir altari þjóna: Séra Jakob Hjálmarsson, séra Valdi- mar Hreiöarsson, séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur og séra Gunnar Björnsson Organleikari. Kjartan Sigurjónsson Sunnukórinn syngur. 12.10 Dagskráin. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Framhaldsleikritiö: „H ra fnhetta" eítir Guftmund Daníelsson Fyrsti þáttur: Svartblóm i glugga. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Sögumaöur, Helgi Skúlason. Niels Fuhrmann, Arnar Jónsson. Þorleifur Arason, Þorsteinn Gunnarsson. Hans Piper, Guömundur Pálsson. Hrafnhetta (Appolónia (Schwartzkof) Helga Bachmann. Þór hildur Schwartzkof Guöbjörg Þorbjarnardóttir Katrin Hólm, Guörún Þ Stephensen. Aörir leikendur: Valgeröur Dan Flosi Ólafsson, Gisli Alfreösson og Hákon Waage. 14.40 Miftdegistónieikar. Frá erlendum útvarpstöftvum. a. 24 Prelúdíur op. 28 eftir Chopin. Evgeni Mogilevski leikur á pianó. b. Fjórar Ballööur op. 10, eftir Brahms. Emil Gilels leikur á pianó. (Hljóöritun frá Moskvu). c. Sex þýzkir dansar, eftir Mozart Sinfóniuhljómsveit Noröur-þýska útv. leikur, Ferdinand Leitner stj. (Hljóöritun frá Hamborg). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Crþjóölifinu „Þú ert þaö sem þú boröar” segir gamalt orötæki. Hvernig er eftirliti meö gerlum og aukaefnum I mat háttaö hér á landi? Er fæöa okkar jafn góö og viö höldum? Umsjón: Geir Viöar Vilhjálmsson. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir danska popptónlist- armannsins Sebastian — þriöji þáttur. 18.10 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kenningu og tilgátu Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Fiftlukonsert nr. 1. i D-dúr eftir Niccolo Paga- niniYehudi Menuhin leikur meö Konunglegu filharm oniusveitinni i Lundúnum, Alberto Erede stjórnar. 20.30 Frá hernámi islands og styr jaldarárunum siöari Silja Aöalsteinsdóttir les verölaunar itgerö Huldu Pétursdóttur, Utkoti á Kjalarnesi. 21.00 Sónata fyrir flautu, viólu og hörpu eftir t'laude De- bussv, Roger Bourdin, Coll- ette Leguin og Annie Chall- an leika. 21.20 t’t um byggftir — fyrsti þátturGunnar Kristjánsson ræöir viö Arna Emilsson, Grundarfiröi. 21.40 Sinfónia nr. 3 í I)-dúr eftir Franz Schubert Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur. Wolfgang Sawallisch stj. 22.05 Kvöldsagan: ..Grand Babylon hótelift” eftir Arnoki Bennett Þorsteinn Hannesson les þýftingu sina' (6). 22.50 Vift uppsprettur slgildrar tónlistar. Dr Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn, - hinn siöasta aö sinni. 23. Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.), 7.25 Tónleikar. 8.00 F'réttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr ). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö heldur á- fram aö lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- soa Rætt viö Gunnar Sig- urösson fóöurfræöing hjá Rannsóknastofnun landbún- aöarins um áhrif sláttutíma á heygæöi. 10.00 Fréttir. 10.10 VqÖur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víösjá: ögmundur Jónasson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóniú nr. 3 i D-dúr op. 33 eftir Alexand- er Glaszúnoff: Boris Khajkin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Vift vinnuna. 14.30 Miftdegissagan: „Kapp- hlaupift” eftir Kflre Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (19). 15.00 Miftdegistónleikar: ls- lensktónlist.a. Pianósónata nr. 2 eftir Hallgrim Helga- son. Guömundur Jónsson leikur. b. EHsabet Erlings- dóttir syngur lög eftir Jór- unni Viöar. Höfundurinn leikur á pianó. c. „Svaraö i sumartungl”, tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson viö Ijóö Þor- steins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavikur syngur meö Sinfóniuhljóm- sveit Islands; höf. stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbokin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson les þýöingu slna (3). 18.00 Viösjá. Endurtekinn. þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi talar. 20.00 Svlta nr. (i i I)-dúr fyrir selló eftir Bach. Pablo Casals leikur. 20.30 Ulvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie. Valdis Halldórsdóttir ies þýöingu sina (10). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. Sagnfræöingur- inn Ssu Ma-chien. Umsjón: Kristján Guölaugsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Frá tónlistarhátlft i Berlin l septembermánufti sl. haust.Christian Zachari- as leikur á planó Arabesque op. 18 og DavidsbUndler tanze op. 6 eftir Robert Schumann. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Mamma.láttu migeina um þetta.i guöanna bænum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.